Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. 33 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Fagradal 4, Vogum, þingl: eigandi Davíð Bjarna- son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. apríl 1989 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Bruna- bótafélag íslands og Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. ÍBR _______________________ KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA í kvöld kl. 20.30 VÍKINGUR - LEIKNIR Á GERVIGRASINU í LAUGAROAL Heimsþekkt gæðavara Pústkerfi úr RYÐFRÍU GÆÐASTÁLI í bifreiðar og vinnuvélai 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. Upplysingar og pantamr 652877 og 652777 Islenskt framtak hf. Hljóðdeyfikerfi hf. Stapahrauni 3 - Hafnarfirði FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Framhaldsskólann á Laugum er laus staða íþróttakennara. Við skólann er auk hefðbundinnar íþróttakennslu starfrækt íþróttabraut. Við Menntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar staða stærðfræðikennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 19. maí nk. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Verslunarmannafélag Suðurnesja Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofs- húsum VS á skrifstofu félagsins að Hafnargötu 28, Keflavík, frá og með þriðjud. 2. maí kl. 20.00. Um er að ræða orlofshús í Svignaskarði, Ölfusborgum og Miðhúsum við Egilsstaði og íbúð á Akureyri. Viku- leiga kr. 6.000. Greiðist við pöntun. Þeir sem ekki hafa fengið orlofshús síðustu 5 ár hafa forgang til 10. maí. Orlofsferðir Ferðaskrifstofan Alís verður með ferðakynningu í húsi félagsins mánudaginri 24. apríl kl. 17-20. Flug til Kaupmannahafnar og allir möguleikar á áfram- haldandi ferðum. Orlofsnefnd VS Heimagisting - ferðamál Rekurðu heimagistingu eða hefurðu hug á því? Viltu fara á námskeið til að fræðast um hina fjölbreyttu málaflokka sem tengjast þessu starfi? Nú gefst tæki- færi til að taka þátt í námskeiði sem Námsflokkar Hafnarfjarðar og Reykjavíkur ásamt Iðntæknistofnun Islands standa fyrir. Námskeið þetta er sérstaklega ætlað fyrir þá sem reka gistiheimili, bjóða upp á heimagistingu eða hafa áhuga á slíku. Námsefnið er unnið í samvinnu við sérfræðinga á ýmsum sviðum með hliðsjón af námskeiðum sem ferðamálaráðin í Wales og Skotlandi halda. Námskeiðið, sem er 50 kennslustundir, fer fram í húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði. Kenntverðurþrisv- ar í viku; mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 19 til 22 og e.t.v. laugardaga. Námskeiðsgjald er kr. 12.000,- Nánari upplýsingar og þátttökutilkynningar í síma 651322 (Námsfl. Hafnarfj.), 53444 (Skólaskrifstofa Hafnarfj.), 12992 (Námsfl. Reykjavíkur). íþróttir Globetrotters til Akureyrar - og áUir í sjömida himni „Það er orðið öruggt að Harlem Globetrotters verða með eina sýn- ingu á Akureyri og eg veit ekki betur en að allir séu orðnir ánægðir,“ sagði Kristinn Stefánsson í stjóm KKÍ í samtali við DV í gær. Eins og fram kom í DV í vikunni varð einhver misskilningur á milli manna og um tíma leit út fyrir