Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
7
dv Fréttir
Mengun 1 Varmá frá ullarþvottastöð Alafoss:
Ullarfita krabbameinsvaldur?
Viö athugun á mengun í Varmá í
Hveragerði í fyrrasumar kom í ljós
að við frárennsh frá ullarþvottastöð
Álafoss jókst saurgerlamagn í ánni
hundraðfalt, þurrefnisgrugg jókst
þrefalt til íjórfalt og ammoníaks-
magnið sexfaldaðist svo það varð
rétt tæplega helmingi hærra en
hættumörk.
Það er'samdóma áht þeirra sem
kannað hafa mengun í Varmá að frá-
rennsh frá ullarþvottastöðinni sé
helsti mengunarvaldurinn í ánni.
Mengun í Varmá er það mikil að
mikill íjöldi fiska hefur drepist þar
með reglulegu milhbih.
Eins og DV skýrði frá á þriðjudag
hafa bændur, sem eiga land að ánni,
nú boðið stjórnarmönnum Álafoss
að skoða ástandið í von um að það
kunni að leiða til úrbóta.
í stjórn Álafoss eiga sæti þeir Sig-
urður Helgason, stjórnarformaður
Flugleiða, dr. Gylfi Þ. Gíslason, fyrr-
verandi ráðherra, Guðjón B. Ólafs-
son, forstjóri Sambandsins, og Brynj-
ólfur Bjamason, forstjóri Granda.
- þvottastöðin hefur valdið fiskdauða 1 ánni
Þrátt fyrir að komið hafi í ljós í stærsti mengunarvaldurinn hvað leitt tíl fiskdauða í ánni. Gunnar miðast við að lausn fáist á frárennsh
nokkrum rannsóknum frá 1976 að varðar lífræna mengun og þurrefnis- Steinn segir aö aðgerðir til að bæta frá ullarþvottastöðinni.
mengun frá uUarþvottastöðinni sé grugg. Það hafi að öUum Ukindum ástandið í Varmá hljóti í fyrstu að -gse
gífurleg hefur ekkert verið aðhafst
tU að draga út henni. Frá stöðinni
renna á hveijum degi um 50 kíló af
þvottadufti, 20 kúó af súlfúrsápu og
öll þau óhreinindi og fita sem þvegin
er úr ulUnni.
Robbert van der Kujij, sem vann
að rannsóknum fyrir Heilbrigðiseft-
irUt ríkisins árið 1982, leiddi Ukur að
því að uUarfita gæti verið krabba-
meinsvaldur hjá mönnum.
Vegna langvarandi mengunar hef-
ur Ufríki Varmár breyst.
„Steinflugur, bitmý og rykmýsteg-
undir hverfa en ánar með rauð Utar-
efni, sem lifa á lífrænum leifum og
gerlum, aukast,“ segir meðal annars
í skýrslu Gísla Más Gíslasonar líf-
fræðings um könnun hans á áhrifum
mengunar í Varmá.
í skýrslu Gunnars Steins Jónsson-
ar vatnalíffræðings um rannsóknir
hans í fyrrasumar segir að frá-
rennsU frá uUarþvottastöðinni sé
TIL ÖKUMANNA
Gleðilegt sumar
Sumardekkin undir bifreiðina
Sparið naglana, bensínið og malbikið
Eindaginn er 1. maí
GATNAMÁLASTJÓRI
Varmá í Hveragerði. Áiafoss vill gjarnan taka þátt í að hreinsa ána eins
og fram kemur hjá forstjóra fyrirtækisins.
DV-mynd Sigríður Gunnarsdóttir
Mengun frá ullarþvottastöð Álafoss:
r
bornm
- '■•'I-Uc,,...
eru bunir
Við erum. að innrita 7-12 ára börn til viku og hálfs mánaðar dvalar hjá
okkur í sumar.
Reiðnámskeið, íþróttir, leikir, sveitastörf, siglingar, ferðalög, sund,
kvöldvökur og fleira.
Verð: Vikunámskeið kr. 12.700,- Hálfsmánaðarnámskeið kr. 23.800,-
(systkinaafsláttur). Innritunargjald 1 vika: kr. 5000,- 2 vikur: kr. 8000,-
Við vitum upp á
okkur skömmina
- segir Jón Sigurðarson, forstjóri Álafoss
„Við höfum mikinn vilja til að
leysa þetta og vitum upp á okkur
skömmina. Þaö ber aö þakka þessum
bændum fyrir frumkvæði þeirra,“
sagði Jón Sigurðarson, forstjóri Ála-
foss.
Eins og komið hefur fram í DV
hafa bændur, sem land eiga að
Varmá í Hveragerði, boðið forráða-
mönnum Álafoss í fuglaskoðunar-
ferð og silungsveiði til þess að opna
augu þeirra fyrir mengun frá frá-
rennsh ullarþvottastöðvar fyrirtæk-
isins í ánm.
„Mér hefur rétt borist boðið. Ég
veit ekki hvort menn munu þekkjast
boðið en við munum taka hart á
þessu máh. Við vUjum mjög gjarnan
taka þátt í því að hreinsa Varmá. Það
þarf að fara fram aUsheijar athugun
á ánni til að komast að hvemig best
er að hreinsa hana og þá er ég ekki
að gera Utið úr menguninni frá uhar-
þvottastöðinni. Þetta ræddum við við
fyrrverandi bæjarstjóra en því miður
hefur lítið orðiö úr framkvæmdum.
En við munum biðja heilbrigðisráðu-
neytið um að hafa forgöngu um aö
það fari fram rannsókn á ánni og í
framhaldi af þvi komi tillögur um
hvernig áin verði best hreinsuö."
- Er ekki of tafsamt að bíða eftir
heUdarúttekt á ánni. Getið þið ekki
byrjað á því aö hreinsa ykkar úr-
gang?
„Þetta er ekki svo einfalt. Við höf-
um grun um að þó viö hreinsuðum
okkar frárennsU þá yröi áin ekki
ómenguð á eftir.“
- Það væri þó ykkar mengun minna
í ánni.
„Jú, það er alveg satt. Það væri
sjálfsagt merkilegt ef menn störfuðu
almennt þannig að þessum málum
að hver hreinsaði bara sitt. Ég veit
ekki hvernig strandlengjan við
Reykjavík Uti þá út. Ég vil benda á
að Álafoss hefur ekki haft óskaplega
mikinn tíma til að sinna þessu en við
viljum koma þessu í lag,“ sagði Jón
Sigurðarson.
-gse
TÍMABIL:
1. 28. maí - 3. júní. 1 vika
2. 4. júní -10. júní. 1 vika
3. 11. júní -17. júní. 1 vika
4. 18. júní - 24. júní. 1 vika
5. 25. júní - 7. júlí. 2 vikur
6. 9. júlí-21. júlí. 2vikur
7. 23. júlí - 4. ágúst. 2 vikur
8. 7. ágúst -13. ágúst. 1 vika
9. 13. ágúst-19. ágúst. 1 vikatungi.n.)
10. 20. ágúst: 26. ágúst. 1 vikatungi.n.)
Innritun fer fram á skrifstofu SH Verktaka Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221.1
WKggBKBBBBtBMSKUHBBKBm
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Biskupstungum.
Nýjung! - Unglinganámskeið.
Lff og'ljör ásamt fostum ílðum í ágúst fyrir
unglinga 12 -15 ára.
13.-19. ágúst og 20. - 26. ágúst.Verð: kr. 15.000,-