Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Side 17
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989. 25 nokkur góð færi í leiknum gegn Austurríkismönnum en tókst ekki að skora. Austurríkismenn sluppu með skrekkinn og sanngjarnar loka- ngum í vil. DV-mynd Brynjar Gauti ienn fögnuðu markalausa jafiiteflinu gegn íslendingum: ippni og klaufaskapur kom í veg fyrir stóran sigur íslendinga þokkalega góð úrslit gengu íslensku leikmennirnir hnípnir af leikvelli en Aust- urríkismenn fögnuðu fengnu stigi. Reyndar var það grátlegt að ná ekki að vinna þennan leik. Það áttu okkar menn skilið og Aust- urríkismenn geta þakkað guði og engum öðrum fyrir að hafa náð öðru stiginu. íslenska liðið lék leikinn sérlega vel og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Okk- ar menn byijuðu leikinn af miklum krafti og Atb Eðvaldsson skoraði mark undir lok fyrri hálfleiks sem dæmt var af. Nokkrum sekúndum fyrir leikhlé skallaði Guðmundur Torfason knött- inn að marki Austurríkismanna sem björguðu á marklínu. í síðari hálfleik byijaði íslenska liðið af krafti og eftir 10 mínútur átti Sigurð- ur Grétarsson hörkuskot í þverslá af stuttu færi eftir homspymu. Tveimur mínútum síöar var Siggi aftur á ferð- inni. Eftir góða sendingu frá Ólafi Þórðarsyni fékk hann knöttinn á markteig, einn og óvaldaður, en skaut því miður rétt framhjá. Hroðaleg dómaramistök Á 21. mínútu komst Ásgeir Sigurvins- e son innfyrir vöm Austurríkismanna og vel innan vítateigs, skömmu áður en hann náði til knattarins, var brotið gróflega á honum. Ekkert annað en vítaspyma kom til greina. En dómar- inn dæmdi aðeins óbeina aukaspyrnu. Hroðaleg mistök og hreint ótrúleg hjá alþjóðlegum dómara. Skýrt dæmi um það hvernig glataður dómari getur skipt sköpum. Þegar hér var komið sögu hefði stað- an sem sagt getað verið 3-0 eða 4-0 fyrir ísland. Ef frá em skilin ónotuð dauðafæri lék íslenska liðið skynsamlega og af- burðavel í leikhum. Aflir leikmenn áttu góðan leik. Varla er þó á neinn hallað þó sagt sé að Sigurður Jónsson hafi átt stórleik og verið besti maður íslenska Uðsins. Áhorfendur voru 10.533. Líklega er balhð búið með loka- keppnina á ítaUu en þó er aldrei að vita hvað gerist. Hér að lokum staðan í riðUnum: Sovétríkin.........5 3 2 0 8-2 8 Tyrkland...........5 2 1 2 8-6 5 Austurríki.........4 12 14-54 ísland.............5 0 4 1 3-5 4 A-Þýskaland........5 113 4-93 • Leikir sem eftir em: Austurríki - ísland, Austurríki - Sovétríkin, ís- land - A-Þýskaland, ísland - Tyrkland, A-Þýskaland - Sovétríkin, Tyrkland - Austurríki.Sovétríkin - Tyrkland og Austurríki - A-Þýskaland. -SK fþróttir „Þetta var gífurleg óheppni, hreint út sagt. Þetta var frábær leikur af hálfu ís- lenska Uðsins og ég man bara ekki eftir öðrum eins leik eða öðram eins færum. Við eigum enn möguleika og ég held að við getum vel unniö þetta austur- ríska Uð á útiveUi. Ég held að þessi leikur lofi góðu um fram- haldið,“ sagði Marteinn Geirs- son, hinn góðkunni þjálíari Fylk- ismanna. Ásgeir Elíasson „Leikurinn var mjög gófiur og is- lendingar mjög olieppnir að vinna ekki sigur, ís~ lenska Uötö gerði nánast allt nema aö skora. Ég er ánægður með leikinn eins og hann spilað- ist Þeir vom mjög varkárir og spiluðu mjög fast og upp ur því varð leikurinn mjög harður. Rið-. illinn er að sjálfsögðu galopinn og allt getur ennþá gerst í þessu,“ sagði Ásgeir EUasson, þjálfari Framara, í spjaUi við DV, eftir leikinn. Jóhannes Atlason „Þessi úrsUt þýða að við verðum að ná stigi i Austurríki til aö eiga möguleikaá ■ 2. sætinu í riöUnum. Það var greinilegt aö þeir vom mióg hræddir og tóku íslenska landsUðið hefur átt eins góðan leik og í gærkvöldi. Mér fannst Uðið leika mjög vel en fær- in nýttust ekki og það kann ekki góðri lukku að stýra. Aö mínu mati var Sigurður Jónsson maö- ur váUarins. Hann er orðinn glf- uriega sterkur leikmaður og hreint unun aö sjá til hans,“ sagði Jóhannes Atlason, hinn kunni þjáUári Sfjörnunnar, í gærkvöldi. Ingi Bjöm Albertsson „Þetta var mjog skemmti- legur leikiu- en Islend ingar óheppnir að skora ekki nokkur mörk. Flautuglaður dóm- ari setti leiömlegan svip á þennan leik og var mjög slakur. Það var augijóst að hann þorði ekki að dæma vítaspymu þegar Ásgeiri var fleygt inni í teignum. Annars held ég að Uðið hafi staöiö sig mjög vel og ég er stoltur af strák- unum,“ sagöi Ingi Bjöm Alberts- son, alþingismaöur og leikmaöur Selfyssinga. Guðmundur Haraldsson „ „Þetta var einfalt skólabókar rtæmi. Ás' geir var kominn i gegn og vamarmaö- urinn fór aftan í hann og hrrnti honum niður. Þetta var gretnilegt víti og ekkert annað. Fyrst hann flautaði á annað borð þá sat Wa- lesbúinn uppi með vítaspymuþví þetta gat ekki veriö hindran sem er það eina sem réttlætir óbeina aukaspymu. Mér finnst þaö furðulegt áð jafhreýndur dómari vítaspymu,“ sagöi Guö- mundur Haraldsson milliríkja- dómari er hann var spurður um þetta umdeilda atvik sem setti mikinn svip á leikinn í gærkvöldi. -RB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.