Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989.
35
Afmæli
Hreinn Halldórsson
Hreinn Halldórs, fijálsíþróttamaöur
og umsjónarmaöur íþróttamann-
virkja á Egilsstöðum, Faxatröð 6,
Egilsstööum, er fertugur í dag.
Hreinn fæddist á Hólmavík og ólst
upp í foreldrahúsum við almenn
sveitastörf á Hrófbergi við Stein-
grímsfjörð. Hann flutti til Reykja-
víkur á unglingsárunum, vann fyrst
í frystihúsi, starfaði síðan í bygg-
ingavinnu en ók strætisvögnum frá
1971-82. Þá fluttí. hann austur á Eg-
ilsstaði þar sem hann hefur búið
síðan og verið umsjónarmaður
íþróttamannvirkja þar. Hreinn hef-
ur stundað ökukennslu með aðal-
starfinu auk þess sem hann stundar
nám í öldungadeild Menntaskólans
áEgilsstöðum.
Hreinn er landsþekktur íþrótta-
maður en hann var um skeið einn
fremsti kúluvarpari heims. Hann
sló íslandsmet Guðmundar Her-
mannssonar 1974 sem þá var 18,48 m
og bætti það met nokkrum sinnum
til ársins 1977 er hann kastaði 21,09
m. Hann tók þátt í ólympíuleikun-
um í Montreal 1976, ólympíuleikun-
um í Moskvu 1980, Evrópumóti ut-
anhúss í Róm 1974 og í Prag 1978,
og Evrópumóti innanhúss í
Miinchen 1976 og í Bradislava 1977,
en þar varð hann Evrópumeistari í
kúluvarpi. Þá vann Hreinn DN
Gala-mótið í Stokkhólmi og setti þar
vallarmet.
Hreinn keppti einnig á lyftinga-
mótum hér heima en hann varð
nokkrum sinnum íslandsmeistari í
tvíþraut.
Hann er formaður Félags opin-
berra starfsmanna á Austurlandi.
Hann situr í frjálsíþróttaráði UÍA
og frjálsíþróttaráði Hattar á Egils-
stöðum.
Kona Hreins er Jóhanna Guðrún
Þorsteinsdóttir, f. 28.7.1954, hús-
móðir og launafulltrúi á Egilsstöð-
um, dóttir Þorsteins Björnssonar,
b. á Þemunesi við Reyðarfjörð, og
Steinunnar Lovísu Einarsdóttur, en
húnerlátin.
Böm Hreins og Jóhönnu Guðrún-
ar eru Sindri, f. 20.7.1977; Lovísa,
f. 21.2.1980, Og Geisli, f. 8.3.1985.
Hreinn á fjögur systkini. Þau em
Pétur Hoffmann, f. 5.9.1946, jarðýtu-
stjóri í Borgamesi, kvæntur Ásu
Maríu Hauksdóttur húsmóður og
eiga þau þrjú böm; Sigurbjörg
Halldóra, f. 9.12.1947, húsmóðir og
starfsmaður hjá Kaupfélaginu á
Drangsnesi, gift Friðgeir Höskulds-
syni skipstjóra og eiga þau tvö böm;
Ragnheiður Hanna, f. 1.9.1954, hús-
móðir og sjúkrahði á Hólmavík, gift
Þorbirni Val Þórðarsyni, veghefils-
stjóra hjá Vegagerð rikisins og eiga
þau tvö börn; Jón Hallfreður, f. 8.12.
1955, vélamaður á Hrófbergi, en
unnusta hans er Ingibjörg Rebekka
Valdimardóttir frá Strandseljum í
Ögurhreppi.
Foreldrar Hreins em Halldór Sig-
urbjörnHalldórsson, f. 23.6.1925, b.
á Hrófbergi, og kona hans Svava
Pétursdóttir húsfreyja, f. 12.10.1924.
Halldór er sonur Halldórs Stein-
þórs, b. í Vonarholti í Arnkötludal,
Sigurðssonar, b. á Geirmundarstöð-
um í Selárdal í Steingrímsfiröi,
Gunnlaugssonar, b. þar Gunnlaugs-
sonar.
Móðir Halldórs í Vonarholti var
Guðbjörg Ásgeirsdóttir, b. á Ytri-Ósi
Snæbjömssonar, fmmbyggja
Hólmavíkur.
Móðir Halldórs á Hrófbergi var
Sigurbjörg Bjamadóttir, b. á Bólstaö
Bjamasonar, b. á Klúku Sigfússonar
frá Skarði, Guðmundssonar. Móðir
Sigurbjargar var Björg Sigurðar-
dóttir, hálfsystir Guðjóns, foður
Magnúsar á Innra-Ósi, foður Þórólfs
flugmanns og Lofts, augnlæknis á
Akureyri.
Svava er dóttir Péturs Hoffmann,
prests á Stað, Hannessonar, Hall-
gríms Hoffmann, prests á Stað,
Jónssonar, b. á Slitvindastöðum,
Sveinssonar, prófasts á Staðastað,
Níelssonar.
