Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989.
íþróttir
Enska knattspyrnufélaglö
Newcastle United festi í gær kaup
á danska landsliðsmanninum
Bjöm, Kristensen. Björa leikur
með Árósum og þurfti Newcastle
að greiða 250 þúsund sterlings-
pund fyrir ieikmanninn. Þetta er
annar danski knattspyrnumaö-
urinn sem Newcastle kaupir á
skömmum túna. Frank Pingel er
fyrir hjá félaginu. í reglum enska
knattspyrausambandsins segir
að aöeins megi tefla fram tveimur
útiendingum hveiju sinni í leik.
Þaö er því ljóst að Newcastle
verður að selja Brasilíumanninn
Mirandinha, en franska félagið
hefúr lýst yfir áhuga að fá hann
í sínar raðir. Jim Smith hreifst
rnjög af Birai Kristensen í Evró-
upuleik danska liðsins gegn
Barcelona á miövikudaginn en
Björa mun ekki byija að leika
meö Newcastle fyrr en seinni
leiknum í Evrópukeppninni er
lokið.
-JKS
Handknattleikur;
Átök í
Fyrir nokkru var dregiö í 16 liða
úrslitum i bikarkeppni karla í
handknattleik. Þessi lið mætast:
Selfoss/KR-KA
Stjaman-Fram/Víkingur
ÍBV b-ÍR
Haukar-Ármann
UMFN/FH-UBK
Grótta-HK/ÍBV
ÍBK-Valur
Arraann b/Leiftri-Þróttur
I átta liöa úrslitum í kvennaflokki
drógust þessi lið saman:
ÍBK-Fram
FH-ÍBV
Grótta-Stjaraan/Haukar
Víkingur-Valur
Ásgeir
ekki lengur
fyrirliði
Stuttgart
Siguxöur Bjömsson, DV, V-Þýakalandú
Vestur-þýska knattspyrnu-
tímaritið Kicker sagði frá þvi í
gær aö Ásgeir Sigmvinsson hefði
misst fyrirliðastöðu sína hjá
Stuttgart. Viö stöðunni hefur tek-
ið vestur-þýski landsliösmaöur-
inn Guido Buchwald.
Ásgeir sagði i viðtali við Kicker
aö hann nyti ekki lengur trausts
þjáifara liðsins. Því hefði hann
ákveðið að láta fyrirliðastöðuna
af hendi. Talið er að upp úr hafi
soðiö í leik Stuttgart gegn
Hannover um síðustu helgi, en
þá var Ásgeir tekinn út af í hálf-
leik eftir orðaskipti við þjálfar-
aim að því talið er.
í grein Kicker í gær kemur
einnig fram að Stuttgart sé
ákveðið í að kaupa útlending í
staö Júrgen Klinsmann sem er á
fórum til Ítalíu. Þá er talið líklegt
að Ásgeir þurfi aö víkja.
Kicker segir aö blómaskeiö Ás-
geirs sem knattspyrumanns sé
lfldega á enda. Ásgeir eldist eins
og hver arrnar maður, segir i niö-
urlagi greinarinnar.
Þorbergur fór á
kostum með Saab
- gerði 7 mörk 1 sigri liðsins
Þorbergur Aðalsteinsson fór hamförum með liði sínu, Saab, í sænsku úr-
valsdeildinni um síðustu helgi.
Hann skoraði 7 mörk og átti aö auki margar glæsilegar sendingar sem
gáfu mörk. Saab vann þá Ystad á útivelli mjög óvænt, 20-25, en staðan í
hálfleik var 7-16.
Pólverjinn Leslaw Dziuba var markahæstur í liði Saab með 8 mörk en
hann gerði 2 úr vítaköstum. IFK Malmö, lið Gunnars Gunnarssonar, tapaði
á heimavelli fyrir Sávahof, 22-27, en staðan í hléi var 9-15.
Staðan í sænsku úrvalsdeildinni er nú sú að Drott hefur forystu, er með
32 stig eftir 19 leiki en öfl félög hafa sama leikjafjölda að baki. Redbergshd
kemur næst Drott með 31 stig. Savahof og Lugi kom þar á eftir, bæði með
28 stig, en þessi fjögur lið hafa nánast tryggt sér rétt til að leika í úrslita-
keppni sænsku úrvalsdeildarinnar. Karlskrona er í botnsætinu með 6 stig
en þar fyrir ofan koma Kroppskultur með 8 stig og IFK Malmö með 9. Saab
siglir lygnan sjó um miðja deiid með 14 stig.
JÖG
Fáksmenn skeiða í ísnum:
Sá ekki í hrossin
fyrir snjósköflum
- vindur stóð
Fáksfélagar héldu fyrsta hestamót
sitt á laugardaginn var. Þrátt fyrir
slæmar aðstæður mættu um það bil
80 knapar með hross sín. Ekki hefur
jafnmikill snjór sést á hestamótum
til þessa og sáu áhorfendur ekki hest-
ana á keppnisstað fyrir snjó. Knapar
dúðuðu sig vel enda var frekar kalt.
