Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 33 Iþróttir • Grænlenski markvörðurinn með hina óvenjulega staðsettu auglýsingu. DV-mynd GK/Akureyri Svalinn er víða Gylfi Kristjánsscn, DV, Akuieyri: Grænlensku meistaramir í handknattleik, K-1933, voru á Akureyri og Húsavik um helgina. Þeir töpuðu fyrir KA og Þór en gerðu jaihtefli við Völsung. Mark- vörður liðsins, Claus Nielsen, vakti athygli manna vegna mikilla auglýsinga sem hann bar og sérstak- lega vakti athygli Svala-augiýsing sem hann skartaöi á vægast sagt óvenjulegum stað. Naumt hjá Portúgal gegn Grikklandi Portúgal vann Grikkland raeð tveimur mörkum gegn einu í vináttulandsleik í knattspymu sem fram fór í Aþenu i gær. í hálfleik höfðu Portúgalir for- ystu, 1-0. Adelino Nunes kom Portúgölum yfir með marki í upphafi leiksins. Stefanos Borbokis jafnaöi fyrir Grikki um raiðjan síðari hálfleik en Victor Paneira skoraöi sigurmarkið fyrir Portúgal skömmu síðar. -JKS LA Lakers tapaði Los Angeles Lakers tapaði fyrir New York Nicks í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Lokatöl- ur leiksins urðu 122-117. Frammistaöa Lakers hefur valdiö stuöningsmönnum liðsins vonbrigðum. Þarf að £ara mörg ár aftur í tímann til að finna jafnslakan árangur hjá liöinu. NBA-deildin i vetur gefur fyrir- heit um breytta tíma. Lakers og Boston Geltics er ógnað af liðum sem ekki hafa til þessa blandað sér í baráttuna á toppnum. Úrslit í NBA-deildinni í fyrrinótt urðu þessi: Atlanta - Cleveland.................121-105 NewJersey - Denver..................117-115 Supersonics - Portland.............103-100 Chicago - Dallas....................109-91 Houston - MiamiHeat..................118-93 Phoenix - CharlotteHornets..........106-103 New York Knicks - Lakers............122-117 MUwaukee - Sacramento...............114-110 -JKS Loksins sigruðu „rauðu fflarnir“ Stúlkurnar létu veðriö ekki aftra sér i fyrrakvöld og voru leiknir tveir léikir í 1. deild kvenna. I Hafhar- firði gerðu Vikingur og Haukar jafhtefli, 17-17, og að Hlíðarenda höfðu heimastúlkur betur í viðureign sinni við FH, 19-17. FH liðið byrjaði leikinn af krafti og hafði undirtök- in fyrstu mínúturnar en þá fóru Valkyrjurnar i gang og leiddu leikinn í hálfleik, 10-9. í síðari hálfleik hélt baráttan áfram og áfram voru það „rauðu fílam- ir“ sem leiddu. En FH náði að jafna, 16-16, þegar innan við tíu mínútur voru til leiksloka. En Vals- stúlkum tókst aö ná forystunni á ný og sigruðu með tveggja marka rntrn, 19-17. • Mörk Vals: Una Steinsdóttir 6, Katrin Fredriksen 5, Ema Lúðvíksdóttir og Kristín Amþórsdóttir 3 hvor og Guðrún Kristjánsdóttir gerði tvö mörk. • Mörk FH: Rut Baldursdóttir 5, Eva Baldursdóttir 4, Amdis Heiða Einarsdóttir og Björg Gilsdóttir 2 hvor, Ingibjörg Rós Einarsdóttir og Amdis Aradóttir, María Siguröardóttir og Berglind Hreinsdóttir gerðu eitt mark hver. Haukar-Víkingur, 17-17 • Mörk Hauka: Margrét Theodórsdóttir 10, Ragn- heiöur Júlíusdóttir, Ragnheiöur Guömundsdóttir og Hrafnhildur Pálsdóttir 2 hver og Steinunn Þorsteins- dóttir 1 mark. • Mörk Vikings: Svava Baldvinsdóttir 7, Inga Lára Þórisdóttir 6, Valdis Blrglsdóttir 2, Halla Helgadóttir og Heiða Erlingsdóttir