Systir Jóns var Elísabet, kona
Björns ráðherra og móðir Sveins
forseta. Bróðir Jóns var Hallgrímur
biskup, faðir Friðriks dómkirkju-
prests. Hálfsystir Jóns var Sigríður,
móðir Haraldar Níelssonar prófess-
Hreinn Halldórs.
ors, fóður Jónasar Haralz, fv.
bankastjóra. Móðir Hans á Stað var
Elínborg, dóttir Hans Hoffmann á
Búðum, Péturssonar Hoffmann.
Systir Ehnborgar var Metta, móðir
Ingunnar, konu Haraldar Böðvars-
sonaráAkranesi.
Móðir Péturs á Stað var Ragn-
heiður Helga Magnúsdóttir frá
Hrófbergi, systir Steinunnar, móður
Steinunnar Finnbogadóttur.
Móðir Svövu var Jónfríður Þórð-
ardóttir, b. á Neðri-Hól í Staðar-
sveit, Bjarnasonar, b. á Glaumbæ
Þórðarsonar. Móðir Jónfríðar var
Herdís Jónsdóttir, b. á Hólkoti,
Þorgilssonar. Bróðir Herdísar var
Jón, afi Alexanders Stefánssonar.
Kristján Magnússon
Kristján Magnússon sendibílstjóri,
Kjarrvegi 13, Reykjavík, varð fimm-
tugurígær.
Kristján fæddist á Drangsnesi í
Strandasýslu og ólst upp á Hólma-
vík. Hann byrjaði ungur til sjós og
stundaði sjómennsku á flskibátum
til 1%5. Kristján tók vélstjórapróf
1958 og var vélstjóri frá 1959. Er
hann kom í land 1965 hóf hann
sendibílaakstur og hefur stundað
hann síðan á eigin bh.
Kristján er áhugamaður um
skemmtisighngar en hann tók þátt
í sjóralh Snarfara og DV1980, auk
þess sem hann sat í stjórn Snarfara
um skeið. Þá hefur hann starfað
mikið að björgunarmálum en hann
er nú formaður Sjóbjörgunarsveitar
IngólfsíReykjavík.
Kona Kristjáns er Elsa Stefáns-
dóttir, húsmóðir og saumakona, f.
19.11.1938, dóttir Stefáns Guö-
mundssonar, húsvarðar í Reykja-
vík, og konu hans, Aldísar Krist-
jánsdóttur.
Kristján og Elsa eiga sex börn. Þau
eru Magnús, f. 23.3.1961, sendibíl-
stjóri í Reykjavík; Stefán Hahdór,
f. 24.3.1963, plötusmiður í Færeyj-
um; Kristján Árni, f. 24.3.1963,
sendibílstjóri í Reykjavík; Aldís, f.
28.8.1968, sjúkraliði í Reykjavík;
Hörður Snævar, f. 27.9.1969, plötu-
smiður í Færeyjum; Davíð Freyr, f.
11.1.1982.
Kristján átti flmm systkini og eru
fjögur þeirra á lífi. Þau eru Anna
Guðlaug, húsmóðir í Reykjavík;
Aðalheiður, hárgreiðsludama í
Reykjavík; Ingimundur, húsa-
smíðameistari í Reykjavík, og
Gunnar, sjómaður í Reykjavík.
Foreldrar Kristjáns eru Magnús
Jörundsson, fyrrv. sjómaður og út-
gerðarmaður á Hólmavík, nú bú-
settur í Reykjavík, og kona hans,
Ámý Rósmundsdóttir.
Foreldrar Magnúsar eru Jömnd-
ur Gestsson, fyrrv. hreppstjóri á
Hellu á Selsströnd, og Ánna Magn-
úsdóttir sem nú er búsett á Sjá-
landi. Foreldrar Jörundar voru
Gestur Kristjánsson, b. á Hafnar-
Hjálmar S. Thomsen
Hjálmar Sigurður Thomsen múrari,
Mánagötu 25, Grindavík, varð sjö-
tugurígær.
Hjálmar fæddist í Sumbæ á Suður-
ey í Færeyjum og ólst þar upp. Hann
byrjaði fjórtán ára til sjós og var þá
á skútum frá Suðurey. Hann stund-
aði síðan sjómennsku í fjölda ára
og 1943 lauk hann prófum frá Stýri-
mannaskólanum í Þórshöfn. Hjálm-
ar kom til Reykjavíkur og vann þá
fyrst við lagnir hitaveitunnar í byrj-
un stríðsins en réð sig von bráðar á
norskan bát og sigldi með honum
öh stríðsárin. Hann starfaði síðan í
byggingavinnu hér á landi og lauk
sveinsprófi í múrverki.
Kona Hjálmars er Margrét Ingj-
aldsdóttir, dóttir Ingjalds Jónsson-
ar, húsasmíðameistara í Reykjavík,
frá Melshúsum á Leirum og Ing-
veldar Guðrúnar Kristjönu.
Syskini Hjálmars vom átta en
fjögur þeirra eru nú á lífi. Þau eru
Ernst Thomsen, skipstjóri í Færeyj-
um; Andrea Danielsen, húsmóðir í
Færeyjum; Maria Richard, húsmóð-
ir í Færeyjum, og Herborg Pedersen,
húsmóðir í Ástralíu.
