Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989. Knattspyma unglinga íslandsmótið: Skagamenn með sterkan 3. flokk 2 flokkur karia - A-riðill: Valur-Víkingur 9-1 Stjaman-KR 5-0 Valur-ÍBK 6-0 Valsmenn réðu mestu um gang þessa leiks eins og markatalan segir til um. Staðan í hálfleik var 3-0. Mörk Vals: Ein- ar Daníelsson 2, Kristján Jóhannesson, Steinar Adolfsson, Óttar Pálsson og Am- aldur Loftsson. Lið Vals lék sterkt og- erfitt að fmna veikan hlekk, íramlínan mjög ógnandi, miðjuleikmenn traustir enda skipuð m.a. landsliðsmönnunum Gunnlaugi Einarssyni og Steinari Adolfs- syni og aftasta vömin fóst fyrir með Lár- us Sigurðsson í markinu sem lék af miklu öryggi. Valsliðið á áreiðanlega eftir að ná langt í sumar. Lið Keflavíkur lék langt undir getu að þessu sinni. Strákamir hafa alla burði til þess að gera betur en þeir sýndu í þessum leik. Einstaklingsgetan er fyrir hendi en tiltrúin fynr því sem þeir vom að gera var ekki ýkja mikil. Að öllum líkindum er hér um þjálfunaratriði að ræða. Ekki þarf miklar breytingar á leikskipulagi til að bæta útkomuna. Til að mynda vom sum vamarmistökin af billegu gerðinni. Bryryar Harðarson í markinu stóð sig vel þrátt fyrir mörkin sex. Ágætur dómari leiksins var Ámi Ólafsson. Valsstrákam- ir vom krýndir Reykjavíkurmeistarar að leik loknum og afhenti Sigurður Marels- son verðlaunin fyrir hönd KRR. 2. flokkur karla - D—riöill: FH-ÍBV 0-2 Mörk ÍBV: Marteinn Eyjólfsson og Sig- urður Gylfason. ÍBV hafði talsverða yfirburði í leiknum og vom sóknir þeirra þungar og langvar- andi. En illa gekk að skora mörkin og var markvörður FH, hinn ungi Halldór Guöjónsson, í miklum ham og bjargaði oft á undraverðan hátt. FH-strákamir börðust vel allan leikinn og þegar upp var staðið skildu aðeins 2 mörk liðin af. FH er með ungt lið og eiga strákamir örugglega eftir aö bæta sig. Þeir vom mun léttari en unnu mikið upp með bar- áttugleðinni. Mesta athygli vakti Halldór Guðjónsson í markinu, Amijijamason í vöminni og Tómas Erlingssqn í framlín- • unni. Lið ÍBV er skipað sterkum einstakl- ingum og em ekki auðunnir. Einar Frið- þjófsson stjómaðLliðinu að þessu sinni og sagði að miklar vonir væm bundnar við liöið: „En þá vantar illilega leikæf- ingu og er þetta annar leikur þeirra á timabilinu." - Hið sama má reyndar segja um FH-liðið hvað leikjafjölda varðar. Af hinum stæðilegu leikmönnum ÍBV bar mest á Nökkva Sveinssyni, sífellt vinn- andi, tæknin góð og sendingar hans yfir- leitt rökréttar. Það er um verulegar fram- farir að ræða hjá honum frá fyrra ári.. Huginn Helgason getur mun meira en hann sýndi að þessu sinni. Margir aörir í liði ÍBV vöktu athygU eins og þeir Erl- ingur Richardsson, Marteinn EyjóUsson og Sigurður Gylfason svo einhverjir séu nefndir. Vöm ÍBV átti frekar rólegan dag. Þjálfari ÍBV er Sigurlás Þorleifsson. Þjálfari FH-Uðsins er þekkt nafii úr breska boltanum, Bobby Hutchinson, fyrrum leikmaður hjá WalshaU, Bristol City og Dundee. 