Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989. Fréttir__________________________________________________________dv Styttist 1 heimsmetssiglingu DV-skipsins: Það er helvítis skrekkur í manni „Það er kominn helvitis skrekkur í mann. Ætli ég verði ekki alveg á taugum daginn fyrir siglinguna," sagði Gunnar Martin Úlfsson auglýs- ingateiknari í samtali við DV. Eins og fram hefur komið í blaðinu ætlar Gunnar að setja heimsmet á sunnudaginn kemur. Þá ætlar hann að sigla á pappírsseglskipi milh Reykjavíkur og Akraness. Skipið er úr bylgjupappa og DV-blöðum. Hafa farið tæplega 200 blöð í skipið. Þegar það var prufusjósett á dögunum kom í ljós að það vantaði kjölfestu. Gunn- ar hefur nú bætt úr því með pappa- hólkum fylltum sandi. Mastriö er til- búið, einnig skildir og verið er að ganga frá seglinu hjá seglagerö. - Hvað um siglingafræðina? „Ég er í sambandi við náunga sem hefur siglt þessa leið áður og annan er þekkir til siglinga á seglskútum. Annars læt ég strauma og vinda bara koma. Það gerði í sjálfu sér ekkert til þótt ég endaði í Keflavík, það verð- ur sett heimsmet á sunnudaginn." Bátur með kvikmyndafólki frá Saga film mun fylgja Gunnari á leið- inni og einnig bátur frá skátum í Kópavogi. Til að ekki væsi úm Gunn- ar á siglingunni hefur hann fengið regngalla og björgunarvesti að gjöf. En hvað um áhugann og áheitin? „Ég hef heyrt að fólk hafi töluverð- an áhuga á þessari siglingu en ég hef ekki orðið var við bein viðbrögð varðandi áheit. Getur fólk lagt áheit inn á tékkareikning 34545 í Lands- bankanum á ísafirði sem merktur er DV/FSÍ skipið. Féð mun renna til Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði." - Hvað verður um skipið eftir á? „Örlög þess eru enn óákveðin en ég er að athuga hvort ekki verði hægt að setja hann í varanlega geymslu í sjóminjasafninu í Hafnar- firði.“ -hlh Úthlutun úr Hlutaúársjóði: Smábátaeigendur fá fyrirgreiðslu Á fúndi stjómar Byggðastofhun- fyrirtækisins, Elínu Þorbjamar- ar í gær var forsljóra Hlutafiár- dóttur, aftur til veiða. Jafhframt sjóðs Byggöastofnunar veitt heim- lýsti stjómin yfir vflja sínum á því ild til aö kaupa svokölluð A-hlut- aö kaupa A-hlutdeildarskírteini af defldarskírteini af Hlutafiársjóðn- Hlutafiársjóði Byggðastothunar um vegna eftirtalinna fyrirtækja: vegna Fiskiðjunnar Freyju og Hraðfrystihús Stöðvarfiaröar hf., Hlaðsvíkur hf. á Suöureyri fyrir 13 milfiónir, Hraöfrystihús Ólafs- allt að 19,3 milfiónir. fiarðar hf., 42,3 mifljónir, Búlands- Þá samþykkti sfiómin að veita tindur hf., Djúpavogi, 21,9 mifljón- 59 smábátaeigendum lán, alls að ir, Hraðfrystihús Patreksfiarðar upphæð 88,4 mifljórúr. Jaöúramt hf., 35 mifljónir, Fiskvinnslan hf., erveriðaövinnaúrlOOumsóknum Bfldudal, 12,2 mifljónir, Fáfiúr hf. til viðbótar. og Kaupfélag Dýrfirðinga, 25 miflj- Einnig var samþykkt að kaupa ónir, Hraðfrystihús Breiödælinga hlutafé í prjónastofunni Drífu hf. á hf., 15,3 mifljónir. Tfl samans gerir Hvammstanga fyrir 6,5 milljónir til þetta 164,7 mifljónir. viöbótar 2 mifljónum sem þegar Þá var samþykkt að lána Hlaö- hafa verið lagðar fram. svíkáSuðureyritilaðkomatogara -SMJ Aflinn fyrstu fimm mánuðina: Tvö þúsund tonnum minni en í fyrra Heildarafli landsmanna fyrstu fimm mánuðina á þessu ári var um tvö þúsund tonnum minni en á sama tíma í fyrra samkvæmt bráðabirgða- tölum Fiskifélags íslands. Þorskafl- inn var 6600 tonnum meiri fyrstu fimm mánuðina en í fyrra. Um 7500 tonnum fiskaðist meira af