Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1989. 37 DV Einstaklingsíbúð til leigu, 2 herb.. eld- hús og bað, reglusemi og góð um- gengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „X-4676“. Herbergi til leigu með eða án hús- gagna, snyrting og þvottaaðstaða. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31639 eftir kl. 19.___________________ Herbergi. Til leigu herbergi í vestur- bænum með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og þvottaaðstöðu, laust strax. Uppl. í síma 622237 eftir kl. 18. Til leigu 4ra herb. íbúð m/húsgögnum í vesturbænum frá 8. júní til 15. sept. eða hluta sumarsins fyrir traustan leigjanda, verð 40.000 á mán. S. 19212. Til leigu til 1. sept. einbýlishús með húsgögnum við Seljaveg. Leigumiðlun húseigenda hf., Armúla 19, símar 680510 og 680511._____________________ Til leigu í vesturbæ mjög gott herb. með aðgangi að eldhúsi og wc, á jarð- hæð, húsgögn geta fylgt, fyrirframgr. Tilboð sendíst DV, merkt „A 4682“. 15 fm herbergi til leigu ásamt snyrt- ingu og þvottavél, verð 15.000 á mán., 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 622369. 2 herb. íbúð til leigu frá 1. júlí, einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „KR 345“. 2ja herb. íbúð i Breiðholti til leigu með húsgögnum í 3 mán., sími fylgir. Uppl. í síma 32188 e.kl. 17. Einstaklingsíbúð til leigu, leigutimi 6 mánuðir. Laus strax. Uppl. í síma 674004 eftir kl. 20. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Meðleigjandi óskast í góða og hlýlega 3ja herb. íbúð. Ég er 26 ára og á lítinn son. Uppl. í síma 39536. 2ja herb. nýstandsett íbúð til leigu í Háaleitishverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4673. Til leigu 2ja herb., 70 m2 íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Laus 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „A 4674“. Til leigu 2ja herb. íbúð við Vesturberg, mánaðarleiga 35 þús., ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 46427. ■ Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf. hefur fjölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð- ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð- um og gerðum. Leigumiðlun húseig- enda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, s. 680510 og 680511. Barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til lengri tíma, frá og með 1. júlí. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 91-38296 eftir kl. 19. Starfsmaður Flugmálastjórnar óskar eftir herbergi í gamla miðbænum, er bindindismaður á vín og tóbak. Uppl. í síma 694153 frá kl. 9-17 nema í há- deginu og frá kl. 20-22 í sama síma. Táknmálstúlk vantar 2-3 herb. íbúð frá næstu mánaðam., tvennt í heimili, al- gjör reglusemi og góð umgengni, helst í Selja- eða Háaleitishv. S. 31197 og 77393 e.h. eða á kvöldin. Óska eftir 4-5 herb. ibúð, raöhúsi eða einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Allar frekari uppl. góðfúslega veittar í síma 93-71272. 3ja herb. ibúð óskast. 2 mánuðir fyrir- fram. Heiti algjörri reglusemi og skil- vísum greiðslum. Sími 91-10189 e.kl. ia________________________________ Barnlaus hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. gefnar í síma 91-53236 milli kl. 19.30 og 22 í kvöld og annað kvöld. Einhleypur iðnaðarmaður (múrari) óskar eftir íbúð til leigu eða kaups, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 84027. Helgi. Garðyrkjumaöur óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð eða húsi á leigu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 622243 e.kl. 19.__________________ Halló Hafnarfjörður! Við eruml tvö í heimili og okkur vantar 2ja eða 3ja herbergja íbúð, erum reglusöm og göngum vel um. Uppl. í síma 652059. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í Kópavogi, frá ca 15. ágúst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 91-46967 e.kl 17. Kona óskar eftir rúmgóðu herb. með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu sem fyrst. Reglusemi og öruggum mánað- argr. heitið. S. 20936 í kv. og næstu kv. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2 herb. íbúð í Breiðholti eða austurhluta borgarinnar í ágúst/sept. Uppl. í síma 91-71900. Oskum eftir 3ja herbergja íbúð í Hafn- arfirði frá 1. ágúst, öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 51799 e.kl. 17. Óska eftir bílskúr til leigu. Uppl. í síma 670168. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þrítugur reglusamur maður óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu og snyrt- ingu á mánaðargreiðslum. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4665. 2 herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 13203. Ungur háskmenntaður maöur óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Algjör reglusemi og bindindissemi. S. 91-680720 og 31503. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-35706 eftir kl. 20. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. í síma 78204. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Par í námi óskar eftir notalegri 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 18039. Reglumaður óskar eftir einstaklings- íbúð frá 1. ágúst, leigutími l'A ár. Uppl. í síma 45122 á vinnutíma. Ytri-Njarðvík. Óska eftir 3ja herb. íbúð í ca 1 ár, frá 1. júlí. Sigríður Bárðar- dóttir, sími 92-27369. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 35846. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð til lengri tíma. Uppl. í síma 91-621938. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu 200 fm skrifstofuhúsnæði á Skemmuvegi 6 (Gerpluhúsinu), 1. hæð (ekki innkeyrsludyr). Auk þess 15 m2 í sameiginlegri forstofu. Húsnæðið er bjart og fullinnréttað, teppalagt, með ljósum og gluggatjöldum. Að mestu leyti nýlega málað. Herbergjaskipan 2 stór herbergi, 3 minni, snyrting og kaffistofa með eldhúsi, skjalageymsl- um og skápum í kaffistofu. Innri for- stofa ásamt móttöku. Húsnæðinu mætti skipta í aðskildar einingar. Fullfrágengin bílastæði. Laust strax. Leigugjald fer eftir samningsskilmál- um en verður mjög sanngjarnt. Uppl. ýsíma 91-42389 eða 44560 á kvöldin. Á sama stað til leigu frá júníbyrjun 100 m2 auk 10 m2 í sameiginlegum gangi, 3 lítil skrifstofuherberi, kaffi- stofa og stór salur. Snyrtiherb. sam- eiginleg með öðrum utan skrifstofu. Húsnæðið er með gluggatjöldum og lýsingu. Gólf í sal lakkmálað, að öðru leyti teppalagt. Húsnæði er heppilegt fyrir verslun og hvers konar léttan iðnað sem ekki þarfnast innkeyrslu- dyra. Uppl. í sama síma. Verslunar- eða atvinnuhúsnæði til leigu. 75 fm verslunarhúsnæði á jarð- hæð við Hólmasel, bjart og snyrtilegt húsnæði. Hagstætt verð. Uppl. hjá Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla 19, s. 91-680510 - 680511. Mjóddin - 400 fm, önnur hæð, til leigu, hentar vel fyrir hvers konar þjónustu- starfsemi, kjörið tækifæri, á framtíð- arstað, næg bílastæði, lyfta. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-4643. Til leigu í Auðbrekku, Kópavogi, ca 108 fm á 2. hæð. Hentugt fyrir léttan iðn- að, innflutningsfyrirt. eða teikni- stofu. Húsnæðið er íbúðarhæft að hluta. Uppl. í síma 91-641663. Verslunarhúsnæði til leigu við aðalgötu í miðborginni, um 80 fm, og lager- herbergi. Bifreiðastæði fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4658.____________________________ 80 fm hús til leigu, hentar sem verk- stæði, æfingahúsnæði eða geymsla. Rafmagn en ekki vatn. Uppl. í síma 51341 eða 39800.___________________ Til leigu á góðum stað í Skipholti um 300 fm skrifstofuhæð á 2. hæð. Getur losnað innan mánaðarins. Uppl. í sím- um 29909 og 623491.________________ M Atviima í boði Au pair í Bandarikjunum. Asse á Is- landi hefur umboð fyrir Eur au pair sem býður ungu fólki á aldrinum 18-25 ára að gerast au pair í Bandaríkjunum á tryggan og löglegan hátt. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu Asse í Bernhöfts- torfunni (bak við Gimli) eða í síma 621455 frá 13-17 alla virka daga. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Skrúðgarðyrkjumaður eða maður van- ur skrúðgarðyrkjustörfum, sem getur unnið sjálfstætt, óskast út á land í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4678. Saumakona óskast til tjaldviðgerða í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4684. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í dömuverslun, aldur 40-60 ár. Uppl. í síma 91-83330 mánudag og þriðjudag. Blómaverslun. Vanan starfskr. vantar í framtíðarst. í blómaversl., fullt starf og hlutast., vaktavinna. Hafið samb. v/auglýsingaþj. DV í s. 27022. H-4685. Matreiðslumaður og aðstoðarmaður í eldhús óskast á austurlenskt veitinga- hús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4681._________________ Pipulagningarmenn. Vantar tvo lærða pípulagingarmenn strax, í skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 652939 og 54068. Stýrimaður og vélstjóri, vanir drag- nótaveiðum, óskast á 200 tonna drag- nótabát sem er að hefja veiðar. Uppl. í síma 92-15111 og 985-27051. Vanur starfskraftur óskast hálfan dag- inn til að sjá um útreikn. og greiðslu launa og bókhald með tölvu. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-4115. Öryggisvörður. Óskum eftir að ráða til starfa öryggisvörð, unnið er í viku, frí í viku. Úmsóknir sendist DV, merkt „Öryggi 4667“. 2-3 smiðir óskast strax í gott mælinga- verk úti á landi í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 94-7577 eftir kh 19. ■ Atvinna óskast Meistarar í öllum helstu iðnfögum og aðrir verktakar! Vantar ekki einhvem ykkar röskan rukkara til að minnka stafiann af ógreiddu reikningunum hjá ykkur? Ef svo er hringið þá í síma 91-641921 eftir kl. 14. 22ja ára stúlku bráðvantar vinnu eftir hádegi eða allan daginn, vön vélritun, afgreiðslu í banka og verslun, þrifum o.fl„ get einnig bætt við mig þrifum í heimahúsum, hef meðmæli. S. 46629. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. lðnrekstrarfræðingur"oskar eftir starfi, tengdu sölu eða markaðsmálum. Margt kemur til greina. Áhugasamir leggi inn nafn og síma hjá auglþj. DV í síma 27022. H-4646. H-4670____________________ 23 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, er vanur sölu og markaðsmál- um, allt kemur til greina. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4666. 24ra ára stúlka óskar eftir starfi hálfan daginn, í 3 mánuði, margt kemur til greina. Er vön vélritun. Uppl. í síma 91-42623. 26 ára stúlka óskar eftir góðu starfi, helst skrifstofustarfi, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-78262 í dag og næstu daga. Rúmlega sextug kona óskar eftir vinnu, er vön ræstingum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4671._______________________________ Ég er 19 ára samviskusöm, jákvæð og stálhress skólamær og m/mikla mála- kunnáttu og bráðvantar sumarvinnu, flest kemur til greina. S. 656385. 21 árs stúlka, vön afgreiðslustörfum, óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 686877 eftir kl. 18. 22 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 20388. ■ Bamagæsla Dagmamma i vesturbæ getur bætt við sig börnum hálfan eða allan daginn í sumar, t.d. í sumarfríi dagmæðra og dagheimilá. Góð útiaðstaða. Hefur leyfi. Uppl. í síma 11661. Dagmamma i Grafarvogi getur tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Hefur leyfi og kjamanámskeið. Öppl. í síma 91-675669. Vesturbær - Seltjarnarnes. Ég er tæp- lega 13 ára stelpa og óska eftir að gæta 2-4ra ára barns í sumar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4657. Ég er 13 ára stelpa sem óska eftir að gæta barns í sumar. Er í Seljahverfi, hef farið á námskeið hjá RKI. Uppl. í síma 91-72750 e. kl. 19_________ Ég er 15 ára stelpa og bý á Seltjarnar- nesi, óska eftir að passa börn á Nes- inu, vesturb. eða í miðbæ, eftir hádegi eða alian daginn. S. 624876 eftir hád. Dagmamma i Fossvogi. Get tekið börn í gæslu allan daginn. Uppl. í síma 39626. ______________________ Stúlka á 13. ári óskar eftir að passa barn í júní og júlí eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-687481. M Ýmislegt Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu linunni, s. 623388. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Ritvinnsla. Tek að mér ritvinnslustörf fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 45308. Ljósritum A3, A4, A5 og teikningar. Hröð og góð þjónusta. Lágt grunnverð og allt upp í 50% magnafsl. Bindum inn. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Notaðir gámar. Leigjum og seljum not- aða kæli- og þurrgáma. Hafnarbakki hf. við suðurhöfhina, Hafnarfirði, simi 91-652733. Ritvinnsla: haridrit, ritgerðir, minning- argreinar, bréf o.fl. Einnig uppsetning fréttabréfa. Verð frá kr. 250/síðan. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Lærið inn- og útflutning. Wade world trade umboðið á Islandi. Uppl. í síma 17878. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Reglusamur og fjárhagslega sjálfstæð- ur 34 ára karlmaður, á bíl og hefur íbúð, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum ca 25-40 ára. Svör sendist DV, merkt „Sumar ’89“. Konur, 50-60 ára. Óska eftir ferðafé- laga í sumar (innanlands) og fram- haldskynnum ef semst. Persónul. uppl. sendist blaðinu f/9.6.’89, merkt „SOS“ Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kenrisla Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að nota sumarið og læra vélritun hjá okkur? Ný námskeið byrja 6. og 7. júní, morgun- og kvöldnámskeið. Inp- ritun í símum 36112 og 76728. Vélrit- unarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Sjálfsmótun. Einkatímar í líföndun (Rebirthing), framtíðarmótun og sjálfseflingu. Einnig slökunarnuddi. Leiðbeinandi er Erling H. Ellingsen. Nánari uppl. í síma 624222. Námskeið í morsi og radiótækni til undirbúnings nýliðaprófs radíóamat- öra hefst á næstunni. Innritun í síma 31850. Píanókennsla i sumar. Tek nemendur í einkatíma. Uppl. í síma 91-52349. M Bækur_____________________ ísienskar bækur, nýjar og notaðar, til sölu í talsverðu magni, auk þess mikið úrval af sænskum kristilegum bókum. Úppl. í síma 91-43739. ■ Skemmtariir Borðmúsik og videoupptökur í einum pakka, fjölskylduhátíðir, ráðstefnur og fl. Uppl. í síma 98-34567. Geymið auglýsinguna. Diskótekið Ó-Dollý! Allar stórhljóm- sveitir heimsins á einu baili. Mesta tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn- asta ferðadiskótek landsins. S. 46666. Nektardansmær. Óviðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o. sv. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer- metraverð eða föst tilboð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Við gerum tilboð í ræstingar hjá al- mennum fyrirtækjum og stofnunum. Einnig hreingerningar og glugga- hreinsun. Ódýrir og góðir. S. 616569. Þrif, hreingerningar, teppáhreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnáð. Bókhaldsmenn sf„ Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. ■ Þjónusta Einstaklingar og fyrirtæki úti á lands- byggðinni: Vantar ykkur fulltrúa eða erindreka til að útrétta fyrir ykkur í höfuðborginni? Ef svo er þá sjáum við um hinar ýmsu útréttingar og þjón- ustu, allt frá öflun einfaldra gagna og innkaupum ýmissa vörutegunda til eftirlits og umsjár með verkefnum. Örugg og lipur þjónusta. Útréttinga- þjónustan. Sími 91-83572. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gemm verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í sima 680314. S.B. verktakar. Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúr- vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala- viðgerðir og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. síma 91-675254, 30494 og 985-20207. Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti- þvottur húseigna, múr- og sprungu- viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln- ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott og pússningu. Gerum föst tilboð. Fag- virkni sf. Vantar þig gotf fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni' - heimilistæki. Ár hf„ ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. V/MIKLATORG Honda Civic 1987,4 dyra, 5 gíra. 1988, 2 dyra, 5 gíra. 1988, 2 dyra, sjálfskiptur. AMC Cherokee Pioneer 1985, 4 dyra, sjálfsk., 4 cyl. Ford Bronco 1980, 8 cyl., 351, sjálfsk., upph., álfelgur. Toyota 4-Runner 1986, steingrár, upph., SR5, sjálf- skiptur, álfelgur. M-Benz 190 E 1988 m/öllu ekinn 32.000 km. Econoline Cargo 1986, 6.9 dísil, ekinn 55 þús. mílur. ATH.! Þú færð hann hjá Guffa! Bílasala Guðfinns (i hjarta borgarinnar) Sími 621055 (Við seljum Benzana.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.