3. flokkur karla - A-riðill: ÍA-Víkingur 10-1 KR-Fylkir 5-0 yalur-ÍA 3-6 Óhætt er að fuUyrða að Valsstrákamir hafi nýtt þau færi sem buðust og vel það -því þeir skomðu 3 mörk í þeim tveim tækifærum sem í boði vom. Þriðja mark- ið kom úr langskoti utan teigs, skorað af Birgi Birgissyni og var sérlega glæsi- legt. Hið sama verður ekki sagt um Skagamennina því þeh1 óðu í marktæki- færum og brenndu auk þess af víta- spymu í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Val sem var gegn gangi leiks. í síðari hálfleik virtist aUt ætla að fara sömu leið. Að vísu jöfhuðu Skagamenn í byijun en Valsmenn náðu aftur forys- tunni, 3-2. Undir lokin varð eitthvað aö láta undan þungri sókn ÍA og fóm nú hlutUrúr að ganga heldur betur upp hjá Akumesingum því þeir skomðu 4 mörk með stuttu milUbiU og sigmðu 3-6. Mörk ÍA: Amar Gunnlaugsson 4, Bjarki Gunn- laugsson 1 og Stefán Þóröarson 1. Mörk Vals: Birgir Birgisson 2 og Sigurjón Há- konarson 1. Valsstrákamir börðust mjög vel en ég held að betra Uðið hafi nú sigr- að að þessu sinni því SkagaUðið er mjög sterkt og em tvíburamir Amar og Bjarki Gunnlaugssynir mjög virkir í öUum sóknaraðgerðum Uðsins, ríkir af hug- myndaflugi og tæknin góð. Annars er ÍÁ með nokkuð jafiigott Uð í þessum flokki og hljóta strákamir að ná langt í íslands- mótinu. Theódór Valsson, markvörður ValsUðsins, verður ekki sakaður um mörkin. Dagur Sigurðsson, hinn sterki miðvallarleikmaður ValsUðsins, varð að yfirgefa völlinn í_ fyrri hálfleik vegna meiðsla. Þjálfari ÍA er Matthías HaU- grímsson. Þjálfari Vals er Sigurbergur Sigsteinsson. Ágætur dómari leiksins var Hreiöar Jónsson. 3. flokkur karla - B-riðill: Grindavík og Afturelding hætt þátttöku. Leiknir-FH 2-5 Þór V.-ÍBK 1-1 FH-ÍR 2-2 4. flokkur - A—riðill: ÍA-Valur 0-1 Hið mikilvæga mark Vals skoraði hirm snaggaralegi Einar Kristjánsson. Valsdrengimir urðu Reykjavikurmeist- arar á dögunum bæði 1Á- og B-Uði. Þeir em nú á keppnisferðalagi í Frakklandi. FH-ÍR 7-0 KR-ÍA 1-1 Stjaman-Víkingur 1-3 Víkingur-Fram 2-0 FH-KR 1—4 Mörk KR: Ási 2, Andri Sigþórsson og Andri Sveinsson. 4. flokkur — B—riðill: Leiknir-Afturelding 1-0 Afturelding-Haukar 2-1 Afturelding-Týr V. 2-3 Hveragerði-Þór V. 1-3 Haukar-Þór, V. 0-3 ÍBK-Týr, V. 3-1 Hveragerði-Þróttur R. 1-6 Þór V.-Leiknir 6-1 ÍK-Leiknir 8-0 Mörk Leiknis: Erpar Sigurðarson 3, Jón Stefánsson 3, ívar 1. Grænlenskt unglingalið, B-67, frá Nuuk er i keppnis- og æfingaferð á Islandi um þessar mundir. Strákarnir hafa spilað nokkra æfingaleiki og staðið sig með miklum ágætum og unnið suma þeirra. Geta þeirra hefur vakið mikla athygli. Samskiptin við Grænlendinga hefur farið vaxandi að undanförnu og er það vel. Tímabært er að koma á árlegu móti liða frá Grænlandi, Færeyjum, Norður-Noregi og íslandi. Þetta ætti að vera verkefni fyrir þá deild Norðurlandaráðs sem fjallar um samskipti á sviði íþrótta. - Sá sem á mestan heiður af þeim framförum sem þessir strákar hafa tekið er Bjarne Kreutzmann, fyrrverandi