Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
11
Utlönd
„Vel af sér vikiö. Nú skulið þiö lífláta hver annan,“ lætur skopteiknarinn
Lurie iranska klerkinn segja við aftökusveitina.
Montazeri, sem ekki vill lengur vera eftirmaður Khomeinis, bað ieiðtogann um að stöðva fjöldaaftökur.
Símamynd Reuter
fEAMKÖLLUn S/F
Lækjargötu 2 og Ármúla 30
sími 62-13-50 68-77-85
Myndir af íranska klerkinum
Hossein Ali Montazeri voru famar
að hverfa frá opinberum bygging-
um í Teheran áður en tilkynnt var
á þriðjudagskvöld að hann hefði
hafnað tilnefningunni sem eftir-
maður Khomeinis byltingarleið-
toga. Enn er ekki ljóst hver verður
fyrir yalinu í stað Montazeris sem
tilnefndur hafði verið af sérfræð-
ingaráði árið 1985.
Stjórnmálaskýrendur segja að
hvarf Montazeris úr sviðsljósinu
sé mikill sigur fyrir róttæklinga
eins og forsætisráöherrann, Mir-
Hossein Mousavi, og innanríkis-
ráðherrann, Ali Akbar Mohtas-
hemi, sem eru haröir andstæðingar
Vesturlanda og hlynntir ströngu
eftirliti yfirvalda meö efnahagslíf-
inu í íran.
Hinn hófsami þingforseti, AIi
Akbar Hashemi Rafsanjani, hefur
undanfamar vikur orðið var við
að vinsældir hans hafa dvínað. í
júní í fyrra var hann skipaður af
Khomeini sem yfirmaður hersins
og hann hefur sagt að hann geti
jafnvel hugsað sér að bjóða sig fram
í forsetakosningunum í ágúst.
Margir hafa talið líklegt að hann
yrði eftirmaöur Khomeinis í stjórn-
málunum sem ekki virðist vera að
missta tökin á þeim þó hann sé
orðinn 86 ára gamaU.
Hernaðarandi
Og í febrúar styrkti Khomeini
stöðu sína meðal róttækra er hann
hvatti til að horfið yrði á ný til
hernaðaranda byltingarinnar.
Khomeini gagnrýndi harðlega rit-
höfundinn .Salman Rushdie og
hvatti múhameðstrúarmenn til að
ráða hann af dögum vegna bókar
hans, Söngva Satans, sem Kho-
meini sagði vera guðlast. Khomeini
hefur undanfarna^ vikur lýst yfir
vanþóknun sinni á Vesturlöndum
og hefur það falhð í góðan jarðveg
hjá róttæklingum sem verið hafa á
öndverðum meiði við hófsama
menn eins og Rafsanjani sem reynt
hafa að draga úr harðri afstöðu ír-
ans eftir að vopnahlé tók ghdi í
Persaflóastríðinu í ágúst síðast-
Uðnum.
Fjöldaaftökur
Montazeri, sem nú hyggst snúa
sér að kennslustörfum, kvartaði
opinberlega undan því rétt áður en
árásirnar á Rushdie hófust að íran
hefði fengið slæmt orð á sig vegna
morða. Montazeri bað í fyrra bylt-
ingarleiðtogann Khomeini að
minnsta kosti tvisvar um að stöðva
fjöldaaftökurnar í íran. Þetta mátti
lesa í bréfum sem gerð voru opin-
ber í París á miðvikudaginn.
Bréfin sýna að Montazeri, sem
þar til á þriðjudaginn var tilnefnd-
ur eftirmaður Khomeinis, óttaðist
að hinar opinberu aftökur myndu
snúa þjóðinni gegn byltingunni og
sverta álit írans erlendis.
Lengi efins
Opinberir fiölmiölar í íran birtu
Khomeini kvaðst lengi hafa efast
um að Montazeri væri rétti maður-
inn í leiðtogastarfið.
Símamynd Reuter
menn gengju of langt í því að taka
stjómarandstæðinga af lífi.
Eftir að Khomeini hafði sam-
þykkt afsögn Montazeris sem eftir-
manns síns kvaðst hann lengi hafa
verið þeirrar skoðunar að Montaz-
eri væri ekki rétti maðurinn í starf-
ið.
Aðvörun
Khomeini sagði í bréfi sínu tU
Montazeris að hann væri sammála
honum um aö forystuhlutverkið
væri of þung byrði fyrir hinn síðar-
nefnda og að báðir hefðu þeir verið
hikandi er þeir samþykktu tUnefn-
inguna árið 1985. „Til aö koma í veg
fyrir að mistök fortíðarinnar end-
urtaki sig ráðlegg ég þér að losa
þig við óheiðarlegt fólk og halda
þig frá andstæðingum kerfisins
sem dulbúa sig sem stuðningsmenn
múhameðstrúarmanna," skrifaði
leiðtoginn.
Khomeini benti á að hann hefði
gefið bróður tengdasonar Montaz-
eris sömu viðvörun en hann var
handtekinn árið 1986. Var hann
sakaður um morð, mannrán og nið-
urrifsstarfsemi og tekinn af lifi ári
seinna. Montazeri vísaði á bug full-
yrðingum um að sakborningurinn
hefði notfært sér sambönd viö
skrifstofu sína og lýsti því yfir að
hann ætti að hljóta verðskuldaöa
refsingu.
Árásir Khomeinis á frjálslynda
og stuðningsmenn þeirra hafa
veikt vonir manna um meira frelsi
í stjórnmálum í kjölfar vopnahlés-
ins í Persaflóastríðinu. Áhyggjurn-
ar af því hver eigi aö taka við af
trúarleiðtoganum eru farnar að
gera vart við sig og almenn
óánægja ríkir í íran vegna mikillar
verðbólgu og þungrar skattbyrðar.
Reuter
á þriðjudaginn útdrætti úr nýleg-
um bréfaskiptum milli Montazeris
og Khomeinis þar sem Montazeri
sagðist vera óhæfur til leiðtoga-
starfa og að hann vildi snúa sér að
kennslustörfum. Khomeini sam-
þykkti beiðni Montazeris.
Það var skrifstofa Bani-Sadr,
fyrrum íransforseta, sem birti bréf-
in til Khomeinis þar sem Montazeri
gerði tilraunir til að koma í veg
fyrir „mörg þúsund aftökur á fá-
einum dögum“, eins og hann skrif-
aði. í seinna bréfinu, dagsettu 31.
júlí, skrifaði Montazeri að öfga-
Óvissa í íran
Ferm inga rti Iboð
Alsjálfvirk
35 mm MVTiDAVEL
innbyggt flash - sjálfvirkur fókus
- sjálfvirk filmufærsla - Árs ábyrgö.
4680 Nú kr. 3500.-