Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 5. JÚNj 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hiór Suzuki GSX 1100 R '87 til sölu, svart og rautt, með race flækjum, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 672716. Vel með farið 24", 3ja gíra Kaikhoff drengjareiðhjól til sölu, einnig ónot- aðir gönguskór, nr. 8!ó. Uppl. í síma 91-43476. Suzuki GSXR 1100, árg. ’88, til sölu, lítið keyrt. Uppl. í síma 91-675534 eftir kl. 20. Til sölu Suzuki Dakar '88, ekið 6.000 km. Uppl. í síma 75267 e.kl. 19.30. Kristján. Óska eftir að kaupa fjórhjól, Kawasaki 250 Mojave, í góðu standi. Úppl. í síma 98-66714 eftir kl. 19. 10 gíra karlmannsreiðhjól, 28", til sölu. Uppl. í síma 97-21329. Nýlegt 12 gíra fjallareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 91-52255 eftir kl. 18. Óska eftir ódýrum crossara, þarf helst að vera gangfær. Uppl. í síma 91-43573. Vagnar Tjaldvagnar og hjólhýsi á frábæru verði. Alpen Kreuzer tjaldvagnar, 4 stærðir, ríkulega útbúnir, t.d. 3ja hellna elda- vél, vaskur, borð, skápar, farangurs- rými, fortjald, sóltjald o.fl. o.fl. IFA 12 feta hjólhýsi, svefnpláss f. 4, ísskáp- ur, hitakerfi, fortjald o.fl. Bergland hf., sýningarsalur Skiphclti 33, við hliðina á Tónahíói. Símar 678990 og 629990. Opið allar helgar frá kl. 13-18 og virka daga kl. 11-18. Bergland hf. Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umboðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavfk, símar 674100. Bílkerra til sölu á mjög góðu verði, vandað beisli, traust grind, varadekk, verð kr. 35.000 staðgreitt. Úppl. í síma 652552 á skrifstofutíma. Hjólhýsi, Cavalier GT 440, með for- tjaldi, árg. ’76, til sölu. Uppl. í síma 92- 12290 eftir kl. 17.30.__________ ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93- 71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Milliveggir. Eigum allt í milliveggina svo sem Mátefni og nótaðar spónaplötur. Leitið tilboða. Mátveggir hf., sími 98-33900. Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 674745. Nýtt timbur á góóu verði, 2x4, 2x5, 1x5, 1x6, l!4x4 og l!óx6. Uppl. í síma 652151. Uppistöóur, 2x4, lengd 1-2 m,til sölu. Uppl. í síma 53120 og 985-24747 e.kl. 20. Vinnuskúr. Vandaður vinnuskúr til sölu. Stærð 5,45x3m. Uppl. í síma 91- 656179 eftir kl. 19. Byssur Veiólhúsió auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Flug Til sölu 1/5 i flugvélinni TF-EGE sem ,er Hawk XP, flogin um 1000 tima. Vélin er búin blindflugstækjum ásamt Loran C. Gott eigendafélag, skilyrði að kaupandi hafi réttindi. Uppl. í síma 985-28700 eða 42516.___________ Til sölu 1/5 TF-TIU Cessna Skyhawk 1975, tæplega 1400 tímar eftir á mót- or, blindflugsáritun, skýlisaðstaða. Uppl. í síma 91-78579. Til sölu Va í 2ja sæta vél, Be-77 „skip- per“. Uppl. í síma 40444. ■ Sumarbústaöir Falleg og vönduó sumarhús til sölu nú þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma 652502 kl. 10U7 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. Country Franklin arinofnarnir vinsælu, í tveimur stærðum, verð frá 55.950. Sumarhús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811, og Boltís sf., sími 671130. Móri Adda stóra er á hinum' barnum, Siggi. Hún ^myndi nú kaupa handa þér glas. xr Sjáðu nú til, ertu búinn,) > eða ætlarðu að verða til þess aö mig> fari að svima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.