eitt mark h vor. mæta Club Brugge Kristján Bemburg, DV, Belgiir Dregiö var í átta liða úrshtum belgísku bikarkeppninnar í gær. Stórleikurinn er án alls efa milli Anderlecht, félags Amórs Guðjohn- sen, og Evrópumeistaranna í Club Brugge. Brugge sló Anderlecht út úr Evrópukeppni bikarhafa fyrr í vetur og því íá sjálfír bikarmeistaramir nú færi á að koma fram hefndum. Þá verður líklega hörkurimma milli Lokeren og Standard en þessi liö leika bæði í fyrstu deildinni. • Amór Guöjohnsen og félagar eiga erfiða bikarleikí fyrir höndum. Skellur hjá Napolí - er liöið tapaði fyrir Ascoli í bikamum Þrír leikir voru í átta liða úrslit- um í italska bikamum í gærkvöldL Sá háttur er hafður á í ítalska bik- amum að leikið er heima og heim- an og vom þetta síðari viðureignir liðanna. Mesta athygli vakti slagur Napoli og Ascoli en fyrrum meistarar steinlágu fyrir Ascoli á útivelli. Napoli, með Maradona í farar- broddi, gerði eitt mark en fékk á sig þrjú. Liöið kemst þó áfram þar sem það vann fýrri leikinn, 3-0. Fiorentina og Sampdoria gerðu jafntefli, 1-1, en þeir siðartöldu fara áfram með markahlutfallið 4-1. Þá tapaði Atalanta fyrir Lazio, 3-2, en fer þó áfram á hagstæðara markahlutfalli, 4-3. -JÖG • Maradona og aðrir leikmenn Napolf steinlágu gegn Ascoli. Kaupir Real mark- vörð Mechelen? Knstján Bemburg, DV, Bedgíu: Framkvæmdastjóri Real Madrid ætlar aö mæta á leik Mechelen og PSV Eindhoven 1. febrúar í leik um Super Cup. Mætir hann eingöngu á leikinn til að fylgjast með Preud- homme, markverði Mechelen, sem talinn er orðinn besti markvörður í Evrópu í dag. Forráðamenn Real Madrid eru ekki ánægðir með frammistöðu markmanns sins. Blak: Víkingur sigraði í hörkuleik Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í blaki á miðvikudaginn. Víkingur sigraöi ÍS, 3-2, í 85 mínútna hörkuleik og er nú í efsta sæti deildarinnar með fjórum stigum meira en ÍS og Breiðablik. ..Víkingar byrjuðu leikinn vel pg kom- ust í 5-0 en eftir það tóku ÍS-ingar við sér og unnu hrinuna, 15-9. Vík- ingur sigraði í næstu hrinu, 15-5. ÍS komst yfir, 2-1, með sigri, 15-8, og Víkingar jöfnuðu, 15-6. Þá þurfti úr- slitahrinu. Hana unnu Víkingar, 15-10, og þar með leikinn sem ein- kenndist af mikilli baráttu. Breiðabliksstúlkur unnu Þrótt, R., 3-1, en litlu munaði að þær yrðu að gefa leikinn þar sem aðeins fimm stúlkur voru mættar þegar leikurinn átti að hefjast. Þær fengu fimmtán mínútna frest og kom ein innan þess tíma eftir að hafa átt í erfiðleikum með að komast vegna færðar. Leik- urinn gat því hafist og Breiðablik hafði betur í fyrstu tveimur hrinun- um, 15-10 og 15-9. Þróttur vann hins vegar þriðju hrinu, 15-6. Fjórðu hrinu vann Breiðablik, 15-9. Bestar hjá Breiðabliki voru Sigurborg Gunnarsdóttir og Sigurlín Sæ- mundsdóttir en hjá Þrótti átti Snjó- laug Bjarnadóttir ágætan leik og eins Steina Ólafsdóttir en hún er komin afitur til Þróttar eftir nokkurra ára hié. í deild karla áttust við Þróttur, R., og Fram. Þróttur sigraði auðveldlega í þremur hrinum, 15-4,15-9 og 15-9. Þróttarar eru því ennþá í öðru sæti deildarinnar á eftir KA-mönnum. B Akureyri: Körfubolti fyrir „gamlingja“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það