Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 7
7 MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1989. t-sci h-' i . Rnr./vrtrTT/iM TELEFAXTÆKI, 2 gerðir Verð frá 64.800. RADARVARAR Verð frá 8.700. Einnig til með tali. SÍMSVARAR Verð frá 7.600. Einnig SKANNERAR DVERGHÓLAR, Bolholti 4, sími 680360. Leiguflug Útsýnisflug Flugskóli Viðskiptafólk athugið að oft er hagkvæmara að leigjavél íferðina- innanlands eða til útlanda. 4-10 sæta vélar til reiðu. • FLUGTAK I Gamla Flugturninum Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavik Sími 28122 Telex ir ice is 2337 Fax 91-688663 Höldursf. MENNING YMISLEGT Kvikmyndir Smáfréttir af fólki ....................... 32 og 38 Magnús — nýr norðri. Spjallað við Þráin Berteisson kvikmyndagerðar- Smáfréttir af viðskiptum.... 56 mann uiri nýjustu mynd hans, „Magnús“ og íslenska kvikmyndagerð . 39 Barnalíf.............................. 63 Kaffileikhúsið í Kvosinni...................... 43 Fordfjölskyldan ...................... 72 Karlmenn hafa alltaf verið í skítverkum. Guðrún Túliníus spjallar við Bílar. Ingibergur Elíasson skrifar . 75 Ríkharð Valtingojer, sem opnað hefur gallerí austur á Stöðvarfirði. 44 Krossgáta.................. 78 - Spennandi fréttatímarit - Eg vil Davíð á þing................................. . 9-15 I ýtarlegu viðtali við Þorstein Páisson formann Sjálfstæðisflokksins er víða komið við. Þorsteinn rekur m.a. endalok síðustu ríkisstjórnar og fer harkalegum orðum um þáverandi samstarfsmenn sína. Hann fjallar einnig um Sjálfstæðisflokkinn, sem fagnar sextugsafmæli sínu á þessu ári. Núverandi ríkisstjórn fær einnig sinn skammt... íslendingar elska Svía. Goðsögninni um „Svíahatur" íslendinga hrundið. Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar um afstöðu íslendinga til annarra þjóða ................................ 16 Friðun Reykjanesskaga........................................ 17 Gífurleg þörf fyrir félagsiegar íbúðir........................ 18 Sumar í sveit. Hundruð barna og unglinga úr þéttbýli fara til vinnu og leiks í sveitum landsins. Félag fósturmæðra í sveitum hafa milligöngu um sveitadvöl barna.......................................... 20 Skák Fer skákin á hausinn? Áskell Örn Kárason skrifar grein um bága fjármálastöðu í íslensku skákinni............................ 22 ERLENT Pólland Vopnahlé. Tíðindamaður Þjóðlífs var viðstaddur er Samstaða var lögleyfð og segir frá umdeildu vopnahléi í landinu........... 25 Við tókum áhættu ............................................. 26 Hringborðið á sér öfluga andstæðinga ........................ 27 Bretland Verkamannaflokkur í endurhæfingu............................. 28 Noregur Sundrung á hægri vængnum. Framfaraflokkurinn er líklegur til fylgisaukningar í kosningunum í haust. Sagt frá stöðu norsku stjórnmálaflokkanna ......................................... 30 Hitler í hundrað ár....................................... 33-37 Hverjir komu Hitler til valda? Um þessar mundir er öld liðin frá fæðingu hins harðsvíraða einræðisherra í Þýskalandi. f ^ S.4 tilefni af því hafa fjölmiðlar og sagnfræðingar víða um heim rifjað upp söguna og endurmetið hana. Einar Heimisson, sem leggur stund á sagnfræði við háskólann í Freiburg í V — Þýskalandi, skrifar um bakgrunn valdatökunnar og endalok Weimarlýðveldisins.... Reykingar Et,drekk, reyk ok ver grannr. Óholl aðferð til að halda kjörþyngd . 47 Óbeinar reykingar hættulegar .......................... 47 Fósturvefjalækningar. Umdeild grein læknavísinda....... 48 Börn alkóhólista. í þessari grein segir frá samtökum fólks í Bandaríkjunum sem ólst upp við alkóhólisma foreldra sinna. 50 VIÐSKIPTI Samruni fyrirtækja. Margir telja að árið 1989 verði „ár samrunans" í íslensku atvinnulífi. Hliðstæðar bylgjur hafa gengið yfir fyrirtæki annars staðar á Vesturlöndum. Oft er verr af stað farið en heima setið. Jónas Guðmundsson hagfræðingur skrifar................. 53 UPPELDISMÁL Kennaramenntunin mikilvægasta forsenda farsæls skólastarfs. Ásgeir Friðgeirsson ræðir við Jónas Pálsson sálfræðing og rektor Kennaraháskólans ...................................... 57 Börn eru heimspekingar. Heimsókn á dagvistarheimilið að Marbakka, þar sem uppeldisstarf er byggt upp á skyldum aðferðum og kenndar hafa verið við Reggio Emilia .......................... 60 ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Að hafa kvenkynið undir ...... ... 65-67 Steinunn Jóhannesdóttir skrifar grein um ofbeldi gagnvart konum, nauðgun. Steinunn vitnar til þrenns konar nauðgara: Sá reiði, sá ráðríki og sadistinn. Langflestar konur verða fyrir barðinu á „þeim ráðríka“. Steinunn byggir grein sína á umfjöllun um þetta efni erlendis og á íslandi... Saklausrr dæmdir í fjölmiðlum.................. 68-71 Þegar hið umfangsmikla „Geirfinnsmál" var uppi, lentu fjórir saklausir menn í þeirri raun að sitja í fangelsi. Halldór Rcynisson prestur og fjölmiðlafræðingur rannsakaði umfjöllun fjölmiðla á þessum tíma og hefur unnið þessa grein upp úr ritgerð sem hann skrifaði við bandarískan háskóla... HEILBRIGÐISMÁL SINKAÞJÓNNINN STJANAR VID ÞIG í AUSTURSTRÆTI 0G í MÚLAK0TI, SUÐURLANDSBRAUT 24 Einkaþjónn er tæki sem flýtir fyrir afgreiðslu. Með aðstoð hans og bankakortsins færðu eftirtalda þjónustu á einfaldan og fljótlegan hátt: • Yfirlit yfir Einka- reikninga og tékkareikninga. • Yfirlit yfir sparisjóðsreikninga. • Yfirlit yfir innlenda gjaldeyrisreikninga. • Gengisskráningu dagsins. Ekkert leyninúmer þarf til að nota Einkaþjóninn, aðeins bankakortið. Láttu Einkaþjón- inn stjana við þig - til þess er hann. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.