borgarstjóri í Nuuk, en hann þjálfaði þá um árarað- ir. Þjálfari þeirra nú er Erik Heilmann og kvað hann strákana mjög ánægða með dvölina á íslandi. - Guðmundur Þorsteinsson, sem starfað hefur um árabil á Grænlandi, og staðið fyrir mörgum ferðum grænlenskra unglinga- flokka hingað, viidi biðja unglingasiðu DV að flytja öllum þeim íslensku aðilum bestu þakkir sem hafa stuðlað að því aö gera þessar ferðir að veruleika. Svona til gamans má geta þess að strákunum var boðið að horfa á lands- leikinn gegn Austurríki sl. miðvikudag. Með góðri aöstoð vallarstjóra Laugardalsvallar, Jóhannesar Óla Garðars- sonar, varð niðurstaðan sú aö Æskulýðs- og tómstundaráð Reykjavíkur bauð strákunum, 23 að tölu, á völlinn. Þaö fer líka vel á því þar sem Nuuk er vinabær Reykjavíkur. Myndin er tekin af strákunum með íslenska landsliðinu eftir æfinguna sl. þriðjudag. 4. flokkur-C-riðill: Snæfell-Grótta 1-7 Njarðvík-Skallagrimur 1-2 Grindavik-Njarðvik 11-0 4. fiokkur - E—riðill: Leiknir-Súlan 2-2 Höttur-Austri 4-2 5. flokkur- A—riðill: Víkingur-KR (A) 0-11 Vikingur-KR (B) 0-5 KR-Fram (A) 5-1 KR-Fram (B) 2-3 ÍR-UBK (A) 1-0 Mark ÍR: Ólafur Öm Jósefsson. ÍR-UBK (B) 3-2 Mörk ÍR: Róbert Hjálmtýsson 2 og Stein- ar Guðmundsson 1. * FH-ÍA (AÓ5-2 FH-ÍA (B) 3-4 Týr V.-Valur (A) Týr V.-Valur (B) Stjaman-Víkingur (A) 2-5 Mörk Stjömunnar: Bragi Sæmimdsson og Einar Öm Einarsson. Stjaman-Víkingur (B) 5-1 Mörk Stjömunnar: Helgi Hrannarr Jóns- son 2, Haukur Hrafnsson 2 og Magnús Guðlaugsson 1. 5. flokkur - B—riðill: Reynir S.-Selfoss (A) 0-1 Þróttur-ÍK (A) 0-6 ÍBK-Leiknir (A) 1-6 Fylkir-ÍBK (A) 4-0 Fylkir-ÍBK (B) 2-4 Fylkir-Þróttur (A) 2-3 Fylkir-Þróttur (B) 2-1 5. flokkur-C-riðill: Fjölnir-Skallagrímur (A) 1-3 Njarðvík-Víkingur, Ól. (A) 7-1 Víðir-Víkingur, Ól. (A) 6-0 Velheppnað Gróttumót í 6. flokki: KR og Leiknir sigruðu Það var mikið um aö vera á Gróttuvelli sl. stmnudag því þar fór fram knatt- spyrnumót í 6. flokki og var þátttaka góð því þama voru yfir 200 krakkar saman komnir frá 8 fé- lögum. Athygli vakti góð frammi- staöa Gróttuliðanna ásamt Leikni. Einnig kom á óvart sigur Þróttar yfir IGt í keppni um 3. sæti B-liða. Ánægjulegt er og að fylgjast með vaxandi getu liða frá Fjölni. Verö- launapeningar voru veittir fyrir 3 efstu sætin. Mótið var vel skipulagt og Gróttu tfl sóma í hvívetna. Von- andi verður þetta mót árviss við- burður því hér er um góðan undir- búning að ræða fyrir Tommamótið í Vestmannaeyjum. KR-ingar uröu meistarar í A-liði en Leiknir í B- liöi. í keppni um sæti urðu úrsht annars sem hér segir: A-lið: 7.-8. sæti: Valur-Fjölnir 2-0 5.-6. sæti: FH-Þróttur 3-4 3.-4. sæti: Grótta-Haukar 0-1 Hið veigamikla mark Hauka skoraði Kristinn Gutierrez með þrumuskoti í fyrri hálfleik. Gróttustrákamir vom oft nærri því að jafna en inn vildi boltinn ekki. Athyglisverður sigur hjá Haukunum gegn sterku hði Gróttu. 1.