Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989.
15
Það hefur of lengi vantað í landi
voru boölegan varaflugvöll fyrir
stóran flugvélar og verið áhyggju-
efni flugstjórum og öðrum er skilja
hvað hér hggur við og hvað í húfi
getur verið. Oryggisflugvöllur þarf
að vera á veðursvæði andhverfu
því sem ríkjandi er á hverjum tíma
á SV-landi og í verulegri íjarlægð
frá Miðnesheiði og Reykjavík. Eg-
ilsstaðir, á öðrum enda landsins og
miðpunktur samgangna í stórum
landshluta, uppfyha þessi skilyrði.
Skylda og nauðsyn
íslendingar hafa um skeið verið
mesta flugþjóð veraldar og stjórna
fiugumferð yfir stóru hnattsvæði,
en þeir hafa ekki náð nægilegum
þroska er til öryggismála tekur.
Það er því bæði skylda og nauðsyn
vegna flugs yfir íslandi og Norður-
Atlantshafi aö öryggismál hljóti
forgang og vegur þar þyngst bygg-
ing varaflugvallar á Austurlandi.
Að öhu skoðuðu, er til ákvörðun-
ar stefnir um endanlegt val á legu
shks vallar, sýnist flestum að Egils-
staðir komi helst tU álita. Aðstæöur
eru þar um flest ágætar: Nægt land
er undir flugbrautir og tilheyrandi
byggingar, aðflugsskUyrði eru góð
og snjóalög eru viðráðanleg og
svæðið sjaldan í þess konar ham
að ekki sé þar lendandi.
í raun er verkið hafið með lagn-
ingu brautar í námunda við malar-
völlinn sem lengi hefur verið mið-
stöð flugs á Austurlandi. Þessi nýja
flugbraut er upphaf að miklum
framkvæmdum sem í fylUngu
tímans munu skila okkur stórri og
vel búinni flughöfn á Egilsstöðum.
Á þeirri stundu hefur orðið ger-
bylting og mikil framför varðandi
öryggiskröfur vegna fiugumferðar
í okkar heimshluta.
Málið sé rætt
Sé það svo að nokkrar þjóðir okk-
Egilsflugvöllur
KjaUaiinn
Emil Als
læknir
saman um þess konar málamiðlun
að alUr haldi virðingu sinni. Fari
svo að við berum þennan mikla
kostnað ein munum við að lokum
sitja uppi með minni flugvöll en
ella en aUgóðan þó.
Óumdeilanlegt gagn
Margt orkar tvímæUs sem fram-
kvæmt hefur verið í nafni opin-
berrar byggðahjálpar og sumt ver-
ið skaðlegt. Öflugt framlag ríkis-
sjóðs til eflingar flughöfn á Egils-
stöðum er þó varla háð miklum
efasemdum. Skyldan og þörfin
kljúfa aUar umræður og vangavelt-
ur um stríð og frið. Hver og einn
sér fyrir sér óumdeilanlegt gagn
sem af slíkri framkvæmd mun
verða og hvílík farsæld henni mun
fylgja fyrir Austfiröingafjórðung
og landiö allt.
Oruggar samgöngur eru lífsblóð
byggðanna og sívakandi flughöfn á
Egilsstöðum mun hleypa fjöri í öll
nálæg byggðarlög og tengja fjórð-
unginn nánar við SV-landið og aðr-
ar byggðir á íslandi.
Það ríkir oft yndisleg kyrrð á
Héraði og mörgum er eftirsjá að
þeim friði en eigi mannlíf og efna-
hagur að taka framforum er mann-
fjölgun nauðsynleg. Auknum at-
höfnum á Egilsstöðum mun fylgja
nokkur kliður en einnig meiri og
betri þjónusta við fjölda byggða.
Stór og vel búin flughöfn á Hér-
aði mun vekja þakklæti og virðingu
í hugum flugmanna á Islandi og
um heim allan. Aukið öryggi í flugi
yfir íslandi og yfir norðanverðu
Atlantshafi mun valda því.
Emil Als
„Stór og vel búin flughöfn á Héraði
mun vekja þakklæti og virðingu í hug-
um flugmanna á íslandi og um heim
allan.“
ur vinveittar og vígðar svipuðum
hugmyndum og við um mannhelgi
og þingræði telji sér nauðsyn á því
að flugöryggi verði bætt á íslandi
er varla neitt því til fyrirstöðu að
máhð sé rætt við þessar þjóðir og
þær látnar bera einhvern hlut í
kostnaði við sameiginlegt öryggi.
Sjálfir ráða íslendingar því hvar
flughafnir rísa í landi þeirra og
sjálfir skilgreina þeir hlutverk
þeirra.
Andstæðingar friðargæsluhug-
mynda Atlantshafsþjóða reyna nú
af kappi að fleyga mál þetta og
flækja með orðaleikjum. Þetta mun
þó ekki takast því flestir skilja að
á stríðstímum eru allir flugvehir
svo og önnur sámgöngumannvirki
umsvifalaust tekin í þágu land-
varna íslands og bandamanna
þess. Allar framkvæmdir eru að
þessu leyti tvíbentar og háðar þeim
tvískinnungi sem ríkir um flest
sem gert er.
Alþýðu-, Framsóknar- og Sjálf-
stæðisflokkur eiga að koma sér
„...sýnist flestum að Egilsstaðir komi helst til álita,“ segir greinarhöfundur m.a. -Flugdagur á Egilstaðaflugvelli.