aö ekkert yrði af sýningu Harlem á Akureyri sem Þórsarar voru þegar famir að skipuleggja. Samningar hafa sem sagt tekist um að hinir heimsfrægu snillingar, Harlem Glo- betrotters, haldi eina sýningu á Ak- ureyri og verður hún í íþróttahöll- inni á laugardagskvöld kl. 20.30. Þar með gefst Norðlendingum kost- ur á aö beija þessa heimsfrægu körfuboltasnillinga augum en þeir em reyndar ekki síður vinsælir um allan heim fyrir ýmis uppátæki sín, sem eiga lítið skylt við körfubolta, og sýningar þeirra em oft líkari gam- ansýningu en körfuboltaleik. Forsala á sýningu Harlem Globe- trotters á Akureyri verður í sölu- vagni \iö Útvegsbankann kl. 13-18 í dag. Einnig verður nnðasala í íþróttahöllinni frá kl. 18 á laugardag. Norðlendingar ættu ekki að láta þetta tækifæri framhjá sér fara því að það er ekki víst að þetta frægasta íþróttalið heimsins eigi eftir að sýna á Norðurlandi aftur. Hingað mætir liðið með allar sínar stjömur og að sjálfsögðu er það bandaríska liðið Washington Generals sem leikur gegn Globetrotters á Akureyri. -SK/GK Akureyri Fréttastúfar Már Hermannsson, UMFK, varö sigurvegari í karlaflokki 1 74. Víöavangshlaupi ÍR í gær. Már fékk tímann 12.53 mín. Ann- ar varð Guðmundur Skúlason, FH, á 13.09 mín. og þriðji Frímann Hreinsson, FH, á 13.11 min. í kvennaflokki sigraði Martha Emstdóttir, ÍR, meö miklumyfir- burðum og fékk tímann 14.21 min. Önnur varð Margrét Bryiý- ólfsdóttir, UMSB, á 15.46 mín. og þriðja Fríða Rún Þórðardóttir, UMSK, á 16.16 mín. Ásgeir Sigurvinsson átti góöan leik Nú er Uóst hvaöa lið leika til úr- slita á Evrópuraótunnm í knatt- spymu. Síðasta vetrardag vora síðari undanúrshtaleikimir og þá tryggði Stuttgart, lið Ásgeirs Sig- urvinssonar, sér réttinn til að leika tii úrslita í UEFA-keppn- inni. Stuttgart gerðijafntefli gegn Dynarao Dresden og mætir Mara- dona og félögum í Napolí sem gerðu 2:2 jafntefli gegn Bayem Munchen. Ásgeir Sigurvinsson átti rajög góðan leik í liði Stuttg- art. Steaua og Sampdoria i úrslít meistaranna I Evrópukeppni bikarhafa ttrðu úrslit þau aö CSKA Sofia frá Bareelona frá Spáni, 1-2. Sarap- doria frá ítalíu sigraði Mechelen, 3-0, og það verða því Sampdoria og Barcelona sera leika til úrslita í Evrópukeppni bikarhafa. ACMilanófór alia leió í úrslitaieikinn í Evrópukeppni raeistaraliða gerðu Galatasaray og Steaua Búkarest jafntefli, 1-1, og Steaua fer 1 úrslitaleikinn og mætir þar AC Mílanó frá Ítalíu sera sigraði Real Madrid meö miklum yfir- burðura, 5-0. Tap gegn Csepel Ungversku meistararnir í körfu- knattleik, Csepel, sigruöu is- lenska landsiiöiö i leik liðanna í laugardalshöll á miövikudags- kvöld. Lokatölur 86-98. Guð- mundur Bragason var stigahæst- • Ásgelr Slgurvlnsson sést hér á fleygiferð I leik Stuttgart gegn Dynamo Dresden. Ásgeir áttí mjðg góðan leik og Stuttgart komst I úrslitaleik UEFA- keppnlnnar þar sem liðiö mætir Napoli frá ítallu. Sfmamynd/Reuter Systkinin Skúli og Guðný Gunnsteinsbörn tóku við bikarnum hvort liðið varð í gær bikarmeistari í karla- og kvennaflokki. sínum flokki. Þau leika með Stjörnunni úr Garðabæ en DV-mynd