Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 26
42 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. íslensku lögin hafa nú látið und- an síga í efstu sætum beggja inn- lendu listanna. U2 náðu efsta sæti rásarlistans í síðustu viku og nú tekur Michael Jackson við topp- sæti íslenska listans af Sálinni hans Jóns míns. Og á þeim sama lista eru það erlend lög sem taka stærstu stökkin þessa vikuna en þveröfugt á lista rásarinnar þar sem íslensk eða íslenskættuð lög koma ný inn í neðstu sæti listans. Miklar svipt- ingar eiga sér stað á Lundúnalist- anum þessa vikuna, Mark Almond og gamla brýnið Gene Pitney gera sér lítið fyrir og stökkva úr tíunda sætinu á toppinn. Mike And The Mechanics fylgja fast á eftir og Roy Orbison er skammt undan. Phil Collins fær verulega samkeppni í næstu viku um toppsætið í New York, þar sem lögreglustjórinn hef- ur greinilega fullan hug á að kom- ast á tindinn. Neðar á listanum er óvenju mikið um sveiflur og heil fjögur ný lög á topp tíu. -SþS- 1 ÍSL. LISTDMN RAS n 1.(3) SMOTH CRIMINAL 1. (1) ANGEL OF HARLEM Michael Jackson U2 2. (1) ÞIG BARA ÞIG 2. (2) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins Sálin hans Jóns míns 3. (4) ANGEL OF HARLEM 3. (4) LAST NIGHT U2 Traveling Wilburys 4. (2) HÚLMFRÍÐUR JÚLÍUS- 4. (3) BLESS DÖTTIR Sverrir Stormsker Ný dönsk 5. (7) WAITING FOR A STAR 5. (7) WAITING FOR A STAR TO TO FALL FALL Boy Meets Girl Boy Meets Girl 6. (5) HÓLMFRÍÐUR 6. (6) BLESS JÚLÍUSDÚTTIR Sverrir Stormsker Ný dönsk 7. (5) NEISTINN 7. (6) HANDLE WITH CARE Sálin hans Jóns mins Traveling Wilburys 8. (16) BACK ON HOLIDAY 8. (25) CRISTAL NIGHTS Robbie Nevil Omamental 9. (15) ALL SHE WANTS IS 9. (11) NEISTINN Duran Duran Sálin hans Jóns míns 10. (9) TAKE ME TO YOUR HEART 10. (14) ELÍSA Rick Astley Sú Ellen LONDON 1. (10) SOMETHING'S GOTTEN HOLD OF MY HEART Mark Almond & Gene Pitney ■ NEW YORK 2. (4) THE LIVING YEARS Mike And The Mechanics 1. (1) TWO HEARTS 3. (1) ESPECIALLY FOR YOU Phil Collins Kylie Monogue & Jason 2. (5) WHEN l'M WITH YOU Donovan Sherriff 4- (7) YOU GOT IT 3. (3) ARMAGEDDON IT Roy Orbison Def Leppard 5. (5) SHE DRIVES ME CRAZY 4. (2) DON’T RUSH ME Fine Young Cannibals Taylor Dayne 6. (2) CRACKERS 5. (9) WHEN THE CHILDREN CRY INTERNATIONAL White Lion Erasure 6. (13) STRAIGHT UP 7. (11) CUDDLE TOY Paula Abdul Roachford 7. (11) BORN TO BE MY BABY 8. (3) BUFFAL0 STANCE Bon Jovi Neneh Cherry 8. (8) THE WAY YOU LOVE ME 9. (6) BABY I LOVE YOUR Karyn White WAY/FREEBIRD 9. (15) WILD THING Will To Power Tone Loc 10. (21) LOVE TRAIN 10. (14) ALL THIS TIME Holly Johnson Tiffany Michael Jackson - smurður krimmi. Tryllt um á túttunum Margur myndi ætla að hér norður við heimskautsbaug, þar sem ailra veðra er von megnið af árinu, væru bílar sérdeihs vel útbúnir til aksturs í misjöfnu færi. Ennfremur ætti það að vera sjálfgeflð að menn, sem kaupa sér milljón króna bíl á nokkurra ára fresti, færu létt með að splæsa í vetrardekk sem ekki kosta nema brot af bílverðinu. En þessu er aldeilis ekki að heilsa, í það minnsta ekki á höfuð- borgarsvæðinu. Þar aka um heilu skaramir af sjálfumglöð- um trössum sem þrjóskast við að keyra á eggsléttum túttun- um hvað sem á dynur. Og um leið og smásnjófól festir á jörð sitja þessir þverhausar þvers og kruss um borg og bý og komast hvorki afturábak né áfram. Afleiðingin verður algjört umferðaröngþveiti sem getur staðið í marga klukku- tíma öllum til ama og leiðinda og þá sérstaklega þeim sem gera sér grein fyrir því að þeir búa ekki suðrá Spáni og útbúa bíla sína í samræmi við það. En trassamir láta sér ekki segjast. Um leið og götur hafa verið mddar em þeir komnir á stjá á túttunum og gefa dauðann og djöfulinn í öryggi annarra í umferðinni. Og svo eru menn að undrast yfir háum tryggingaiðgjöldum. Frostlögin eru ekki á þeim buxunum að gefa sig og hirða nú toppsætið aftur. Sverrir Stormsker hálfhrasar niður list- ann en U2 klífa upp þess í stað. Að öðru leyti eru litlar hreyfingar á Ustanum nema hvað safnplatan Now 13 skýst inn að nýju. -SþS- U2 - engillinn trekkir. Traveling Wilburys - fyrsta og síðasta platan. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DON'T BE CRUEL..........BobbyBrown 2. (2) APPETITEFORDESTRUCTIONS .......................Guns And Roses 3. (7) VOLUMEONE.......TravelingWilburys 4. (5) HYSTERIA................DefLeppard 5. (3) OPENUPANDSAY...AH..........Poison 6. (4) NEWJERSEY.................BonJovi 7. (10) GNRLIES..............GunsAndRoses 8. (6) GIVINYOUTHEBEST........AnitaBaker 9. (9) RATTLEAND HUM..................U2 10. (8) COCKTAIL.................Úrkvikmynd ísland (LP-plötur 1. (3) FROSTLÖG.................Hinir&þessir 2. (7) RATTLEANDHUM.......................U2 3. (2) GÓÐIRÍSLENDINGAR...ValgeirGuðjónsson 4. (4) 12ÍSLENSKBÍTLALÖG......Bitlavinafélagið 5. (5) VOLUMEONE...........TravelingWilburys 6. (1) NÚ ER ÉG KOMINN Á ROKK OG RÚL .......................Sverrir Stormsker 7. (6) GREATEST HITS.........Fleetwood Mac 8. (8) ÁFRÍVAKTINNI.............Hinir&þessir 9. (Al) NOW13...................Hinir&þessir 10. (10) SÍÐAN SKEIN SÓL........Síðanskeinsól Mike And The Mechanics - kunna að græja hlutina. Bretland (LP-plötur 1. (1) THE LEGEND OF ROY ORBISON ...Roy Orbison 2. (2) THEINNOCENTS................ Erasure 3. (4) GREATESTHITS...........FleetwoodMac 4. (-) THE LIVING YEARS...Mike AndThe Mechanics 5. (7) ANYTHINGFORYOU............GloriaEstefán 6. (10) WATERMARK......................Enya 7. (11) THE ULTIMATE COLLECTION...BrianFerry 8. (6) KYLIE-THEALBUM..........KylieMinogue 9. (12) MONEY FOR NOTHING.......DireStraits 10.(5) BAD......................MichaelJackson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.