Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. Fréttir Fækkun fiskvinnslustööva um 10 prósent: Avinningurinn yrði nærrí einn milljarður - segir Benedikt Valsson hjá Þjóöhagsstofiiun Benedikt Valsson, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, hefur reiknað þaö út að ef fiskvinnslustöövum yrði fækkaö um 10 prósent hér á landi næmi ávinningurinn 700 til 1.000 milljónum króna fyrir hinar sem eft- ir störfuðu. „Ég er ekki að leggja neitt mat á það hvaða fiskvinnslustöðvar eigi að leggja niður. Ég er bara að sýna með dæmi hver ávinningurinn yrði fyrir þau fyrirtæki sem eftir störfuöu þeg- ar fiskvinnslufyrirtækjum hefði ver- ið fækkað um 10 prósent. Avinning- urinn felst í því að þau fengju nóg hráefni til að vinna úr og hag- kvæmnin í rekstri þeirra myndi auk- ast,“ sagði Benedikt í samtali við DV. Þessi upphæð, sem Benedikt segir að myndi vinnast, er nokkum veginn sú sama og tap fiskvinnslunnar er nú á einu ári en nefnd hefur verið talan 800 milljónir króna í því sam- bandi. Benedikt fór þannig að viö þennan útreikning að hann tók allstórt úrtak fyrirtækja í botnfiskvinnslu en síðan tók hann frá 10% fyrirtækjanna sem höfðu lakasta afkomu í frystingu og söltun og jók framleiðslu samsvar- andi hjá fyrirtækjunum sem eftir vom. Benedikt reiknaði þetta út fyrir Sjávarfréttir. Hann nefnir ekki hvaða fyrirtæki ætti að leggja niður né tilgreinir ákveðna landshluta, aö- eins kalt og ákveðið reikningsdæmi fyrir landið í heild. S.dór Fáskrúösfiörður: Heildarvelta kaupfélagsins 668 milljónir króna 1988 - hagnaður á rekstri þess en tap á hraöfiystihúsinu Ljósafell vlð komuna til Fáskrúðsfjarðar eftir endurbyggingu i Póllandi. DV-mynd Ægir Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúðsfirði; Hagnaður af rekstri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga árið 1988 var 604 þúsund krónur. en tap af rekstri dótt- urfyrirtækis þess, Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar hf., var 36 milljónir króna. Fjármunamyndun hrað- frystihússins er þó jákvæð um 25 milljónir kr. Þetta kom fram á aðal- fundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga sem haldinn var í félagsheimilinu Skrúði laugardaginn 15. apríl sl. Erfiðasti þáttur rekstrarins á síð- asta ári var frystingin en hún var rekin með 29 milljóna kr. tapi. Hagn- aður var hins vegar á saltfiskverkun, 3,7 milljónir. Það bætist svo við erf- iðan rekstur að annar togari fyrir- tækisins, Ljósafell, var frá veiðum í sjö mánuði á síðasta ári vegna breyt- inga í Póllandi. Ljósafellið hefur nú hafið veiðar. Skipiö kom aftur 17. mars sl. Þá hefur verið lokið við end- umýjun á báðum togurum fyrirtæk- isins. Hoffell kom endurbyggt til Fá- skrúðsfjarðar í júlí 1987. 200 milljónir í vinnulaun í árslok 1987 var eiginfjárhlutfall Hraðfrystihúss Fáskrúðsfiarðar 45,8% en er komið í 32,2% eftir rekst- ur síðasta árs. Fjármagnskostnaður beggja félaganna varð 82 miifiónir en var árið 1987 aöeins 27 milfiónir. Heildarfiárfesting þeirra árið 1988 nam 117 milljónum og munar þar mestu endurbygging Ljósafells. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og dótturfyrirtæki þess greiddu tæplega 200 miUjónir kr: í vinnulaun til 414 starfsmanna. Samanlögö heildar- velta árið 1988 varð 668 milfiónir kr. Úr sfióm átti aö ganga Bjöm Þor- steinsson, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin ár, og var hann endurkjörinn meö öllum greiddum atkvæöum. Varamaöur í sfióm var endurifiörinn Lars Gunnarsson. Kaupfélagssfióri er Gísli Jónatans- son. ..Gert án minnar vitundar“ - segir skólastjóri Iðnskóla ísaJöaröar Bjöm Teitsson, skólasfjóri Iðnskól- þessum námsgreinum. ans, í samtaU viö DV. Snorri Hermannsson, kennslu- Hann sagöi þaö liggja fyrir að stjóri iðnsviös, kvaðst í samtaU við kennslustjóri iönsviðs hefði gefið DV ekki tilbúinn aö tjá sig um út prófskírteini fyrir umræddan máUö fyrr en búið væri aö senda nemenda og fært inn einkunnir í greinargerð til menntamálaráðu- íslensku, dönsku, ensku, stærð- neytisins. Eræði og eðUsfræði þó svo nemand- ixm hefði ekki gengist undir próf í Sguijón J. Siguiðason, DV, Saafiröá; „Þetta var gert án minnar vit- undar og eftir að útskrift annarra nemenda var lokiö. Það er gagn- stætt öUum reglum og máUnu er alls ekki lokið. Ég mun senda menntamálaráöuneytinu greinar- gerö eins og beðiö er um,“ sagöi ísafiöröur: Nemandi útskrifaður án próftöku Sigmjón J. Sgurðsaan, DV, fsafirði: Einn af nemendum Iðnskólans á ísafiröi var útskrifaöur með 2. stigs vélsfiórapróf voriö 1988 eftir tveggja anna nám með réttindi til aö vinna við 1000 hestafla vél án þess að hafa tekið öll tilskilin próf. Aö jafnaöi tek- ur slíkt nám fiórar annir. Kennslusfióri iönsviös skólans bjó til einkunnir fyrir nemandann í fimm fógum án vitundar skólasfióra en að eigin sögn í samtölum við skólanefnd eftir viðræður viö kenn- ara. „Okkur finnst þetta mjög óréttlátt og þess vegna hafði ég samband við menntamálaráöuneytiö og Vélsfióra- félag íslands og spurðist fyrir um máhð. Þar komu allir af fiöllum og könnuðust ekki viö aö þetta væri leyfilegt," sagöi Guömundur Páh Óskarsson, nemandi í Iðnskólanum, en hann lauk námi sama vor og fyrr- nefndur nemandi en meö réttindi fyrir 300 hestöfl. Venjulega taka nemendur 1. stig vélstjómar á einni önn en 2. stig á þremur til viöbótar. Fyrir skömmu barst skólasfióra Iðnskólans fyrirspum frá mennta- málaráðuneytinu vegna þessa máls og skólanefndin fundaöi um það. Þar samþykkti skólanefnd að ekki hefði veriö staöiö rétt að þessu máh. Þingmaður án launa í mánuð: „Tek ekki við launum sem varamaður“ - segir Benedikt Bogason „Ég hef nú ekki haft neinn tíma Benedikt sagði aö hann hti nú til að 9koða þetta enda er maöur reyndar svo á að störf hans á þingi nú ekki að fara á Alþingi vegna hefðu hafist á miðnætti 1. apríl. launanna heldur vegna þess aö það Albert fáer greidd biðlaim þing- er skylda. Þaö er þó Jjóst að ég tek manns í sex mánuði vegna þess aö ekki við launum sem varamaður í hann hefur setið lengur en 10 ár á aprílmánuði" sagði Benedikt þingi. Biðlaunin fær hann greidd Bogason þingmaöur en hann tók frá maí til október, að báðum mán- sem kunnugt er sæti Albert Guö- uðum meötöldum. Þingfararkaup mundssonar á þingi. er um 140.000 krónur á mánuði Ófióst virðist hvernig á aö greiöa þannig að Albert fær þar um honum laun en Friðrik Ólafsson, 840.000 krónur. Að sjálí'sögðu hefur skrifstofusfióri Alþingis, sagöi að hann einnig laun sendiherra á samkvæmt lögum ætti ekki að þessum tíma en þau nema um greiða Benedikt nein laun. Forveri 450.000 krónum á mánuöi og er þá Benedikts, Albert Guömundsson, risna innifahn. Albert á því eftir fékk hins vegar greidd fuh laun aö fá 4.050.000 krónur í sendiherra- fyrir apríl þótt hann sæti í raun laun. Laun hans samtals á árinu aðeins einn dag á þingi og þá til- fráríkinueruþví 5.310.000 krónur. kynnti hann afsögn sína. Það var -SMJ mánndaginn 3. apríl. Albert ætlar aö þiggja biðlaunin: „Ég fer bara að siga Lucy á þá“ - segir Albert Guðmundsson „Ég spyr nú bara: Hvaða íslend- Þá er Jón Heigascn að flyfia ingur fer eklti eftir þeim launa-og breytingartihögu um biðlaun al- kjarasamningum sem eru gerðir þingismanna en er hann ekki sjáif- fyrir hans stétt? Ég hef ekki gert ur á biðlaunum sem ráðherra? Ég þessa sanminga og ég ætlast bara sé ekki betur en að þetta séu bara til að sömu lög nái yfir mig og aöra. póhtiskar ofsóknir. Það er ekki nóg Ég fer bara eftir lögum,“ sagði Al- að fara út úr póhtik og láta hana bert Guðmundsson, sendiherra ís- afskiptalausa. Maöur er eltur uppi lands í París, þegar hann var - nánast hundeltur - og ég fer bara spurður að því hvort hann ætlaöi að siga Lucy á þá,“ sagöi Albert. að þiggja þau biðlaun sem honum Þá sagði AJbert aö hann sæi ekki ber vegna þess aö hann hefur látið fram á aö hans biölaun breyttust af störfum þingmanns. Albert á neitt þó aö ný lög yröu samþykkt samkvæmt samningi aö fá biðlaun á Alþingi um biðlaun. „Breytingar í 6 mánuði og sagðist Albert ætla á iögum núna virka ekki aftur fyr- að taka við þessum launum. ir sig. Ég reikna meö aö ég hafi „Annars er þetta að vera hlægi- sömu réttindi og aðrir menn enda legt. Hvað á að elta mig persónu- hef ég ekki nein forréttindi." lega lengi. Mér er sagt að í fyrir- Albert sagöist ekki sjá annaö en spumatíma á Alþingi sé farið aö að honum bæri aö fá laun fyrir ræða mín launakjör. Ég hef ekki aprílmánuð enda heföi hann verið önnur kjör en aðrir. Þá er einnig á þingi í bytjun mánaðarins. Sagð- verið að spyijast fyrir um húsnæöi ist hann ekki sjá annað en aö Bene- mitt. Ég hef ekkert annaö húsnæöi dikt Bogason, sem tók viö honum en aðrir sendiherrar sem hafa búið á þingi, ætti þá að fá laun sem vara- héma. Ég spyr bara: Hvaö á þetta maður í apríl. að ganga lengi? -SMJ Rlkissjóöur: Tapaði 70 milljóna króna skatti frá Vífilfelli - í kjölfar möurfeUingar á skattaskuldum NT „Þetta er náttúrlega nokkuð sem við sáum ekki fyrir. En þaö var tekið á þessu í skattalagabreytingunni um síðustu áramót. Þar er reynt að koma í veg fyrir að fyrirtæki kaupi tap fyr- irtækja í óskyldum rekstri," sagði Snorri Olsen, deildarstjóri á tekju- og lagasviði fiármálaráðuneytisins. Eins og tímaritið Frjáls verslun skýrði frá fyrir skömmu mun ríkis- sjóður hugsanlega hafa tapað um 70 milljónum á því að gefa Fargi hf., eiganda NT sáluga, eftir fiögurra milfióna króna skattaskuld. Fjármálaráðuneytið felldi niður 4 milfiónir af um 8 milfióna króna heildarskuld Fargs gegn því að fyrir- tækið greiddi þær 4 milfiónir sem eftir stóðu. Eftir þetta samkomulag við ríkið tókst eigendum Fargs að sefia fyrir- tækið til gosverksmiðjunnar Vífil- fells. Af NT var í raun ekkert eftir nema 140 milfióna króna tap sem Farg seldi Vífilfell fyrir 15 miUjónir. Hagur Vífilfells af þessum kaupum felst í aö tap fyrri ára er frádráttar- bært áður en skattur er lagður á hagnað fyrirtækja. Vífilfell getur því hagnast um 140 mUfiónir án þess aö greiða skatta til ríkissjóðs. Tekjur ríkissjóðs af 140 milljóna króna hagnaði VífilfeUs hefði orðið um 70 milfiónir. Eins og áður sagði feUdi ríkissjóöur niður 4 ntilljónir af skuld Fargs til að tryggja greiðslu á 4 milfiónum. Máhð endaði hins vegar meö því að ríkissjóður fékk 4 milfión- ir en feUdi niður 74 milfiónir. Með skattalagabreytingunum um áramótin er fyrirtækjum gert óheim- ilt að yfirtaka tap frá fyrirtækjum í óskyldum rekstri. VífilfeU heföi því ekki haft hag af því að kaupa tap NT eftir áramótin. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.