Brynjar Gauti Sumarkomu frestað í Firðinum? - FH tapaði fyrir Stjömunni í karla- og kvennaflokki í bikamum „Alveg frábært, svona eiga úrslitaleik- ir að vera,“ voru orð Guðnýjar Gunn- steinsdóttur, fyrirhða Stjömunnar, eftir aö hún hafði hampaö hinum langþráða bikar. Frábær liðsheild og ótæmandi baráttu- vijji lagði grunninn aö þessum frábæra- sigri Stjörnunnar á FH. Leiknum lauk meö eins marks sigri, 19-18. Annars var leikurinn mjög sveiflukenndur, hðin skiptust á forystunni og gat sigurinn lent hjá hvoru liðinu sem var. FH hafði tveggja marka forystu, 10-8, þegar um fimm mínútur voru til loka fyrri hálf- leiks. En þá kom góður kafli hjá Stjöm- unni og skoraðu þær síðustu fjögur mörkin og leiddu leikinn í hálfleik, 12-10. í síöari hálfleik hélt bamingurinn áfram. Stjarnan setti fyrsta markið en FH næstu fjögur og staðan orðin 14-14. Enn var staðan jöfn, 18-18, þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka og spennan í hámarki. Bæði liðin fengu kjörin tæk- ifæri á aö gera út um leikinn en ekki vildi boltinn inn. En það var svo fyrirliði Stjörnunnar, Guðný Gunnsteinsdóttir sem skoraði sigurmarkið langþráða er hún sveif inn úr vinstra hominu þegar aðeins tvær mínútur voru til leiksloka. Eins og áður sagði var þetta sigur liðs- heildarinnar hjá Stjörnunni. Stúlkumar spiluðu á köflum mjög góða vöm og voru fljótar fram í sóknina. Baráttan var fyrir hendi frá fyrstu til síðustu mínútu og aldrei gefist upp þótt FH kæmist nokkr- um mörkum yfir og er liðiö greinilega í góðu líkamlegu formi. Lið Stjörnunnar er mjög ungt og efnilegt og hefur Viðar Símonarson þjálfari unnið gott starf þar í vetur. Liðið hefur vaxið með hveijum leik og var gaman að sjá hversu lítil áhrif sú taugaspenna sem fylgir leikjum sem þessum hafði áhrif á þær. FH á einnig hrós skihð fyrir góðan leik. Þær börðust vel allan leikinn en á loka- mínútunum var eins og úthaldið þryti, enda leikurinn mjög hraður allan tím- ann. Þær naga sig sjálfsagt í handarbökin því þær höfðu eins marks forystu þegar tíu mínútur voru til leiksloka og fengu á síðustu mínútunum mörg tækifæri til að gera út um leikinn en nýttu ekki færin. Berglind Hreinsdóttir átti góðan leik fyr- ir FH og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Hún barðist eins og Ijón og var alls stað- ar á vellinum. • Mörk Stjörnunnar: Guðný Gunn- steinsdóttir, Hrund Grétarsdóttir og Helga Sigmundsdóttir 4 hver, Erla Rafns- dóttir og Ingibjörg Andrésdóttir 3 hvor, Ragnheiður Stephensen 1 mark. • Mörk FH: Berglind Hreinsdóttir, Sig- urborg Eyjólfsdóttir og Eva Baldursdótt- ir 4 hver, Arndís Aradóttir 3, María Sig- urðardóttir, Kristín Pétursdóttir og Rut Baldursdóttir 1 mark hver. Ágætir dómarar leiksins voru þeir Rögnvald Erlingsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. ÁBS/EL Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum: Danska körfuknattleikslandsliöiö kemur til landsins í dag. Það mun leika þrjá leiki, alla við Suðumesjaliðin. Á morgun mæta Danir liöi Njarðvikinga, þá llði Keflvíkinga á sunnudag. Á mánudag leika þeir síöan við lið Grindvíkinga. Landsliðsmennimir úr Suðumesjaliðunum leika ekki með að þessu sinni. Sagt eftir leikinn Erla Rafnsdóttir: „Ég er orðlaus, svo ánægð er ég. Þetta var sveiflukenndur leikur en Stjarnan er baráttulið sem á framtíð- ina fyrir sér og gefst aldrei upp.