Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Qupperneq 24
32 FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. Fréttir Ljósafell á siglingu inn Fáskrúðsfjörð við heimkomuna frá Póllandi. DV- mynd Ægir Daginn eftir að togarinn kom til heimahafnar bauð útgerö þess börn- um í siglingu með því. Það var laug- ardaginn 18. mars. Helgistund var um borð. Séra Þorleifur K. Krist- mundsson, prófastur á Kolfreyju- stað, flutti bæn. Kirkjukór Fáskrúðs- fjarðarkirkju söng við undirleik hljómsveitar. Margar ræður voru fluttar m.a. talaði Halldór Ásgríms- son, sjávarútvegsráðherra. Oskaði hann skipshöfn og bæjarbúum til hamingju með skipið. Gaf til skipsins - og einnig í Hoffell - íslandskort, mynd af fiskveiðilandhelgi íslands. Fleiri gjafir bárust, biblía til minn- ingar um Hafstein B.Jónsson, sem er nýlátinn. Hann var lengi skipverji á Ljósafellinu. Þá var 26 fiskvinnslu- nemum afhent skírteini efdr nám- skeið sem lauk nýlega. Um kvöldið var bæjarbúum og gestum boðið á dansleik í félagsheimilinu Skrúði. Skipstjóri á Ljósafefii er Albert Stefánsson, fyrsti stýrimaður Ólafur Gunnarsson og fyrsti vélstjóri Krist- mundur Þorleifsson. -------------------------- Nýja sjúkrahúsiö á Isafiröi: Ljósafell sem nýtt eftir breytingar í Póllandi Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúösfirði: Togarinn Ljósafell SU 70 er kominn heim frá Póllandi eftir gagngerar breytingar og er skipið nánast sem nýtt. Ljósafellið er síðasti, japanski togarinn sem Pólverjar breyta sam- kvæmt sérstökum samningi. Togarinn er hinn glæsilegasti eftir breytinguna. Var lengdur um 6,6 metra, ný aðalvél og ljósavél sett í skipið og auk þess nýtt dekk og miUi- dekk. Einnig ný brú. íbúðir skipverja endumýjaður auk annarra endur- bóta. Þessar breytingar kosta hátt í 170 miUjónir króna. Yfirmenn á Ljósafelli. Frá vinstri Al- bert Stefánsson, Ólafur Gunnars- son, Kristmundur Þorleifsson og Högni Haróarson. DV-mynd Ægir Fjórði áfangi afhentur - byggingar kostnaður nem- ur nú 625,6 milljónum Kristján Jónasson, forseti bæjarstjórnar ísafjarðar, færir Kristni Benedikts- syni yfirlækni blómakörfu. DV-mynd BB, ísafirði. sjúklingar voru fluttir í nýja sjúkra- Vflborg Davíðsdótlir, DV, ísafirði: „Kostnaðurinn við byggingu sjúkrahússins er nú kominn í 625,6 mflljónir króna, sem þýðir að meðal- verð á fermetra er 92.700 krónur," sagði SkúU Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri hjá Innkaupastofnun ríkisins, þegar fjórði áfangi Fjórð- ungssjúkrahússins á ísáfirði var af- hentur 10. mars sl. Haldin var mót- taka í nýja sjúkrahúsinu í tflefhi þess og mættu þar flestir þeir sem tengj- ast langri byggingarsögu sjúkahúss- ins. Bygging þess hófst 1975. Guð- mundur Bjamason heflbrigðisráð- Starfsfólk Fjórðungssjúkrahússins fyrir framan nýja húsið. DV-mynd BB, ísafirði herra afhenti 4. áfangann formlega, auk þess sem hann bauð í veislu í húsinu. Á nýja sjúkrahúsinu em 30 rúm, þar af fjögur á gjörgæslu, og er því ekki um að ræða aukningu á sjúkra- rúmum frá því sem var á gamla sjúkrahúsinu. Það verður ekki fyrr en 5. áfangi hefur verið byggður. Þar verður önnur legudeild með 26 sjúkrarúmum m.a. en þessi áfangi hefur enn ekki verið boðinn út. Það var mikið rnn að vera 9. mars á báðum sjúkrahúsunum þegar husiö og var flestum ekið í sjúkrabíl- um. Ekki létu allir þennan fyrirgang hafa áhrif á sig, - náttúran hefur sinn gang - og um kvöldið kom nýr Vest- firðingur í heiminn á gamla sjúkra- húsinu, 16 marka drengur. Og skömmu síðar var