Fiskframleiðendur og fiskvinnslufólk:
Er flæðilína þrælalína?
Ég hafði það fljótlega á tilfmning-
unni að eitthvað annarlegt væri á
ferðinni þegar rætt var um dá-
semdir flæðihnukerfis í fisk-
vinnslu.
Fyrstur til að sannfæra mig um
að þessi kenning mín væri rétt var
framkvæmdastjóri fiskvinnslu-
húss á Húsavík sem rætt var við í
sjónvarpsfréttum fyrr í vetur.
Hann talaði um að flæðilínukerfið
væri bylting og það ætti eftir að
skila góðum árangri fyrir iUa
stadda útflutningsgrein. Forstjór-
inn talaði um að flæðUínan kæmi
tU með að auka afköst um 30% án
þess að til fólksfjölgunar kæmi í
greininni en samt ætti launakostn-
aður að lækka, þ.e. aukin afköst
fyrir lægri laun.
Ekki á kostnað starfsfólks
Það var því ekkert skrítið að
Sturlaugur, framleiðslustjóri H.B.
og Co. á Akranesi, brosti út í bæði
þegar hann upplýsti alþjóð um það
í sjónvarpskastljósi á dögunum að
flæðUínukerflö kæmi til með að
borga sig sjálft upp á ca 1-2 árum.
Ég fuUyrði hins vegar að flæði-
Unukerfið fer að skila hagnaöi fyrir
fyrirtækið hans á mun skemmri
tíma, t.d. innan 3ja mánaða. Það
þarf ekki háskólamenntaðan fræð-
ing tU þess að gera sér ljóst að 30%
verðmætaaukning út úr fisk-
vinnsluhúsinu, sem borga þarf
lægri laun fyrir, skUar fljótlega
gróða.
Það er svo sannarlega kominn
tími til að fiskvinnsluhúsin fari að
Kjallarinn
Sigrún Jónsdóttir
Halliwell
fiskvinnslumaður, Akranesi
skömmu fóru tæplega 34 tonn af
karfa um hendur starfsfólks H.B.
og Co. Nýting varð aUgóð en hraði
sagður lélegur. Uppskera í hóp-
bónus varð 87 kr. á tímann á mann.
TU þess að starfsfólkið gæti náð 170
kr. á tímann, sem það gat og gerði
fyrir innleiðslu flæðiUnukerfis,
hefði magnið þurft að vera u.þ.b.
60 tonn yfir daginn. En á því var
hvorki tækrdlegur né fræðUegur
möguleiki því flökunarvélar húss-
ins hefðu aidrei getað annað því
magni. Þótt mannskepnan sé
sveigjanleg þá er vélin stöðluð.
Réttlát hlutaskipti án ...
Ég hef hingað til verið tilbúin að
standa við hhð fískframleiðenda og
barist fyrir bættum rekstrargrund-
velU fiskvinnslufyrirtækja, t.d.
„Flæðilínukerfið býður að mínu mati
upp á skjótfenginn en illa fenginn gróða
fyrir fiskvinnslufyrirtækin. ‘ ‘
skila hagnaði en að mínu mati á
það alls ekki að vera á kostnað
starfsfólksins. FlæðiUnukerfið get-
ur svo sannarlega rýrt tekjur flsk-
vinnslufólksins, sérstaklega þar
sem aðaluppistaðan af hráefninu
er karfl.
Dæmi: Einn daginn fyrir
með því að styðja kröfu þeirra um
gengisfellingu og lækkun fjár-
magnskostnaðar. En hingað og
ekki lengra.
Flæðilínukerfi getur lækkað laun
góðs starfsmanns í fuUu starfl um
ca 100.000 kr. á einu ári, þ.e.a.s. ef
þú heldur starfmu, sbr. Grandi hf.
„Kominn tími til að fiskvinnsluhúsin fari að skila hagnaði en alls ekki
á kostnað starfsfólksins," segir m.a. í greininni.
í Reykjavík.
Og þegar fram líða stundir getum
við einnig átt á hættu að íslending-
ar tapi mörkuðum vegna illa unn-
innar vöru. Áður en flæðilínukerf-
iö var tekið í notkun var hver
starfsmaður ábyrgur fyrir gæðum
eigin framleiðslu en í flæðiUnu-
kerfi er enginn gerður ábyrgur.
FlæðiUnukerfið býður að mínu
mati upp á skjótfenginn en Ula
fenginn gróða fyrir fiskvinnslufyr-
irtækin.
Sá gæðastímpfll, sem íslensk fisk-
framleiðsla hefur á sér vegna
strangs gæðaeftisUts, kemur tíl
með að hverfa, því nú er það magn-
ið sem skiptir máU en ekki gæðin.
Hvernig væri nú, fiskframleið-
endur góðir, að þið settust niður
og rædduð máUn í einlægni við
ykkar fólk. Það væri kannski hægt
að bjóða starfsfólkinu upp á réttlát
hlutaskipti án þess að Víglundur
Þorsteinsson, Þórarinn Vaff eða
Ásmundur Stefánsson kæmu þar
nálægt, enda ekki þeirra hagsmun-
ir.
íslenskir fiskframleiðendur og
íslenskt fiskvinnslufólk á samleið
og getur reyndar ekki hvað án ann-
ars verið. Saman vitum við að
ásamt sjómönnum getur þjóðin
ekki án okkar verið.
Sigrún Jónsdóttir Halliwell.