Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. Spumingin Hvar annars staðar í heim- inum en á íslandi viidir þú búa? Jóhannes Jóhannesson nemi: Ég hugsa að ég vildi búa í Hollandi, það eru svo góðar rennibrautir í sund- laugunum þar og þar er allt svo skemmtilegt. Hafdís Erla Ingadóttir nemi: í Dan- mörku, mér fmnst svo fallegt þar. Erna Lóa Guðmundsdóttir nemi: Ég myndi vilja búa í Bandaríkjunum því að ég á frænkur þar. Björg Ásgeirsdóttir nemi: Á Hawai, það er miklu betra veður þar en á Islandi og svo vaxa þar falleg pálma- tré og maður gæti verið allan daginn að leika sér á ströndinni. Steinunn Sigurðardóttir nemi: Ég myndi vilja bua á Flórída, það er allt svo skemmtilegt þar og margt sem maður getur gert. Lesendur Hreinsunarátak Reykjavikurborgar: Byrja þarf á réttum enda Tvær húsmæður skrifa: Við eru tvær húsmæður í Laug- arneshverfi sem viljum lýsa ánægju okkar með hreinsunarátak Reykjavíkurborgar. Hér við Lauga- teiginn er verslunarsamstæða þar sem ekki er alltaf sem bestur frá- gangur - eða kannski réttara ságt umgengni, af þeim sem þarna eiga athafnasvæði og einnig þeim sem þarna koma sem viðskiptavmir. Það vill nefnilega verða svo að þau ílát eða tunnur, sem eiga að geyma sorp og annan úrgang, eru ekki nærri nógu stórar. Þarna þyrftu að vera meðalstórir gámar sem geta örugglega tekið við öllu sorpi og öðrum úrgangi. Það er oftar en ekki að alls kyns drasl er þama á flögri og það stafar m.a. af því að þama eru engin al- menningssorpílát til þess að kasta frá sér rusli eins og bréfaumbúð- um, ísafgöngum o.s.frv. - Við telj- um að byrja verði á réttum stað þegar efnt er til allsherjar hreins- unarátaks. Miklu minna verk þyrfti að vinna í átakinu sjálfu ef fyrirbyggjandi aðstæður væru við- hafðar, t.d. með fullnægjandi ílát- um svo og nýtingu á þeim og um leið góðri umgengni allra viðkom- andi. Á Kleppsveginum, þar sem við erum einnig kunnugar, sáum við um daginn að verið var að sópa götuna á vegum borgarinnar. Þarna hafði íbúunum verið gert viðvart áður en verkið hófst þannig að allir bílar höfðu verið fjarlægðir áður og því var hreinsunin þama prýðilega framkvæmd. - Svona þarf alls staðar að standa að verki, t.d. að tilkynna hvenær götur í við- komandi hverfi eru sópaðar svo að rýma megi til áður. Hins vegar má segja að íbúar sjálfir séu bestu varðmennirnir í þrifnaðarmálum og sums staðar sést það glöggt og er talsvert áberandi í einstökum götum og jafnvel hverfum - á báða vegu. íbúarnir sjálfir eru bestu varðmennirnir í þrifnaóarmálum. Sumar götur og hverfi skera sig úr í þessum efnum - á báða vegu. Ferðamiðstöðin ekki Kona hringdi: í fyrra fórum við hjónin til Beni- dorm á Spáni. Við keyptum ferðina hjá Ferðamiðstöðinni og ég get ekki annað en hrósað henni fyrir aldeilis prýðilega þjónustu. Það stóðst allt sem um var beðið og höfðum viö að vísu nokkrar sérþarfir. En þær eru þó til að leysa - eða hvað? Þar sem við vorum svo hrifin af þjónustu Ferðamiðstöðvarinnar í Bifreiðareigandi skrifar: Bílgreinasambandið, hagsmunaaö- ilar í bflabransanum, vill nú ólmt ná í bifreiðaskoðanir inn á verkstæði sín. Miklir dauðans ólánsmenn erum við, þessir bíleigendur, að hafa kálað gamla ríkisrekna eftirhtinu. - Það var þó skömminni skárra en það sem nú bólar á. Rannveig hringdi: Hinn 8. maí sl. tapaðist 5 mánaða gamal kettlingur frá Byggðarenda 19. Ketthngurinn er grár og hvítur með blágráan díl á nefbroddinum. Hann heitir Klói og er með grátt hálsband, þar sem á er símanúmer, sem aug- sýnilega hefur verið notað til að hringja í. Þannig er nefnilega mál meö vexti fyrra hugðumst við svo skipta við hana aftur nú í ár og ég fór til að kanna verð og aöstæður þarna syðra. - En nú var bara komið annað hljóð í strokkinn. Hvers vegna veit ég ekki. í fyrsta lagi var t.d. ekki hægt að lofa okkur herbergi á viðkomandi hóteh þar sem við vildum vera, þ.e. á einhverri neðri hæðanna, og fleira var það sem ekki var hægt