Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Síða 29
FÖSTUDAGUR 16. JÚNl 1989. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu AMC Wagoneer 74 til sölu, 6 cyl., á 33" dekkjum, 2 'A" breið, keyrður 20 þús. á vél. Uppl. í síma 97-11215. BMW 5201 ’82 til sölu á 450 þús., skipti möguleg bæði á dýrari og ódýrari. Uppl. í síma 91-45395. Daihatsu Charade '84, grár, 2 dyra, stgr. 180.000. Uppl. í síma 91-78928 eft- ir kl. 17 í dag. Daihatsu Charade, 5 gira, árg. ’82, til sölu. Selst á 150.000. Uppl. í síma 91-18988 eftir kl. 17. Er með til sölu Daihatsu Charade ’80, mjög góðan bíl, verð 35-40 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 40752. Fiat Uno '84 tii sölu, fallegur bíll í góðu standi, verð 155 þús. eða 105 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 52272. Ford Fairmont 78 til sölu, skoðaður ’89, í góðu standi. Verð 80 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 622369. Gullfallegur BMW 323i ’85 til sölu, ek- inn 76 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 651204. Góður Ford Fairmont 78 til sölu, góður bíll með lélegu lakki. Uppl. í síma 91-18235. Lada Samara '87 til sölu, er í topp- standi, verð ca 200 þús. Uppl. í síma 76864. M.Benz 280 S, árg. 75, þarfnast ryð- bætingar. Verð 150.000. Uppl. í síma 689135._______________________________ Mazda 323 1,3 '82 til sölu, sjálfsk., i góðu standi, verð 180 þús., staðgreitt 140 þús. Uppl. í síma 91-29513 e.kl. 20. Mazda liftback 626 1600 ’87 til sölu, keyrður 18 þús., gott verð. Góð kjör. Uppl. í síma 91-15249 eftir kl. 19. Mitsubishi Lancer ’81 til sölu, rauður, ekinn 24 þús. á vél, góður bíll, verð tilboð. Uppl. í síma- 91-75325. Pickup til sölu, Mazda Courier pickup ’80, nýuppgerður. Uppl. í síma 91- 652826. Plymouth Duster 72, þarfnast lagfær- ingar, selst ódýrt eða á 65.000. Uppl. í síma 91-39750 allan daginn. Saab 99 78 til sölu, skipti á Saab 900 ’81 eða ’82. Uppl. í síma 93-47718 eftir kl. 19.________________________________ Subaru 1800 ’82 til sölu, 4x4 hatch- back, ekinn 99.000, verð 155.000. Uppl. í síma 91-75666 eftir kl. 19. Subaru 4x4 ’84, lítið keyrður, til sölu á góðu verði ef um semst strax. Uppl. í síma 91-45741 eftir kl. 18. Suzuki ST90 sendibíil '83 til sölu, einn- ig Mazda 626, 2000, sjólfskipt, ’82. Uppl. í síma 95-12515. Toyota Corolla liftback '88 til sölu, ek- inn 23 þús. km. Uppl. í síma 92-68134 e.kl. 19. Toyota Cressida 79 til sölu í mjög góðu standi, mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 93-11023 e. kl. 18. Volvo 144 71 til sölu, annaðhvort til notkunar eða til niðurrifs. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-74996 eftir kl. 19. Mazda 323, órg. ’77, til sölu, í góðu lagi, verð 10.000. Uppl. í síma 671695. Mitsubishi Lancer ’86 til sölu, skemmd- ur eftir veltu. Uppl. Uslma 91-686915. MMC Colt GLX ’84 til sölu. Uppl. í síma 91-37656. Plymouth 76, 2ja dyra, til sölu, tilboð. Uppl. í síma 91-53478 eftir kl. 13. Suzuki Swift GL 1000 '88, 5 dyra, 5 gíra, verð 500.000. Uppl. í síma 91-671903. Toyota Hi-lux ’81 til sölu, yfirbyggður, ekinn 90.000 km. Uppl. í síma 685150. Volvo 144 '74 til sölu, skoðaður ’89. Uppl. í síma 678830. ■ Húsnæði í boði Einbýlishús til leigu. Til leigu 145 fin hæð í einbýlishúsi í norðurbænum í Hafnarfirði. Fyrirspumir ásamt uppl. um fiölskyldust. óskast sendar DV f. 23. júní, merkt „Einbýlishús norð- urbæ“. Stór 4ra herb. ibúð i neðra Breiðholti til leigu fró og með 15. okt. Leigist í 1 ár með mögul. ó framl. um 1-2 ár. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. um fiölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „K 4870“. Laugarnes. Lítil kjallaraíbúð til leigu, laus strax, leiga 28 þús. á mán., trygg- ing 40 þús. Tilboð sendist DV fyrir mónudagskvöld 19. júní, merkt „Laugames 4882“. Miðbær. Lítil einstaklingsíbúð til leigu, laus strax, leiga 26 þús. ó mán., trygging 40 þús. Tilboð sendist DV fyrir mónudagskvöld 19. júní, merkt „Miðbær 4884“. Ný, falleg, 2ja herb. raðhúsíbúð til leigu, laus fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt „Z4902“. 