Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 32
L
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fuilrar nafnieyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989.
Banaslys á Laugavegi
Kona lést
efftir harðan
*■ árekstur við
strætisvagn
Banaslys varð á Laugavegi á
níunda tímanum í morgun. Strætis-
vagn og fólksbíll, sem tvær konur
voru í, lentu í hörðum árekstri á
mótum Vitastígs og Laugavegar.
Volkswagenbifreiðin, sem konurnar
voru í, hentist nokkra metra og
stöðvaðist í búðarglugga. Önnur
konan var látin þegar komið var með
hana á slysadeild. Hin konan er mik-
ið slösuð.
Höggið við áreksturinn virðist hafa
orðið talsvert. Tildrög slyssins voru
-^ekki að fullu kunn í morgun. -sme
Lít á þetta
sem eyrna-
merkingu
„Ég get engu svarað varðandi
framtíð þessara fyrirtækja. Þetta er
skammtímalausn og ég lít á hana
^nánast sem eymamerkingu, sem
merki um að þeir séu að hugsa um
að veita okkur frekari fyrir-
greiðslu,“ sagði Baldur Jónsson, for-
stjóri fyrirtækjanna Freyju og Hlaðs-
víkur á Suðureyri við Súgandafjörð,
í viðtali við DV í morgun.
í gær var tekin ákvörðun um fyrir-
greiðslu til fyrirtækja Baldurs af
hálfu opinberra sjóða. Fiskvinnsl-
unni Freyju verður veittur stuöning-
ur sem nemur liðlega nítján milljón-
um króna en fyrirtækið er nú í
greiðslustöðvun. Útgerðarfyrirtæk-
inu Hlaðsvík er hins vegar veitt fimm
milljóna króna lán.
„Fyrirgreiðslan til Hlaðsvíkur er
raunar aðeins smálánafyrirgreiðsla
úr Byggðasjóði," sagði Baldur í
'••morgun, „enda stendur það fyrirtæki
vel og er í skilum með sín lán. Togar-
inn var kyrrsettur vegna þess að
Hlaðsvíkin á mikið inni hjá Freyju.
Við höfum ekki getað greitt fyrir
hráefnið.
Við munum þó heíja vinnslu héma
um leið og togarinn byrjar veiðar að
nýju.“ HV
Gangandi hjón
fyrir bifreið
Hjón, sem voru að ganga austur
yfir Grensásveg í átt aö Skeifunni,
urðu fyrir bíl sem ekið var eftir
Grensásveginum.
• Hjónin vora flutt á slysadeild. Þau
reyndust minna slösuð en haldið var
í fyrstu. -sme
LOKI
Hvor er sterkari, bensín-
markaðurinn í Rotterdam
eða á íslandi, ég bara spyr?
