Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vídeó
Eg fann þaö út að þessar eilífu faxsveiflur
voru bara vani. Til þess að venja mig af þessu
varð ég aö fara að gera eitthvað annað.
Flækju-
fótur
Það var skynsamlegt.
Hvernig gekk þér? £ £
I í *
i
(/) i V)
_1 m l -Jj §
V) b \ co u_ © 2''° u. 1 | © 1
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Ca 900 VHS myndbönd til sölu. Uppl.
í síma 94-7563.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC
’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan
Sunny ’87, Pulsar ’87, Micra ’85, Dai-
hatsu Charade ’80-’84-’87, Cuore ’86,
Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82,
MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil,
Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 ’84,
Escort ’86, MMC Colt ’88, Colt turbo
’87-’88, Mazda 929 ’81-’83, Saab 900
GLE ’82, MMC Lanser ’86, Sapparo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85
o.míl. Drangahraun 6, Hf.
Bílapartar, Smiöjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Chevrolet Monza ’87,
Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84,
Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, D.
Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 -
99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D
’80, Subaru ’83, Justy '85, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’86, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl.
Ábyrgð, viðgerðir og sendingarþjón.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
'84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Partasaian, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt '81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608, 16 ventla Toyotavélar 1600 og
2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Aöalpartasalan sf., s. 54057,Kaplahr.
8. Varahl. Volvo 345 '86, Escort ’85,
Sierra ’86, Fiesta ’85, Civic ’85,
Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda 323
’81-’85-929 ’82, Uno 45 ’84 o.m.fl. Send-
ingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota
Camry ’84, Suzuki Swift - Alto ’82-’87,
Mazda 323 ’83, Mazda 626 ’79-’82, Su-
baru Justy ’86. Einnig mikið úrval af
vélrnn. Sendum inn land allt.
Bilgróf - Bílameistarinn, sími 36345 og
33495. Nýlega rifnir Corolla '86, Car-
ina ’81, Civic ’81-’83, Escort ’85, Gal-
ant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323
’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88,
Subaru ’80-’84 o.m.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Viðgþj. Sendum.
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77. Lada
Sport ’80, Alto ’85, Swift ’85, Uno 45
’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81,
Colt ’80, BMW 518 ’82, Volvo ’78.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560.
Toyota LandCruiser, langur, '88 turbo
dísil, Bronco, Scout, Wagoneer, Benz
280, Mazda 323, 626, 929, MMC Gal-
ant, Colt, Fiat Uno, Fiat Regata, Dai-
hatsu Charmant, Charade. Uppl. í
síma 96-26512, 96-23141 og 985-24126.
Er að rifa BMW 320 '82, Lada Samara
’86, Peugeot 505 ’80, Fiat 127 ’82,
Hondu Accord ’80, Civic ’79, Saab ’74,
Charmant ’82, Corolla ’81, Volvo 244
’78, Colt ’80. Sími 93-12099/985-29185.
4x4 Jeppahlutir hf., Smiðjuvegi 56, neð-
anverðu. Eigum fyrirliggjandi vara-
hluti í flestar gerðir eldri jeppa. Kaup-
um jeppa til niðurrifs. S. 91-79920.
Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover
og Bronco ’66-’77 til sölu. Oft opið á
laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi,
Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu 91-651824 og 91-53949 á daginn og
652314 á kvöldin.
Sem ný 36" Funcountry dekk til sölu, á
5 gats felgum, einnig Kawasaki GPZ,
1000RX, árg. ’87, og dráttarkerra fyrir
crosshjól. Uppl. í síma 76130 e. kl. 18.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Varahlutir i Subaru ’80-’81, Ford Fair-
mont ’78, Volvo 145 ’73, Van ’77,
Honda Accord ’79 o.fl. til sölu. Uppl.
í símum 91-687659 og 678081.
Nissan Patrol, disilvél SD33, og ýmsir
varahlutir úr Scout ’74. Uppl. í síma
45157 og 83744 frá 9-6 virka daga.
Original pústkerfi undir BMW 728i ’81
til sölu. Uppl. í síma 91-651090 á dag-
inn.