Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1989, Side 12
12 MIÐVIÍÍÚDAGIÍR '7. JÚNÍ 1989. Spumingin Keyptirðu mjólk í gær? Björg Ólafsdóttir: Nei, en mér finnst aögerðimar sjálfsagðar. Viðar Agnarsson: Nei, en mótmælin eiga fullan rétt á sér. Pétur Eiríksson: Ég keypti nú tvo lítra en það verður ekkert keypt í dag. Ég er ekki hefnigjam. Ríkis- stjómin verður að standa við orð sín og það verður aö svara henni í kosn- ingum en ekki með mjólk. Anna Karin Júliussen: Nei, ég styð þetta heilshugar. Kristján Sigurbergsson: Nei. Mér flnnst að aðgerðimar ættu ekki að beinast gegn bændum heldur ríkis- stjóminni. Lesendur Gríniðjan 1 Gamla bíói Frábær af þreying í tvo tíma Úr sýningu Gríniðjunnar. - Bóbó, frændi Bibbu (Bessi Bjarnson), mundar byssuna. Rúrik Haraldsson í forgrunni. Páfinn á Þingvöllum Best komnir dauðir? Snorri og Bryndís skrifa: Var Hitler sálugi kannski með lausn á einu mesta vandamáli nútíraans? Þeir em býsna margir „vesalingamir, sem ekkert eiga annað framundan en að hverfa úr þessum heimi“. - Farlama gamalmenni, mikið fatlaðir ör- yrkjar, ólæknandi geðsjúklingar, og svo mætti lengi telja. Væri ekki rétt aö setja á stofn aftökusveit undir forystu Kristin- ar Jónsdóttur (höfundar lesenda- bréfsins um eiturlyfjaneytend- uma) og hreinsa til á skerinu? „Ég segi yður, þannig verður meiri fógnuður á himni yfir ein- xnn syndara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, er ekki hafa iðrunar þörf.“ (Lúkas: 15-7). Okkur datt þetta svona í hug við lestur lesendasíðu DV fimmtudaginn 25. maí sl. - Okkur blöskraði lesturinn! Santa Barbara þættimir: Lágkúruleg framkoma Áskrifandi hringdi: Afskaplega tannst mér það lág- kúruíeg framkoma hjá Stöð 2 er þeir glöptu margt fólk, þ.á m. gamalt fólk sem lítiö hefur af annarri afþreyingu aö segja en sjónvarpi, að horfa á þáttinn Santa Barbara undir því yfirskini að hann yrði sendur út opinn. Nú, þegar raargt af þessu fólki er orðið háð því að fylgjast meö þáttxmum er allt í einu og fyrir- varalaust farið að trufla útsend- inguna á þeim. Það má líkja þessu við að verið sé aö hafa fólk aö féþúfu, þ.e. neyða þá til aö gerast áskrifendur, td. vegna þessara þátta. Vona ég að Stöð 2 sjái að sér og „opni“ þessa vinsælu þætti á ný. K.J. skrifar: Mig langar til að lát§ í ljósi þakk- læti til þeirra umsjónarmanna páfa- heimsóknar sem stóðu að undirbún- ingi hér heima, ekki síst fyrir það að fá því til leiðar komið að páfinn heim- sækti ÞingveUi, þann fræga og fom- helga stað. Að vísu hafði maður heyrt aö páf- inn hefði sjálfur óskað þess aö koma tíi Þingvalla. Hann hefur eflaust heyrt og lesið um staðinn og þekkir Gísli Ólafsson skrifar: Það var í gær (1. júní) að þúsundir launþega lögðu niður vinnu og fjöl- menntu á baráttufund, eins og það var orðað í tílkynningum, tíl að mót- mæla verðhækkunum ásamt þeim tveimur verkalýðsleiðtogum sem þarna héldu ræður. - Ég fór,nú ekki á þennan fund. Ég hlustaði hins veg- ar á lýsingu á honum í hljóðvarpinu og það fannst mér ekki sannfærandÞ sem þar heyrðist. Ég gat ekki betur heyrt en að fyrir utan þessi ávörp sem þama voru flutt hafi annað sem fram fór verið lestur kveðja frá hinum og þessum verkalýðsfélögum vítt og breitt um landið. Svo var klappað á milli. Þetta var mikið „show“ að mínu mati. Ég held sem sé að hér hafi veriö um mikinn skrípaleik að ræða. Ég trúi ekki málflutningi þessara verka- lýðstoga sem vitað er aö voru ákafir v stuöningsmenn þess að núverandi stjómarflokkar tækju við af þeirri stjóm sem fyrir var. Það sem ég þykist sjá er aö hollvin- ir þeirra verkalýðsleiðtoganna í rík- G.R.A. skrifar: Alveg er það merkilegt hvaö sum- um íslendingum getur tekist vel að semja skemmtiefni, eins og oft er sagt um okkur að allt fari í handa- skolum þegar grín og glens er annars vegar. Enginn húmor í neinu, og þar fram eftir götunum. Þeir í Gríniðjunni em alveg réttum megin hryggjar þegar komið er að gamni en ekki alvöru. Allir þekkja þátt þeirra í að lífga sjónvarpið við á laugardögum, eins og þeir gerðu sl. vetur. Þetta var með vinsælasta af- þreyingarefni þess miðils. AUir biðu þar til ’89 á