Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Blaðsíða 36
48 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989. Suimudagur 18. júuí ^ÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Ólafsson lektor flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmðlsfréttlr. 19.00 Roseanne. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Átak I landgræðslu. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum í happdrætti Fjarkans. 20.40 Mannlegur þáttur. Úr sveit í borg. Umsjón Egill Helgason. 21.15 Vatnsleysuveldið (Dirtwater Dynasty). Fimmti þáttur. Ástr- alskur myndaflokkur í tíu þátt- um. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Á tónleikum með Charles Aznavour. Sóngvarinn góð- kunni syngur nokkur af sínum jiekktustu lögum. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Alli og íkomamlr. Teiknimynd. 9.25 Lafði Lokkaprúö. Falleg teikni- mynd. 9.35 Selurinn Snorrl. Teiknimynd með Islensku tali. 9.50 Þrumukettir. Teiknimynd. 10.15 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 10.40 Smygl, Smuggler. Breskur framhaldsmyndaflokkur í þrett- án þáttum fyrir börn og ungl- inga, 11. hluti. 11.10 Kaldir krakkar. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga, 2. þáttur. 11.35 Albert feitl. Skemmtileg teikni- mynd með Albert og öllum vin- um hans. 12.00 Óháðarokkið.Tónlistarþáttur. 13.15 Mannslikamlnn, Living Body. Einstaklega vandaðir þættir um mannslíkamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. 13.45 Nú þyklr mér týra. Syrpa af breskri fyndni eins og hún ger- ist best. Margir þekktustu leikar- ar Breta fara á kostum í þessu spaugilega samsetta safni síð- astliðinna áratuga I bresku sjón- varpi. 15.15 Leyndardómar undlrdjúpanna, Discoveries Underwater. Ein- staklega fróðlegir og skemmti- legir þættir, teknir neðansjávar. Lokaþáttur. 16.10 Golf. Sýnt frá alþjóðlegum stór- mótum um vlða veröld. Um- sjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 17.15 Ustamannaskállnn, South Bank Show. Nicaragua. 18.10 NBA-kðrfubottinn. HeimirKarls- son og Einar Bollason mæta með leiki vikunnar úr NBA- deildinni. 19.19 19:19. Fréttir, Iþróttir, veður og frlskleg umfjöllun um málefni llðandi stundar. 20.00 Svaðllfarír I Suðurhðtum, Tales of the Gold Monkey. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur með ævintýralegu sniði fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Hea- ney, Roddy McDonwall og Jeff Mackay. 20.55 Lagt l’ann. Að þessu sinni ætlar Guðjón að bregða undir sig betri fætinum og fara I stutt ferðalag um Hverfisgötuna. Umsjón: Guðjón Arngrímsson. 21.25 Max Headroom. Magnaður. 22.15 Þetla er þitt Iff, This Is Your Life. Vinsæli sjónvarpsmaður- inn Michael Aspel tekur á móti frægu fólki eins og honum ein- um er lagið. Að þessu sinni fær hann til sln hinn heimsfræga Robert Maxwell. 22.45 Verðir laganna, Hill Street Blues. Spennuþættir um Iff og störf á lögreglustöð I Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Ver- pnica Hamel. 23.30 íklómdrekans, EntertheDrag- on. Slðasta og af mörgum talin besta stórmyndin sem hinn frækni kappi, Bruce Lee, lék I. Hér lætur Bruce til sln taka I hörðum eltingaleik við ópíum- smyglara og áhorfendur geta treyst því að fimar og glæsilegar sveiflur karatekonungsins eru með ólíkindum þegar hann bregður fyrir sig sjálfsvarnarlist- inni. Aðalhlutverk: Bruce Lee, John Saxon og Ahna Capri. 1.05 Dagskráríok. © Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavfk, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli I Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Svövu Jakobsdóttur rithöfundi. Bemharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas 6, 36 - 42. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistásunnudagsmorgni,- 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Það er svo margt ef að er gáð. Ólafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúru- fræðing. 11.00 Messa í Grindavikurkirkju. Prestur: Séra Örn Bárður Jóns- son. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Síldarævintýrið á Siglufirði. þriðji þáttur af sex í umsjá Kristj- áns Róberts Kristjánssonar og Páls Heiðars Jónssonar. (Frá Akureyri) 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tóml. með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Mannlffsmyndir. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. 17.00 Frá Tónlistarhátlðinni I Salz- burg I fyrrasumar. Elisabeth Leonskaja leikur á píanó - Fant- asíu Op. 491 e-moll eftir Frede- rik Chopin. - Sónötu nr. 2 I gís-moll Op. 19 eftir Alexander Skrjabin. - Sjö Fantaslur Op. 116 eftir Johannes Brahms. - Fantasie Impromptus Op. 66 . eftir Frederik Chopin. 18.00 Út I hött með llluga Jökuls- syni. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sagan: Vala eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (5.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Freyr Þor- móðsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi) 21.30 Útvarpssagan: Svarfdæla- saga. Gunnar Stefánsson les fyrsta lestur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnlr. . 22.20 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jó- hann Sigurðsson. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 14.05.) 23.00 Já láttu gamminn geisa fram. Hannes Hafstein, maðurinn og skáldið. (Annar þáttur af fjór- um.) Handritsgerð: Gils Guð- mundsson. Stjórnandi flutn- ings: Klemenz Jónsson. Sögu- maður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jónsson, Her- dís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gests- son og Þórhallur Sigurðsson. (Áður útvarpað 1987.) 24.00 Fréttir. 00.10 Sfgild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Slgild dægur- lög, fróðleiksmolar, spurninga- leikur og leitað fanga i seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Ur dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. Þriðji þáttur. Skúli Helga- son fjallar um Paul McCartney í tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 14.00 Ísólskinsskapi.-Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 SönglelkiríNewYork-Mann- tafl. Árni Blandon kynnir söng- leikinn Chess eftir Tim Rice og meðlimi hljómsveitarinnar Abba. (Einnig útvarpað aðfara- nótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 i fjósinu. Bandarískir sveita- söngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá miðviku- dagskvóldi á rás 1.) 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Á vettvangi. (Úrval úr þjóð- málaþáttum vikunnar á rás 1.) 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. 9.00 Haraldur Gfslason. Hrifandi morguntónlist sem þessi morg- unglaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með Harðsnúna Hallal 13.00 Ólafur Már Bjömsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helgarstemningunni og Ólafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. Ómissandi við út- igrillið! 24.00 Næturdagskrá. 9.00 Sigurður Helgi Hiööversson. Fjör við fóninn. Skínandi góð morgunlög sem koma öllum hlustendum í gott skap og fram úr rúminu. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlustendum í bíltúr, kíkir I ís- búðirnar og leikur góða tónlist. Margrét sér okkur fyrir skémmti- legri sunnudagsdagskrá með ýmsum óvæntum uppákomum. 17.00 Sagan á bak við lögin. Þáttaröð í umsjón Helgu Tryggvadóttur og Þorgeirs Ástvaldssonar. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. 24.00 Næturstjömur. Suimudagur 18. júní 8.00 Stefán Baxter. 12.00 Asgelr Tómasson. 15.00 ÓvænL 22.00-7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klasslsk tónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 17.00 Ferlll og „FAN“. Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit slnni góð skil. 19.00 Gulrót Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþiáttur í umsjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Arna Kristinssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá þriðju- degi. 15.00 Blessandi tónar. Guö er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskráriok. SKy C H A N N E L 4.30 Fugl Baileys. Ævintýrasería. 5.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 6.00 Grínlöjan. Barnaefni. 10.00 íþróttaþáttur. Kappakstur. 11.30 Tiskuþáttur. 12.00 Kvikmynd. 14.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 15.00 Big Valiey. Vestrasería. 16.00 Joannie Loves Chachi. Gam- anþáttur. 