Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Side 24
40 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. Lífsstm Blómogkögur - hjá Lagerfeld og Ungaro Glæsilegur kvðldkjóll eftir Yves Saint-Laurent. Efnið er síffon en það er aðalefn- ið I kvöldklæðnaði á sumri komanda. Svart og h vítthjá Yves Sa- int-Laurent. Þessi klassfski kjóll er svartur en Jakkfnn er meö svðrtum og hvftum ir, sléttir kjólar og flatbotna skór voru einkennandi, ásamt höttum í skólastelpustíl. Chaneldragtir hafa aiia tíð veriö ákveðið vörumerki hússins. Dragt- aijakkarair voru nú þröngir og náðu niður á mjaðmir. Mikið felld pils voru áberandi og síddin var nálægt ökkla. Siffon var algengasta efnið í kvöldfatnaðinum en það er alvinsælasta efhið í slíkan fatnaö í sumar. -JJ « Emelio Ungaro skreytti öll sin fðt / með blómum. Dragtin er úr brók- aði, alsett glitrandi blómamynstri. Grunnliturinn er bleikur en blómin hvít, gul og Ijósgræn. myndmn hans sótt til hippatíma- biis sjöunda áratugarins. Lagerfeld heldur uppi merki Chanel Karl Lagerfeld er aöalhönnuður hins virta tískuhúss Chanel. Hönn- uðirhússinshafaallatíöveriðtrú- Emello Ungaro aýndl lika þetta ir stefnu Coco Chanel, stofnanda kúnstuga höfuðfat með brúðarkjól. tískuhússins, og svo var einnig nú. Enn einu slrml eru það blómln, Hjá Lagerfeid var þaö gáski þriðja blóm I hendi, blóm á kjól og blóm áratugarins sem réð ríkjum. Bein- Á bðföl. Þessar sýningar tískukónganna eru þremur mánuðum á eftir al- mennu sýningunum. Enda hafa aðeins auðugustu konur veraldar eöú á aö kaupa módelfot hjá þess- um hönnuðum. Konur eins Cather- ine Deneuve og Karólína Mónakó- prinsessa sjást á þessum sýningum og kaupa þær öll sín föt af sínum uppáhaldshönnuðum. ítalski hönnuðurinn Valentino Fyrir Chanelhúsið hannar hinn þýskættaðf Kari Lagerfeld. Gáskl þriðja áratugarins einkenndi sýn- ingu hans. Kjóllinn, hatturlnn, hanskamir og kðgrið er allt há- rautt. sýndi nú í fyrsta sinn í París. Olli það löndum hans miklum von- brigðum en kætti Parísarbúa, sem hafa haft áhyggjur af forystu sinni í tískuheiminum. En það var ekki einungis Ungaro sem sótti hugmyndir til blóma- tímabUsins á sjöimda áratugnum. Philippe Venet sýndi sama dag sma hönnun og var megníð af hug- Síðasta þriðjudag hélt Emilio Ungaro sýningu sína í París. Kjól- ar, jakkar, yfírhafhir og buxur voru aUar alsettar blómaskrúði. SannkaUur sumarblær hjá ítalska tískuhönnuöinum Ungaro. Efnismikhr dagkjólar, alsettir blómamynstri, sem bomir voru undir silkisiám sem Uka voru skreyttar blómum, voru mjög áber- andi. Sýningarstúlkurnar klædd- ust síðbuxum, skreyttum stórum Tíska túiípönum og satínblússum í sömu LLtum. Það sem mesta athygU vakti voru dragtir úr blómamynstruðu brók- aði. Pilsin voru alveg níðþröng og síddin vel fyrir ofan hné. Efniö gUtraði í sviðsljósunum og sló bjarma af sýningarstúUcunum. Kjólamir voru blómum skrýddir, teknir saman í mittið og síddin um mitt læri. ÓUkt keppinautunum, sem aliir hafa tekiö upp mýkri, kvenlegri iínur, sýndi Ungaro fatnað með stífúm púffermum og axlapúðar voru algengir. En blómin drógu úr hörðu áhrifímum og yfirbragö fat- anna varö fyrir bragöið mun mýkra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.