hafa þegar nokkur lið til- kynnt þátttöku og ég vil hvetja þá sem eru að hugsa málið til þess að láta verða af því að tii- kynna sig sem allra fyrst,“ segir Jón Már Héðinsson hjá Körfu- knattleiksdeild Þórs á Akureyri um „kóngakeppni" í körfubolta er fram fer á Akureyri 25. feb. Keppnin er hugsuð fyrir þá sem eru orðnir 40 ára en þó er heim- ilt að hafa í hverju tvo leikmenn sem hafa náð 35 ára aldri. Keppn- in er bæði fyrir félagslið og aðra hópa sem fást við körfubolta sér til skemmtunar og hressingar en leikmenn mega ekki hafa leikið með liöum í úrvalsdeild í vetur. Keppnin verður í íþróttahöll- inni á Akureyri og Jón sagði aö allar nánari upplýsingar um hana væri að fá hjá honum, í síma 96-25486, og hjá Kristínu Jóns- dóttur, í síma 96-26256, og þau taka einnig á móti þátttökutil- kynningum. • Einar Páll Tómasson lék litið með Val í fyrra en verður án efa fastamaður í Valsliðinu i sumar eftir reynslurikan tima hjá Palace. Tveir efnilegir knattspymumenn leggja land undir fót: Arnljótur og Einar með leigusamning við Crystal Palace „Þetta er mjög spennandi,“ sögöu þeir félagar í samtali við DV USi I LI Arnljótur Davíðsson úr Fram og Einar Páll Tómasson, Val, hafa gert leigusamn- ing við enska knattspyrnufélagið Crystal Palace en félagið leikur í 2. deild. Samningur pil- tanna gildir til 15. apríl. Þá verður þeim félögum ekkert að vanbúnaði að hefja leik að nýju með hð- um sínum hér á landi. Keppnistímabihð verður þá 1 þann mund að hefjast. „Við verðum á launum fram á vorið og þetta er mjög spennandi. Viö komum heim á morgun (í kvöld) og ætlum að nota helgina til að gaanga frá okkar málum. Crystal Palace er stór klúbbur og Steve Coppell hefur reynst okkur mjög vel. Hann er skemmtilegur og greimlega ipjög fær fram- kvæmdastjóri. Við munum gera okkar besta og hver veit nema við komumst í aðalliðið. Mér heyrist á forráðamönnum liðsins að svo geti orðið,“ sagði Arnljótur paiace og fyrrum . « ®ar Pá,l ,oá,»a Dayíösson í samtali við DV í gær- kvöldi. Einar Páll Tómasson var ánægður með gang mála og leigu- samninginn: „Allar aðstæður hér eru mjög góðar en þetta er þó versti árstíminn hér núna. Þjálf- aramir hjá Palace eru frábærir og mér líst vel á framhaldið.“ Samkvæmt heinúldum DV hafa forráðamenn Crystal Palace mik- inn áhuga á að láta piltana leika með aðalliði félagsins hvað sem síðar kann að koma í ljós. Víst er að þeir munu leika með vara- liðinu. Crystal Palace er nú í níunda sæti í 2. deild, hefur hlotið 38 stig þegar deildarkeppnin er rúmlega hálfnuð. Liðið er tíu stigum á eft- • Arnljótur Davíðsson mun búa sig undir keppnistímabilið hér á landi I sumar hjá enska liðinu Crystal Palace. ir efsta liðinu, Chelsea, sem er með 48 stig. Amljótur og Einar Páll hafa dvalið um víkutíma hjá Crystal Palace við æfingar og hafa vakið áhuga forráðamanna enska liðs- ins, sem leiddi til þess að þeim var boðinn leigusamningur. Þeir munu að sjálfsögðu þiggja laun hjá félaginu. Ljóst er að vera þeirra hjá Crystal Palace mun koma þeim til góða fyrir komandi átök í knattspymunni í sumar. Amljótur og Einar Páll koma til landsins í kvöld til að ganga frá málum sínum en halda að nýju