Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Qupperneq 42
54 FÖSTUD AGUR 16: JÚNÍ 1989. Föstudagur 16. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (25) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Litli sægarpurinn. (Jack Hol- born). Fimmti þáttur. Nýsjá- lenskur myndaflokkur i tólf þátt- um. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán ~-"i - Jökulsson. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak í landgræðslu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Timaskekkjan. (Mannen fra stumfilmene). Maður frá tímum þöglu kvikmyndanna birtist í nútimaflughöfn. 21.00 Valkyrjur (Cagneyand Lacey). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.00 Nótt í Paris (Paris Minuit). Frönsk biómynd frá árinu 1986. 23.35 Sykurmolarnir (Sugar Cubes, Living Colour and The God- fathers). Upptaka frá tónleikum Sykurmolanna í Bandaríkjun- um í fyrra. 0.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Forboðin ást, Love on the Run. Lögfræðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við lífið og tilveruna þar til hún kynnist skjólstæðingi sínum, Aðalhlutverk: Stephanie Zimbalist, Alec Baldwin, Constance McCashin og Howard Duff. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknimynd. Teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mér eyra... Heitar fréttir úr tónlistarheiminum, nýjustu kvikmyndirnar kynntar og viðtöl við innlenda sem erlenda tón- listarmenn. 20.45 Bemskubrek, The Wonder Years. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.15 Á dýraveiðum, Hatari. Stór- stjarnan John Wayne er þekktur fyrir að eltast hetjulega við bófa og ræningja villta vestursins á milli þess sem hann fær sér einn gráan á barnum. 23.45 Bjartasta vonin, The New Statesman. Breskur gaman- myndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. 00.10 Travis McGee. Leikarinn góð- kunni, Sam Elliott, fer hér með hlutverk hins snjalla einkaspæj- ara, Travis McGee. Gamall vin- ur hans er talinn hafa orðið valdur að bátsslysi. 1.40 í strákageri, Where the Boys Are. Fjórar frískar stúlkur leggja leið sína til Flórída á vit ævintýr- anna. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Lorna Luft, Wendy Schaal og Howard McGillin. 3.10 Dagskrártok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúlason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti 9.00 Fréttlr. 9.03 Litli barnatiminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (10 ) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austur- landi. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Einnig útvarpað kl. 21.00 á mánudag.) 11.00 Fréttir. ■«•11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Eilífsdalur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan - Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlina Davíðsdóttír byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tikynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísland og samfélag þjóðanna. Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Dregið verður i tónlistargetraun Barnaútvarps- ins og spurning vikunnar borin upp. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásiðdegi-Saint-Sans, Grieg, Bizet. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndur- popp beint í græjurnar. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 00.10 Snúningur. Aslaug Dóra Ey- jólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Sjónvarpið kl. 2335: í Ameríku Sykurmolarnir, sú góð- kunna hljómsveit, ferðaöist um Bandaríkin þver og endilöng á síöasta ári, sólaði þarlenda upp úr skónum og fékk fyrir vikið lag inn á vinsæidalista. Sjónvarpið sýndi í mars- mánuði klukkustundar- iangan þátt frá þessari sig- urför. í kvöld verður þráð- urinn tekinn upp aö nýju og sýnlmeira fráþessum sömu tónleikum vestra. Sykurmolamir veröa þó ekki einir um hituna þvi tvær aðrar sveitir koma einnig fram í þættinum, þeir bandarísku Láving Color og hinir bresku The Godfath- Sykurmolarnir skemmta landsmönnum í Sjónvarp- inu í kvöld. ers. Aö sögn munu hljóm- sveitir þessar vera á ein- hverri nálægri bylgjulengd viö Sykurmolana. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfrétfir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (10.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Ein- arsson kynnir lúðrasveitartón- list. I þessum þætti verða leikn- ar hljóðritanir breska Rikisút- varpsins, BBC, frá 50 ára af- mælistónleikum Williams Fairy Engineering Band. 21.00 Sumarvaka. a. Islensk manna- nöfn. Gísli Jónsson flytur síðara erindi sitt um nafngiftir Norð- mýlinga 1703-1845. b. Islensk þjóðlög í flutningi Karlakórs Reykjavikur c. (Aður á dagskrá í mars 1987) Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veöuriregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.05 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 06.00 Fréttir af veöri og flugsam- göngum. 06.01 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 07.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 14.00 Bjami Olafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynnt undir helgarstemningunni i vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í símum681900og61 1111. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfiriit kl. 9.00,11.00,13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. 18.10 íslenskir tónar. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt undir helgarstemningunni i vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í slmum681900og61 11 11. 2.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjömunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfiriit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.00 Höröur Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson. 12.30 Goðsögnin um G.G.Gunn. E. 13.30 Tónlist 14.00 í upphafi helgar skyldi dag- skrána skoða með Guölaugi Júliussyni. 17.00 Geðsveifian. Tónlistarþáttur í umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Emils Arnar og Hlyns. 21.00 Gott bíL Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 NæturvakL ALFA FM* 102,9 17.000rð trúarinnar. Blandaður þáttur með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr Orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudagskvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskráriok. SK/ C II A N N E L 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Black Sheep Squadron. Spennujjáttur. 19.30 Something Big. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Police Story.Spennumynd. 15.00 Tarka the Otter. 17.00 Maxie. 19.00 The Woman in Red. 21.00 Target. 23.00 Act of Vengeance. 01.00 TheFalconandtheSnowman. EUROSPORT ★ , . ★ 12.30 Indy Cart. Kappakstur frá Long Beach. 13.30 Ástralski fótboltinn. 14.30 Hockey. England gegn Ástralíu 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Frjálsar íþróttir. Stórmót i Sovétríkjunum. 18.00 Tennis. Undanúrslit Stella Artois mótsins. 20.00 Show Jumping. 21.00 Hornabolti.Valin atriði úr leik í amerísku deildinn. 22.00 Hockey. Indland-Holland og Bretland-Pakistan. S U P E R C H A N N E L 13.30 Off the WalLPoppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 The Global Chart Show. Tón- listarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Ferðaþáttur. 18.25 Hollywood Insider. 18.50 Transmission. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 In Concert Speclal. 22.00 Fréttir, veður og popptóniist. Sam Elliott í hlutverki Travis McGee er þungt hugsi yfir ráðgátunni i mynd Stöðvar 2. Stöð 2 kl. 00.10: Travis McGee Travis McGee er hugar- fóstur bandaríska spennu- sagnahöfundarins John D. MacDonald, býr á skútu sinni í Flórída og lendur í ótal ævintýrum sem mörg hver hafa veriö kvikmynd- uð. Stöð 2 sýnir okkur eitt slíkt skömmu eftir miönæt- tið. Gamall vinur Travisar kemur í heimsókn og kvart- ar undan því að hafa misst skipstjórnarskírteini sitt vegna einhvers banaslyss sem hann á að hafa verið valdur aö en man ekkert eftir. Travis ákveður að hjálpa vini sínum og hefur Rás 1 kl. 13.35: Að drepa hermikraku Ný miðdegissaga hefur göngu sína á rás 1 í dag. „Að drepa hermikráku" heitir hún og er eftir bandarísku skáldkonuna Harper Lee. Sagan gerist á fyrstu tveimur áratugum þessarar aldar í Suðurríkjum Banda- ríkjanna. Sögumaðurer átta ára gömul stúlka, en hún ög tólf ára bróðir heimar eru aðalpersónur sögunnar. Þau eru böm hvíts lög- iræðings sem tekur að sér aö veija negra sem sakaður er um að hafa nauögað hvítri stúlku. Sagan fær sér- lestur nýrrar miðdegissögu stakan blæ vegna þess að á rás 1 i dag. hún er sögö af saklausu átta ára stúlkubarni. hún kynntist kynþáttamis- „Aö drepa hermikráku" rétti í æsku. Sumar persón- kom fyrst út í Bretlandi 1960 ur sögunnar eiga sér raun- en fékk síðar Pulitzer verð- verulegar fyrirmyndir. iaunin í Bandaríkjunum. Sigurlína Davíösdóttir Höfundurinn, Harper Lee, þýddisögimaogerhúnjafn- fæddist árið 1926 í Monroe- framt lesari. ville í Alabama, þar sem -gb Sjónvarpið kl. 20.30: Tímaskekkj an Hvað gerist þegar klaufa- bárður frá þriðja áratugn- um villist inn í samtímann? Það fáum við að sjá í Tíma- skekkjunni, skemmtiþætti án orða frá Norska sjón- varpinu sem sjónvarpið okkar ætlar að sýna í kvöld. Maðurinn hefur í fórum sínum ferðakoffort og flug- farseðil og verður að reyna að bjarga sér á nútíma flug- velli. Hvers vegna hann er þar, veit enginn. Hann bara er þar, og verður að reyna að laga sig að siðum nútíma- fólks og ríkjandi aðstæðum. Það gengur hins vegar held- ur erfiðlega fyrir blessaðan manninn. Því hvað veit hann um tölvudiskettur og alþjóðlegar njósnir? Ná- kvæmlega ekki neitt. Eins og vera ber um þögla mynd gengur atburðarásin Tímaskekkjumaðurinn furðar sig á nútímanum. hratt fyrir sig. Aðalhlut- verkið er leikið af Karl Sundby og leikstjóri er Ro- bert Williams. -gb rannsókn málsins. Þegar hinn „látni" kemur svo fram í Mexíkó fer að káma gamanið. Travis og aðstoðarmaður hans ráða þó fram úr vandanum, upp- lýsa málið og hreinsa vininn af áburðinum. Helstu hlutverk myndar- innar eru í höndum Sam Elliott, Gene Evans, Barry Corbin, Richard Famsw- orth og Amy Madigan. Leik- stjóri er Andrew V. McLag- eln. Kvikmyndabók Maltins segir að mynd þessi sé ágætt svefnmeöaJ. -gb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.