Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Page 12
12 Spumingin ^O^UpAGUR .lfi,- J,tJ$sífrl989;. Lesendur Regnboginn: Of margir miðar seldir Þráinn er óhress með ósamræmi í miðasölu og sætafjölda í Regnboganum. Hvaö ætlarðu að gera 17. júní? Gunnar Traustason: Keppa í Laugar- dalslauginni í bringu- og skriðsundi. Gísli Sigurðsson: Ég fer í stúdenta- veislu. Guðrún Rúnarsdóttir: Ég veit það ekki. Ég fer þó ef til vill í bæinn. Alfreð örn Harðarson: Ég fer á Meat Loaf í kvöld og ætla svo á fyllirí á morgun. Magnús Árnason: Ætli maður fari ekki á gott fyllirí. Signý Jóhannsdóttir: Ég er ekki búin að ákveða það, ef til vill fer ég í bæ- inn. Þráinn Stefánsson skrifar: Ég get ekki orða bundist yfir fram- komu aðstandenda Regnbogans. Þannig er mál með vexti að við fór- um fjögur í Regnbogann og ætluðum að sjá myndina Tvíburana sem við vissum að væri vel látið af. Við vor- um komin í bíóið þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í níu á sunnudagskvöldið þann 12. mars og keyptum miðana þá. Það var hleypt inn í salinn rétt fyrir níu og þegar við komumst inn voru öll sæti setin og mikið af fólki sem stóð og hafði engin sæti. Við kvörtuðum yfir þessu við starfsstúlku eina og hún kom með einhverja stóla sem samt dugðu ekki fyrir allt fólkið. Og þar sem það leit 6075-7550 skrifar: Alþýðuflokksmenn gáfu út á dögun- um sérstakt kynningar- og áróðurs- rit um húsbréfakerfið og dreifðu í 96 þúsund eintökum. Upplýsingar um þetta nýja kerfi eru eflaust þarfar og framtak krata því góðra gjalda vert svo langt sem það nær. En ákveðin slagsíða er á upplýsing- unum í kynningarblaðinu: Menn gefa sér forsendur og rökstyðja síðan kenningar út frá þeim. M.a. las ég viðtal við dr. Pétur Blöndal í blaðinu en í fyrirsögn stendur aö húsbréfin séu lausn á bráðum vanda og til frambúðar. Dr. Pétur segir m.a. í viðtalinu: „Háir vextir eiga að takmarka eftir- spumina. Fólk á að hætta við íbúðar- kaup ef kostnaður reynist of mikill.“ Dr. Pétur fellur í sömu gryfju og margir aðrir; hann gefur sér þá for- sendu að eðlilegt ástand sé á íslensk- um húsnæðismarkaði. Reyndin er sú Diskófrík skrifar: Ég kem með þá tillögu að strætóyfir- völd taki nokkra vagna undir diskó- tek á kvöldin og um helgar. Fargjald- ið verði hækkað upp í 750 krónur og komið verði fyrir betri hljómflutn- ingstækjum og ef til vill bætt við smá ljósa„show“ og smekklegum innrétt- ingum. Fólk tæki þá strætó á leið til skemmtistaðanna og gæti hitað upp fyrir dansinn, duflið og drykkjuna í ljómandi fallegum almenningsfarar- tækjum á skemmtilegum aksturs- leiðum. Og bílstjórinn sæi að sjálf- sögðu um tónlistina. út fyrir að við þyrftum að standa meðan myndin yrði sýnd óskuðum að fólk, sem á ekki kost á að leigja frekar en kaupa, hættir ekki við kaup þótt vextir séu háir. Allir þurfa þak yfir höfuðið. Kerfið virðist gera ráð fyrir því að ungt fólk sé geymt í frysti eða sé í dvala þar til því takist að komast yfir leiguíbúð eða kaupi eitt- hvað sem það ræður svo ekki við. Húsbréfakerfið mun því valda engu minni erfiðleikum og biturri reynslu en kerfið sem hefur verið við lýði. Á meðan skortur á leiguhúsnæði þjónar hagsmunum valdamikils hluta þjóðarinnar neyðist fólk til að kaupa húsnæði hvort sem það hefur ráð á því eða ekki. Geti fólk ekki leigt, ef það óskar þess frekar en að kaupa, mun húsbréfakerfið ekki leysa vanda þeirra sem eru að byija að búa. Hann mun áfram verða al- varlegt þióðfélagsmein með ómæld- um afleiðingum. Gaspur pólitíkusa um félagslegar lausnir eru, sem áð- ur, einskis virði. Þarna er komin lausn á fjárhags- vanda SVR. Laufdal græðir á diskó- inu og því skyldi strætó ekki gera það líka. Hina vagnana mætti svo hafa diskólausa og með venjulegu far- gjaldi. Þannig yrðu allir ánægðir og bílstjóramir líka sem fengju kaup- hækkun vegna bættrar rekstraraf- komu fyrirtækisins. Þeir mundu þá saetta sig við að keyra án glamursins. í kaffitímum og pásum gætu þeir