grálúðu í ár en í fyrra. Bátaflotinn landaöi 12 þúsund tonnum meira af þorski á nýliðinni vertíð en á vertíöinni 1988. Smábátar lönduðu 2500 tonnum meira af þorski í ár en í fyrra. Togarar lönduðu hins vegar átta þúsund tonnum minna af þorski í ár en í fyrra. Samdráttur í heildarafla togaranna á milli áranna er um 13 þúsund tonn. Heildarafla- aukning vertíðarbáta er um átta þús- und tonn og smábáta um þijú þúsund tonn. Loðnuaflinn var nær sá sami í ár og í fyrra. -sme Enn eru 500 atvinnulausir „Það eru á skrá hjá okkur um átta hundruð manns og af þeim hefur okkur tekist að koma um tvö hundr- uð í atvinnu,“ sagði Sigurlaug Guð- mundsdóttir fljá Atvinnumiðlun stúdenta í viðtali við DV. Sigurlaug tók fram að enn væru allar tölur ónákvæmar. Málin hefðu hins vegar tekið nokkum kipp síð- ustu tvær vikumar og virtist ástand- ið heldur vera aö skána. „Á síðasta ári tókst okkur að koma 310 manns í vinnu og mér sýnist við ætia að fara hátt í það í ár,“ sagði Sigurlaug. „Þetta lítur ekki svo illa út þegar allt kemur til alls.“ Sigurlaug sagðist búast við að um eitt hundrað þeirra sem væm á skrá atvinnumiðlunarinnar hefðu fundið atvinnu sjálfir þannig að búast mætti við að um fimm hundruð þeirra væmennatvinnulausir. -HV Gunnar Martin Ulfsson, skipherra á DV-skipinu, er að verða klár til að leggja í’ann á þessu fríða fleyi og ekki laust við að hann hafi smáfiðring í maganum. Hann er þarna í sjóferðajakka ásamt sonum sínum, Úlfi og Hlyni, og bróðurdóttur sinni, Bjarnveigu. DV-mynd GVA Mengun í pípulögnum: Bæði gullfiskar og plöntur hafa drepist Svo rammt hefur kveðiö að meng- un úr pípulögnum í nýbyggingu Ing- vars Helgasonar h/f við Sævarhöfða að gullfiskar hafa drepist í stórum stíl. Pottaplöntur em að drepast vegna sömu mengunar í vatninu. Orsökin er snittolía, hampur og feiti sem notuð er við pípulagnir og mengar vatnið fyrstu mánuðina. Engin reglugerð er tfl um notkun efna við pípulagnir með tilliti til heil- brigði notenda. „Viö erum með þriöja skammtinn af fiskum,“ sagöi Helgi Ingvarsson í samtali við DV. „Þeir hafa lifað síðan við fórum að fá vatn handa þeim frá Mjólkursamsölunni og lokuðum kerfinu við búrið. Það er eins og olíu- brák á vatninu og þetta er verst eftir helgar þegar vatnið nær að standa í rörunum. Hinir flskamir drápust á 2-3 dögum.“ „Við höfum heyrt um vanda af þessu tagi,“ sagði Tryggvi Þórðarson heflbrigðisfulltrúi í samtali við DV. „Orsökin er trassaskapur pípulagn- ingamanna sem hreinsa ekki snittol- íu nógu vel úr rörunum. Við höfum ráðlagt fólki að láta vatniö renna til að hreinsa lagnirnar." Eini starfsmaöur eiturefnadeildar Hollustuverndar er í sumarfríi en Ingvar Helgason forstjóri gefur guli- fiskunum sem nú lifa góöu lífi I vatni frá Mjólkursamsölunni. DV-mynd GVA Ólafur Pétursson hjá mengunardeild sagöi í samtali við DV að hann vissi ekki til þess að nein reglugerð væri til um pípulagnir sérstaklega. Hann sagði að þetta væri þekkt vandamál og Hollustuvernd hefði stundum fengið fyrirspurnir frá fólki vegna vatnsmengunar í nýjum húsum. -Pá Gagnrýnin á Búnaðarfélagið: Sé ekki ástæðu til að svara gagnrýni - segir Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri: Jónas Jónsson búnaöarmálasfióri vildi ekki svara gagnrýni Gunnar Bjamasonar ráðunautar og Jóhanns Þorsteinssonar, bónda að Miðsifiu í Skagafirði, á starf Búnaðarfélagsins. Jónas sagðist ekki sjá neina ástæðu til þess að svara framkominni gagn- rýni. Hann sagðist ekki skflja af