Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Qupperneq 11
FÖSTÚDÁGUR 'Í6. JÚNÍ Í989. 11 Lisbet Palme fyrir rétt á mánudag Lisbet Palrae verður yfirheyrð á mánudagsmorgun fyrir rétti í Stokkhólrai. Ákvörðun um það var tekin í gær en áður haföi verj- andi hins ákærða krafist þess að skjólstæðingur hans yröi látinn laus kæmi Lisbet ekki fljótt til vitnaleiðslu. Eitt af þeim þremur vitnum sem yfirheyrð voru í gær fyrir réttinum sagði aö klúbbeigand- inn, sera talið er aö hinn ákærði hafi getaö rænt byssu frá, hafi verið afskaplega kærulaus með lykla og ekki alltaf smellt alveg í lás. Vitnið, fyrrverandi vinkona klúbbeigandans, sagði einnig að stundum hefði verið lítið vopna- búr í íbúðinni, eins og eigandinn hefur reyndar viöurkennt Hún hafði áður sagt við yfir- heyrslur að hún gæti ekki munað hvort hinn ákærði heföi verið í spilaklúbbnum morðkvöldið. í gær útilokaði hún ekki að hún hefði boðið honum upp á drykk um kvöldiö. TiJraun var gerð í Hollandi á þriðjudagskvöld til að ráöa af dögum lögfræðing, Huseyin Yildirim, sem var framarlega í flokki stuðningsraanna kúrdisku hryðjuverkasamtakanna PKK í Svfþjóð. Þau samtök lágu undir grun fyrir að hafa staðið á bak við morðiö á Olof Palme. Þrátt fyrir að saufján skotum hafi verið hleypt af að lögfræð- ingnum slapp hann raeð rainni- háttar raeiösl. Lögfræðingnum höföu borist hótanir og hafði hann beðiö lög- regluna um að vísa sér á öruggan stað. Var honura bent á bæinn Retrancheraent við belgísku landamærin. Á þriðjudagskvöld- ið sáu lögfræðingurinn og vinur hans tvo unglinga gæjast inn um gluggann á kafifihúsinu í bænum og heíja skothríð. TEræðismenn- imir komust undan í bíl sínum yfir á belgáskt yfirráðasvEeði. Yildirim er Kúrdi og lagöi stund á lögfræðinám í Tyrklandi. í byxj- un áratugarins varði hann hundruð manna í bænum Diyar- bakir í austurhluta Tyrklands sem ákærðir höföu verið fyrir hryðjuverk og aðild að PKK- samtökunum. Þá var lögfræðing- urinn ekki meðlimur samtak- anna. En yfirvöld snerust gegn honum og hann var settur í fang- elsi. Þar var honum misþyrmt hrottalega. Fyrir haröa baráttu Amnesty Intemational var hapn látinn laus 1982 og nokkrum mánuöum síðar kom hann til Svíþjóðar. Þaöan hrökklaöist liann vegna ásakana á hendur PKK-samtökunum sem hann var talinn talsmaöur fyrir. æindola VénbAxh LOFTRÆSIVIFTUR Útlönd GLUCGAVIFTUR - VEGGVIFTUR BORÐVIFTUR - LOFTVIFTUR Ensk og hollensk gæðavara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á loftræsiviftum. Það borgar sig að nota það besta. Þekking Reynsla Þjónusta {FftLKINN SUÐURLÁNDSBRAUT 8 SÍMI84670 Hermenn hafa Torg hins himneska friðar enn á valdi sínu í kjölfar árásar þeirra á mótmælendur. Símamynd Reuter að 66 hefðu verið handteknir til við- bótar í Shanghai. Hundruð manna em á flótta undan kínverskum yfirvöldum í þessu tjöl- mennasta landi heims. Hermenn em alls staðar og hafa heimild til að gera skyndirannsóknir nánast hvar sem er til að freista þess að koma höndum yfir leiðtoga mótmælenda. íbúar Kína era skyldaðir til að segja til þeirra sem vom í forsvari náms- manna. Sjónvarp og dagblöð birta síma- númer þar sem uppiýsingar um „gagnbyltingarmenn" er teknar nið- ur. Útvarpsstöð nokkur í París hefur hvatt Evrópubúa til að hringja í þessi númer og halda þeim uppteknum. Þá birti sjónvarpið á Ítalíu númerin og hvatti áhorfendur til að hringja. Chai Ling, 23 ára gömul, er ein þeirra sem eru eftirlýst af kínversk- um yfirvöldum. Tveir norskir þing- menn tilnefndu Chai í gær til friðar- verðlauna Nóbels. Chai kom mynd- bandsspólu úr landi en á spólunni lýsir hún blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar sem fyigdi í kjölfar árásar hersins. Milljónir manna hafa heyrt er rödd hennar brestiu: þegar hún er að lýsa því sem fyrir augu bar 4. júní. Ostaðfestar fréttir herma að Chai hafi leitað hælist í ástraiska sendiráðinu. Reuter og TT 'jfir'fc*1 Þrír kínverskir mótmælendur voru dæmdir til dauða í Shanghai í gær fyrir að bera eld að lest sem keyrt hafði í gegnum stóran hóp mótmælenda þann 6. júní síðastlið- inn. Sex létust þegar lestin keyrði yfir mannfjöldann. Mennimir hafa frest fram á sunnudag til að áfrýja dómnum. Með þessari ákvörðun sýna ráða- menn í Kína að þeir hika ekki við að beita dauðadómum til að brjóta á bak aftur alvarlegustu mótmæli sem þeir hafa nokkum tíma staðið frammi fyrir. Fjöldahandtökur halda áfram í Kína samkvæmt fréttum hinnar op- inbem fréttastofu. Flestir hinna handteknu eru verkamenn og at- vinnulaus ungmenni en nokkrir eru námsmenn. Hin ríkisrekna sjón- varpstöð í Kína tilkynnti í morgun Xu Guoming er einn þeirra þriggja sem i gær voru dæmdir til dauða fyrir að hafa borið eld að lest sem keyrði í gegnum hóp mótmælenda á meðan á mótmælum námsmanna í Kína Stóð. Simamynd Reuter Dauðadómar í Kína í TILEFNI VEIÐIDAGS FJÖLSKYLDUNNAR BJÓÐUM VIÐ 1Q% AFSLÁTT AF ÖLLUM VEIÐIVÖRUM í DAG. LAUGAVEGI 178 SÍMI 16770 - 84455

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.