Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Side 22
22 FÖSTUDAGUR 16. JIJNÍ 1989. Iþróttir • Verölaunahafar á opna Gucci-kvennamótinu í Grafarholti. Þórdís Geirsdóttir sigurvegari er fimmta frá hægri á myndinni. Til vinstri eru fulltrúar NIKO hf. og til hægri er fulltrúi Stíls. Þórdís vann naumlega Þórdís Geirsdóttir, GK, vann sigur á opna Gucci-kvennamótinu í golfi sem fram fór nýverið í Grafarholti. Þórdís og Alda Sigurðardóttir, GK, léku á 89 höggum en Þórdís vann eftir bráðabana. í keppninni með forgjöf sigraði Elísabet Á. Möller, GR, á 72 höggum. Verðlaun vorii sérlega glæsileg á mótinu en þau gáfu NIKO hf. og Stíll. Mikil ánægja rikti með mótið og verður þetta líklega árlegur viðburður hér eftir. Nissanmótið fór fram í Grafarholti á dögunum og þar sigraði Birgir ísleifsson, GK, á 68 höggum nettó. -SK Hverjir fá kennsluna? Eins og komið hefur fram í DV er einn frægasti og besti golfkennari heims, John Jacobs, á leið til íslands og mun hann kenna íslenskum kylfingum. Og þeir sem komast í kennsluna verða fimm efstu kylfingam- ir á þremur mótum sem fram fara í Hvammsvík í Kjós. Á fyrsta mótinu keppa kylfingar með forgjöf 24-36 og lýkur keppni þeirra á laugardags- kvöld. Á sunnudag hefst keppni kylfinga með forgjöf 12-24 og geta þeir keppt alla næstu viku. Síðan keppa kylfingar með forgjöf 0-12. Fimm efstu í hveijum flokkifá ókeypis kennslu hjá meistara Jacobs um miðjan júh. -SK 40 ára bið Detroit lokið - vann glæsilegan sigur í NBA-deiIdinni Birgir Þórissan, DV, New Yorlc 40 ára eyðimerkurgöngu Detroit Pistons lauk aðfaranótt þriðjudags þegar liðið hðið tryggði sér sinn fyrsta meistaratitil með 105-97 sigri á vængbrotnu hði Los Angeles Lak- ers. Þetta er í fimmta sinn sem hð vinnur ekki leik í úrshtunum og í þremur tilvikum hefur Los Angeles Lakers orðið að bíta í það súra epli. Um leið lauk einstæðum ferli mið- herja Lakers, Karim Abdul Jabbar, sem lék lengur og skoraði meir en nokkur leikmaður fyrr og síðar. Sigurinn var þó Detroit ekki auð- veldur. Þrátt fyrir að staða Lakers væri nánast vonlaus eftir þrjú töp í röð börðust þeir af krafti til að bjarga að minnsta kosti heiðrinum. Lakers leiddi, 35-23, eftir fyrsta leikhluta og hðið hafði 16 stiga forskoti í öðrum leikhluta en Detroit minnkaði for- skotið niður í sex stig fyrir leikhlé, 55-A9, þrátt fyrir að Detroit hafi mis- notað 11 vítaskot í fyrri háfleik. Detroit jafnaði svo í byijun síðari hálfleiks en Worthy hélt Lakers á floti fram í miðjan síðasta fjórðung- inn. Lakers hafði tveggja stiga for- skot, 78-76, eftir tvo leikhluta. í upp- hafi síðasta fjóröungs gerði vöm Lakers ýtrustu tilraun til að hemja bakverði Detroit en þá kom varamið- herjinn James Edward til sögunnar. Hann skoraði þrettán stig í fjórð- ungnum, þar af tíu fyrstu tíu mínút- umar. Fór því eins og í öðmm og Kvennamót í golfi Opið golfmót fyrir kvenfólk verður haldið á Hólmsvelh í Leim á sunnudag- inn. Mótið ber nafnið Guer Lain og verður ræst út frá kl. 9 um morguninn. þriðja leikhluta að Lakers sprakk á endasprettinum og Detroit jók mun- inn smátt og smáti í átta stig. Kom fyrir ekki þó James Worthy léki sinn besta leik um ævina. Hann skoraði 40 stig, þar af 17 í fyrsta leik- hluta og lék einnig góða vöm einkum gegn Joe Dumas, en að öðm leyti lék hðið ekki eins og það á að sér. Vegna meisðla léku leikmenn saman sem ekki þekktu nógu vel til hvor annars