svo stillt græjurnar í botn og fengiö þannig útrás eftir þögnina sem þeir hefðu mátt þola meðan á akstrinum stæði. við eftir að komast í annan sal svo að kvöldið væri okkur ekki ónýtt. Bjargarstígur 6 hringdi: Héðan hvarf á fimmtudaginn svört kettlingafull læða. Á föstudags- morgninum hringdi svo kona í okkur og spurði hvort við ættum svarta læðu. Var það allt og sumt sem kon- an sagði. Biðjum við nú þá sem hringdi vin- Eftir smátíma var okkur sagt að við mættum fara í annan sal og við þáðum það. Þegar hér var komiö var klukkan kortér yfir níu og myndin í hinum salnum komin vel af stað og tók það náttúrlega smátíma að kom- ast í takt við söguþráðinn í henni. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa að eigendur bíóanna sjái sóma sinn í því að allir fái almennilegt sæti en þurfi ekki að standa upp á endann meðan sýning fer fram. Starfsmenn bíóanna hljóta að vita sætafiölda í hveijum sal og eiga að selja inn samkvæmt því, hitt er bara móðgun við viðskiptavini. Með von um að viðkomandi taki sig á í þessum efnum. samlegast að hafa samband við okk- ur aftur. Okkur þætti vænt um að vita hvort læðan er lífs eða liðin. Læðan er alsvört og með hálsól þar sem kemur fram nafn, heimilisfang og sími. Aðrir sem geta gefið upplýs- ingar eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma 19366. Stærsti galli hús- bréfakerfisins? Diskófrík vill breyta nokkrum strætisvögnum í diskótek á hjólum. Strætisvagnamir: Diskótek á hjólum mmmum mm m Villandi endur- tekningar Kristján Jónsson skrifar: kvæm mál og umræðan talin verka j skýrslu Öryggismálanefndar neikvætt á almenning. „ísland, Atlantshafsbandalagið og Aðra skýringu telur hann vera Keflavíkurstöðin“, sem hefur raik- þá, að íslendingar hafa ekki her og ið verið til umræðu, kemur fram þarafleiðandiekkineinarhernað- gagnrýni á íslensk sfiórnvöld og arlegar hefðir ólíkt því sem gerist embættismenn utanríkisrúðuneyt- í öðrum löndum (þ.á ra. öllum isins fyrir vanþekkingu og and- Norðurlöndunum). Og þetta passi varaleysi í samskiptum við Banda- því ekki inn í þá ímynd, aö við séum ríkin og NATO á sviði öryggis og vopnlaus og friðsæl þjóð. Þeim hermála. finnist þvi að við séum yfir þessi Þetta er eflaust réttmæt og mark- má hafin. tæk gagnrýni. Það er sjónarmið Ég held hins vegar að fáar aðrar skýrsluhöfundar að úr því að ís- þjóðir séu eins áfiáðar í umræðu lendingarséuáannaðborðíNATO um her, hermál og varnarmál og þá eigi þeir að taka virkari þátt í við íslendingar. Það er svo enn- störfum bandalagsins og bera fremur eftirtektarverð þverstæða ábyrgð á ákvörðummi þess til jafhs hjá íslendingum, að þeir skuli ekki viðaðraþátttakendur. Þareraðal- vilja leggja vamarmálum sins lega bent á svokallaðar stjómkerf- lands liðsinni meö beinni þátttöku, isæfingar bandalagsins og hefur Ld. með beinum vamarstörfum það einmitt verið það sem umdeild- ásamt öörum þjóðum. ast hefur verið í allri umræðunni. Samileikurinn er nefnilega sá að Og það kemur fram í allri um- fyrr getum við íslendingar aldrei ræöurmi eins og rauður þráður, að tekið þátt í neins konar sfiómkerf- alla vanþekkingu íslendinga megi isæfmgum NATO, pólitískum eða rekja meira og minna til þess aö hemaöarlegum, án þess að hafa þeir hafi ekki verið nógu duglegir axlaö allar heföbundnar og til- að taka þátt í þessum sfiórnkerfis- heyrandi skyldur sem tilheyra æfingum. hernaðar- og vamarmálum, m.a. Höfundur skýrslu öryggismála- meö beinni þátttöku landsmanna nefndar telur samt (t.d. í viötali við sjálfra í öllum þeim störfum sem Þjóðviljann) að um margar ástæö- fylgja hermennsku. - Gáum aö ur sé að ræöa fýrir því að íslenska þessu í allri umræöu um varnar- sfiórnkerfið er ekki eins vel upp- máhn. Þaö má aldrei fara í kring- lýst um þessi mál. Eina ástæöuna um þessi mál eins og köttur i kring- þá, að þetta hafá verið pólitískt við- um heitan graut. Hvar er svarta læðan?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.