Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 5. JÚNU19é9. Fréttir Bflvelta við Munaðames: Þyrla flutti slasaða konu Eftir alvarlega bílveltu við Munað- arnes, neðst í Norðurárdal í Borgar- firði, þurfti að flytja konu á Borgar- spítalann með þyrlu Landhelgis- gæslunnar. Var konan þá meðvit- undarlaus. Slysið varð um kvöldmatarleytið á laugardaginn. Virðist ökumaðurinn hafa misst stjóm á bílnum í beyju með þeim afleiðingum að hann fór út af og hvolfdi. Hin slasaða var far- þegi í bílnum ásamt þrem öðrum en þeir og ökumaðurinn hlutu aðeins minni háttar meiðsli. -SMJ Tvö innbrot Brotist var inn í tvær verslanir Kaupfélags Rangæinga aðfaranótt sunnudags. Verslanimar eru á Hvolsvelh og Rauðalæk. Rannsóknir eru á frumstigi. Fólk varð ekki vart innbrotanna fyrr en á sunnudags- kvöld. Óljóst er hverju var stohð. Fáar vikur em síðan brotist var inn í bensínafgreiðslu á Hvolsvelli og stohð þaðan um 750 þúsund krónum í peningum og ávísunum. Það inn- brot er einnig óupplýst. -sme Leikhús sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI ATH. AUKASÝNINGAR í JÚNÍ vegna gífurlegrar aðsóknar: Kvöldsýning kl. 20.30. Miðvikud. 7. júni. Ósóttar miðapantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu Kvöldsýn. kl. 20.30. Föstud. 9. júni. Miðnætursýning kl. 23.30. Ósóttar miðapantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Kvöldsýning kl. 20.30. Laugard. 10. júní. Ósóttar miðapantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Kvöldsýning kl. 20.30. Sunnud. 11. júní. Ósóttar miðapantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. ALLRA SÍÐUSTl SÝNINGAR Miðasala í Gamla bíói, sími 1-14-75, frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólar- hringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Föstudag 9. júní kl. 20.30. Ath. siðasta sýning. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningartíma þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig simasala með Visa og Euro á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c 14. sýn. fimmtud. 8. júni kl. 20.30. 15. sýn. fóstud. 9. júní kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Þjóðleikhúsið Litla sviðið, Lindargötu 7 Færeyskur gestaleikur: LOGI, LOGIELDUR MÍN Leikgerð af „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Maríu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen Fimmtud.kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30. BlLAVERKSTÆÐI BADDA Leikferð: 12.-15. júní kl. 21.00, Vestmannaeyjum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöldfrá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog miði á gjafverði. SAMKORT E Kvikmyndahús Bíóborgin SETIÐ Á SVIKRÁÐUM Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og De- bra Winger eru hér komnir i úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leik- stjóra Costa Gavras. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: ir- win Winkler. Leikstjóri: Costa Gavras. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. FISKURINN WANDA Sýnd í Bíóhöllinni. Bíóhöllin frumsýnir toppgrínmyndina ÞRJÚ Á FLÓTTA Þá er hún komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestanhafs og er ein best sótta grínmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Mart- in Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Do- roff, Alan Ruck. Leikstjóri: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Youngs Guns hefur verið kölluð „spútnik vestri" áratugarins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd sem toppleikurum. Aðal- hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Philipips, Charlie Sheen. Leikstj. Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. Á SÍÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5 og 9. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó PRESIDIO HERSTÖÐIN Spennumynd. Leikarar: Sean Connery, Mark Hammon og Meg Ryan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó A-salur FLETCH LIFIR Fletch í allra kvikinda liki. Frábær gaman- mynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli" en raunveruleikinn er ann- ar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur TVÍBURAR Schwarzenegger og DeVito í bestu gaman- mynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur BLUES BRÆÐUR Sýnd kl. 5 og 9. MARTRÖÐ I ÁLMSTRÆTI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn SYNDAGJÖLD Auga fyrir auga 4. Enn tekur hann sér byssu í hönd og setur sin eigin lög. Örlögin láta ekki Paul Kersy I friði og enn verður hann að berjast við miskunarlausa bófahópa til að hefna fyrir ódæði en hann hefur reynslu. Ein sú allra besta í „Death Wish" myndaröð- inni og Bronson hefur sjaldan verið betri - hann fer á kostum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kay Lenz, John P. Rayan. Leik- stjóri J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.15. Bönnuð inan 16 ára. GLÆFRAFÖR Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. NlSKUPÚKINN Endursýnd kl. 5, 7. BEINTÁ SKÁ Sýnd kl. 5, 7, og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd laugard. kl. 5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 5 og 7. í LJÓSUM LOGUM Sýnd kl. 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5. UPPVAKNINGURINN Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó frumsýnir HARRY.. .HVAÐ? Grínmynd með John Candi í aðalhiutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5 og 7. KOSSINN Sýnd kl. 9 og 11. BINGÖÍ Hcfst kl. 19.30 í kvöld_______ Aðalvinningur að verðmæti________ s? _________100 bús. kr.______________ \\ Heiidarvcrðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLUN 300 þús. kr. Eiriksgötu 5 — S. 20010 FACD LISTINN VIKAN 5/6-12/6 nr. 23 Brandarinn „Þetta er búinn að vera erfiður dagur hjá mér, Lóa mín. Stilltu fyrir mig á „Setustofu úti í sveit“ á áhrifatæk- inu, elskan. JVC Super VHS Aldahvörf í myndgæðum Super sjónvarpstækin: AV-S250, AV-S280 Með 600 línum NTt 1 í heiminum. „Video" magazine GF-S1000HE: S-VHS upptökuvélin JVC myndbandstæki HR-S5000. Fyista S-VHS tækið. Stgwerú HR-D320E............. GT/íT/KS 46.900 HR-D400E........3H/Fr/HH/FS/NÝTT! 52.800 HR-D700E........ Fulldigit/NÝTT! 66.700 HR-D750EH.............3H/HF/N1CAM 77.800 HR55000EH...........AVHS/HF/NICAM 121.600 JVC VideoMovie GR-A30............. VHS-C/4H/FR/ 84.500 GR-45................... VHSC/8H 99.800 GR-S77E.............5-VHS-C/8H/SB 123.200 GF51000HE.....S-VHS/stór UV/HI-FI 179.500 Stærsta stökk videosögunnar! Ný IPSWPf JVC R-S77 VideoMovie BH-V5E C-P5U CB-V22U.... .‘...taska f. Á30.S77 CB-V32U.... taska f. A30, S77 CB-V300U.. BN-V6U burðartaska/GF-SlOOO rafhlaða/60 mín. BN-V7U.........endurraflilaða/75 mín. BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO MZ-320...stefiiu virkur hlj óðnemi VC-V8961SE.........afritunarkapall VC-V826E............afritunarkapall GL-V157U............JVC linsusett 75-3________________.úrvals þrífótur JVC sgónvörp AV-S280.........J87630U/SI/SS/FS/TT AV5250...........Æ7560U/SI/SS/FS/TT G210..................„.217BT/FF/FS JVC videospólur E-240ER.............f/endurupptökur &210EIR.............f/endurupptökur E-195ER.............f/endurupptökur E-180ER.............f/endurupptökur JVC hljómtæki XL-Z555....... GS/LL/3G/ED/32M/4TO XLZ444.............GS/3G/ED/32M/4TO XL-V333............GS/3G/ED/32M/4TO XL-M600.............GS/3G/ED/32M/FD XL-M400............... ES/3G/32M/FD RX-777...