Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 38
38 ( MÁNUDAGUR 5j JÚNÍ 1989, Smáauglýsingar Trésmiöur. Nýsmíöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Húshjálp. Get tekið að mér húshjálp eða aðra þjónustu. Uppl. í síma 681810 eftir kl. 20 á kvöldin. Járnabindingar. 4ra manna hópur get- ur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 675541._______________________ Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-29832 og 91-626625. Saumavélaviðgerðir. Tek allar tegundir saumavéla til við- gerðar. Uppl. í síma 673950. Gröfuþjónusta. Case 4x4 grafa til leigu í öll verk. Bílasími 985-20995. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnuml Uppl. í síma 91-42073. ■ Lákamsrækt Trimform. Leið til betri heilsu. Bakverkir. vöðvabólga. sársaukalétt- ir. þjálfun á maga- og grindarbotns- vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson. s. 77686. Lancer '87. Hilmar Harðarson. s. 42207. Toyota Corolla '88. bílas. 985-27979. Snorri Bjamason, s. 74975.985-21451 Volvo 440 turbo '89. bifhjólakennsla. Már Þorvaldsson. s. 52106. Nissan Sunny coupé '88. Guðbrandur Bogason. s. 76722. Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður ,Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan '87, bílas. 985-20366. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442._____________ Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem em að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsia og aðstoð við endumýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Innrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtún 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Við yrkjum og snyrtum. Af fagmennsku bjóðum við garðeigendum og hús- félögum alla almenna garðvinnu í sumar. Garðyrkjufræðingamir Guðný Jóhannsdóttir s. 14884 og Þór Sævars- son. Einnig uppl. í Blómálfinum s. 622707 og Garðyrkjuskrifstofu Haf- steins Hafliðasonar s. 23044. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Símí 27022 Þverholti 11 Geri garðinn glæsilegan. Fáið fagmenn í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu- og hital., hleðslur og tröppur, girðing- ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna. Ragnar og Snæbjöm sf., skrúðgarð- yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl, í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf.. Smiðjuvegi D-12. Garðeigendur, athugið. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- brevtingar. viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- vrkjufræðingur. sími 622494. Garðplöntuáhugafóik. Lítið við í Fífil- brekku við Vesturlandsveg. Tré, runnar. fjölær blóm og sumarblóm á hagstæðu verði. Sími 673295 á daginn og 681609 á kvöldin. Garðsláttur! Garðsláttur! Tökum að okkur garðsl. og hirðingu fyrir hús- félög. fyrirtæki og einstakl.. gemm föst verðtilboð. Góð þjónusta, gott verð. Uppl. í síma 44116. Garösláttur! Tökum að okkur allan garðslátt. Margar gerðir af vélum (minitraktor, vélorf o.fl.). Hafið samb. í síma 91-611044. Bjami. Við komum og gerum tilboð. Garðsláttur. Fvrirtæki, húsfélög, garð- eigendur. Ert þú með áhyggjur af garðslættinum? Engin ástæða, því við levsum það fyrir þig og þína, talaðu vi'ð okkur í tíma. S. 73555 e.kl. 18. Húsfél. að Kóngsbakka 2-16 er að leita tilb. í umhirðu á lóð sinni (slátt og umhirðu beða). Uppl. verða veittar hjá Jóhannesi í s. 75176 eða Erlingi í s. 77226 milli kl. 17 og 21 næstu kvöld. Húsfélög - garðeigendur, ath. Hellu- og snjóbræðslulagnir, viðhald á'girðingum og smíði sólpalla, útveg- um gróðurmold. Látið fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, sími 91-671541. Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega mönnum og dýrum með heitt blóð. Margra ára góð reynsla. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Almenn garövinna. Sumarúðun, garð- sláttur, húsdýraáburður, mold í beð, mosaeyðing. Pantið sumarúðun tímanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261. Garðeigendur, ath. Tökum að okkur garðslátt og snyrtingu á görðum. Ódýr og vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 45308. Garðeigendur, athugið! Útbúum allar gerðir af framlengingarsnúrum fyrir garðáhöld og lagfærum skemmdar. Rafglit sf., Blönduhlíð 2, s. 21145. Garösláttuþjónustan. Tek að mér garð- slátt. Geri tilboð fyrir húsfélög og fyr- irtæki. Hef öll tæki. Uppl. í síma 91-78560.___________________________ Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 91-44752 og 985-21663. Góðrastöðin Sóibyrgi. Trjáplöntusalan hafin, allar plöntur á 75 kr., magnaf- sláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Sími 93-51169. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, : hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Trjáúðun. Úðum garða, notum perm- asect, margra ára reynsla. Einnig al- menn garðvinna. Uppl. í síma 670315, 78557 og 75261.___________________ Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður. Flytjum þökumar i netum. Ötrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., símar 9822668 og 985-24430. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856.______________________________ Tökum að okkur að slá og hirða garða. Vanir menn, vönduð vinna. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Euro og Visa greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 72956. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfúsi, s. 9834388/985-20388/91-611536/91-40364. Garðeigendur - húsfélög! Get bætt við mig verkefhum við garðslátt í sumar. Uppl. í síma 46734. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-22050. ■ Húsaviögeröir Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í s. 11283 m.kl. 18 og 20 og 76784 á m.kl. 19 og 20. Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493. Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu- þéttingar. málningarvinna, trésmíði, blikkklæðum kanta, berum í steyptar þakrennur. Uppl. í s. 91-42449 e.kl. 19. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára börn. Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Unglingur í sveit. Vanur 14-15 .ára unglingur óskast í sveiH Húnavatns- sýslu. Úppl. í síma 685780 til kl. 18 og 611945 eftir kl. 18. ■ Félagsmál Aðalfundur FR-5 verður haldinn að Eyrarvegi 27, Selfossi, Iaugardaginn 1Ó. júní kl. 15. Félagar fjölmennið. Stjórnin. ■ Parket Parketslipun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 18121. ■ Fyiir skrifetofuna Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Vertu sérstök í fötum frá okkur. Einnig fatnaður í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl. 9-18. Sími 91-75038. Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsundatali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs- efni, umslög o.fl. Athugið okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. Tröppur yfir girðingar, vandaðar, fúa- varðar, einfaldar í samsetningu. Tekn- ar niður á haustin. S. 40379 á kv. Náttúrul. Banana Boat og GNC snyrti- vörur úr Aloe Vera o.fl. heilsujurtum. Prófaðu græðandi svitalyktareyði, varasalva, virkasta sárasmyrslið, kol- lagen-gel, 9 teg. sólkrema, m.a.: sól- margfaldara, milda bamasólvöm, brún án sólar. Isl. upplbækl. Hárrækt m. leysi, svæðanudd, megmn, hrukku- meðf., vítamíngreining. Heilsuval, Laugav. 92 v. Stjörnubíópl., s. 11275, 626275. Útileiktæki. Útileikföng í úrvali, s.s. barnarólur, gröfur, hjólaskautar, hjólabretti, bamareiðhjól, brúðu- vagnar, brúðukermr o.fl. Póstsendum. Tómstundahúsið hf., Laugavegi 164, simi 21901. Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrnr og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. Góðar matreiðslubækur. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í til- veruna. Honda CBR 1000 F, árg. ’88, til sölu, ekið 1.800 km, sem nýtt. Uppl. í síma 96-22840 milli kl. 8 og 18 og 96-22716 á kvöldin. Einar. Fyrir hljómborðsleikara: Ultimate Support, hljómborðsstatif sem alls staðar hafa slegið í gegn. Apex & Deltex. Hljóðfæraverslun Steina, Skúlagötu 61, sími 91-14363. Damaskdúkar, 100% polyester. Heild- sölubirgðir. S. Ármann Magnússon, Skútuvogi 12J, s. 687070 (Fax 680092). Jeppadekk á gamla verðinu. Enn er til takmarkað magn af flestum gerðum dekkja frá: Dicek Cepek/Mudder og Super Swamper. Ath. Dekk þessi verða seld á gamla verðinu. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Kokkaföt, kynningarverð, buxur kr. 1.281, jakkar frá kr. 1.884, húfur kr. 342, svuntur kr. 285, klútar kr. 213. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840. Kreditkortaþj ónusta. Rómeo & Júlía. Erum flutt að Grundar- stíg 2, (Spítalastígsmegin) sími 14448. Fyllum upp af nýjum vörum á nýjum stað. Frábært úrval af hjálpartækjum ástarlífsins f. dömur og herra. ATH 25% afsláttur af öllum fatnaði. Allar póstkr. dulnefndar. Opið virka daga frá 10-18, 10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía. ■ Verslun íslensk húsgögn. Höfum sófasett og homsófa, í leðri, taui og leðurlúx, getum einnig uppfyllt séróskir, kjör við allra hæfi, Visa/Euro. GB hús- gögn, Bíldshöfða 8, s. 686675 og 674080. Dúnmjúku sænsku sængurnar og kodd- arnir þola þvott, verð kr. 2.900 og 4.900, koddar kr. 650 og 960. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, sími 91-686814.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.