Foreldrar Hjálmars: Andras
Thomsen, skipstjóri á Suðurey, og
kona hans, Elisabet Soffia Thomsen,
en þau em bæði frá Suðurey.
Hjálmar og Margrét taka á móti
gestum á heimili sínu að Mánagötu
Jón K.
Þórðarson
Jón K. Þórðarson múrarameistari, I dóttir, ætla að taka á móti gestum
Brekkubæ 26, Reykjavík, verður að Skipholti 70, laugardaginn 4.3.
fimmtugur mánudaginn 6.3. nk. milli klukkan 16 og 19:00.
Hann og kona hans, Úndína Gísla- |
Kristján Magnússon.
hólmi í Kaldrananeshreppi, og kona
hans, Guðrún Ámadóttir.
Systir Önnu er Lára, móðir Ragn-
ars Bjarnasonar söngvara. Foreldr-
ar Önnu vom Magnús Kristjánsson,
b. aö Hafnarhólmi, og Guðrún Mika-
elsdóttir.
85 ára 50 ára
Berghildur Guðbrandsdóttir, Silfurbraut 27, Höfn í Homafiröi. Kristján Sigurjónsson, Kjartansgötu 10, Reykjavik. Sigurjón Sveinar Jónsson, Ingólfshvoli, Ölfushreppi.
75 ára
Kristín Kristjánsdóttir, Grenihlíð 2, Sauðárkróki. 40 ára
Sveinn Tiuni Arnórsson, Teigagrund 4, Ytri-Torfustaöa- hreppi. Hrafnhildur Þorgrímsdóttir,
70 ára
Guðjón Bjarnfreðsson, Hverfisgötu 32B, ReyKjavík. Lækjarseli 2, Reykjavík. Eyrún Anna ívarsdóttir, Blöndubakka 8, Reykjavík. Bjarni Árnason,
60 ára Laugavegi 37, Siglufiröi. Páll Árnason, Selvogsgrunni 29, Reykjavik. Þórður Ingimarsson, Rekagranda 10, Reykjavík. Louisa Gunnarsdóttir, Stigahlíð 44, Reykjavík.
Bragi Björnsson, Lambastekk 12, Reykjavík. Kristján Hálfdánarson, Öldugötu 1, Flateyrarhreppi.
Guðmundur Svavarsson
Tilmæli til afmælisbarna
Blaðið hvetur afmælisböm og aðstandendur þeirra
til að senda því myndir og upplýsingar um frænd-
garð og starfssögu þeirra.
Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi
þremur dögum fyrir afmælið.
Munið að senda okkur myndir
Hjálmar S. Thomsen.
25, Grindavík, á fóstudagskvöldið
klukkan 20.00.
Jón K. Þórðarson.
Guðmundur Svavarsson, fram-
kvæmdastjóri sölumála hjá Nesco,
Brekkubæ 22, Reykjavík, er fertug-
urídag.
Guðmundur fæddist á Þórkötlu-
stöðum í Þórkötlustaðahverfi í
Grindavík og ólst upp í Grindavík
til sjö ára aldurs, en flutti þá til
Keflavíkur. Hann lauk stúdents-
prófi frá ML1969 og prófi í við-
skiptafræði við HÍ1974. Guðmundur
varð fulltrúi hjá Útflutningsmiðstöð
iðnaðarins 1974, skrifstofustjóriþar
frá 1978 og markaðsstjóri hjá Nesco
Manufacturing hf. frá 1982.
Kona Guðmundar er Sigríður
Victoria Árnadóttir, f. 25.7.1951,
dóttir Áma Sigurðssonar, sýningar-
stjóra í Keflavík, og Vilborgar
Strange, verslunarmanns þar.
Dóttir Guðmundar og Sigríðar
Victoriu er Hulda Karen, f. '4.10.
1983. '
Guðmundur á tvö hálfsystkin. Þau
eruMargrétÁgústsdóttir, f. 19.6.
1956, framkvæmdastjóri Aðalstöðv-
arinnar í Keflavík, gíft Árna Ás-
mundssyni, starfsmanni Flugleiða á
Keflavíkurflugvelli og eiga þau einn
son; Skúli Ágústsson, f. 6.9.1957,
framkvæmdastjóri Blikksmiðju
Ágústs Guðjónssonar í Keflavík,
kvæntur Stellu Maríu Thorarensen
Guðmundur Svavarsson.
röngentækni og eiga þau tvö börn.
Foreldrar Guðmundar: Svavar
Þórarinsson, rafvirki í Vestmanna-
eyjum, f. 3.6.1916, d. 14.4.1951, og
Hulda Guðmundsdóttir, húsmóðir í
Keflavík, f. 17.10.1927. Stjúpfaðir
Guðmundar er Ágúst Guðjónsson,
blikksmíðameistari í Keflavík, f. 1.8.
1929.
Móðurforeldrar Guðmundar:
Guðmundur Benónýsson, fiskmats-
maður og vitavörður á Þórkötlu-
stöðum og Sigríður'Ólafsdóttir, hús-
móðirþar.