4-5 herb. ibúð ásamt bflskýli, leigutími allt að 2-3 ár, einhver fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „X-48U“. Höfum fengið til leigu 3ja herb. ibúð í austurbæ Rvk. íbúðin er laus strax. Allar nánari uppl. veittar ó skrifstofú okkar í s. 688622. Lögmannastofan sf. 2ja herbergja íbúð við Rauðalæk til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 9812590 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Norðurbær 4890“, fyrir 23. júní. 100 ferm ibúð til leigu í a.m.k. 1-2 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „X-4874". Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Tilboð sendist DV fyrir 23. júní, merkt „J-210“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Þér er ekki sama hverjum þú leigir, þess vegna er ég viss um að ég er rétti leigjandinn fyrir þig. Hvers vegna? Vegna þess að ég er reglusöm, snyrti- leg, róleg og áreiðanleg á allan hátt, svo á ég bara eitt barn. Mig vantar nauðsynlega íbúð ó sanngjömu verði. Hafðu samband í síma 38866, við Jó- hönnu e.kl. 17.30. Leigumiðlun húseigenda hf. hefur fiölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð- ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð- um og gerðum. Leigumiðlun húseig- enda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, s. 680510 og 680511. Ath. 3-4ra herb. íbúð óskast i Hafnar- firði, erum 4ra manna fiölskylda sem sárvantar íbúð fyrir haustið, öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 78192 e. kl. 20. Einhleyp kona, sem komin er yfir miðj- an aldur, óskar að taka á leigu litla íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið ósamt skilvísum gr. Uppl. í síma 91-45930.________________________ Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herb., helst nálægt Hl. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18. 3-4 herb. íbúð óskast, helst sem næst Laugamesskóla. Erum þrjú í heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-10547 eftir kl. 18. ATH.i Ungan, reyklausan nema vantar herbergi m/aðgangi að baði, helst í vesturbænum, nálægt Hótel Sögu. Uppl. í síma 93-11469 eftir kl. 12 í dag. Einbýlishús eða raðhús, helst í Seljahverfi í Reykjavík, óskast til leigu sem fyrst í ca 2 ór. Uppl. í síma 91-79857 e.kl. 17. Hjón utan af landi óska eftir 3-4ra herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu strax, má vera á Suðurnesjum. Uppl. í síma 96-81290 e.kl. 19. Reglusamur 30 ára maður, nýkominn úr námi erl. frá, óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íþúð miðsvæðis í Rvík, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 37208. Vantar litla ibúð fyrir 1. ágúst á höfuð- borgarsvæðinu, reglusemi, skilvísar greiðslur og góð umgengni. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4896. Óska eftir að taka á leigu tvöfalda bílskúr eða 40-50 m2 húsnæði m/dyr- um fyrir bíl, á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gefur Sigurður í s. 25159 e. kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smóauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð, heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-42516 kl. 16-22 og um helgar. Tvær stúlkur að norðan, sem eru í Hl, vantar 3ja herb. íbúð, höfum góð með- mæli. Uppl. í síma 12893. Ungt og reglusamt par óskar eftir lít- illi íbúð strax, helst í kjallara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 72641 eftir kl. 16. ■ Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði eða bilskúr, ca 50-80 m2, óskast undir léttan iðnað, verður að vera jarðhæð, hafa rennandi vatn og góðar dyr. S. 688628 næstu daga. Myndlistarmaður óskar eftir ca 20-25 m2 atvinnuhúsnæði. Vinsamlegast hringið í síma 91-31299 