Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1989. 7 py_____________________________________________________________________Viðskipti Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins: Töfralausnir eru ekki til Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins, sagði í gær á aðalfundi félags- ins að það dygði lítið fyrir þá Sambandsmenn að bíða eftir einhverjum töfrabrögðum við lausn fjárhagsvandans. „Töfralausnir eru ekki til.“ Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bandsins, sagði á áðalfundi félagsins í gær að töfralausnir, sem leystu fjár- hagsvanda þess, væru ekki til. „Það þýðir ekki að bíða eftir einhverjum töfrabrögðum, þau eru ekki til. Þess í stað verðum við að fara eftir því sem skynsemin segir okkur og vinna hörðum höndum. Við verðum að vinna okkur út úr vandanum. Við erum að róa á sama báti og við þurf- um að 'leysa málin sameiginlega,“ sagði Guðjón. Hvað ætlar forstjórinn að gera? Forstjóri Sambandsins sagði enn fremur að almenningur spyrði hvemig félagið hygðist keppa á markaðnum? „Hvað ætlar forstjór- inn að gera og boða? Fjölmiðlar spyrja sig þessarar spumingar og þið Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-16 Vb.Sp Sparireikningar 3jamán. uppsögn T4-18 Vb 6mán. uppsögn 15-20 Vb 12 mán. uppsögn 16-16.5 Ab 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Sp Sértékkareikningar 4-16 Vb.Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3 Allir Innlán meðsérkjörum 27-35 nema Úb Ab Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8,25-9 Ab Sterlingspund 11,5-12 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb Danskar krónuj 7,5-8 Ib.Bb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Álmennirvíxlar(forv.) 28-30,5 Lb.Úb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,5-33 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Aliir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 31,5-35 Lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 27,5-33 Lb.Úb SDR 10-10.25 Allir Bandarikjadalir 11,25-11,5 nema Úb Allir Sterlingspund 14,5 nema Úb Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. maí 89 27.6 Verðtr. maí 89 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala júní 2475 stig Byggingavísitala júní 453 stig Byggingavísitala júní 141,6stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,858 Einingabréf 2 2,145 Einingabréf 3 2,537 Skammtímabréf 1,330 Lífeyrisbréf 1,940 Gengisbréf 1,741 Kjarabréf 3,870 Markbréf 2,054 Tekjubréf 1,711 Skyndibréf 1,176 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,857 Sjóðsbréf 2 1,528 Sjóðsbréf 3 1,314 Sjóðsbréf 4 1,095 Vaxtasjóðsbréf 1,3140 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 278 kr. Eimskip 348 kr. Flugleiöir 171 kr. Hampiðjan 154 kr. Hlutabréfasjóður 127 kr. Iðnaðarbankinn 156 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 143 kr. Tollvörugeymslan hf. 106 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnu- banki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. gerið það eflaust líka,“ sagði Guðjón og bætti við: „Við höfum verið að hagræða í rekstri og fækka starfs- fólki. Það em erfiðar ákvarðanir. Við ætlum að leggja niður einingar sem ekki skila arði og eins ætlum við að selja einingar, jafnvel einingar sem okkur þykir mjög sárt að selja.