Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. 39 ■ Atvinna óskast Ég er 18 ára og vantar vinnu. Hef reynslu sem bílstjóri og lagermaður. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 73884 á kvöldin. Tek að mér þrif i heimahúsum, sameignum og í fyrirtækjum. Sími 91-71689. Óska eftir vinnu við heimilishjálp eða vinnu við ræstingu í Árbænum. Uppl. í síma 91-673263. ■ Bamagæsla Ert þú 12-14 ára? Hefurðu áhuga á að gæta 1 árs gutta nokkur kvöld í mán- uði og stundum fram eftir um helgar? Ef svo er hringdu ’pá í s. 91-20261 um helgina og spjallaðu við okkur. Óskurti eftir unglingi til barnapössunar kvöld og kvöld, búum í miðborginni, hundur á heimilinu. Uppl. í síma 621238.____________________ Álftanes. Tek börn í gæslu hálfan dag- inn og til kl. 14. Hef leyfi. Uppl. í síma 651828. ■ Ýmislegt Þjáist þú af vöðvabólgu, gigt, stressi, bakverk eða öðrum áþekkum kvillum? Dr. Anna Edström frá London, sér- fræðingur í aromatherapy (þrýstinudd með náttúrulegum olíum) býður al- menningi upp á meðferð í þessari tækni þann 27. apríl nk. Vinsamlegast pantið tíma í síma 680630. Hários? Skalli? Liflaust hár? Sársauka- laus, skjótvirk hárrækt m. leiser. Svæðanudd, megrun, hrukkumeðf. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. ■ Emkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður óskar eftir að kynnast góðri og heiðarlegri konu, 50-58, ára með vin- áttu í huga.' Svar óskast sent DV fyrir 18. maí, merkt „Trúnaður 3781“. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt af bamabókum. S. 91-79192 alla daga. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámað- urinn í síma 91-13642. ■ Skemmtanir Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. Diskótekið Dísa! Viltu fjölbreytta tón- list, leiki og fjör? Strákarnir okkar eru til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam- band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. M Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. M Þjónusta_____________________ Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, sprunguviðgerðir og þéttingar, marm- ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt- um. Önnumst glerísetningar og ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207.__ Tökum að okkur að þrifa heimili og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu eftir samkomulagi. Vönduð og góð þjón- usta. Öllum fyrirspurnum svarað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3706. _________________ Athugið! Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innréttingar, sturtuklefa, milliveggi eða annað? Hafðu þá samband. Tímakaup eða fast . verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Verktak hf., símar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. - Þorgrimur Ólafeson, húsasmíðam. Fagmenn - húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar viðgerðir á múr- og steypuskemmdum. Uppl. í símum 36444 og 77742 eftir kl. 19. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Kvöld- og helgarþjón- usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Aki. Rafmagnsvinna. Getum bætt við okkur raflögnum, viðgerðum o.fl. Rökrás hf., rafdeild, Bíldshöfða 18, sími 671020. Múrverk-flísaiagnir. Múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000, ’89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8?. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. R-ftfin SÍQiirftnr Sn finnnarcgnn^ Ing- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öil prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ökukennsla, og aðstoð við endumýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Klipp- ingar á trjám. og runnum unnar af fagmönnum. Útvegum húsdýraáburð og sjáum um dreifingu. Gerum föst verðtilboð. íslenska Skrúðgarðyrkju- þjónustan s. 91-19409. Ágæti garðeigandi. Við bjóðum alhliða garðaþjónustu t.d. trjáklippingar, vetrarúðun, sumarúðun, hellulagn- ingu og aðra garðvinnu. Uppl. í síma 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkju- fræðingur. Geymið auglýsinguna. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat- að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Danskur skrúðgarðameistari teiknar og hannar garða. Gerir einnig jarðvegs- greiningu og áburðaráætlun þannig að gróður fær rétta næringu. S. 34591. Húsdýraáburöur, húsdýraáburður. Út- vegum húsdýraáburð og önnumst dreifingu, einnig trjáklippingar. Mjög gott verð. Sími 91-21835 eftir kl. 18. Klippum tré og runna. Útvegum hús- dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju- þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf. Símar 11679 og 20391. Trjáklipping - kúamykja. Pantið tíman- lega. Sanngjamt verð. Tilb. Skrúð- garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný- býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388. Vorannir: Byrjið vorið með fallegum garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð- un, húsdýraáburður og fleira. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623. Tek aö mér að klippa tré og runna, auk ýmissa garðverkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-652831. Trjáklippingar. Einnig almenn um- hirða garða í sumar. Uppl. í síma 622494. Þórður R. Stefánsson. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Sveit Reglusöm kona með tvo drengi, 6 og 14 ára, óskar eftir ráðskonustarfi í sumar, á Suður- eða Vesturlandi, þar sem eldri drengurinn gæti einnig feng- ið vinnu. Aðeins fámennt og reglu- samt heimili kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3757. Sumardvalarheimiiið Kjarnholtum Bisk. Fjölbreytt námskeið, líf og fjör, 7-12 ára börn, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. 19 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit, bæði úti- og innistörf æskileg. Uppl. í síma 96-24017 eftir kl. 21. ■ Nudd Svæðameðferð. Vöðvabólga, herðar, háls, axlir, höfuðverkur. Svæðameð- ferð er fyrir allan líkamann. Full rétt- indi frá Fél. Svæðameðferð. Sigurður Guðleifsson, sími 10824 á kvöldin. ■ Til sölu Original-dráttarbeisii. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. J. B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA JÁRNVGRUVERZLUN ÆGISGOTU 4 og 7 Símar 1 3125 og 1 53 00 Fyrir húsbyggjendur. Þakrennur - rennubönd - niðurfallsrör þakgluggar - þaktúður - kjöljám - gaflþéttilistar - o.fl. Við klippum og beygjum járn af ýmsum gerðum og önnumst alla almenna blikksmíði. Hafðu samband. J.B. Pétursson, blikk- smiðja, Ægissgötu 4 og 7, sími 13125 INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — sími 35609 Eldhúsinnréttingar/baöinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt og spörum gjaldeyri! ■ Verslun EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og gerum fost verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðjuvegi 20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt. í tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar póstkröfur dulnefndar. I fatadeild: sokkabelti, nælon/netsokk- ar, netsokkabuxur, Baby doll sett, brjóstahaldari/nærþuxur, korselett o.m.fl. Opið 10-18, virka daga og 10-14 laugard. Emm í Þingholtsstræti 1, Rómeo & Júía, sími 14448. Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld. 5 manna tjöld m/fortjaldi. Ótrúleg gæði. 100% vatnsþétt. Hagstætt verð. Sendum myndabæklinga. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð- inni, sími 19800. Vagnar Smíðum hestakerrur, fólksbílakemur, jeppakerrur, vélsleðakerrur. Eigum allar teg. á lager. Útvegum kerrur á öllum byggingarstigum og allt efni til kerrusmíða. Endurnýjum einnig fjaðrabúnað og annað á eldri vögnum og kerrum. Vönduð smíði. Kraftvagn- ar, sími 641255, hs. 22004 og 78729. BÍLSKÚRS fHURÐA OPNARAR I______________________| FAAC. Fjarstýrðir hurðaopnarar. Frábær hönnun, mikll togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfríir. BEDO sf., Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17. Sumarbústaðir Þessi 42 ferm bústaður er til sölu, tilbú- inn með innréttingu, fataskápum og rúmum, mjög vel einangraður. Glæsi- leg eign til afhendingar strax. Uppl. í síma 92-68567. / i' ,y ' M Þá vOt ekki missa .{P* þann stóra - J I ekkl ökuskúteinið heldur! fj. Hvert sumar er margt fólk í sumarleyfi | tekið ölvað við stýrið. . ||U£EROAR SYNING í SNARFARAHÖFN LAUGARDAGINN 22. APRÍL KL. 10-16 -- kvöldsími <--' 1- "'-w.' dísilvélum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.