til Lundúna strax eftir helg- ina. - -SK/JKS Leikið gegn Tékkum í Firðinum í kvöld - þjóöimar leika aftur í Hölliimi á morgun íslendingar og Tékkar leika landsleik í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í kvöld og hefst leikurinn klukkan hálfníu. Tékkar eru komnir hingað til lands og leika tvo leiki að þessu sinni en síðari leikurinn fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 17.00. Tékkar eru meö mjög sterkt landslið og er skemmst að minnast góðrar frammistöðu þeirra á síðustu ólympíuleikum. Leikimir em að sjálfsögðu liður í undirbún- ingi íslenska liðsins fyrir B-keppnina í Frakklandi. Áhorfendur era hvattir til að mæta og hvetja landann. -SK • Þorgils Óttar Mathiesen er leikja- hæsti leikmaður landsliðsins ásamt Einari Þorvarðarsyni. Tony Wilson frá Bretlandi sigraði í gærkvöldi landa sinn, Brian Schumacher, i bardaga þeirra félaga um breska meistaratitilinn i þunga- vigt hnefaleika. Slagurinn stóð yfir í þrjár lotur en þá stöðvaði dómarinn leikinn vegna yfirburða Wilsons. Hann ertil hægri á myndinni með sigurlaun- in, Lonsdale-beltið, og Schumacher smellir kossi á kappann. PSV aræðir vel á stiörnunum Kristján Bemburg, DV, Belgiu: Nú, þegar hinn 25 ára gamh Ron- aid Koemean er búinn að skrifa undir fjögurra ára smaning við Barcelona, kemur í ijós að PSV Eindhoven er aö verða besti knatt- spymumarkaöur Evrópu. Þrír af fimm bestu knattspyrnumönnum Evrópu, sem franska vikublaöiö France Footbaii valdi, koma frá PSV og voru seidir suður á bóginn fyrir mikla peninga. Þaö besta við þetta allt saman er að PSV keypti þessa leikmenn fyrir litla peninga og þaö frá stór- liöum í Hollandi. Þannig var Ruud Gullit keyptur frá Feynoord fyrir litlar 24 milijónir íslenskar og aö- eins tveimur ámm seinna var hann seldur til AC Miian sem ann- ar dýrasti leikmaður heims, á eftir Maradona. Hreinn gróði PSV af þeirri sölu er talinn hafa veriö 230 milljónir. Frank Rijkaard er einnig gott dæmi um kænsku PSV. Hann var búinn aö skrifa undir hjá PSV er hann var enn samningsbundinn Ajax. En aldrei varð neitt úr því að hann færi til PSV og var hann þess í stað seldur, eins og flestir vita, til AC Milan. PSV fór í mál og vann þaö þrátt fyrir þá staðreynd að Rijkkard hafði aldrei sparkað 1 bolta fyrir PSV. Síðasta dæmið er Koeman sem lék fýrir Ajax og var ekki einn af mátt- arstólpum liðsins, jafhvel þegar Jo- han Gryuff þjálfaði Ajax. Hann var seldur til PSV fyrir litla upphæð og stuttu seinna fór hann til Barcelona fýrir 275 milljónir. KR......19 13 Haukar.. 19 11 ÍR......19 9 Tindast. .18 3 6 1494-1396 26 8 1683-1546 22 10 1470-1479 18 15 1441-1591 6 • Næstu leikir í Flugleiða- deildinni fara fram á sunnudag og þá leika: Grindavík - Haukar klukkan átta, Þór, Akureyri - ÍR klukkan átta, KR - Njarðvík klukkan tvö, Vaiur-Keflavík kiukkan átta og ÍS-Tindastóli klukkan átta. • í gærkvöldi léku UMFL og UMFS í 1. deild karia og sigruðu Laugdælir, 98--50. 4 Körfubolti f stadan S Staðan í íslandsmótinu í körfu- knattleik er nú þannig eftir leikina íjóra í gærkvöldi: UMFN-ÍR................97-77 ÍBK-UMFG...............76-92 Haukar - Þór..........85-69 KR-Valur..............78-67 A-riðill: Njarðvík 19 18 1 1703-1406 36 UMFG....19 12 7 1542-1409 24 Valur...18 10 8 1525-1402 20 Þór.....18 2 16 1381-1694 4 ÍS......19 1 18 1207-1783 2 B-riðiU: Keflavík. 