Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 15. JÚNI 1989. Iðnskólinn í Reykjavík Skólanum verður slitið föstudaginn 16. júní í Hall- grímskirkju. Athöfnin hefst kl. 14. Allir aðstandendur nemenda og aðrir velunnarar skólans eru velkomnir. Iðnskólinn í Reykjavík FLUGLEIDIR HLUTHAFAR FLUGLEIÐA Stjórn félagsins minnir hluthafa Flugleiða á að for- gangsréttur þeirra til þess að skrifa sig fyrir nýjum hlutum vegna aukningar á hlutafé félagsins gildir til 19. júní næstkomandi. Hlutabréfadeild tSTOFNFUNDUR TENNISDEILDAR Fimmtudaginn 22. júní nk. verður haldinn stofnfundur tennisdeildar Þróttar í Þrótt- heimum og hefst hann kl. 20.30. Áhugafólk er hvatt til þess að mæta. Undirbúningsnefnd AUGLYSEMDUR ATHUGIÐ! DV kemur ekki út laugardaginn 17. júní. Þeir auglýsendur, sem ætla að fá birtar stórar auglýs- ingar í föstudagsbiaði, vinsam- lega hafi samband sem íýrst, í síðasta lagi fyrir kl. 16 í dag. AUGLÝSiriGADEILD DV SÍMI 27022 peche mm ALL MER vörur, veiðiflotjakkar, Verslunin, Laugavegi 130, «otjakkar o.n. v/Hlemm, sími 23208 Opið kl. 12-18 alla daga nema laugard. Iþróttir ■ ■■ - sagöi þjálfari Austurríkismanna „Ég er mjög ánægður með leik- mn en ekki úrslitin. Við hefðum auöveldlega átt að skora 2-3 mörk en meöan fœrin nýtast ekki þá vinnum við ekki leik. Þetta var annars góöur leikur bjá íslenska liöinu og ef viö höldum áfram á sömu braut þá getur allt gerst," sagöi Sigi Held, þjálfari Islend- inga, eftir leikinn. „Hann tók af okkur vfti“ „Ég stökk bara upp og ég ýtti ekki ólöglega á vamarmanninn. En þaö voru smámunir miðað við seinna atvikið þegar Ásgeiri var hrint inni i vítateignum. Dómar- inn var rétt hjá en lokaði bara augunum. Hann hreinlega tók af okkur vítaspyrnu! Við áttum að raða á þá mörkunum en við vor- um algerlega lánlausir. Ég held að þetta sé einn allra bestí leikur sem ég hef spilaö fyrir ísland,<, sagði Atli Eðvaldsson eftir leik- inn. „Sígurfyrirokkur“ „Við vorum heppnir að ná jöfnu í kvöld. í>að var sigur fyrir okkur að ná stígi á útivelli í svona leik. Við eigum heimaleiki eftír gegn Rússum, íslendingum og A-Þjóð- verjum og nú stöndum viö senni- lega best að vigi í keppninni um 2. sætið. íslendingar eru meö mjög sterkt lið um þessar mundir og eru til alls líklegir. Það verður erfiður ieikur gegn ykkur í Salz- burg en við verðum sterkari á heimavelii," sagði Josef Hickei-s- berger, þjálfari Austurrikis- manna, eftír leikinn. segir Amór Guðjohnsen „Ég hef ekki séö svona mörg færi í landsleik í langan tíma. Þetta var nýög góður leikur hjá islenska liðinu, sérstaklega í síð- ari hálfleik. Austurríklsmenn voru enda drulluheppnir aö ná í stig,“ sagði Amór Guðjohnsen, leikmaður Anderlecht, en hann var á meðal áhorfenda í Laugar- dalnum í gær. Um framhald íslenska liðsins í heimsraeistaramólinu vildi Ar- nór litið segja en liann kvað af- drif liðanna langt í frá ráðin. „Viö erum laugt í frá dottnir - segir „Við fengum miklu betri færi í þessum leik en Austurríkismenn og áttum að skora," sagði Sigurð- ur Jón9son, landsliðsmaöur af Skaganum, en hann bar af öðrum á vellinum í gær. „Þetta var agað spil hjá okkur og ef viö náum svipuöum leik gegn þeim úti þá getur allt gerst. Við eigum ennþá séns,“ hélt Sig- urður áfram. Sigurður Jónsson heldur brátt úr baráttunni. Þaö hefði hins veg- ar verið mjög gott aö fara meö sigur af hólrni hér í kvöld.