Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Qupperneq 30
38 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989. Fimmtudagur 15. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Helða (51). Teiknimyndaflokk- ur, byggður á skáldsögu Jó- hönnu Spyri. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Þytur I laufi (Wind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. ’ 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak I landgræðslu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiðar. 8. þáttur - Ljósfæri og lýsing. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn Guðmundar Ólafssonar forn- leifafræðings. 20.45 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfræðing I Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttir. Stiklað á stóru i heimi íþróttanna hérlendis og erlend- is. 22.00 Hjólað yfir fjallgarða Noregs. (Pá sykkel over Norges tak). Fylgst er með tuttugu ferða- löngum á ýmsum aldri, frá öll- um heimshornum, sem hjóluðu gamla veginn er lagður var á síðustu öld fyrir vinnuflokkana sem unnu að lagningu járn- brautarinnar milli Oslóar og Björgvinjar. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 22.25 Verndarenglarnir i New York (Skytsenglene i New York). Hópur sjálfboðaliða I New York hefur unnið af kappi I barátt- unni gegn eiturlyfjasölum og ► öðrum afbrotamönnum. I jjess- um þætti er fjallað um Vernd- arenglana og Curtis Sliwa, for- svarsmann þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. sm-2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. Umsjón: Guðrún Þórð- ardóttir. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- ^ andi stundar. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leikraddir: Július Brjánsson, Kristján Franklín Magnús, Þórhallur Sigurðsson og fl. 20.30 Það kemur i ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Mar- íanna Friðjónsdóttir. 21.00 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki og bráðskemmtilegt lífsmynstur þeirra. 21.30 Söngurinn lifir. Lady Sings The Blues. Sannsöguleg mynd sem byggð er.á llfi jasssöngkonunn- ar Billie Holiday. 23.45 Jassþáttur. 00.10 Siðustu dagar Pattons. 2.35 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádétfsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagslns önn - Verðbólgu- menning. Umsjón: Asgeir Frið- geirsson. 13.35 Mlðdegissagan - I sama klefa eftir Jakoblnu Sigurðardóttur. Höfundur lýkur lestrinum. 14.00 Fréttlr. Tikynningar. 14.05 Mlðdegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: Draugaskip leggur að landi eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit I fimm jjáttum, annar þáttur: Makt - myrkranna. Leikstjóri: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Halldór Björnsson, Eggert Þor- leifsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sig- urðsson, Sigurður Karlsson, Arnar Jónsson og Hanna Maria Karlsdóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjækovski. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-. ur frá morgni I umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- NŒTURUTVARP 01.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Paul McCartney I tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við tónlistarmanninn frá breska út- varpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Sjónvarp kl. 22.00: garða Noregs Pá sykkel over Norges tak heitir þessi þáttur á norsku. Tuttugu ferðalangar á ýmsum aldri og frá ólíkum heims- homum lögöu upp í mikla hjólreiðarferð um fjöil Noregs. Ætlunin var að rýóta náttúrufegurðar landsins og aö svala ævintýraþránni að einhverju leytL Leiðin sem þeir fóru er alllöng. Þeir hjóluöu eftir gamla veginum á milli Oslóar og Björgvinjar. Hann var lagður á síðustu öld fyrir vinnuflokk- ana sem unnu við lagningu jámbrautarinnar sem liggur á milli þessara staða. Þessi þáttur er fræðandi og tilvalinn fyrir hjólreiöarmenn og náttúruunnendur. Það var norska sjónvarpið sem gerði þennan þátt. wald. Þýðandi er Jón O. Ed- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Elnnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (9.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. - Tónleikar Musica Nova I Gamla blói I janúar sl. Nýi músík- hópurinn leikur. Kynnir: Berg- Ijót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bjargvættur Guðs. Lifsferill Nikos Kazantzakis. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. Lesarar með umsjónarmanni: Helga- Jónsdóttir og Torf i Hjartarson. 23.10 Gestaspjall - Samt ertu systir mín. Umsjón: Steinunn Jó- hannesdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.05 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 23.00 Blús-hátið á Borginni. Bein útsending frá blústónleikum á Hótel Borg. Meðal þeirra sem fram koma eru: Halldór Braga- son, Þorleifur Guðjónsson, Guðmundur Pétursson, Asgeir Óskarsson, Hjörtur Howser, Andrea Gylfadóttir, Mickey Dean, Tryggvi Hiibner, Björg- vin Glslason og Jens Hansson. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Óiafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt I umræðunni og lagt þitt til málanna I síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. 