18 14 4 1577-1337 28 íþróttir • Guðmundur Bragason átti stórleík gegn ÍBK. Enn tapar ÍBK - Keflavík - Grindavík, 76-52 Ægir Már Káiason, DV. Suðumfiajuin: Grindvikingar eru í miklum ham þessa dagana í körfuknattieikmun en í gærkvöldi léku þeir gegn Keflvíkingum á heimavelli ÍBK og sigmðu Grindvík- ingar með 92 stígum gegn 76 eftír að staðán í leihléi hafði verið 40-48, UMFG í vil. Keflvikingar byijuðu vel, komust í 19-14, en þá misstu þeir Magnús Guðfinnsson út af vegna meiðsla og verður hann ekki með næstu vikurnar. Grindvik- ingar breyttu stöðunni fljótlega í 32-40 og í ieikhléi var staðan 40-48. Bestir hjá Grindvíkingum voru - Guðmundur Bragason, sem átti stórleik í sókn og vöm, og Sveinbjöm Sigurösson. Hjá ÍBK voru aliir miður sín. Stig ÍBK: Guðjón 17, Sigurður 17, Jón Kr. 15, Albert 12, Nökkvi 7, Falur 4, Magnús 4. Axel Nikulásson lék ekki með vegna veikinda. Stíg UMFG: Guðmundur 21, Steinþór 17, Rúnar 13, Sveinbjöm 12, Ástþór 10, Jón Páll 6, Hjálmar 6, Ólafur 4 og Eyjólfur 3. Teitur bar af - Njarðvlk vann ÍR, 97-77 Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjuro: Teitur Örlygsson fór á kostum í liði Njarðvíkinga er íslandsmeistaramir gersigmðu lið ÍR í Njarðvík í gærkvöldi. Lokatölur urðu 97-77 eftir að Njarðvík hafði hafl yfir í leikhléi, 42-30. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 24, Friðrik Ragnars- son 18, Helgi Rafnsson 17, Isak Tómasson 15, Hreiðar Hreiðarsson 13, Kristinn Einarsson 8 og Alexander Ragnarsson 2. Stig ÍR: Jóhannes Sveinsson 15, Bjöm Steffensen 14, Bragi Reynisson 12, Sturla Örlygsson 11, Jón Öm Guðmundsson 11, Karl Guölaugsson 7, Ragnar Torfa- son 4 og Gunnar Örn Þorsteinsson 2. Létt hjá Haukum - gegn Þór, 85-69 Haukar unnu yfirburöasigur í lélegum ieik gegn Þór frá Akureyri í Hafnarfirði í gærkvöldi. Körfú- knattieikurinn var ekki rishár en lokatölur urðu 85-69 fyrir Hauka eftir að staöan hafði verið 42-30 í leikhiéi. Stig Hauka: Henning Henningsson 26, Tryggvi Jónsson 19, Pálmar Sigurðsson 13, Hörður Pétursson 11, Reynir Kristjánsson 8 og Eyþór Krisljánsson 8. Stig Þórs: Konráö Óskarsson 20, Eiríkur Sigurðs- son 19, Guömundur Bjömsson 13, Bjöm Sveinsson 9, Stefán Friðleifsson 5, Jóhann Sigurðsson 2 og Þór- irGuðlaugssonl. -RR - gegn Val, 78-67 KR-ingar unnu góðan sigur á Valsmönnum í Flug- leiöadeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Lokatöl- ur ieiksins urðu 78-67 sem fram fór í íþróttahúsi Hagaskólans. KR-ingar höíöu tveggja stiga forystu í hálfleik, 39-37. Leikurinn varjafnvægi fram í miðjan seinni hálfleik en þá sigidu KR-ingar fram úr, sýndu frábæran varnarleik og unnu sannfærandi. • Stig KR: Ólafur Guömundsson 29, Matthías Ein- arsson 13, Guðni Guðnason 10, Birgir Mikaelsson 10, Jóhannes Kristbjömsson 7, Lárus Ámason 5, ívar Webster 5. • Stig Vals: Einar Ólafsson 17, Matthías Matthías- son 14, Tómas Holton 13, Hreinn Þorkelsson 9, Ragn- ar Þór Jónsson 8, Báröur Eyþórsson 4 og Bjöm Zo- ega2. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.