til aö ná upp þeim léttieikandi sókn- arleik sem hefur verið aðah í leik Lakers hðsins. Green tók tólf fráköst en skoraði aðeins sex stig. Woolrich 13 stig, Thomson og Cooper 11 hvor. Þá háðu villuvandræði Lakers þó nokkuð. Dumas tók 17 af 51 vítaskoti Detroit. Dumas gerði 23 stig í annars mjög jöfnu liði Detroit. Vinnie Johnson og Thomas skomðu 14 hvor. Laimbeer 16, McHom 13.' James Edward 13 og John Sahey 8 áttu allir sínar rispur í sókninni. Mikhl fógnuður var eins og gefur að skhja í bhaborginni þar sem þetta er fyrsti titih Detroit og ekkert hð hefur þurft að bíða eins lengi eftir tithnum. Liðið var eitt hið lélegsta í upphafi þessa áratugar en síðan Isiah Thomas bættist í hópinn 1981 hefur leiðin legið stöðugt upp á við. Liðið tapaði naumlega fyrir Boston í aust- urdeildinni fyrir tveimur árum en í fyrra vann það Boston og tókst næst- um því að leggja Lakers að vehi í úrshtakeppninni. Nú er veðrið til að grilla úti Er tölvumál eitthvað óskiljanlegt? isytl Urval Náðu þér í hefti strax á næsta blaðsölustað. Áskriftarsíminn er 27022 6. hefti - 48. ár-júní 1989 Efnisyfirlit Skop................................2 Eiga Vesturlönd að kaupa Gorbatsjov út?...............................5 nú er veðrið til að elda úti.....14 Fiat - lyrirtækið sem kaupir upp keppi- nautana............................20 Ruth Finley í heljarklóm skáldsins.....28 Ekki bara leikurað brúðum........37 Hugsun í orðum.........................42 Betra seint en aldrei..............44 Lausn á krosstölugátu (maí)............53 „Ég verð að bjarga barninu mínu!" ...54 Völundarhús......................60 Visindi fyrir almenning: Er heilinn í okkurjafnvægisklossi? ....61 Boðberi dauðans - maðurinn sem flutti alnæmi til Vesturlanda...........66 Þáttur af Sveini á Þröm............70 Er tölvumál eitthvað óskiljanlegt?.78 Eiturfyfin ráða öllu.............86 „íhendiguðs".....................90 Rrosstölugáta......................96 • Herbert Prohaska tíl hægrj á myndii inn umdeildi frá Wales, er fyrir miðri Eyjamt - unnu Vestmannaeyingar unnu ÍR-inga, 2-1, í 2. dehdinni á Valbjarnarvehi í gær- kvöldi. Þar með eru Eyjamenn komnir í efsta sæti 2. deildar en Stjömumenn geta endurheimt toppsætið ef þeir sigra Einherja í kvöld. Sigur Eyjamanna í gærkvöldi var mjög sanngjarn því þeir voru mun sterkara hðið í leiknum og hefðu auðveldlega getað unnið mun stærri sigur. Fyrri hálfleikur var markalaus en Eyjamenn misnotuöu þá mörg góð færi. Sigurlás Þorleifsson, Tómas Ingi Tómas- son og Hlynur Stefánsson fengu alhr dauðafæri en án árangurs. Þaö var hins vegar varamaðurinn Ólafur Ámason sem braut ísinn á 2. mínútu síðari hálf- leiks með fahegu skallamarki. ÍR-ingar jöfnuðu aöeins tveimur mínútum síðar með einhveiju glæshegasta marki sem sést hefur í Laugardalnum. Eggert Á sunnudagskvöldið gætu ráðist að nokkm örlög íslandsmeistara Fram í 1. deildinni 1 sumar. Þeir mæta þá bik- armeisturum Vals á Laugardalsvellin- um kl. 20 og þurfa nauðsynlega á sigri að halda til að rétta sinn hag í deildinni. Valsmeim hafa byrjað Islandsmótið óvenju vel en Framarar að sama skapi iha. Flestir reiknuðu með því að þró- unin yröi öfug, Valsarar yrðu nokkurn tíma að laga sig að breytingum á sinu hði en Framarar væru 1 stakk búnir til aö ná góöri forystu í fyrstu um- ferðunum. Fyrir leikinn munar sex stigum á hð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.