Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Síða 13
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989. 13 „Auðvitað á ríkisstjórnin að aðstoða loðdýrabændur, hvað annað!“, segir hér m.a. - Minkum skipað á land á Akureyri. Loðdýraræktln dafiiar enn: AIH á kostnað almennings Stefán Ólafsson hringdi: Eina 'feröina enn hleypur íslensk ríkisstjóm upp til handa og fóta til aö koma til aöstoðar við svokallaða loðdýrabændur. Það má kannski til sanns vegar færa að loðdýrabændur, sem voru „búnir til“ af stjómvöld- um, ef svo má segja, með því að etja vissum bændum út í að stunda loð- dýrarækt sem aukabúgrein, eigi kröfur á hendur ríkinu til styrkja og fjárframlaga. En varla í það óendan- lega! Það versta við þessa aðstoð við loð- dýrabændur er aö það er eins og þeirri aðstoð verði aldrei að eilífu lokið, Það má nú kannski hka segja um sjávarútveginn, aöstoð við hann ætlar seint að ljúka. - En fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra loðdýrabænda segir nú, að síðasta aðstoð ríkisstjórnarinnar og sem samþykkt var í sl. viku „ætti vænt- anlega að nægja til að halda lífi í loð- dýraræktinni á þessu ári. Ekki vill framkvæmdastjórinn lofa upp í ermina á sér að aöstoðin dugi lengur og segir raunar að þessar að- gerðir dugi einu sinni ekki til að bjarga öllum loðdýrabændum. Einn- ig að í bígerð séu enn frekari kröfur og áskoranir en nú til Stofnlánadeild- ar landbúnaðarins um frestun af- borgana af lánum þeirra bæpda sem em hættir búskap, og svo ein áskor- un til viðbótar á ríkisstjómina um að efla Jarðakaupasjóð til þess að hann geti keypt upp jarðir þeirra loð- dýrabænda sem ekki geti að öðrum kosti haldið þeim. Ég segi nú bara: Dýr myndi Hafliði allur. En auðvitað á ríkisstjórnin að halda áfram aðstoð viö loðdýra- bændur, hvað annað! - Þetta er svo dæmalaust arðvænlegt framtak. En hvar endar þetta allt? ________Lesendur Á bílaþvottastöðinni: Dekkin tjöru- þvegin Sigurlaug Erlendsdóttir hringdi: Eg var að láta þvo bílinn minn á bílaþvottastöð sem er við Bíldshöfða 8, við hhðina á Bifreiðaeftirhti ríkis- ins. Þama vora dekkin á bílnum þvegin sérstaklega en ég hef ekki orðið vör við áður að það hafi verið gert þótt ég hafi farið með bílinn í þvott. Ég er nú ekki á nýjum snjódekkj- um, en ahgóðum vetrardekkjum, og ég hefði ekki trúaö því að óreyndu að tjöraþvottur á dekkjum væri svona áhrifaríkur. Þessi bón- og bíla- þvottastöö veitti þessa þjónustu án þess að ég bæði um hana og greiddi ég ekkert aukalega fyrir. Ég fer því þangað áreiðanlega aftur með bíhnn næst þegar ég læt þvo hann eftir að hafa fengið svona frá- bæra þjónustu. Hringið í síma 27022 milli kl. 10 og 12 eða skrifið Hvalrengi Bringukollar 515,- 295,- Hrútspungar 590,- Lundabaqqi 570,- Sviðasulta, súr 695,- Sviðasulta, ný ....821,- Pressuð svið 720,- Svinasulta 379,- Eistnavefjur 490,- Hákarl 1590,- Hangilæri, soðið 1555,- Soðinn hangiframp 1155,- Úrb. hangilæri 965,- Úrb. hangiframp 721,- Harðfiskur 2194,- Flatkökur 43, Rófustappa............................130, Marineruð sild ...45,- flakið Reykt sild 45,- stk. Hverabrauð 78,- pk. Seidd rúgbrauð 41,- pk. Lifrarpylsa 507,- Blóðmör.,.1 427,- Blandaður súrmatur 1 fötu 389,- Smjör, 15 g 6,70 KJöfcstöðtR Glæsibæ 43> 68 5168. áskilursér rétttil að stytta bréf og símtöl sembirt- astá lesendasíð- um blaðsins 15% AFSLÁTTUR í blót 30-500 manns SÁ NÆSTBESTI ULLEN, DULLEN, DOFF KIKKI, LANI, KOFF. Hver fær milljónir iw á laugardaginn? PS. Þú getur notað sömu tölurnar, viku eftir viku - með því að kaupa tveggja, fimm, eða tíu vikna miða Sfmi 685111. Upplýsingasímsvari 681511 SAMEINAÐA/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.