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boði Vanur gröfumaður með réttindi óskast á beltagröfu, þarf einnig að hafa meirapróf bifreiðarstjóra. Hafið sam- band v/auglþj. DV í s. 27022. H-4895. Starfskraft vantar i afgreiðslu í skó- verslun. Uppl. aðeins á staðnum. Kjötmiðstöðin Garðabæ. Ritari. Vanur ritari óskast til starfa hjá Lyfiaeftirliti ríkisins hálfan dag- inn. Reynsla í vinnu með tölvu og rit- vinnslu nauðsynleg. Umsóknir sendist Lyfiaeftirliti ríkisins fyrir 1. júlí 1989. Nánari uppl. gefur forstöðumaður Lyfiaeftirlitsins í síma 612111. Lyfia- eftirlit ríkisins, Eiðistorgi 15, pósthólf 240, 172 Seltjamamesi. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Hafnarfjörður. Óskum eftir verkstj., vönum jarðvinnu og verktakastarf- semi. Uppl. skilist f/20.6. í lokuðu umslagi á DV, merkt „Verkstjóri 4897“. Vanir loftpressumenn og vélamenn á beltagröfu óskast strax, einnig vanir bifreiðarstjórar á malarflutningabíla (trailer). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4898. Vantar þig aukapening? Sölufólk ósk- ast til að selja auðseljanlega vöm. Góð sölulaun. Uppl. hjá Ferðalandi hf., Síðumúla 15, Rvík, á mánud. og þriðjud. Ath. uppl. ekki veittar í síma. Au-pair Svíþjóð. Sænsk læknishjón óska eftir au-pair frá og með 1. ágúst ’89, má ekki reykja. Allar nánari uppl. í síma 94-7248 e. kl. 17. Elísabet. Duglegur og áreiðanlegur starfskraftur óskast á ljósritunar- og ljósprentstofu, framtíðarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-4893.________ Sjúkrahúsið á Húsavik sf. Hjúkmnar- fræðingar óskast til starfa um lengri eða skemmri tíma. Uppl. gefur hjúkr- unarforstjóri í s. 96-41333. Óska að ráða veghefilsstjóra, vanan vegagerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4900. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. Rekstrar- og byggingatæknifr. óskar e. starfi á Islandi frá 1. okt. eða fyrr. Utan höfuðborgarsvæðisins er útveg- un húsnæðis æskileg. Hafið samb. við DV í s. 27022 f. 20. júní. H-4881. Óska eftir góðu starfi á hausti kom- andi, reynsla í stjórnunarstörfum og tölvunotkun. Góð enskukunnátta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 20. júní. H-4880. Hjálp, atvinnurekendurl Ég er 23ja ára hörkuduglegur fiölskyldumaður og bráðvantar vinnu strax, er mörgu van- ur, t.d. stálvinnu. S. 689325. Francis. Rafeindavirkjun. 37 ára nemi í raf- eindavirkjun óskar eftir að komast í verknám, hefur lokið 6 önnum í skóla. Uppl. í síma 91-79796. Tækniteiknari, með reynslu og kunn- áttu frá byggingarverkfræðist. erlend- is í tölvuvinnslu, tölvustýrðri teikni- vél og cad/eam, góð meðmæli. S. 46648. Ungur, nýútskrifaður tölvufræðingur óskar eftir vinnu, hefur góða reynslu í forritun og notkun PC-tölva. Uppl. í síma 17931._______________________ Vanur matsveinn með langa starfs- reynslu óskar eftir góðu starfi til sjós eða lands. Afleysingar koma til greina. Uppl. í síma 91-13642. 23 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu strax, er vön skrifstofu- störfum. Uppl. í síma 91-16293 e. kl. 19. 23ja ára maður óskar eftir atvinnu, hefúr bíl til umráða. Uppl. í síma 685873. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á sjó, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-11279 (helst fyrir hádegi). ■ Bamagæsla Vesturbær - vesturbær. Foreldrar, tek að mér böm í gæslu í sumar, upplagt þegar leikskólinn eða dagmamman fer i sumarfrí. Hef lokaðan góðan garð með fullkomnum leiktækjum. Nánari uppl. í síma 621831 e.kl. 17. (Geymið auglýsinguna). Hallól Mig bráðvantar pössun fyrir 10 mán. dóttur mína hálfan daginn í sum- ar, frá 1. júlí. Við erum í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4887. Vantar dagmömmu til að gæta árs- gamals drengs (ca hálft starfi.