Keppt var í tveimur flokkum í tölt-
keppninni, flokki fullorðinna og
flokki bama, en auk þess kepptu 24
knapar í 150 metra skeiði. Sigurbjörn
Bárðarson hóf keppni á þessu ári
með sama sniði og hin síðari ár, með
sigri. Hann sigraði í töltkeppni full-
orðinna á Hjalta, Hreggviður Ey-
vindsson var annar á Ör, Unn Krog-
hen þriðja á Grámanni, Hinrik
Bragason fjórði á Stjama og Sigríður
Benediktsdóttir fimmta á Arvakri.
í fang knapa
Edda Rún Ragnarsdóttir sigraði í
töltkeppni unglinga á Örvari, Gish
Geir Gylfason var annar á Ófeigi,
Daníel Jónsson þriðji á Glettu, Sig-
urður Vignir Matthíasson fjórði á
Bróður og Hjörný Snorradóttir
fimmta á Sörla.
Sigurður Mariníusson var sigur-
vegari í skeiökeppninni á Sókratesi,
rann skeiðið á 15,6 sekúndum. Sigur-
björn Bárðarson var annar á Símoni
á 16,6 sekúndum og Hörður Hákon-
arson þriðji á Kolfinnu á 16,7 sekúnd-
um. Þetta eru ótrúlega góöir tímar
því aðstæður til skeiðkeppni voru
mjög slæmar. Vindur stóð í fang
knapa og eins var lítil spyrna í snjón-
um.
-EJ
Sigurbjörn Bárðarson á Hjalta, sigurvegari í töltkeppni fullorðinna á vetrar-
uppákomu hestamannafélagsins Fáks í Reykjavik.
DV-mynd EJ
íþróttir fatlaðra:
Góður árangur
fatlaðra í Málmey
- aífek unnin á opna Málmeyjarmótinu
Landslið íslands í flokki fatlaðra
fór utan til Svíþjóðar á alþjóðlegt
stigamót á dögunum. Mótið var hald-
ið í Málmey og er það kennt við borg-
ina.
Voru íslensku keppendumir 40
talsins og komu þeir frá 5 félögum
en þetta var í 3. sinri sem íslendingar
senda lið utan.
Lið íslands varð hlutskarpast í boc-
cia eða kúlufimi á mótinu og í sundi
og vann auk þess verðlaun fyrir sam-
anlagðan árangur.
Af árangri einstakra íslenskra
íþróttamanna er vert að geta þess að
Sigrún Huld Hrafnsdóttir úr Ösp,
sem keppti í 4 greinum í sundi, vann
þær allar. Þá varð 1. sveit ÍFR Malmö
- Open meistari í kúlufimi (boccia),
en sú sveit varð sú 3. stigahæsta á
öllu mótinu.
Þess má geta aö opna Málmeyjar-
mótið hefur verið haldið allar götur
síðan 1974. Sá háttur er haföur á að
keppendur úr röðum fatlaðra eru
boðnir til þátttöku víða að og voru
þeir um 1000 í ár. Keppnisgreinar
voru sund, kúlufimi, borðtennis,
blak, „curting" og skotfimi með loft-
rifflum.
Það gengur gjarnan á ýmsu á knattspyrnuvellinum enda heillar það óvænl
vildi einn úr síðasttalda hópnum taka ráðin í kappleik í Ástralíu en þar er nú
horn að líta í leik Blacktown City og Apia-Leichhardt. Flaggaði hann spjöldum
það rauða fór þrívegis i loftið. Á myndinni á einn áhorfandinn vantalað við 1
eitthvað vantalað við áhorfandann.
Stúdenta
fallnir um
- töpuðu fyrir Þór í ga
töpuðu
KR, 83-84
KR-ingar sigruðu Hauka með
84 stigum gegn 83 í jöfnum og
9pennandi leik í Flugleiöadeild-
inni í körfknattleik í gærkvöldi.
Staöan í hálfleik var 44-43. Leikur
liðanna hafði enga þýöingu þar
sem KR-ingar höfðu tryggt sér
sæti í úrslitakeppninni sem hefst
innan tíðar.
Haukar höföu frumkvæðið
lengst af og með Jón Arnar Ing-
varsson sem besta mann þá virt-
ust þeir ætla aö leggja KR-inga
að velli. Haukar vory yfir, 70-63,
þegar sex mínútur voru eftir en
þá tóku KR-ingar við sér og kom-
ust yfir. Á lokamínútum var stig-
inn mikill darraöardans en KR-
ingum tókst að halda út og sigr-
uöu með eins stig mun.
Hjá Haukum var Jón Arnar
Ingvarsson bestur og skoraði 34
stig. í KR-liöinu bar mest á Guðna
Guðnassyni og Birgi Mikaelssyni.
Dómarar leiksins voru Jón
Bender Sigurður Valur Halldórs-
son og dæmdu ágætlega. Stig
Hauka: Jón Arnar Ingvarsson 34,
ívar Ásgrímsson 14, Pálmar Sig-
urösson 13, Eyþór Árnason 10,
Haraldur Sæmundsson 8,
Tryggvi Jónsson 4.
Stig KR: Guðni Guönason 26,
Birgir Mikaelsson_ 24, Olafur
Guðmundsson 14, ívar Webster
10, Lárus Ámason 5, Böðvar Guð-
jónsson 2, Matthias Einarsson 2.