“ Hvað síðasta atriðið varðar á Guðjón lík- lega við sölu á hlut Sambandsins i Samvinnubankanum. Hann gagnrýndi einnig stjómvöld fyrir stjómleysi og kvað ekki komast lag á efnahagsmál íslendinga fyrr en stjómvöld tækju á sig rögg og shtu vísitöluáhrifum frá öUum öðrum hlutum. „Ég þekki ekki annað land þar sem allir hlutir hækka eftir fyrir- fram ákveðinni vísitölu." ísland eins og stórt fyrirtæki Forstjórinn líkti íslandi við stórt fyrirtæki sem framleiddi fyrst og fremst eina afurð. „Þetta fyrirtæki býr við sveiflur. Þetta er sveiflukennt þjóðfélag. En ég er viss um að við höfiun ekki nýtt okkur aUa þá mögu- leika sem bjóðast á erlendum fisk- mörkuðum. Ég nefhi þar sérstaklega smásölumarkaðinn í Bandaríkjun- um.“ Þeir sem bjuggust við spennandi kosningu um stjómarformann Sam- bandsins til næsta árs gátu gleymt því þegar fundarstjórinn, Ásgeir Jó- hannesson, forstjóri Innkaupastofn- unar ríkisins og stjómarmaður í Kron, byijaði talningu atkvæða. Ól- afur Sverrison bakaði Þröst Ólafsson í þessari kosningu og var kjörinn með svonefndri rússneskri kosn- ingu. AUs hlaut Ólafur 86 atkvæði en Þröstur Ólafsson 14 atkvæði. Val- gerður Sverrisdóttir, þingmaður framsóknarmanna og stjómarmaður í Sambandinu, fékk 1 atkvæði. 12 seðlar voru auðir og 1 ógildur. Það var þegar í gærmorgun ljóst að Ólafur Sverrisson mundi sigra Þröst í þessari kosningu. Eins og tíðkast í öllum kosningum í félögum var búið að vhma heimavinnuna áður en til sjálfra kosninga kom. ÖUu makki var lokið og skýrði DV frá því gærmorgun að allt væri klappað og klárt á meðal aðalfundar- fuUtrúa og að víðtækur stuðningm- hefði fengist um Ólaf Sverrisson. Ólafur hefur verið í stjóm Sam- bandsins um nokkurt skeið. Hann Þórarinn, Þröstur og Gunnar flugu inn í stjórnina Gunnar Sveinsson, Kaupfélagi Suðumesja, Þröstur Ólafsson, KRON, og Þórarinn Siguijónsson, Kaupfélagi Ámesinga, vom kosnir tíl næstu þriggja ára í stjóm Sam- bandsins. Þeir Gunnar og Þórarinn vora í stjóminni fyrir og hlutu þvi endur- kosningu. Þröstin: Ólafsson kom hins vegar inn í stjómina í stað Ingólfs Ólafssonar, fyrrverandi kaupfélags- stjóra KRON. Þá var kosið um sæti Ólafs Sverris- sonar í stjóm og hlaut Helga Valborg Pétiu-sdóttir kosningu. Þess má geta að Helga var í varastjóm og kom inn í aðalstjómina síðasthðinn vetur þegar Ólafur tók við formennsku af Val Arnþórssyni. Þá gagnrýndi hann að um 20 pró- sent af öllum fiskafla landsmanna væri seldur út óunninn. Útlendingar, sem keyptu þennan fisk af okkur, ynnu hann svo frekar og seldu í mik- illi samkeppni við okkiu- íslendinga. Látið vit fannst honum í þessu. var um árabil kaupfélagsstjóri Kaup- félags Borgnesinga. Sem varafor- maður stjómar Sambandsins tók Mikill pappír — lítíll árangur Guðjón kom einnig inn á umræður um skipulagsmál Sambandsins. Hann kvað þau hafa verið til um- ræðu aftur og aftiu- á undanfomum árum. Nefndi hann sem dæmi að norskt ráðgjafarfyrirtæki hefði verið hann við stjórnarformennskunni af Val Amþórssyni síðastliðinn vetur. -JGH um eitt ár að taka rekstur Sambands- ins út á árunum 1983 og 1984. „Það hafa fleiri, fleiri skýrslur verið samd- ar og birtar um skipulagsmál Sam- bandsins. En þegar árangurinn er skoðaður hefur htið komið út úr þessum skýrslum.