hann fluttur asamt móður sinni, Málfríði Hjalta- dóttur, yfir á nýja sjúkrahúsið í nýtt bamarúm í mun stærri bamastofu en móðir hans var lögð inn í sængur- kvennasalinn sem reyndar er ætlað- ur sem gjörgæsla. Sauðkrækingar fjölmenntu niður á bryggju við komu togaranna. DV-mynd Þórhallur. Sauðárkrókur: Hátíðarstemning á Sauðárkróki Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkroki: Fjölmenni fagnaði nýlega komu Skagfirðings SK-5 og Drangeyjar SK-1 þegar skipin komu í fyrsta skipti til heimahafiiar á Sauðár- króki. Hátíðlegur blær var yfir mót- tökuathöfhinni við höfnina þar sem nokkur ávörp vora flutt Yngsta fólk- ið þáði veitingar að henni lokinni og starfsfólki útgerðarfélagsins og frystihúsanna við fjörðinn var haldið kaffisamsæti í Naustinu. Um allan bæ blöktu fánar við hún. Skipin, sem keypt vom frá Hrað- frystihúsi Keflavíkur, eins og frægt er orðið, vora að koma úr shpp í Huh þar sem þau vora sandblásin, Drangey við bryggju á Sauðárkróki. DV-mynd Þórhallur. máluð og vélbúnaður yfirfarinn. Fiskiðja Sauðárkróks á Skagfirð- ing. Skipstjóri er Kristján Helgason, 1. stýrimaður Þormóður Birgisson og yfirvélstjóri Ómar Haraldsson. Skipið hét áður Bergvík KE-22 og var byggt 1972 í Flekkefjord í Noregi fyr- ir Isfírðinga, hét þá Júhus Geir- mundsson ÍS og er 407 rúmlestir að stærð. ÚS á Drangey SK-1. Skipstjóri er Bjöm Jónasson, 1. stýrimaður Jón Guðmundsson og yfirvélstjóri Aron Ámason. Skipið hét áður Aðalvík KE-95. Það var byggt árið 1974 í Bhbaó á Spáni og er 451 rúmlest að stærð. Sauðárkrókur: Neikvæður rekstur útgerðarinnar Þórhallur Asrmmdssan, DV, Sauðárkrokr Þrátt fyrir að skuldir Útgerðarfé- lags Skagfirðinga hafi minnkað um 115 mihjónir við skipaskiptin sér ekki fram á jákvæðan rekstur út- gerðarinnar á þessu ári. Fjórir ís- fisktogarar verða nú í rekstri fyrir fiskvinnsluhúsin og verða þeir rekn- ir sameiginlega þótt Fiskiðjan eigi Skagfirðing. Húftryggingarverð skipanna er nú 650 mihjónir króna. Aætlun um heildarsöluverðmæti afla 1989 er 470 mihjónir króna og útflutningsverð- mæti framleiðslu fiskvinnslustöðv- anna á árinu á þeim fiski sem kemtu- th vinnslu hjá þeim um 650 mhljónir króna. Reiknað er með því að ahur þorskur og grálúða komi th vinnslu í landi en karfi verði fluttur ísaður á erlendan markaö. Þótt reiknað hafi verið með allri hagræðingu og samstarfi fyrirtækj- anna er niðurstaða rekstraráætlana neikvæð. Útflutningsverðmæti þarf að hækka að lágmarki um 10% th þess að viðunandi rekstramiöur- staða náist á árinu. Messufall veqna ófærðar Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Áformað var að guðsþjónustuhald yrði með svipuðu móti og venjulega hér í héraðinu um páskana. Vegna ófærðar varð þó að aflýsa nokkuð mörgum messum, th dæmis í Laug- arási, á Kotströnd og Stóra-Núpi á skírdag. Óvenjulegt er að ekki sé hægt að messa hér vegna ófærðar á páskum. Sveitavegimir era nú raðn- ingar th beggja handa og um leið og hreyfir snjó teppast þessar traðir. Messað var á fostudaginn langa í Selfosskirkju og páskavaka á laugar- dagskvöld kl. 23 og messa kl. 8 á páskadag. Fjölmenni var við allar kirkjuathafnimar. Annan í páskum var fátt fólk vegna ófærðar. Þá átti að messa í Vhlingaholtskirkju en þar varð messufah. Guðsþjónusta var á fóstudaginn langa í Ljósheimum, langlegudehd aldraðra í Ámessýslu og einnig á páskadag á sjúkrahúsi Suðurlands. Þetta er samkvæmt upp- lýsingum frá sóknarprestinum, séra Sigurði Sigurðarsyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.