“ Arnór á viö meiösli að stríða og gat því ekki leikið í gær. Hann verður að fara varlega í sakirnar næstu vikumar og verður líklega ekki oröinn leikí'ær fýrr en undir haustíð. „Ég stefiú að þvi að spila leikinn gegn Austurríkismönnum útí,“ sagði Arnór við DV en sú viður- eign er í lok ágúst. -JÖG utan tíl Englands en samningur hans við Sheffield Wednesday er úti um þessar mundir. Nokkur hð hafa sýnt Sigurði áhuga í vetur og fram á voriö. Sá kvittur hefur nú heyrst að franskt lið hafi spurst fyrir um Sigurð. í samtali við DV effir leik- inn í gær vildi Sigurður ekki stað- festa þann orðróm. • Austurríkismenn hafa orðið fyrir miklu áfalli því í gær lék miðjumaöurinn snjalli, Herhert Prohaska, sinn síöásta landsleik fyrir Austurríki. Hann hefur ver- iö ráöinn þjálfari Austria Vín. • ,3aráttan í liðinu var skárri en gegn Noregi á dögunum en spilið var engu betra í leiknum Senekovic, fyrrum laudsliösþjálf- ari Austurríkis, en hann var í viðtali í austurriska sjónvarpinu aö leik loknum í gærkvöldi. „Ég tala í alvöm þegar ég segi að ég hræöist siðari leikinn gegn ís- lendingum,“ sagöi Senekovic ennfremur. • „Viö vorum nýög heppnir í þessum leik. En viö náðum okkar markmiði sem var að halda jöffiu um til íslendinga,“ sagði Herbert Prohaska eftir leikinn gegn ís- lendingum. • Danska landsliöið heldur enn áfram að salla inn mörkum hjá andstæðingum sínum. í gær- kvöldi léku Danir gegn Svium í Danmörku og sigruðu meö sex mörkum gegn engu. Leikurinn var liöur í þriggja liða mótí í tíl- efni af 100 ára afmæli danska knattspymusamband8ins. Mörk Dana i gærkvöldi skoraðu Flemming Povlsen, Lars Elstrup (2), Henrik Andersen, Jan Bartr- am og Michael Laudrup. 'Á dög- unum unnu Danir Grikki 7-1 I undankeppni heimsmeistara- keppninnar þannig að danska lið- iö hefur skorað 13 mörk í tveimur leikjum. • Hvöt frá Blönduósi vann stórsigur í D-riðli 4. deildar i gær- kvöldi er höið sigraði Eflingu með sex mörkum gegn engu. Axel Rúnar Guðmundsson var á 9kots- kónum í liði Hvatar og skoraöi Öögur markanna. Hin tvö mörkin skoruðu þeir Hermann Arason og Orri Baldursson. -SK/RR/SV Austurríki • Sigurður Grétarsson komst í tölur hefðu verið 3-0, íslendi Austurríkisn Makalaus óhe Hreint makalaus óheppni í bland við klaufaskap kom í veg fyrir stóran sig- ur íslendinga gegn Austur- ríkismönnum á Laugardal- svelli í gærkvöldi. Leik- menn íslenska hðsins fengu nokkur dauðafæri í leikn- um sem ekki tókst að nýta. Og þrátt fyrir að vel hefði verið hægt að sætta sig við jafntefli fyrir leikinn sem

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.