“ Hann sagði að krafti samvinnu- manna væri að hans mati ekki best varið í umræður um skipulagsmál og taldi raunar að það væri viss flótti frá raunveraleikanum. Þess í stað yrðu menn að átta sig á hver væri hinn raunverulegi vandi og hvemig væri best að leysa hann. Baráttan við skuldirnar Hann áréttaði að skuldastaða fé- lagsins væri sá vandi sem beijast þyrftí við og óviðunandi væri fyrir félagið að tapa áfram. Þess vegna þyrfti að selja eignir til að greiða nið- ur skuldir og lækka fjármagnskostn- aðinn og samhhða því þyrfti að leggja niður þær einingar sem tap væri á. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Einkennl Kr. ’ Vextir 166,50 11,3 FSS1985/1 GL1986/1 182,24 13,0 GL1986/291 137,10 10,4 GL1986/292 124,52 10,3 IB1985/3 200,63 8,8 IB1986/1 171,51 8,5 LB1986/1 141,44 8,7 LB1987/1 138,16 8,2 LB1987/3 129,48 8,6 LB1987/5 124,26 8,3 LB:SIS85/2B 184,75 13,2 LIND1986/1 160,11 13,9 LÝSING1987/1 134,20 8,6 SIS1985/1 284,96 12,1 SIS1987/1 168,04 13,7 SP1975/1 14182,92 7,9 SP1975/2 10591,60 7,9 SP1976/1 9805,10 7,9 SP1976/2 7738,47 7,9 SP1977/1 6918,17 7,9 SP1977/2 5947,37 7,9 SP1978/1 4690,67 7,9 SP1978/2 3799,45 7,9 SP1979/1 3169,12 7,9 SP1979/2 2468,06 7,9 SP1980/1 2096,97 7,9 SP1980/2 1670,53 7,9 SP1981/1 1376,09 7,9 SP1981/2 1045,67 7,9 SP1982/1 958,24 7,9 SP1982/2 729,53 7,9 SP1983/1 556,74 7,9 SP1983/2 374,26 7,9 SP1984/1 378,77 7,9 SP1984/2 389,87 7,9 SP1984/3 377,03 7,9 SP1985/1A 330,45 7,9 SP1985/1SDR 263,30 7,9 SP1985/2A 256,11 7,9 SP1985/2SDR 233,42 7,9 SP1986/1A3AR 227,77 7,9 SP1986/1A4AR 239,81 7,9 SP1986/1A6AR 249,27 7,9 SP1986/2A4AR 208(76 7,9 SP1986/2A6AR 213,07 7,9 SP1987/1A2AR 183,37 7,9 SP1987/2A6AR 156,17 719 SP1987/2D2AR 164,51 7,9 SP1988/1D2AR 145,69 7,9 SP1988/1 D3AR 146,50 7,9 SP1988/2D3AR 119,25 7,9 SP1988/2D5AR 116,71 7,9 SP1988/2D8AR 112,98 7,7 SP1988/3D3AR 112,52 7,9 SP1988/3D5AR 111,27 7,9 SP1988/3D8AR 108,92 7,6 SP1989/1D5AR 107,18 7,9. SP1989/1D8AR 104,94 7,6 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 5.6. '89. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskiptí á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Revkjavíkurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Ályktun aðalfundarins: Lækka ’ irexti og matars kattinn í ályktun aðalfundar Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem samþykkt var 1 gær, segir meðal annars aö athuga beri breytingar á söluskatti á matvæh til að létta byrðar láglaunafólks og tryggja öfluga en jafnframt ódýra innlenda matvælaframleiöslu. Enn fremur er skorað á stjóm- völd til að nota sumarið til að und- irbúa vandaða en jafnframt heild- stæða tihögugerð til lausnar þeim efnahagslegu ógöngmn sem ís- lenska hagkerfið er í þar sem gam- alkunnar víxlverkanir og óstöðug- leiki era einkennandi J þeirri stefhumótun verður að finna leiðir til að vaxtakostnaður verði aldrei hærri en svo að vel rekinn atvinnurekstur geti borið hann.“ -JGH DRÚGUM ÚR HRAÐA! ife™ Ólafur kjörinn rússneskri kosningu Talning atkvæða vel á veg komin í kosningunni um stjórnarformanninn og Ijóst að Ólafur Sverrisson stjórnarformaður hefur náð endurkjöri. Guðjón B. Ólafsson bendir honum á tölurnar um leið og hann tekur í hönd hans og óskar honum fyrstur manna til hamingju. Að sjálfsögðu brosir Ólafur. Ritari fundarins sést til hægri við þá félaga. DV-mynd JAK -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.