Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 40
ppet !MT>t p. puoAaimíM MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1989. 40 T .ífcstíll Bensínhækkun: 5.490 krónur á mánuði til ríkisins Eftir síöustu bensínhækkun nem- ur bensínkostnaður vístöluflölskyld- unnar 8.320 krónum á mánuði. Fyrir hækkun var þessi upphæð 7.008 krónur. Samkvæmt vísitölugrunni Hagstofu íslands notar téð fiölskylda 160 lítra af bensíni á mánuði. Hlutur ríkisins í bensinveröi nemur 66% sem þýðir að vísitölufj ölskyldan greiðir 5.490 krónur á hveijum mán- uði beint til ríkisins. í byijun maí í fyrra kostaði bensín- lítrinn 34,30 krónur. Þá keypti vísi- töluíjölskyldan bensín fyrir 5.488 krónur á mánuði. Útgjöld fjölskyld- unnar til bensínkaupa hafa því hækkað um 51,6% á réttu ári. Miðaö við þessar forsendur eykst tekjuþörf vísitölufiölskyldunnar um 2.116 krónur á mánuði við bensín- hækkun 1. júni. Þetta er nokkru lægri tala en Félag íslenskra bifreiða- eigenda notar í útreikningum sínum. Fargjöld í innanlandsflugi hækkuðu um 8% um mánaðamótin. Flugfargjöld: Hafa hækkað um 15,5% á 10 mánuðum Fargjöld Flugleiða í innanlands- flugi hækkuðu 1. júní um 8% og hafa því hækkað um alls 15,5% síðan í ágúst 1988. Sótt var um 15,4% hækk- un til Verðlagsráðs á grundvelli ýmissa kostnaðarhækkana. Flugfar fram og til baka til Akur- eyrar frá Reykjavík kostar nú 8.788 krónur en kostaði í ágúst 1988 7.596 krónur. Flugfar til Isafjarðar fram og til baka frá Reykjavík kostar 8.196 en kostaði 7.092 í ágúst 1988. Flugfar til Egilsstaða fram og til baka frá Reykjavík kostar 11.720 en kostaði 10.144 í ágúst 1988. Þetta verð er í öllum tilvikum reiknað án flugvall- arskatts sem er 240 krónur og rennur óskiptur í ríkissjóð. Sé horft til annarra landa til sam- anburðar verður erfitt um vik að gera raunhæfan samanburö á far- gjöldum í innanlandsflugi. Þannig eru til dæmis fargjöld í innanlands- flugi í Bandaríkjunum lægri en hér en þegar htið er til Evrópu og Norð- urlandanna virðist verðið vera svip- að. Fargjaldafrumskógurinn ill- ræmdi gerir allan samanburð erf- iðan. Flugleiðin milli Reykjavíkur og Akureyrar telst vera 166 flugmilur. Farið kostar 8.778 eða 52,80 á flug- mílu. Leiðin milli Kaupmannahafnar og BUlund telst vera næstum jafn- löng eða 164 flugmílur. Á þeirri leið er hæsta fargjald með Fokker 8.490 ísl. krónur eða 51,70 krónur á flug- mílu. Leiðin frá Osló til Haugasunds í Noregi er 200 flugmílur. Þar er hæsta fargjald, með Fokker, 13.030 krónur eða65krónuráflugmílu. -Pá Útiljós Veggljós og garðljós Margar gerðir Mikið úrval RAFBÚÐIN AUÐBREKKU 11, KÓP. SÍMI 42120 Bensínkostnað ^ís > / kannar / Ben ----------- vísitölufjölskyldu 160 Itr. á mánuði 002 560 856 488 8.320 DVJRJ 18.5 15.7 1.1 8.4 1.6 1988 1989 Munurinn felst í því að í grunni vísi- lítra á mánuði en 195 lítra á mánuði tölu Hagstofunnar er miðað við 160 íútreikningumFÍB. -Pá Opnaðurhefurveriðupplýsinga- leiðbeiningar um notkun og upp- banki fyrir almenning í síma lýsingar um naíhasamkeppni sem 991000. Þar er hægt að velja um 5 í gangi er. Síöan var valið að kom- mismunandi efhisflokka, þ.e. ast í samband við dagbók og hlýtt dægradvöl, íþróttalínu, lukkulínu, á pistil dagsins, lesinn af Ólafi H. popplínu og dagbók. í auglýsingum Torfasyni, og uppskrift dagsins er sagt að verð fyrir þjónustu upp- sem var ódýr piparsteik fyrir fjóra. lýsingabankans sé 15 krónur að Símtalið tók réttar 4 minútur en meðaltali fyrir hverja mínútu og aðsögnaðstandenda 991000 erhver er sama verð fýrir alla íbúa lands- dagskrárliöur um þaö bil 1-1,5 mín- ins. Þetta er sama gjaldskrá og gild- úta að lengd. Þetta símtal kostaði ir fyrir farsíma. því 60 krónur. Til samanburðar er Neytendasíðan prófaði þessa rétt aö benda á að dagblöðin kosta nýju þjónustu. Fyrst var hringt í frá 80 krónum upp í 90 krónur lykilnúmerið 991000 og hlustað á hverteintakílausasölu. -Pá Fjögurra mfnútna samtal við upplýslngabankarm kostar næstum jafn- mlkið og dagblað i lausasölu. Stíft hár-gel hentar fyrir allar hártegundir RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.