“ Viðar Símonarson þjálfari: „Þetta er fyrst of fremst árangur mikilla æfinga í vetur. Þetta er mjög kærkominn sigur þar sem hðið er mjög ungt. Kjami hðsins er skipaður leikmönnum sem ennþá spila í öðr- um aldursflokki. Það var frábært að sjá hversu vel stelpumar stóðust álagiö sem fylgir svona leik.“ Eva Baldursdóttir, FH: „Þetta var eins og úrslitaleikir eiga að vera, jafnt og spennandi allan tím- ann og sigurinn gat lent hjá hvom liðinu sem var. Ég óska Stjörnunni til hamingju með sigurinn." Theodór Sigursson, þjálfari FH: „Þetta var týpiskur úrslitaleikur þar sem baráttan var í fyrirrúmi. í svona leikjum verður að nýta færin. Við fóram illa meö okkar færi og því fór sem fór.“ ÁBS/EL íþróttir Stjaman bikarmeistari 1 handknattleik: SQarnan fór á loft 1 úrslitum í bikarkeppni karla, 20-19 - sigraði FH Garðbæingar höfðu sannarlega ástæðu til að fagna í gærkvöldi eftir að Stjaman hafði orðið bikarmeistari í karla- og kvennaflokki. Karlalið Garðabæjar sigraði FH í úrshtaleik í Laugardalshöll með 20 mörkum gegn 19 í æsispennandi og stórskemmtilegri viðureign. Úrshtin réðust á hreint ótrúlega tvísýnum lokakafla. Stjömumenn virtust þá vera ör- uggir með sigur er Siguröur Bjama- son kom þeim í 20-18 og aðeins rúm mínúta tU leiksloka. FH-ingar neit- uðu hins vegar að gefast upp og Guð- jón Ámason minnkaði muninn nokkrum sekúndum síöar. Allt var þá við suðumark í Höllinni. Stjömu- menn létu þá undan álaginu, vora of bráðir í næstu sókn sinni og FH- ingar náöu boltanum og fengu auka- kast þegar 8 sekúndur voru eftir. Höfðu þeir því ágætt færi á að jafna og knýja til framlengingar en lágskot Guðjóns Ámasonar geigaði úr þröngu færi. Garöbæingar stigu því trylltan stríðsdans í lokin en FH- ingar gengu hins vegar hnípnir af velh. Hafnfirðingar byrjuðu leikinn bet- ur í gær og komust í 7^4 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Garðbæ- ingar svöruðu þá heldur betur fyrir. sig og gerðu 4 mörk í röð og komust yfir í fyrsta sinn, 8-7. FH hafði yfir í leikhléi, 11-10, en seinni hálfleikur- inn var aUur í jámum. Héðinn GUs- son var þá sem í fyrri hálfleiknum, hreint óstöðvandi í sókn. í Uði Garð- bæinga voru á hinn veginn þeir Sig- urður Bjamason og Einar Einarsson í lykilhlutverkum. Þeir lögðu á margan hátt drög aö sigrinum ásamt Brynjari Kvaran sem varði vel á köflum. Leikmenn Stjömunnar réðu sér ekki fyrir kæti er úrslit vora ráðin og líklegt er að fleiri Garðbæingar en þeir á vellinum hafi slett út klauf- unum í tilefni af þessum glæsta sigri. Stjarnan endurheimti í gær bikarinn úr höndum Valsmanna en það félag slógu Garðbæmgar einmitt úr leik í undanúrslitum. Lið Stjörnunnar hefur staðið sig frábærlega vel þrátt fyrir mikið álag og erfiða leiki að undanfómu. Barátt- an, breiddin og sigurvUjinn kom lið- inu á efsta þrepið. Það kom berlega fram í