Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR :5.' :JÚNÍ!1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kjölbindivélar - margar gerðir. Ivar, sími 91-53568. Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld, 100 % vatnsþétt. 5 manna tjöld með fortjaldi, kúlutjöld. Seljum og leigjum allan viðlegubúnað. Hagstætt verð. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð- inni, sími 19800. Sumarbústaðir Hjólhýsi: heimasmíðað, á sterkri grind, með beygjuhásingu, sérlega hentugt fyrir verktaka. Uppl. í síma 79846. Friðrik. Til sölu er þetta sumarhús sem er 37 m2, fullfrágengið að utan og með klæddu gólfi, einnig hentugt sem veiðihús. Sími 95-6765. ■ Bátar Til sölu er þessi 4ra tonna trébátur, tilbúinn á veiðar, 60 tonna aflaheimild og netaveiðileyfi, verðhugmynd 900.000. Sími 95-6765. Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur, sem er 4,9 tonn að stærð, byggður úr plasti 1984 með Volvo Penta vél árg. 1984, 165 hö., vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum og með 2 DNG færa- vindur, er til sölu. Kvöld- og helgar- sími 91-51119, farsími 985-28438. Skipa- sala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 91-54511. Viimuvélar Bakkó (gröfuarmur). Til sölu Schaeff HT 21 bakkó með skotbómu. Öflugt bakkó í góðu standi, árg. ’83. Upplagt á 10-12 tonna jarðýtu. Istaktor hf., sími 91-656580. ■ Bílar til sölu Suzuki Carry Hiroof ’88 til sölu, með talstöð og mæli, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 680995. Friðrik. GMC Wideside pickup 4x4 ’77, upp- hækkaður, Rancho-fjaðrir, pústflækj- ur, heitur knastás, Roads undirlyftur, 4ra hólfa blöndungur, 2 bensíntankar, 36" radial mudderdekk, krómuð velti- grind o.fl., verð 680.000, er með jeppa- skoðun, skipti á ódýrari, góð lán. Bíla- sala Garðars, Borgartúni 1, s. 18085. M.Benz 280S ’77, 6 cyl., sjálfsk., gott eintak, verð 570 þús., skipti á ódýrari, góð lán. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Ford Escort 1300 LX, ’86, til sölu, ekinn 45 þús. km, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk, verð 440 þús. Uppl. í síma 91-670435 eftir kl. 18 og 91-41776. Benz 309D ’85 til sölu, sæti fyrir farþega, ekinn 140 þús. km, verð 1350 þús. Uppl. gefur Kristján í hs. 96-44164 og vs. 96-44117. Sólargeislinn býóur góöan dag. Já, nú er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð- um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr. 2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar- geislinn, Hverfisgötu 105, s. 11975. Escort XR3i, árg. ’84, til sölu, grár, ekinn 80 þús., upptjúnuð vél o.fl. Uppl. í síma 91-79906. Langar þig i góðan sportbil? VW Scirocco GTi ’84, ekinn 44.000. Uppl. í síma 39373. GMC Rally Wagon ’79, 8 cyl., sjálfsk., 9-10 farþega, óvenjulega heillegur bíll, verð kr. 580 þús., greiðslukjör, skipti á ódýrari. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Ymislegt FLOTT FORM Escort GTi ’86 til sölu, Ameríkutýpa, skoðaður ’89, álfelgur, flækjur, spoil- er. Skipti á ódýrari, góð kjör, fallegur bíll. Uppl. í síma 92-16046 e.kl. 17. Daihatsu 1000 Cab Van 4x4 ’85 til sölu, háþekja, nýupptekin vél, ath. skipti, einnig Honda Melody ’85, 50cc, gott eintak. Uppl. í síma 614207 og 985- 24610. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat.- 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Ferðalög M. Benz ’85 190 E til sölu, ekinn um 50 þús. Uppl. í síma 96-22840 á daginn og 96-21370 á kvöldin. Þú kemst í flott form í Kramhúsinu. Stór- lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14 tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300. Tímabókanir standa yfir í símum 15103 og 17860. Þjónusta Gulur Range Rover ’83 til sölu, ekinn 103 þús. km, skoðaður ’89 og í mjög góðu ástandi, skipti á 2ja-3ja ára vel með farinni, ódýrari fólksbifreið koma til greina, milligjöf óskast staðgreidd. Uppl. í síma 656017 frá kl. 18-20. íslenskt hótel í Lúx. Við erum í Mósel- dalnum, mitt á milli Findelflugvallar í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km frá flugv. og 17 km frá Trier). Gestum ekið endurgjaldslaust til og frá flugv. ef óskað er. Ökum fólki á hina ýmsu staði í nágr. og sækjum það aftur gegn vægu gjaldi. Hotel Le Roi Dagobert, 32 Rue de Treves, 6793 Grevenmac- her, Luxemburg, s. (352) 75717 og 75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu. JARÐVEGSÞJÖPPUR 3 GERÐIR TIL Á LAGER Á GÓÐU VERÐI HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ||UMFERÐAR Ihevrolet Concourse ’78 til sölu, ekinn 20 þús. km, skipti koma til greina, elst á dýrari dísiljeppa. Uppl. í síma 1-34912. Skútuvogi 12 A, s. 91-82530 dv Fréttir Áhrifamenn á ísafjarðarfundinum: Sighvatur Björgvinsson, Matthías Bjarnason, Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson og Einar Oddur Kristjánsson „bjargvættur". DV-mynd BB, ísafirði Vestfirðingar: Aldrei eins sameinaðir gegn kvótanum - segir Reynir Traustason „Ég tel að Vestfirðingar hafi aldrei verið eins sameinaðir gegn kvóta- kerfmu og í dag,“ sagði Reynir Traustason, formaður Skipstjóra- og sjómannafélagsins Bylgjunnar á ísafirði, en á laugardaginn var hald- inn fjölmennur baráttufundur gegn kvótakerfmu í Alþýðuhúsinu á ísafirði. Að fundinum stóðu öll verkalýðsfélögin á Vestfjörðum, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan og Útvegsmannafélag Vest- fjarða. Er talið að á fundinn hafi mætt um 500 manns víðs vegar af Vestfjörðum og þar á meðai allir ráðherrar kjör- dæmisins. Þá mætti Árni Kolbeins- son, ráðuneytisstjóri sjávarútvegs- ráðuneytisins, á fundinn og hélt framsöguræðu. Á fundinum var kvótakerfið til umfjöllunar en sem kunnugt er hafa Vestfirðingar aldrei verið hrifnir af því. Hefur það nánast snúist upp í algert hatur núna. „Þetta eru ótvíræð skilaboð til Halldórs Ásgrímssonar um að hann megi fara að bretta upp ermarnar," sagði Reynir en nú er rætt um að lögsækja sjávarútvegsráðuneytið og ráðherra. Telja menn að á fundinum hafi verið lagður grunnurinn að þeirri aðgerð. í ályktun sem samþykkt var á fundinum var harðlega mótmælt ...síendurteknum skerðingum stjórnvalda á fiskveiðiheimildum fjórðungsins.” Og þá var þess krafist að heildarúttekt yrði gerð á áhrifum kvótakerfisins á veiðiheimildir Vest- firðinga. Niðurstaða þeirrar úttektar yrði síðan grundvöllur áframhald- andi aðgerða. -SMJ Eldur á baðinu Eldur varð laus í íbúðarhúsi í Skerjafirði í Reykjavík í nótt. Mikinn reyk lagði frá eldinum. íbúum húss- ins tókst að komast út og gera slökkviliði viðvart klukkan 03.42 í nótt. Þegar slökkvilið kom að var mikill reykur í húsinu. Reykkafarar fóru inn og fundu eldinn í baðher- bergi hússins. Slökkvistarfi var lokið klukkan 04.12. -sme Tómatar og gúrkur Óbreytt verð Óbreytt verð helst enn á íslenskum tómötum og gúrkum. Gúrkur kosta í heildsölu 120-124 kr. kg en tómatar 140-149 kr. Vitað er að gúrku- og tóm- atabændur þrýsta á um hækkun, sérstaklega á gúrkum en þær eru ódýrari nú en á sama tíma í fyrra. -Pá Kodak Express Quality control service IVIÍNtJTXJIÍ PJl, iVlliM miiiim LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF mm uua LAUGAVEGI 178 ■ SlMI 68 58 11 íiiiimiiimnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.