-SurSound útvmagnari/2x80W RX-222....SurSound útvmagnari/2x35W AX-Z911..Digit Pure A raagn/2xl20W AX-Z711...Digit D\-nam. A magn/2xl00W AX-222.............. magnari/2x40W XD-Z1100............DAT kassettutæki TD-R611...........Æegulbt/QR/DolB/C TD-W777........segulbt/tf/AR/DolB/C TD-W110.................Æegulbt/tf/ Polk Audio hátalarar Monitor4A................... 100 W Monitorö Jr................. 125 W RTA-8T.........................250 W- SDA-CRS+.................... 200 W SDA2_„..../................. 350 W SDA 1....................... 500 W SDASRS2.3.......................750 W JVC hljóðsnældur . 8.900 3.800 3.100 6.900 12.400 3.200 3.800 5.000 6.600 1.600 1.400 7.900 8.200 136.700 118.700 55.200 760 700 660 625 38.700 27.200 23.300 47200 37.300 62.800 27.300 77.900 54.500 17.600 162.300 38.600 37.800 17.000 19.600 31.600 49.800 79.100 94.300 133.300 190.300 H-60 FI-90 180 210 UFI-60 240 UFI-90 270 UFII-60 270 XFTV-60 440 R-90 DATanælJa .89Cl | SÖLUDÁLKURINN Til sölu: GR-45 VideoMovie með fylgihlutum. Sími: 33669. e. kl. 18. Guðmundur Már. Til sölu: GR-Cll VideoMovie með tösku og aukahlutum. Sími: 600633 milli kl. 9 og 17. Torfi. Heita línan í FACO 91-13008 Sama verð um allt land 47 Veður Hæg noröaustlæg átt í fyrstu og létt- skýjað á Suður- og Vesturlandi en skýjað og dálitil súld á Norður- og Austuriandi. Hæg breytileg átt í dag og léttir til á Norður- og Austurl- andi, gengur í suðaustan strekking með rigningu á Suðvestur- og Vest- urlandi í kvöld og hiti 4-8 stig. Akvreyrí skýjað 5 Egilsstaðir rigning 4 Hjarðames skýjað 8 Galtarviti alskýjað 1 Keflavíkurflugvölhir léttskýjað 5 Kirkjubæjarklausturléttskýjað 8 Raufarhöfn þokumóða 5 Reykjavík léttskýjað 4 Sauðárkrókur alskýjað 3 Vestmarmaeyjar heiðskírt 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen þokumóða 8 Helsinki léttskýjað 17 Kaupmarmahöfn skýjað 12 Osló rigning 12 Stokkhólmur súld 11 Þórshöíh skýjað 7 Algarve heiðskírt 16 Amsterdam léttskýjað 10 Barcelona léttskýjað 13 Berlín þokumóða 10 Frankfurt þokumóða 8 Glasgow rigning 8 Hamborg þokumóða 10 London léttskýjað 8 Lúxemborg súld 6 Madríd léttskýjað 11 Malaga þokumóöa 15 Mallorca léttskýjað 14 Nuuk rigning 5 París skýjað 8 Róm þokumóða 16 Vín skýjað 12 Valencia þokumóða 16 Gengið Gengisskráning nr. 103-5. júni 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,650 56,810 57,340 Pund 90,592 90,848 89.966 Kan.dollar 47,140 47,273 47,636 Dönsk kr. 7,4959 7,5170 7,3255 Norskkr. 8,0292 8,0519 7,9265 Sænsk kr. 8,6107 8,6351 8,4999 Fl. mark 13,0410 13,0778 12,8277 Fra. franki 8,5905 8,6140 8,4305 Belg.franki 1,3917 1,3957 1,3625 Sviss. franki 33,6942 33,7893 32,6631 Holl. gyllini 25,8694 25,9424 25,3118 Vþ. mark 29,1597 29,2424 28,5274 it. lira 0,04020 0,04031 0,03949 Aust. sch. 4,1418 4,1835 4,0527 Port. escudo 0,3510 0,3520 0,3457 Spá. peseti 0,4598 0.4611 0,4525 Jap.yen 0,40249 0,40362 0,40203 irskt pund 77,993 78,213 76,265 SDR 71,2674 71,4687 71,0127 ECU 60,4540 60,6248 59.3555 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. júni seldust alls 134,534 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Langa 3,071 37,25 31,00 39,00 Fugl 0,121 50,00 50,00 50,00 Grálúða 99,283 51,05 48,00 52,00 Karfi 0,450 30,13 29,00 32.00 Lúða 2,072 208,37 155,00 270,00 Koli 0,107 50,00 50,00 50,00 Skötuselsh. 0,315 201,76 195,00 215,00 Steinbitur 0,294 32,91 16,00 40,00 Þorskur 18.952 47,79 35,00 54,00 Þorskur, und. 0,776 29,30 26,09 34.00 Ufsi 3,828 34,24 34,00 35.00 Ufsi, und. 0,339 15,00 15,00 15,00. Ýsa 3,212 72,29 50,00 87,00 Á morgun verður seld grálúða og bátafiskur. FLUGBJORGUNARSVEITIN Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.