Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar tfl sölu AMC CJ-5 ’74 (’88) til sölu, vél AMC 401 m/ýrasum aukahlutum, 4ra gíra, drifl. framan og aftan, 4,27 hlutföll, 36" radial mudder á 12" felgum. Allur nýendurbyggður, t.d. nýjar fjaðrir og demparar, ryðfrír, 86 1 bensíntankur, loftdæla, ný blæja o.m.fl. Sérskoðaður og skoð. ’89. Verð 740 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H4861. Ford Scorpio GL 2.4i ’87 til sölu, ekinn 41 þús. km, 6 cyl., bein innspýting, ABS bremsukeríi, vökvastýri, raf- mang í rúðum, centrallæsingar, sóll- úga o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Keflavík, símar 92-14888 og 92-15488. Toyota Cressida turbo disil '85, sjálf- skiptur, overdrive, rafdrifnar rúður og speglar, centrallæsingar, vökva- og veltistýri, aflbremsur, litur ljósblár. Mjög góður bíll. Verð samkomulag. Uppl. í síma 91-50331 milli kl. 19 og 21 næstu kvöld. BMW 528i ’81 til sölu, 184 din, 6 cyl., ekinn 150 þús. km, verð ca 450-500 þús., fallegiu- bíll og vel með farinn. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 657087 alla helgina. Toyota LandCruiser I11988, dísil turbo, upphækkaður, sóllúga, spil og margt fleira. ATH. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölunni Stórholti, Akureyri, símar 96-23300 og 96-25484. Benz 307 D ’85 til sölu. Vörubílasalan Hlekkur, sími 672080. Mercedes Benz 280SE, árg. ’82, til sölu. Ekinn 120.000 km, dökkblár. Uppl. í síma 91-39315. L-300 minibus '87 til sölu, ekinn 29.000 km, vel með farinn, einn eig- andi. Uppl. í síma 21940. V-8 Trans Am. Til sölu Pontiac Fire- bird Trans Am 1982, V-8, 5.0, 4.bbl, ekinn 54.000 mílur, búinn nær öllum mögulegum aukabúnaði, t.d. leður- innrétting, litað gler, rafinagn í rúð- um, læsingum og stól, álfelgur, splitt- að drif, sjálfskipting, útvarp og 4 há- talarar. Stórgóður sportbíll með ein- staka aksturseiginleika, verð 710.000. Uppl. í síma 985-29401 og 91-616559. Man 16-320 ’74 til sölu, framdrif, búkki, Hiab 550 krani. Ýmis skipti hugsan- leg. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. Toyota 4-Runner ’86 til sölu, grásanser- aður, upphækkaður. Toppbíll. Uppl. í síma 95-35269. Toyota 4runner De-Lux, 4x4, árg. Fallegur bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-42354 og 91-641082. Escort XR3i '85 til sölu, ekinn 70 þús., innfluttur sept. ’87. Uppl. í dag og um helgina í síma 75368. Ymislegt JEPPAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR PÖSTHÓLF 5398, 125 REYKJAVÍK.^- (stf # /* Torlærukeppni. ' Fyrsta bikarmeistarakeppni Jeppa- klúbbs Reykjavíkur og Bílabúðar Benna verður haldin laugardaginn 24. júní í gryfjunum við Litlu kaffistof- una, ath., vegleg verðlaun í boði. Flokkur sérútbúinna: 1. sæti, 100 þús., 2. sæti, 50 þús., 3. sæti, 25 þús. Flokkur götubíla: 1. sæti, 50 þús., 2. sæti, 25 þús., 3. sæti, 10 þús. Skráning keppenda í síma 46755 milli kl. 15 og 18. Síðasti skráningardagur miðviku- dagurinn 21. júní. Þjónusta Við smiðum stigana, einnig furuúti- handriðin. Stigamaðurinn, Sandgerði, s. 92-37631/37779. Gröfuþjónusta, simi 985-20995 og 667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk, stór og smá. Gerum tilboð og útvegum einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og um helgar. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Ferðalög íslenskt hótel í Lúx. Við erum í Mósel- dalnum, mitt á milli Findelflugvallar í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km frá flugv. og 17 km frá Trier). Gestum ekið endurgjaldslaust til og frá flugv. ef óskað er. Ökum fólki á hina ýmsu staði í nágr. og sækjum það aftur gegn vægu gjaldi. Hotel Le Roi Dagobert, 32 Rue de Treves, 6793 Grevenmac- her, Luxemburg, s. (352) 75717 og 75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! |JUMFEROAR Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og greiða með korti. Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimiiisfang, síjna, nafnnúmer og gtldistíma og númer greióslukorts. • Hámark kortaúttektar I síma kr. 5.000,-, 'éjm j :umr.Aœ j SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði. Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíf- fræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. - Um- sóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Sec- retary, European molecular Biology organization, 69 Heidelberg 1, postfach 1022 40, Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um lagndval- arstyrki er til 1 5. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið, 13. júní 1989. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Kársnesbraut 59, þingl. eig. Bjöm Emilsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. júní ’89 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ing- var Bjömsson hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Efstihjalli 13, 1. hæð f.m., þingl. eig. Þórarinn Þórarinsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 20. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Trygg- mgastofnun ríkisins, Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Laufbrekka 9, þingl. eig. Hadda Bene- diktsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Engihjalli 9, 8. hæð C, þingl. eig. Guðrún N. Þorsteinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfii þriðjud. 20. júní j89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., Útvegsbanki Islands, Veðdeild Landsbanka íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Reynisstaður v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Páll Dungal, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. júní ’89 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.