-2. sæti: KR-Leiknir 2-1 Mikill baráttuleikur og kom geta Leiknisliðsins ekki á óvart því Leikn- ismenn hafa sinnt málefnum yngstu flokkanna vel sem skflar sér í auk- inni getu krakkanna. KR-strákamir urðu virkflega að taka á honum stóra sínum undir lokin því Leiknismenn sóttu mjög stíft og áttu meðal annars skot í þverslá og annaö í stöng en þrátt fyrir það vom KR-ingar vel að sigrinum komnir því þeir tefla fram góðu liði. Fyrra mark KR gerði Krisiján Jóhannsson, renndi boltan- um af öryggi í netið framhjá úthlaup- andi markverði Leiknis og hiö síöara skoraði Guðjón Sigurösson með föstu skoti. Mark Leiknis skoraöi hinn knái Björgvin Aöalsteinsson. Maður úrshtakeppninnar var valinn Búi Bemdtsen, KR, og kom það ekki á óvart. B-llð: 7.-8. sæti: Valur-Haukar 4-0 5.-6. sæti: FH-Fjölnir 4-2 3.-4. sæti: KR-Þróttur 0-3 Hinn sterki leikur Þróttara kom KR-strákunum í opna skjöldu og komust þeir aldrei almennflega inn í leikinn. 1.-2. sæti: Grótta-Leiknir 0-1 ÚrsUtaleikur B-Uðanna var ekki síðri en hjá strákunum í A-Uöunum. Leikrúr skoraði snemma leiks og varðist síöan af mikflli útsjónarsemi. GróttuUðið sótti meir og var oft nærri því að jafna en í markið vildi boltinn ekki. Boltameðferð Gróttu- strákanna var mjög góö og leikur þeirra liflegur með afbrigðum og er enginn efi á því að þeir Gróttumenn em að hugsa um framtíðina því bæöi Uð þeirra vöktu athygU fyrir góðan fótbolta. Leiknisstrákamir sýndu einnig skemmtflegan leik og virtust búa yflr örUtiö meiri leikreynslu ef hægt er að tala um slíkt, alla vega léku þeir yfirvegað eftir að þeir náðu forystu. Greinilegt er að menn sitja ekki auöum höndum við uppbygg- inguna hjá þessum tveim ágætu fé- lögum. Hiö dýrmæta mark Leiknis skoraði Ragnar K. Jóhannsson. - Fleiri myndir frá Gróttumótinu verða að bíða betri tíma. Hson Afturelding-Skallagrimur (A) 1-1 Víðir-Fjölnir (A) 4-0 5. flokkur-D-riðill: Hvöt-KS (A) 1-6 Dalvík-KA (A) 1-2 5. flokkur-E-riðill: Höttur-Austri (A) 1-5 Höttur-Austri (B) 7-0 Huginn-Leiknir (A) 3-0 Athygli vekur hversu mörg félög tefla bara fram einu liði í 5. flokki. Seinagangur með leikskýrslur Þeir hjá KSÍ báðu unglingasíðuna að koma þvi á framfæri við félögin að senda leikskýrslur til KSÍ svo Ðjótt sem auðið væri eni látá þær ekki"hrannast upp. Ekki skylda að hafa línuverði Vegna fregnar á vmglingasíðunni sl. laug- ardag af frestun leiks IK og ÍBK í bikar- keppni 3. fl., af því að línuverðimir mættu ekki, er rétt að komi fram að ekki er skylt að hafa línuverði í yngri flokkun- DV-mynd Hson um og er 2. flokkur þar með talinn. En að sjálfsögðu er það æskilegra. Viö getum kannski oröað þetta einhvem veginn öðm vísi og sagt sem svo að þaö sé lög- legt en siðlaust að spila án línuvarða. Bikarkeppni 2. fl. -16-liða úrslit Eftirtalin lið eigast við: UBK-Víkingur 24. júní kl. 16.00. Valur-ÍBV 26. júní kl. 20.00. ÍBK-Þór, Ak. 23. Júní kl. 20.00. Stjaman-Fylkir 23. júní kl. 20.00. ÍK-ÍA 24. júní kl. 14.00. KR-Fram 23. júni kl. 20.00. KA-Víðir 23. júní kl. 20.00. FH-Selfoss 23. júní kl. 20.00. Eins og allir reyndar