að stað- festa með neinni vissu. Jafnvel þótt Vitanlega vilja verkstæðaeigendur ná tökum á okkur, þessum vesaling- um sem sífellt er verið að gera erf- iðara og erfiðara fyrir með að eiga þessar fjórhjóluöu bhkkbeljur. Þá fyrst fengjum við nú aö vita hvar Davíð keypti öhð ef verkstæðin næöu þessari bifreiðaskoöun inn til sín! Þá myndu verkstæðin fyrst að nokkru eftir að ketthngurinn tap- aðist hringdi hingað ungur drengur eða telpa og kvaðst vera með þennan kettling í sínum fórum. - En aö því búnu var skeht á og við erum því engu nær. Nú vhjum við biðja þennan dreng, stúlku eöa aðstandendur að hafa samband að nýju við okkur í síma 30506 og gefa nánari upplýsingar. sú sama? viö byðumst til aö greiöa aukalega fyrir þá þjónustu, sem við óskuðum eftir, var engu hægt að lofa! Ég er þess fullviss að eitthvað hefur breyst hjá þessari blessaðri ferða- skrifstofu og það meira en lítið. Það er slæmt þegar dæmið snýst svona gjörsamlega við og eitt fyrirtæki er ekki það sama frá ári til árs, t.d. hvað varðar þjónustu. blómstra og varahlutasalar einnig. Það má aldrei henda að þessir menn nái bfium okkar inná gólf til sín með þessum hætti, það væri forkastanlegt eftir allt sem á undan er gengið. Við sem erum ekki með nýja bíla á hveiju ári þekkjum reikninga verk- stæðanna (það er tvistur, trygging, verkfæraleiga, lyftari o.s.frv., o.s.frv.). Séu notaðir bfiar illa á sig komnir á íslandi er það m.a. vegna þess að enginn venjulegur maður hefur efni á að fara með bíl sinn á verkstæði og fæstir kunna að gera við sjálfir. Þess vegna er það að bifreiðaeigend- ur eru að fá alls konar menn, sem vinna á verkstæðum á daginn, til þess að gera við bíhnn sinn á kvöldin gegn sérsamningum. Svona er nú þetta. En að gefa verkstæðiseigend- um lausan tauminn í þessu máh væri með öllu óviðunandi. Fróðlegt væri að heyra viðhorf fleiri til máls- ins. Sannleikurinn er sá að við eigum í nokkrum vanda vegna þess að hinn týndi kettlingur á bróöur sem er hjá okkur og voru þeir mjög samrýndir. Þeir sakna því að líkindum báðir mjög hvor annars. - Við treystum á tryggð og hollustu við máheysingj- ana og bíðum eftir upphringingu um Klóa okkar. Baráttumál nemenda: Þakkir til DV og Stjömunnar Nokkrirnemendurí Fjölbrauta- skóla Breiðholts skrifa: Kærar þakkir til DV og Stjörn- unnar fyrir góðan stuðning og fréttir af baráttumálum okkar í sambandi við prófm og skólana. - Þetta eru einu fjölmiðlamir sem hafa skipt sér af okkur og viljað hlusta á okkur. Stjaman hefur sagt frá fundar- boðum hvenær sem við leituðum til útvarpsstöðvarinnar og sjálf- sagt mál að koma sjónarmiðum okkar að bæöi í fréttum og ein- staka þáttum. Þegar verkfahi kennara lauk, var eins og allt væri í himnalagi, kennarar komrúr á tvöföld laun og til þess var ætlast að við stæð- um og sætum eins og þeim hent- aði best. Við eigum ekki spekingslega formenn sem hafa greiðan að- gang að öllum fjölmiðlum og eru síblaðrndi um kaup og kjör. Flestir Qölmiðlar hafa gert lítið úr okkar sjónarmiðum síðan verkfahið leystist - nema DV og Stjaman. Við náöum árangri, á okkur var hlustaö, svo að viö endurtökum bara: Kærar þakkir. Ferðir og verð - fyrir einn Einhleyp kona skrifiar: Ég var aö hringja í ferðaskrif- stofurnar og afla mér upplýsinga um Spánarferðir í sumar. Þar sem ég er ein á báti viröast svona ferðir kosta helmingi meira en fyrir þjón með tvö böm. - Þetta frnnst mér óréttlátt. í auglýsingum um ferðir miöast verðiö alltaf við hjón meö tvö böm. Aldrei hefi ég séð auglýs- ingu frá ferðaskrifstofunum þar sem sagt er hvað verðið er fyrir einn. Ég skora á feröaskrifstofumar að breyta þessu. Við sem ferð- umst ein viljum líka geta séð hvað það kosta okkur. Bifreiðaskoðun inn á verkstæðin: Það má aldrei henda „Miklir ólánsmenn erum vifl, bíleigendur, að hafa kálað gamla ríkisrekna eftirlitinu," segir m.a. í bréfinu. Kettlingur og bróðir hans

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.