Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 26
42 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. Kvennaveldið er áfram við lýði á vinsældalistunum. Þessa vikuna skipa konur toppsæti allra listanna og hefur slíkt ekki gerst oft áður. Madonna er í efsta sæti lista rásar tvö og á New York listanum en kynsystur hennar í Bangles tróna á toppi Lundúnalistans. Og fyrst Simply Red tókst ekki að ná topp- sætinu af Banglesstelpunum þessa vikuna veröur hljómsveitin líklega að sætta sig við að komast ekki ofar en í annað sætið. Líklegustu kandidatarnir í toppsætið á næst- unni eru Transvision Vamp og Holly Johnson. Vestanhafs fær að líkindum fátt hróflað við Madonnu á næstunni þó svo Tone Loc og Bon Jovi séu á mikilli siglingu. Og Ma- donna ætlar einnig að verða þaul- sætin á toppi rásarhstans og þó svo Elvis Costeho hækki sig um eitt sæti þessa vikuná nær hann varla aha leið á toppinn. -SþS- LONDON 1. (1) ETERNAL FLAME Bangles 2. (2) IF YOU DON’T KNOW ME BY NOW Simply Red 3. ( 7 ) BABY I DON'T CARE Transvision Vamp 4. (9) AMERICANOS Holly Johnson 5. (5) I BEG YOUR PARDON Kon Kan 6. (12) WHEN LOVE COMES TO TOWN U2 with B.B. King 7. (4) STRAIGHT UP Paula Abdul 8. ( 3 ) LIKE A PRAYER Madonna 9. (19) GOOD THING Fine Young Cannibals 10. (8) THIS TIME I KNOW IT’S FOR REAL Donna Summer 11. (6) TOO MANY BROKEN HE- ARTS Jason Donovan 12. (-) LULLABYE Cure 14. (-) THIS IS YOUR LAND Simple Minds 14. (16) MYSTIFY INXS 15. (11) PEOPLE HOLD ON Coldcut Featuring Lisa St- ansfield 16. (10) KEEP ON MOVIN’ Soul II Soul 17. (21) GOT TO KEEP ON Cookie Crew 18. (-) ONE Metallica 19. (13) PARADiSE CITY Guns ’N’ Roses 20. (-) AIN’T NOBODY BETTER Inner City 1. (1 ) LIKE A PRAYER Madonna 2. (2) STRAIGHT UP Paula Abdul 3. (4) VERONICA Elvis Costello 4. (3) FOUR LETTER WORD Kim Wilde 5. (5) LOST IN YOUR EYES Debbie Gibson 6. ( 9 ) RAIN STEAM AND SPEED The Men They Couldn’t Hang 7. (6 STOP Sam Brown 8. (12) THIS TIME I KNOW IT’S FOR REAL Donna Summer 9. ( 7 ) MY PREROGATIVE Bobby Brown 10. (8) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibais TNIEW YORK 1. (3) LIKE A PRAYER Madonna 2. (1 ) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals 3. (2) THE LOOK Roxette 4. (7) FUNKY COLD MEDINA Tone Loc 5. (11) l’LL BE THERE FOR YOU Bon Jovi 6. ( 6 ) STAND R.E.M. 7. (12) HEAVEN HELP ME Deon Estus 8. (5) GIRL YOU KNOW IT’S TRUE Milli Vanilli 9. (4) ETERNAL FLAME Bangles 10. (14) SECOND CHANCE Thirty Eight Special Madonna - Bænhitinn hrífur víða. Vitleysan fer versnandi Fermingafarganið er með verri plágum sem grassera á heimhum landsmanna árlega. Vissulega á athöfnin sjálf fylhlega rétt á sér sem hður í serimóníum kirkjunnar en eins og búið er að skrumskæla þessa athöfn er hún krist- inni kirkju til háborinnar skammar. Aht gengur út á pen- inga og aftur peninga og sá guð sem dýrkaður er hvað mest í fermingunni á ekkert skylt við þann guð sem kirkjan er að reyna að halda að þjóðinni. Samt gerir kirkjan ekki minnstu tilraun th að hamia gegn vitleysunni og verður að skoöa það sem þegjandi samþykki. En það sér samt hyer maður með hehbrigða skynsemi að dellan er komin út yfir öh velsæmismörk þegar reynt er að telja fólki trú um að utanlandsferðir fyrir tugi þúsunda, tölvur fyrir 100 þúsund Madonna - komin á toppinn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (3) UKEAPRAYER..................Madonna 2. (1) LOC-ED AFTER DARK...........Tone Loc 3. (2) ELECTRICYOUTH..........DebbieGibson 4. (4) DON'TBECRUEL..............BobbyBrown 5. (6) THERAWANDTHECOOKED ..................Fine Young Cannibals 6. (12) GNRLIES...............Guns'N'Roses 7. (5) MYSTERYGIRL..............RoyOrbison 8. (10) HANGIN'TOUGH....,...NewKidsontheBloc 9. (9) FOREVERYOURGIRL..........PaulaAbdul 10. (7) VOLUMEONE............TravelingWilburys Island (LP-plötur 1. (1) LIKE A PRAYER..............Madonna 2. (2)N0W14...................Hinirogþessir 3. (6) APPETITE FOR DESTRUCTIONS ........................Guns'N' Roses 4. (-) LOOKSHARP.................Roxette 5. (-) FOREVERYOURGIRL.........PaulaAbdul 6. (-) MAMMOUTH..................Mammouth 7. (5) BAD..................Michael Jackson 8. (Al) ANEWFLAME...............SimplyRed 9. (4) BIGTHING..................BlueZone 10. (Al) THE RAWAND THE COOKED ..................Fine Young Cannibals og meira séu sjálfsagðar og eðhlegar fermingargjafir. Og við þessu gleypa auðvitað unghngarnir og sitja sveittir heima við að reika út gróðann á fermingunni. Verra er þó þegar forráðamenn unghnganna taka lygina trúanlega og setja heimihð á kaf í skuldapyttinn um margra mánaða skeið bara til að vera með í hrunadansinum. Madonna er enn við völd á íslandi en að öðru leyti er fátt sér líkt á hsta vikunnar. Þijár nýjar plötur koma inn og fer þar fremst í flokki sænska sveitin Roxette en frjáls- lega vöxnu kapparnir í Mammouth reka lestina. Þá koma tvær plötur aftur inn á hstann eftir tímabundna fjarveru. -SþS- Cult - nýja platan i þriðja sætiö. Bretland (LP-plötur 1. (1) WHEN THE WORLD KNOWS YOUR NAME ........................Deacon Blue 2. (3) ANEWFLAME..............SimplyRed 3. (-) SONICTEMPLE.................Cult 4. (4) ANYTHINGFORYOU.....GloriaEstefan 5. (-) CLUB CLASSICS VOL. I...Soul II Soul 6. (2) LIKEAPRAYER..............Madonna 7. (9) THERAWANDTHECOOKED .................Fine Young Cannibals 8. (6) APPETITEFORDESTRUCTION Guns'N' Roses 9. (7) DON'TBECRUEL.........BobbyBrown 10.(5) FOREVERYOURGIRL......PaulaAbdul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.