vita þá er heima- leikur fyrrnefnda liðsins. • í Bikarkeppni 3. fl. - 8-liða úrslit Eftirtalm Uð mætast í SV-riðU: UBK-ÍK/ÍBK 19. júní kl. 20.00.. Fram-KR/Valur 27. júní kl. 20.30. Fylkir-ÍA 19. júni kl. 20.00. ÍR-Þróttur 26. júní kl. 20.00. Að skapa eigin hugmpdir Unglingaþjálfarar í knattspymu hér á landi hafa ávallt lagt sig mjög fram um öflun þekkingar erlendis frá og er raunar ekkert nema gott eitt um þaö að segja. En því getum við ekjd sjálfir bryddað upp á nýjungum? Nú er ég ekki þar með að segja aö ísland eigi að vera einangrað land hvað þetta áhrærir því alUr getum við lært hvorir af öörum, það efast enginn um. Ef til vfll er þaö fámennið sem rekur okkur tfl að hugsa smátt því viðkvæðið á mannamótum er oftast eitthvað í þessum dúr: „Veistu hvaö þeir eru farnir að gera í Danmörku og Þýskalandi?" í beinu framhaldi mætti spyrja hvort það þurfi endflega mflljónaþjóðir til að fæða af sér góðar hugmyndir. Eg er ekki á þeirri skoðun. Óhætt er að fullyrða að óvíða í heiminum er ungUngaþjálfun í knatt- spymu sinnt jafnvel og á íslandi. Það ætti því ekki að þurfa að sækja bókstaflega aUt tfl útlanda. Það sem er taUð heillaráð af einhverjum ítölsk- um eða þýskum þjáifara þarf ekki að þykja gott og gflt hjá okkur. Við eigum þess í stað aö reyna að vera sjáUrr meira skapandi og beita eigin hyggjuviti. Hin erlendu áhrif mega ekki lama okkur og við verðum fyrir alla muni að hugsa á íslensku. Ef við lítum á frammistöðu íslenskra unglingalandshða undanfarin ár, glæsflega framgöngu 21 árs liðsins gegn V-Þýskalandi á dögunum, að ógleymdum leik A-landsUðsins gegn Rússum, geta unglingaþjálfarar bor- iö höfuðiö hátt og óþarfi að hafa minnimáttarkennd því vissulega er þessi góði árangur að hluta tfl að þakka þrotlausu starfi þeirra. Þjálfaranámskeið hjá KSÍ hafa og verið tíð undanfarin ár og stuðlaö að auknum kynnum meðal þjálfara. Þar hafa menn getað skipst á skoðun- um sem er einn veigamesti þátturinn í þessu öUu saman. Þjálfari getur á þann hátt borið saman sín vinnubrögð og annarra og leiðrétt sjálfan sig fmnist honum þörf á. í þessu felst mesti þroskinn. Að eyða síðan kvöldstund og hugleiða hlutina frá eigin brjósti getur oft orðið kveikjan að stórum sigri þjálfarans á viðfangsefninu. Það er engin ein leið best til árangurs heldur margar. Þess vegna á ekki að falla í stafi yfir einhverri erlendri hugmynd þótt hún sé frá Þýska- landi eða ítaUu. En auðvitað ber að skoða hana jafnvel og ekki síður en kenningar Jóns Jónssonar frá íslandi því eftir á að hyggja held ég að viö séum, þrátt fyrir allt, ekki svo vitlausir. Unglingasíöa DV mun í sumar hafa fast efni um þjálfaramál (þjálfara- homið) og geta menn þar látið hugmyndir sínar í Ijós og skipst á skoðun- um. Vonandi sýna þjálfarar þessu áhuga því slík umfjöUun hlýtur að koma aUri ungUngaþjálfun í landinu tfl góða. Að endingu óska ég öllum leiðbeinendum velfarnaðar í starfi. Hson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.