leiknum í gærkvöldi að í Stjömuliðinu kemur maður í manns stað án þess að leikur þess bíði hnekki. Ungu strákamir, þeir Sig- urður, Axel og Einar áttu allir ágæt- an dag eins og reyndar Stjörnuliðið í heUd. Hafnfirðingar léku hins vegar flest- ir langt undir getu í sókninni en bættu það á hinn bóginn upp í vöm- inni sem var þétt fyrir. Sóknin lá á aðeins einum manni, Héðni GUssyni, en honum tókst ekki að vinna þiennan leik upp á eigin spýtur. Þá má ekki horfa fram hjá hlut Bergsveins Bergsveinssonar en hann stóð sig frábærlega í marki FH og varði 26 skot. Hefur hann sennUega sjaldan eða aldrei leikiö betur. Mörk Stjömunnar: Sigurður 7, Axel 4, Einar 4, Gylfi 2, SkúU 1, HUm- ar 1 og Hafsteinn 1. Mörk FH: Héðinn 10, Þorgils 3, Óskar H. 2, Guðjón 2, Óskar Á. 1/1 og Gunnar 1. Dómarar voru Ólafur Arnarsson og Stefán Haraldsson. Gerðu þeir fá mistök, engin afdrifarík. -RR/JÖG ■ Stjörnumenn fögnuðu ákaft er þeir höfðu lagt FH-inga að velli í æsispennandi úrslitaleik i gær. Sigurður Bjarna- son skoraði síðasta mark leiksins á ótrúlegum lokakafla en þá réðust úrslitin. DV-mynd Brynjar Gauti Sagt í kjölfar leiksins Gylfi Birgisson: tíðinni." ann til að sigra,“ sagði Viggó Sig- „Þetta var mjög erfitl FH-ingar era Aöspurður um hlut dómaranna urðsson, þjálfari FH, í kjölfar leiks- alltaf erfiðir þegar þeir eiga von á kvað Gunnar það sina skoðun að ins í gær. titli,“ sagði Gylfi Birgisson í kjölfar þeir hefðu hallaö eUítið á Stjömuna „Sigurinn gat þó hafiiað hvorum sigursins á FH. í byijun en í heUdina hefðu þeir megin sem var. VeUdeUtinn hjá „Ég tel að vamarieUcurinn hafi hins vegar valdið leUcnum vel. okkur var hversu lítil breidd ráðið úrslitum í þessum leik, ann- Gunnar kvað engan hörgul á góö- reyndist í liðinu en aðeins einn ars gat sigurinn lent hvorum megin um dómurum á Islandi. sóknarmaður lék af eðlUegri getu. sem var.“ Aðspurður um framlialdið þá Þá var markvarslan einnig mjög Gunnar Einarsson kvaðst Gunnar hafa þá trú að haim góð og það sama má segja um „Það sem réð úrslitum í þessum héldi áffam um stjómvölinn hjá frammistöðu dómaranna,“ sagöi leik var að tnínu mati magn æfinga Sijömunni. Viggó. hjá Stjömuliðinu. Við tökum nú „Ég á von á þvi að stjóm hand- Héðinn Gilsson: út hærri vexti en andstæðingurinn knattleiksdeUdar falist eftir þvi aö „Það em ekki aUtaf jólin, eitthvað enda höfúm við lagt lengur inn,“ égþjálfiSijömuliðiðáframþarsem ólán virðist elta okkur í bikam- sagði Gunnar Einarsson, þjálfari markmiðokkarnáðustenlöu voru um,“ sagði Héðinn Gilsson úr FH. Stjömunnar, við DV. að ná þriöja sætinu í deUditmi og „Bæði 116 áttu raöguleika á sigri „Ég vU engu að siður hrósa FH- koraast í Evrópukeppni,“ sagöi en leikurinn var spennandi. Við ingum fýrir þeirra framgöngu. Það Gunnar viö DV. lékum vel í vörn en vorum hins eru margir Öflugir einstaklingar i Viggó Sigurösson: vegar mistækir i sókninni.“ FH-liðinu og eiga þeir án efa eftir ,JÉg vil óska Stjömunni til ham- JÖG/RR aö láta frekar að sér kveða í fram- ingju, leikmenn liðsins höföu vilj-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.