10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög I bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt I eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfiö. E. 14.30 Elds er þört.E. 16.00 FréttirfráSovétrikjunum. Maria Þorsteinsdóttir. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson: 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjaröargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn. Tónlistarþáttur i um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALFA FM-102,9 14.00 Orö Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boöskapur i marg- vislegum tónum. 21.00 Bibliulestur. Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L MOVIES 15.00 Pinnochio. 16.30 Avalanche Express. 18.00 The Young Lions. 21.00 FX - Murder by lllusion. 23.00 Desperately Seeklng Susan. S U P E R C M A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotllne. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Jack McCall Desperado. Kvik- mynd. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Llcence To Kill. Kvikmynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. 4.30 Viðskiptaþáttur 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsjjátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþánur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur með ráðleggingum. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anjjáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century.Spurn- ingaþáttur. 18.30 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 19.30 The Streets of San Francisco. Sakamálajjáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Police Story.Sakamálaþáttur. *** EUROSPORT * .* *★* 9.30 Trans World Sport. Fréttir og úrslit. 10.30 Tennis.Atvinnumannamót I London. 11.30 Knattspyrna. Riðlakeppni heimsmeistara- keppninnar. 13.30 Hockey. Alþjóðleg keppni í Berlín. 14.30 Rugby.Astralska deildin. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakstur- keppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Tennis. Atvinnumannamót I London. 20.00 Indy cart.Keppni I kappakstri I Kaliforníu.. 21.00 Ástralski fótboltinn. 22.00 Hockey. Alþjóðleg keppni í Berlín. Rás 2 kl. 23.00: Blús-hátíð á Borginni Meðal gesta á Blúskvöldinu er söngkonan Andrea Gylfadóttir. Klukkan ellefu í kvöld hefst bein útsending frá blústónleikum á Hótel Borg. Þaö er blússveitin Vinir Dóra sem leikur en hún er skipuð þeim Halldóri Braga- syni, Þorleifi Guðjónssyni, Guðmundi Péturssyni, Ás- geiri Óskarssyni og Hirti Howser. Auk hljómsveitarinnar munu gestahljóðfæraleikar- ar koma fram en það eru þau Andrea Gylfadóttir, Björgvin Gíslason, Tryggvi Hubner, Mickey Dean og Jens Hansson. Diana Ross, i hlutverki Billie Holiday, full af angist og trega. Stöð 2 kl. 21.30: Söngurinn lifir er íslensk- ur titill myndarinnar Lady Sings the Blues, sem byggir á ævi djasssöngkonunnar Billie Holiday. Billie íæddist í Bandaríkjunum árið 1915 oglést 1959. Foreldrar henn- ar voru ungiingar þegar hún fæddist og var æska hennar vægast sagt ömur- leg; aðeins tíu ára að aldri varð hún fórnarlamb nauðgara. Á ijórtánda ári flutti hún ásamt móður sinni til New York og hóf fljótlega að syngja í nætur- klúbbum i Harlem. Fjórum árum síðar söng hún inn á sínar fyrstu hljómplötur og ferillinn hófst fyrir alvöru. En lífiö var ekki dans á rós- um fyrir Billie, þrátt fyrir velgengni hennar sem söng- konu. Áfengi og eiturlyf, aðállega heróín, tóku sinn toll. Billie var aðeins 44 ára þegar hún lést á sjúkrahúsi undir eftirliti lögreglunnar, sökuð um aö hafa eiturlyf í fórum sínum, niðurlægð og helsjúk. Með hlutverk Billie fer Diana Ross en aörir aöal- leikarar eru Biily Dee Will- iams og Richard Pryor. Myndin fær góða dóma í kvikmyndabókunum og þykir Diana Ross gera hlut- verkinu góð skil og var út- nefhd til óskarsverðlauna. Ðiana notar eigin söngstíl til að túlka Billie og reynir ekki að líkja eftír fýrirmyndinni. Skiptar skoöanir eru um ágæti myndarinnar sem heimildarmyndar og hætt við að sumum heitustu aðdáendum Billiear þyki fariö of ftjálslega með stað- reyndirogsöng. -JJ Rás 1 kl. 20.15: Tónlistarkvöld útvarpsins Á tónhstarkvöldi verða að þessu sinni tvær hljóðritanir útvarpsins, annars vegar tónleikaupptaka úr Norræna hús- inu, Mns vegar stúdíóupptaka með píanóleik Arnar Magn- ússonar. Á vegum Musica Nova voru haldnir tónleikar með Nýja músíkhópnum í Norræna húsinu í janúar sl. Stjórnendur voru tveir ungir menn sem enn eru í námi, Guðmundur Óli Gunnarsson og Hákon Leifsson. Þeir stjórnuðu hljóm- sveit í verkum eftir íslendingana Hilmar Þórðarson og Atla Ingólfsson, ítalann Pietro Borradori og Danann Hans Abra- hamsen. Auk þess lék Snorri Sigfús Birgisspn eigið verk á píanó og flutt var raftónverk eftir Kjartan Ólafsson. Á seinni hluta tónhstarkvölds veröur svo flutt hljóöritun með Erni Magnússyni píanóleikara þar sem hann leikur píanósónötu í h-moh eftir Haydn og tilbrigði eftir Mozart, um menúett eftir Jean-Pierre Duport. Hljóöritun þessa gerði útvarpið í desember á síðasta ári í Langholtskirkju. Kynnir á tónhstarkvöldi er Bergljót Haraldsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.