„Ef það verður ekki veruleg skattheimtu um 3 til 4 milljarða. - ekki bara á launum bóndans. menningur hafi efni á að hafa yfir-
breyting á framleiðslu- og verð- Örnsagði Alþýöusambandiðekki Ýrnis sjóðagjöld, þóknun vinnslun- leitteinhvermatvæliásínumborð-
myndunarkerfinu í landbúnaðin- hafa gert neina samþykkt um þessi ar, álagning og opinber gjöld um. Verð á matvörum er alltofhátt
um á næstunni þá mun innflutn- mál. Rætt hefur veriö um að stofna hækka sjálfvirkt - nákvæmlega hér miðað viö laun. Á hvoru
ingur á landbúnaðarvörum hellast til viðræðna við bændasamtölun eins og laun þingmannanna," sagöi tveggja þarf aö taka. Hvað bændur
yfirokkurhvortsemviðviljumþaö um framleiðslu-og verðmyndunar- Örn. snertir þá eru þeir fæstir ofsælir
eða ekki. Krafan um slíkan inn- kerfið. Það væri hins vegar hans Ögmundur Jónasson, formaður af sínum hlut. Ég held aö þaö hljóti
flutningverðurþáþaösterkogvíð- skoðun aö breytingar væru óum- Bandalags starfsmanna ríkis og að þjóna bæöi hagsmunum þeirra
tæk að það veröur ekki staöiö gegn flýjanlegar - ekki síst i ljósi þess bæja, hafði þetta um máliö að segja: og neytenda að leita leiða til að
henni," sagði Örn Friðriksson, samanburðar sem fæst við Evrópu „Þaö má vel vera að útlent hor- hafa matvælí ódýrari en þau ern
varaforseti Alþýöusambandsins. eftir 1992. mónakjöt sé ódýrara en íslenska nú. Þetta þarf að gera með opnum
í DV hefur komið frara að inn- Örn sagði nauðsynlegt að endur- fjallalambið. Ég segi þó fyrri mina huga og gefa sér engar lausnir fyr-
flutningur á flestum landbúnaöar- skoða þá dreifðu framleiðslu sem parta aö ég vil helst hafa íslenska ir fram aðrar en þær séu góðar fyr-
vörum, að mjólk og fljótandi mjólk- nú er. Þá væri ljóst að nauðsynlegt gaíðavöru á mínum borðum, bæði ir íslenska þjóð; hvort sem hún býr
urvörum undanskildum, myndu væri að liætta því strax að greiða núna og í framtíðinni, og hér á á möl eða grasi.“
sparaneytendumum 10,5milljarða niður lambakjöt í útlendinga. landi við ég hafa blómlegan land- -gse
á ári í innkaupum fyrir heirailin. „I verðmyndunarkerfinu eru búnað. Hitt er Ijóst að það þarf að
Þess utan væri hægt að lækka sjálfvirkarhækkaniráöllumliðum búa þannig um hnútána að al-
Þessi hrefna kom í netatrossu m/b Siggu dönsku í gær. Hrefnan var búin að vefja sig í netin og hafði auk þess
bæði flækt sig í færinu og étið hluta þess. Eftir smáerfiðleika tókst að draga hrefnuna að siðu bátsins og sigla
með hana á síðunni til Hafnarfjarðar. DV-mynd JAK
Rotterdam:
Verðá
bensíni
hefur hrapað
Verð á bensíni hefur snarlækkað á
markaðnum í Rotterdam síðustu
daga. Verðið á venjulegu bensíni, 92
oktana, var í gær komið niður í 194
dollara tonnið og í fyrradag var það
um 201 dollar tonnið. Þegar bensín-
verð reis hvað hæst í apríl komst
verðið í rúma 270 dollara tonnið.
Áður en bensínhasarinn byrjaði í
Rotterdam í apríl var verðið aö jafn-
aði á bilinu 170 til 180 krónur.
Verð á súperbensíni, 98 oktan, hef-
ur einnig hrapað. Það komst hæst í
apríl í um 300 dollara tonnið en var
í gær komið niður í um 206 dollara
tonnið. Fyrir aprílhasarinn var verð-
ið jafnan í kringum 190 dollara tonn-
iö.
Viðmiðunarverð verðlagsráðs þeg-
ar bensínverð á íslandi var ákveðið
52 krónur lítrinn þann 1. júní var um
229 dollarar tonnið. Um 194 dollara
bensínverð í Rotterdam í gær er því
um 35 dollara fyrir neðan það verð.
Farmur af súperbensíni er að koma
til landsins þessa dagana. Þá er von
á farmi af venjulegu bensíni síðar í
þessum mánuði.
-JGH
Veðrið á morgun:
Milt og
blautt
Suðlæg átt verður ríkjandi um
land allt á morgun. Á sunnan- og
vestanveröu landinu fylgja henni
skúrir en norðaustanlands verður
dálítil rigning. Hitinn verður á bil-
inu 10 til 13 stig.
NÝJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
GÓÐIR BÍLAR
ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR
GÆÐI -
GLÆSILEIKI