Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
Utlönd
Orrustuskipin
ekki úrelt
- segir Bush Bandaríkjaforseti
George Bush Bandaríkjaforseti
lýsti í gær fullu trausti sínu á orr-
ustuskipaílota Bandaríkjanna í
kjölfar sprengingarinnar sem varö
á orrustuskipinu Iowa á miðviku-
dag. Fjörutíu og sjö manns biðu
bana í sprengingunni.
Bush, sem gegndi herþjónustu í
síðari heimsstyrjöldinni, sagði að
sjóherinn myndi rannsaka ná-
kvæmlega hvað hefði gerst en bætti
við að hann hefði ekki í hyggju að
leggja Iowa eða systurskipum þess,
New Jersey, Missouri og Wiscons-
in.
Skotkrafturinn í hinum risastóru falibyssum á lowa er gríöarlegur, eins og sést á þessari mynd. Þær geta
skotið kúlum, sem eru eitt tonn aö þyngd, fjörutiu kílómetra vegalengd.
Símamynd Reuter
Larry Seaquist, fyrrum stjórnandi orrustuskipsins lowa, sýnir fréttamönn-
um þverskurðarmynd af byssuturni í skipinu. Sprengingin varð á efstu
hæð. Þar voru allir þeir fjörutíu og sjö menn sem biðu bana.
Simamynd Reuter
um borð eru með sextán tommu
hlaupvídd, þær stærstu í banda-
ríska ílotanum.
Sjóherinn bannaði alla notkún á
fallbyssunum í öllum fjórum skip-
unum þar til rannsókninni væri að
fullu lokið.
Orrustuskip hafa verið umdeild í
bandaríska flotanum allt frá lokum
síðari heimsstyrjaldarinnar. Segja
sumir hernaðarsérfræðingar að
hin risastóru, eldsneytisfreku skip
séu varnarlaus skotmörk á tímum
langdrægra eldflauga og hljóð-
frárra þotna.
Bandaríski orrustuskipaflotinn
var endurnýjaður fyrir gríðarlegar
fjárhæðir í forsetatíð Ronalds Re-
agans en nú virðist sem slysið um
borð í Iowa geti oröiö til þess að
deilur um þau magnist að nýju.
Richard Cheney, varnarmálaráð-
herra Bandaríkjanna, sagði í gær
að í byssuturninum hefðu verið
fimmtíu og átta maríns. Allir þeir
sem voru efst í turninum biðu
bana. Þeir ellefu sem komust lífs
af voru á neðstu hæð tumsins. Þeir
sáu hins vegar ekki hvað gerðist
þannig að engin vitni voru að slys-
inu. Turninnersjöhæða. Reuter
Mennirnir létu lífið þegar skipið
var að æfingum. skammt undan
Puerto Rico. Sprenging varð í ein-
um að þremur risastórum byssu-
turnum skipsins. Fallbyssurnar
Heiðursvörður bandariska flotans
ber kistu eins þeirra sem fórst um
borð í orrustuskipinum lowa á
minningarathöfn sem haldin var t
Dover í Delaware í gær.
Símamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Laugavegur 85, hluti, þingl. eig. Bjöm
Jóhannesson, mánud. 24. apríl '89 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Asgeir
Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Laugavegur 96, 2. hæð, þingl. eig.
Byggingartækni sf., mánud. 24. apríl
’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Ólafur Axelsson hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Leimbakki 10, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Indriði ívarsson, mánud. 24. apríl ’89
kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Val-
garður Sigurðsson hdl.
Leimbakki 16, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Rósmundur Guðnason, mánud. 24.
aprfl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
em Iðnaðarbanki íslands hf., Trygg-
ingastofríun ríkisins, Verslunarbanki
íslands hf. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Ljósaland 4, þingl. eig. Marteinn Guð-
jónsson, mánud. 24. apríl ’89 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofrí-
un ríkisins.
Lynghagi 10,1. hæð, þingl. eig. Guð-
mundur Ingimundarson, mánud. 24.
aprfl ’89 kl, 10.15. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Armann Jónsson hdl.
Meðalholt 8,1. hæð, þingl. eig. Hildur
Eiríksdóttir, mánud. 24. apríl ’89 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Hró-
bjartur Jónatansson hdl., Gunnar Sól-
nes hrl. og Tryggingastofríun rfldsins.
Möðrufell 5, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Halldóra Jóhannesdóttir, mánud. 24.
aprfl ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur Gústafsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Hraunbær 22, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Pétur Kjartansson, mánud. 24. aprfl
’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Armann Jónsson hdl. og Hró-
bjartur Jónatansson hdl.
Hraunbær 54, kjallari, þingl. eig. Hin-
rik Erlingsson, mánud. 24. aprfl ’89
• kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Jóhann
Pétur Sveinsson lögff.
Hraunbær 154, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Brynjúlíur Thorarensen, mánud. 24.
aprfl ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hrísateigur 34, hluti, þingl. eig. Gunn-
ar Aðalsteinsson, mánud. 24. aprfl ’89
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Axelsson hrl.
Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig.
Haraldur Jóhannsson, mánud. 24.
aprfl ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður
Hjartardóttir, mánud. 24. aprfl ’89 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Útvegsbanki ís-
lands hf. og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Lyngháls 7, þingl. eig. Sultu- og efiia-
gerð bakara, mánud. 24. aprfl ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Lækjarás 7, þingl. eig. Sigurður Gunn-
arsson, mánud. 24. aprfl ’89 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Garðar Garðars-
son hrl.
Meistaravellir 33, 4. hæð t.h., þingl.
eig. Guðlaugur G. Jónsson, mánud.
24. aprfl ’89 ld. 14.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Ævar Guðmundsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Miðstræti 10, 2. hæð, þingl. eig. Tóm-
as Jónson, mánud. 24. apríl ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em tollstjór-
inn í Reykjavík, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl.
og Reynir Karlsson hdl.
Miklabraut 36, hluti, talinn eig. Björg-
vin Víglundsson, mánud. 24. apríl ’89
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Bjami Asgeirsson hdl. og Sveinn
Skúlason hdl.
Möðrufell 15, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Helgi Helgason, mánud. 24. apríl ’89
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Egg-
ert B. Ólafeson hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Nesvegur 55, 01-02, þingl. eig. Jón
Valur Smárason, mánud. 24. aprfl ’89
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólafeson hdl.
Njáfegata 72, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Ástríður Amgrímsdóttir, mánud. 24.
apríl ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Norðurbrún 30, þingl. eig. Þórunn
Ragnarsdóttir, mánud. 24. aprfl ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rekagrandi 8, hluti, þingl. eig.
Tryggvi Kárason, mánud. 24. apríl ’89
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Reynimelur 86, hluti, þingl. eig. Anna
Kristinsdóttir, mánud. 24. aprfl ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Seilugrandi 2, hiuti, þingl. eig. Sess-
elja Friðriksdóttir, mánud. 24. aprfl ’89
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skeggjagata 17, 1. hæð og Vi ris,
þingl. eig. Rebekka Friðgeirsdóttir,
mánud. 24. aprfl ’89 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er Tryggingastofnun ríkis-
ins.
Skúlagata 52, 1. hæð vesturenda,
þingl. eig. Sigmundur J. Snorrason,
mánud. 24. aprfl ’89 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og V eðdeild Landsbanka íslands.
Stigahbð 28, 3. hæð t.h., talinn eig.
Guðrún Bjamadóttir, mánud. 24. aprfl
’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sæviðarsund 35, þingl. eig. Guðjón
Eiríksson, mánud. 24. aprfl ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan f Reykjavík.
Sörlaskjól 12, hluti, þingl. eig. Egill
Daníelsson og Sigríður Sæmundsd.,
mánud. 24. aprfl ’89 kl. 11.15 . Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Teigasel 5, hluti, þingl. eig. Amdís
Sigurðardóttir, mánud. 24. aprfl ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Stein-
grímur Þormóðsson hdl.
Traðarland 14, þingl. eig. Sara H. Sig-
urðardóttir, mánud. 24. aprfl ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Unufell 48, 4. hæð, þingl. eig. Ingi G.
Ingason, mánud. 24. apríl ’89 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturberg 100, 4. hæð, hægri, þingl.
eig. Jón Ingi Haraldsson, mánud. 24.
apríl ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Út-
vegsbanki Islands hf.
Vesturgata 46A, hluti, þingl. eig. Guð-
jón Páll Einarsson, mánud. 24. apríl
’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík ogVeðdeild
Landsbanka íslands.
Víðidalur, C-Tröð 12, þingl. eig. Krist-
ján Þórðarson, mánud. 24. aprfl ’89
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Þingholtsstræti 24, hluti, þingl. eig.
Freyja Kristjánsdóttir, mánud. 24.
aprfl ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þórsgata 7A„ þingl. eig. ívar Adolfe-
son og Sigurveig Guðmundsd., mánud.
24. apríl ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Valgarður Sigurðsson hdl.
Þórufell 16, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Sesselja Svavarsdóttir, mánud. 24.
aprfl ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur Axelsson hrl.
Þverholt 17, þingl. eig. Smjörlfld hfi,
mánud. 24. apríl ’89 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Eggert B. Ólafeson hdl.
Ægisíða 46, 0001, þingl. eig. Bjami
V. Magnússon, mánud. 24. aprfl ’89
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir
Thoroddsen hdl.
Öldugata 9, tald. eig. Viðar Olsen og
Nanna Sigurðardóttir, mánud. 24.
apríl ’89 kl. 14.15 . Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Öldugata 50, hluti, þmgl. eig. Pétur
Pálsson, mánud. 24. aprfl ’89 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGABFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtalinni fasteign:
Brekkubær 12, þingl. eig. Magnús
Ólafeson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 24. apríl ’89 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan f Reykja-
vík og Ólafur Gústafeson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) 1REYKJAVÍK