Þarf að búa í eða sem næst vesturbæ Reykja- víkur. Uppl. í síma 15249 eftir kl. 19 í dag og um helgina. Vesturbær. Óska eftir að ráða ábyggi- lega stúlku til að gæta 5 ára drengs í sumar, 8 tíma á dag, tvo til þrjá virka daga í viku. Tímakaup kr. 100. Uppl. í síma 91-618708 e.kl. 19. Garðabær og nágrenni. Áreiðanleg barnfóstra, ekki yngri en 14 ára, ósk- ast til að gæta 6 mán. barns hluta úr degi til 8. ágúst. S. 91-656599. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH! LOKAÐ LAUGARD. 17. JÚNl. OPIÐ SUNNUDAGINN 18. JÚNl FRÁ 18 TIL 22. Síminn er 27022. Jeppasýning á Selfossi. Þann 17. júni verður jeppasýning á barnaskólalóð- inni á Selfossi frá kl. 10-18. Það verða margir frægustu jeppar landsins. Ferðaklúbburinn 4x4 og Björgunar- sveitin á Selfossi. Þjóóhátíöarball. Hinir sívinsælu „Kátu piltar" spila á stórdansleik laugardag- inn 17. júní kl. 23-03. Nú mæta allir á gott sveitaball. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á homi Borgartúns og Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu línunni, s. 623388. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Veljiun íslenskt. Háskólanemi tekur að sér heimilis- hjálp, þrif, í sumar. Uppl. í síma 91-19261. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla íslenskunámskeið fyrir útlendinga og enskunámskeið fyrir böm í júlí. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25330 og 25900. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Sími 72773. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer- metraverð eða föst tilboð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn sf., Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysiun öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við. sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315. Fríðleikspiltar taka að sér hvers konar iðnaðarvinnu, þar með talið bílavið- gerðir, hvar á landi sem er. Fögur hönd vinnur fagurt verk. Faglærðir menn í flestum greinum. Önnur vinna kemur til greina, góður mórall gulli betri, föst verðtilboð. Sími 13967. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingtun, húsgögnum o.fl. Nýsmiði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417. Múrarar geta bætt vlð sig verkefnum jafnt úti sem inni. Uppl. í síma 91-19123 eftir kl. 19. Fagvirkni sf., s. 674148. Viðhald hús- eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300 bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð- ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Hárgreiðsla. Ef þú átt erfitt með að koma til okkar erum við reiðubúnar að koma til þín á kvöldin með alla okkar þjónustu í almennri hársnyrt- ingu. Salon a París, s. 17840. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf. Skipholti 25. Símar 28933 og 28870. Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - e£ni - heimilistæki. Ar hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar ibúðir. S. 18241. Trésmiðameistari. Tek að mér alla al- menna fagvinnu í húsasm., glugga- og þakviðg., innan- og utanhússklæðn- ingar. Fast verð. S. 681379/681577. Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-29832 og 91-626625. Saumavélaviðgerðir. Tek allar tegundir saumavéla til við- gerðar. Uppl. í síma 673950. ■ Ökukermsla Aðgætið! Gyifi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas, 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem em að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Sími 40594. ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ InrLrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafik. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Trjáúðun - fljót afgreiðsla. Tökum að okkurúðun á trjám ogrunnum, notum Peramsect sem er skaðlaust mönnum, fagmenn með áralanga reynslu. 100% ábyrgð. Pantanir í síma 19409 alla daga og öll kvöld. Islenska krúðgarðyrkjuþjónustan. Jón Stefánsson garðyrkjumaður. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 539.6. Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.