16.30 Eight Is Enough. Gamanj}áttur. 17.30 Dolly. Skemmtiþáttur með Dolly Parton. 18.30 Family Ties. Gamanþáttur. 19.30 Promise Him Anything.Kvik- mynd. 21.00 Entertainment This Week. Fréttir úr skemmtanaiðnaðinum. 22.00 Steve Miller.Tónlistarþáttur. 22.30 Poppþáttur. 15.00 Lucky Lady. 17.00 A Chorus Llne. 19.00 Haunted Honeymoon. 21.00 The Big Easy. 23.00 Aliens. EUROSPORT * .* *★* 9.30 Trans World Sport. Fréttir og fleira. 10.30 Tennis. Stella Artois mótið. 13.00 Rúgbý. 14.30 Hockey. Alþjóðlegt mót í Berl- ín. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Eurosport - What a Weekl Lit- ið á helstu viðburði siðastliðinn- ar viku. 18.00 Tennis. Stella Artois mótið. 20.00 Kappakstur. Formula 1 Grand Prix frá Kanada. 22.00 Hockey. Alþjóðleg keppni I Berlin. S U P E R C H A N N E L 5.00 Telknimyndlr. 9.00 Evrópullstinn. Poppþáttur. 10.00 Tiskuþáttur. 10.30 Today’s World. 11.00 Trúarþáttur. 11.30 Blake’s Seven.Vísindaskáld- skapur. 12.30 Salvage One. Gamanþáttur. 13.30 Euro Magazine. 13.45 Tónlist og tfska. 15.30 Veröldln á morgun. 16.00 European Business Weekly. Viðskiptaþáttur. 16.30 Roving Report. Fréttaskýr- ingaþáttur 17.00 Poppþáttur. 18.00 Breski vlnsældalistinn. 19.00 Twillght Zone. 20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni í NBA. 20.25 Who’ll Save Our Children. Kvikmynd. 22.30 Tiska og tónlist. Rás 2 kl. 16.05: Söngleikir í New York - Manntafl Þættimir um söngleiki í New York halda áfram á rás 2. í þriðja þætti sem er í dag er það söngleikurinn Ches eða Manntafl sem verður kynntur. Þessi söngleikur er eftir Tim Rice, sem gerði ljóðin við söngleikina Jesus Christ Superstar og Evitu. Hann fékk lagahöfundana í sænsku hljómsveitinni Abba til hðs við sig og þeir sömdu meðal annars hið þekkta lag One nigth in Bangkok fyrir þennan söng- leik. í verkinu togast á stjómmálalegar deilur milh austurs og, vesturs. Fyrir- myndin að bandaríska skákmanninum í verkinu er Bobby Fischer sem kom til íslands árið 1972 til að keppa ftOUVCfciB BhOCWtlRK Það verður fjallað um söng- leikinn Chess eða Manntafl á rás 2 í dag. um heimsmeistaratitihnn í skák. Umsjónarmaður er Árni Blandon. -J.Mar í kvöld verður fyrsti lestur Svarfdæla sögu. Gunnar Stef- ánsson les. Venja hefur verið að lesa að jafnaði eina forn- dæla lesin og auk hennar nokkrar stuttar sögur og þættir af Svarfdælingum: Þorleifs þáttur jarlsskálds, Valla-Ljóts saga og Hreiðars þáttur heimska. Svarfdæla er nokkuð sér- kennileg og meö ævintýrabrag. Segir hún frá landnámi Svarfaöardals. Ein aðalpersónan er berserkurinn Klaufi sem með brögðum fær Yngveldi fógurkinn. Bræður Yng- veldar drepa Klaufa en afturgenginn tekur hann þátt í bar- dögum og veifar afhöggnu höfði sínu. -J.Mar Tveir af Vörðum laganna þeir Furillo og Conrad ásamt lögfræðingnum Veronicu Hamel. Stöð 2 kl. 22.45: Verðir laganna Það er nóg um að vera á Hih Street lögrelglustöðinni. í kvöld kemst Furiho lögregluforingi meðal annars á snoðir um að Detveiler ætlar sér að leggja pólitískan feril Chief Daniels í rúst. Bates og Coffey finna yndislegt htið barn sem hefur verið skilið eftir í bíl þeirra og þeirra bíður það erfiða verkefni að hafa upp á móður þess. Belker heldur áfram að vinna að því að koma upp um vonda menn sem stunda tryggingasvik og á sama tímá kemst hann í kynni við melludólg sem býður honum í kvöld- verð. Það er sem sagt nóg að gerast. Þættirnir um Verði lag- anna hafa notið mikilla vinsælda víða um heim, þeir þykja mannlegir miðað við aðra samsvamdi þætti þar sem það er í raun og veru enginn sem hefur betur, heldur virðist stöð- ugt jafntefh ríkja milli þeirra sem reyna að halda uppi lög- um og rétti og skúrkanna. Sjónvarp kl. 18.00: - lúðrasveitahljómur Þaö koma fram nokkrar lúðrasveitir fram í Sumarglugga- num í dag, þá verður viðtal við Láru Jónsdóttur kennara um reiðhjól og Paddington heldur áfram í Michael Jackson dönsunura í Frístund. Teiknimyndlr Sumargluggans eru Snúhi snighl, Alh álf- ur, Þríburarnir, Tuskudúkkurnar og Bangsi htli. Einnig verða sýndar nokkrar teikningar eftir böm. Umsjónarmaður er Ámý Jóhannsdóttir og upptökura stjómaði Eggert Gunnarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.