stöðinni-þátturinn var afstaðinn, hvað sem öðram þáttum leið. Nú er Gríniöjan með heilan leik- þátt í Gamla bíói, Brávallagatan í Arnamesinu. Þennan leikþátt sá ég fyrir nokkru og varð ekki fyrir von- brigðum þrátt fyrir heiðarlega tíl- raun. Ég hafði áður séð Hrylhngs- búðina og NÖRD-inn á þessum sama stað. Maður reynir að elta uppi svona þætti, þeir em það sjaldgæfir á sviði hér að það er nýnæmi að geta notíð góðrar afþreyingar á þennan hátt. Þeir þættir vom hvor öðrum betri ef þannig er litið á málin en Brávalla- gatan í Gamla bíói ber þó af báðum þeim fyrmefndu. Þetta er í raun heilmikið leikverk og kómedía í besta lagi. Efnið er mjög þá sögu hans. Þetta sýnir manni að margir erlendir fræðimenn era ef til vill betur upplýstir um sögu Þing- valla og þýöingu þess staðar fyrir mannkynssöguna en viö sjálfir. Ég vil benda á að hinn kunni vís- inda- og fræðimaður Einar Pálsson hefur mikið ritað um efni þar sem Þingvellir koma við sögu og staður- inn sem slíkur er talinn helgur. Ekki er ólíklegt að eitthvað af skrifum Einars hafi veriö þýtt á erlend tungu- isstjóm hafi haft samband strax og verðhækkanirnar voru ákveðnar og beðið þá lengstra orða að beita nú öllu sínu hyggjuviti og baráttuþreki til að lægja öldur sem fyrirsjáanlegt var að myndu rísa meðal launafólks. Þetta má m.a. gera með því að boða skyndilega til stórfundar úti undir beru lofti og sýna launamönnum að nú sé forusta verkalýðshreyfingar- innar aldeilis í stuði og muni taka ríkisstjómina haustaki. Við svona aðstæður mæta í flestum tilvikum margir. Fólk vill heyra „blásið út“ 'og fær sjálft útrás við að heyra hásar raddir leiðtoganna og skammir á stjórnarherrana. - Al- þekkt fyrirbæri í stjómmálaflokkun- um. - Eftir svona fund er líka venju- lega hljótt um sinn enda verðhækk- anir flestar þegar skollnar á. Málun- um því bjargað fyrir ríkisstjómina í bih og „den tid den sorg“! Eða því hótuðu ekki verkalýðsleið- togamir á Lækjartorgi skyndiverk- follum strax? Það var búið að brjóta á þeim og launþegum. Búið að svíkja allt sem í samningum stóð! Nei, það heillegt og verkið rennur í gegn með leifturhraða, sem þó setur áhorfand- ann aldrei út af laginu. Þau Gísh Rúnar Jónsson, Edda Björgvinsdóttir og Júlíus Brjánsson, sem eru höfundar verksins, hafa sannarlega slegið í gegn með þessu framtaki sínu (undir leikstjóm Gísla Rúnars) og um leið skapað vænting- ar hjá fjölda fólks um að fá meira síðar af svo góðu. Þótt aðalleikendumir, Júhus og Edda, í hlutverkum Halldórs og Bibbu, séu enn í titilhlutverkum eins og vera ber koma þama fram aðrir sem skapa ógleymanlegar persónur. Þar má nefna Bessa Bjamason, Brí- eti Héðinsdóttur, Jóhann Siguröar- son, Lilju Guðrúnu Þorvaldsdóttur, Kjartan Bjargmundsson og Rúrik Haraldsson. Nei, þaö væru öfugmæh að segja að hér sé um „leikrænan vanskapn- að eða lágkúrulegan farsa" að ræða, eins og margir sem misst hafa hlátur- taugarnar hafa að orðatiltæki ef þeim er boðið eitthvað léttara en „Sjeikspír". Það versta er að nú fer sýningum brátt að ljúka, eða þann 11. júní. En sýningar em sagðar hefj- ast aftur með haustinu „ef guð og Þjóðleikhúsið lofar“, eins og einn aðstandenda sýningarinnar komst að oröi. Það er líka eins gott! mál og jafnvel borist til Páfagarðs. Vitað er að kardínálar og prestar í kaþólskum sið eru miklir vísinda- menn margir hverjir og viða að sér gögnum vítt og breitt um heiminn. Það er okkur mikill heiður að páf- inn skuli hafa sýnt okkur þá virðingu aö biðja um að fá að heimsækja Þing- velli. Staðurinn verður enn mikil- vægari fyrir vikið og margir munu festa þá heimsókn hans á filmu til sýningar um víöa veröld. var látið ógert en sagt aö félögin væru meö bundna samninga. Enginn er bundinn af samningum ef gagnað- ilinn er þegar búinn að fyrirgera rétti sínum. Að bíða til haustsins eða leng- ur með að grípa til gagnráðstafana er að hjálpa ríkisstjórninni. Þetta var því allt í plati! „Ég held að hér hafi verið um mik- inn skrípaleik að ræða,“ segir m.a. í bréfinu. Frá útifundinum á Lækjart- orgi 1. júní. Mótmælafundur á Lækjartorgi: AIK í plati?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.