hveiju DV væri að eltast við þetta mál. Gunnar Bjamason hefur gagnrýnt Ættbók Búnaöarfélagsins og haldið því fram að fyrir trassaskap hafi týnst gögn sem varða ættir 600 hryssna. Þá hefur Gunnar sagt að sér þætti eðlflegt að leggja Búnaðarfélag- ið niður. Búgreinasambönd væra betri kostur. Jóhann Þorsteinsson bóndi var sömu skoðunar og Gunnar hvað varðar Búnaðarfélagið. Jóhann telur að félagið sinni ekki lengur skyldum sínum og sé því óþarft 1 þeirri mynd sem það nú er. í máli búnaöarmálastjóra kom fram að þau gögn, sem Gunnar Bjamason segir aö séu ekki tfl, verði öfl birt og þau séu öllum opin þegar búiðséaðbirtaþau. -sme Sandkom eiga mannmn Maðursá semhefurjátað ■jCi li.-ifa kveikt \ fiskverkunar- húsiogvinnu* skúráStöðvar- firði hefúr búið þaribæínokk- urár-þrjútil _______ fjögur. Inn- fæddir íbúar Stöðvarfiarðar eru ekki á eitt sáttir með að í fjölmiðlum hefur veriðsagtað Stöðfirðingurhafijátað íkveikjumar. Flestir þeirravilja þvo hendur sínar af þessuœ manni og þvertaka fýrir að hann sé kenndur við byggðarlag þeirra. Einn þeirra sem er í andstöðu við að maðurinn sé kallaður Stöðfiröingur sagði aö nóg væri samt af neikvæðri umfiöll- un um þennan annars ágæta útgerð- arbæ. Þaö skal áréttaðhéraðum- ræddur íkveikjumaöur er ekki inn- fæddur Stöðfirðingur. Sandkornsrit- ari hefur ekkert fengið um h versu lengi menn verða að búa þar eystra tilað getakállaö sigsæmdarheitinu „Stöðfirðingur". Skjaldannerki á Súgandafirði Athugull Sugfirðingur kmnaðtaiiviö Sandkomsrit- ara Hannsagöi aðöflþaufyrir- tæki,semhafa veriöinnsigluð vegna vanskila ___ áSúgandafiröi, eigi eitt frekar en annað sammerkt. Á þeim öllum er skjaldarmerki - og þaö sams konar merki á þeim öllum. Súgfiröingurinn sagöist ekki telja að innslglaö heföi veriö vegna skjaldar- merkjanna. Hann sagðist vita um eítt hÚ9 í Reykjavfk sem bæri eins skjald- armerki og það hús hefði ekki verið innsiglað - því miður. Þetta hús í Reykjavik er Aiþingishúsið. Skjald- armerkið, sera hefur reynst Súgfirö- ingum s vo mikið óhappamerki, er sem sagt danskt skialdarmerki. Einnota umbúðir Sennlíðurað þvíaðEndur- vinnslan hf. fariaðtakaá móti einnota umbúðumog greiðifimm krónurástykk- ið. Engu skiptir hvortumbúð- imar eru úr plasti, málmi eöa öðrum efhum. Frést hefúr af manni sem safnar að sér notuðum smokkum og bíður þess aö geta selt þá á fimm- kaU. Ekki er vítað hvort smokkamir verða notaðir til endurvinnslu eða ekki. Endurvinnslan hf. hefúr ekki tekið fram hvort tekið verður á móti notuðum smokkum. Einungis hefur verið talað um einnota umbúðir. Smokkar eru, af flestum sem þá nota, aðeins nýttir einu sinni hver. Þaö ætti því að vera óumdeilanlegt að smokkurinn er einnota. Ekkl not fyrir þá heima Jl 1 “ ' 1 ísfiröingar eruvíðaá landinu. Marg- irþeirrahafa komisttilmet- orðafjarri heimahögum. Isflrðingur einn vildi nefna , tUfnnmbrott- flutta sem ekki hafi verið not fyrir heima í héraði. Fimmmenningamir eiga það sameiginlegt að hafa komist til áhrifa eftir að þeir yfirgáfu heima- hagana. Af þessum fimmheiðurs- mönnum eru þrir ráöherrar. En þeir eru Jón Baldvin Hannibalsson, Jón Sigurösson og Ólafur Ragnar Gríms- son. Þá eru tveir eftir en þeir stjóma báöir vel þekktum fyrirtækjum á sama sviöi og eru þ vl í mikilli sam- keppni. Þctta cr forstjórar greiðslu- kortafyrirtækjaima, þeir Einar Ein- nmir A tX'w Cxíí r«r>s» <ÁwalrxtfKX.t'A' sonhjáEuro. Umsión: Sigurjón Eglisson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.