Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Side 17
17 FÖS'TUDÁGÚk 16.rWílÍai989J Island (LP-plötur 1. (1) LOOKSHARP!...............Roxette 2. (3) THEMIRACLE.................Queen 3. (4) LANDSLAGIÐ.........Hinirogþessir 4. (2) APPETITEFORDESTRUCTIONS ......................Guns N' Roses 5. (5) ANEWFLAME...:.........SimplyRed 6. (Al) SHOOTING RUBBERBANDS.Edie Brickell 7. (6) TIN MACHINE ..........Tin Machine 8. (-) 101 .................DepecheMode 9. (7) ROACHFORD .............Roachford 10. (-) FLOWERSIN THE DIRT...Paul McCartney Neneh Cheny - ekki mjög hrá að sjá. Bretland (LP-plötur 1. d) 2. (-) 3. (-) 4. (9) 5. (2) 6. (3) 7. (5) 8. (17) 9. (10) 10. (4) TEN GOOD REASONS RAW LIKE SUSHI FLOWERSIN THE DIRT ..Paul McCartney SOUL CLASSICS VOL. ONE.. THE MIRACLE THE OTHER SIDEOFTHE MIRROR DON'T BE CRUEL WATERMARK APPETITE FOR DESTRUCTIONSGuns N' Roses WHEN THE WORLD KNOWS YOUR NAME .........................Deacon Blue Tom Petty - tunglsjúkur. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1 THE RAW AND THE COOKED ................Fine Young Cannibals 2. (2) BEACHES ...............Úrkvikmynd 3. (3) LIKEAPRAYER...............Madonna 4. (4) DON'TBECRUEL ..........BobbyBrown 5. (6) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul 6. (7) FULL MOON FEVER...........Tom Petty 7. (9) BIG DADDY.....John Cougar Mellancam 8. (5) GNRLIES...............GunsN'Roses 9. (8) HANGINTOUGH .....NewKidsOnTheBloc 10. (10) SONICTEMPLE ............TheCult NEW YORK 1. (2) I LL BE LOVING YOU New Kids On The Bloc 2. (1 ) WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler 3. ( 3 ) EVERY LITTLE STEP Bobby Brown 4. (7) SATISFIELD Richard Marx 5. ( 5 ) BUFFALO STANCE Neneh Cherry 6. (12) BABY DON'T FORGET MY NUMBER Milli Vanilli 7. (15) GOOD THING Fine Young Cannibals 8. (9) CLOSE MY EYES FOREVER Lita Ford 9. (14) THIS TIME I KNOW IT'S TRUE Donna Summer 10. (13) CRY Waterfront ÓHÁÐI LISTINN 1. (1) ó Risaeðlan 2. ( 9 ) MY MYSELF AND I De La Soul 3. (2) TELEVISION Beatnig 4. (4) LULLABYE Cure 5. (10) CAN'T FIND MY WAY HOME Swans 6. (13) NEVER House Of Love 7. (-) ARMAGEDDON DAYS ARE HERE The The 8. (7) I BLEED Pixies 9. (-) ORANGE CRUSH R.E.M. 10. (-) PICTURES OF YOU Cure Jason Donovan heldur enn topp- sætinu í Lundúnum og virðast vin- sældir hans ætla að koma í veg fyrir það að gamli maðurinn Cliff Richard nái efsta sætinu einu sinni enn. Ekki er þó alveg útséð með þaö ennþá þó líkumar séu litlar því í þriðja sæti hstans er nú komið lag á mikilli uppleið. Vestur í New York er enn skipt um lag í efsta sætinu og New Kids On The Bloc hafa eignast sitt fyrsta topplag. Og staðan á hstanum bendir til þess að þetta lag eigi að minnsta kosti enn eina viku fyrir höndum í topp- sætinu. Það eina sem gæti hindrað það er enn frekari framganga Kanadamannsins Richards Marxs. Seinna meir má búast við að Milli Vanilli og Fine Young Cannibals sláist um toppsætið. Risaeðlan er enn á toppi óháða hstans en De La Soul er í mikihi sókn og gæti tekið yfir efsta sætið í næstu viku með sama áframhaldi. -SþS- peninga rekstur og Qárfestingarbrask ýmiss konar. Þessi rekstur þrífst eins og púkinn á fjósbitanum og það blasir því við að þetta er það sem koma skal. Verkmenntun íslendinga í íiskveiðum og landbúnaði er komin í hundana en í staðinn eru þeir orðnir slyngir peningamenn en vel að merkja fyrir aðra, ekki sjálfa sig. Hér á því að koma upp aiþjóðlegri bankaparadís eins og í Sviss og því fyrr því betra. Öll þjóðin í bankana er mottóið sem framtíð lands og þjóðar byggist á. Roxette treystir sig í sessi þessa vikuna og ekki seinna vænna því nú fer að líða að útkomu íslensku sumarplatn- anna og þá þarf ekki að spyrja að leikslokum. -SþS- LONDON 1. (1 ) SEALED WITH A KISS Jason Donovan 2. (2) THE BEST OF ME Cliff Richard 3. (12) BACK TO LIFE Soul II Soul/Caron Wheeler 4. ( 6 ) RIGHT BACK WHERE WE STARTED FROM Sinitta 5. (5) EXPRESS YOURSELF Madonna 6. (8) SWEET CHILD O'MINE Guns And Roses 7. (4) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 8. (17) I DROVE ALL NIGHT Cyndi Lauper 9. (10) I DON'T WANNA GET HURT Donna Summer 10. (9) MANCHILD Neneh Cherry 11. (23) SONG FOR WHOEVER Beautiful South 12. (19) IT IS TIME TO GET FUNKY D. Mob 13. (7) ON THE INSIDE Lynne Hamilton 14. (3) FERRY 'CROSS THE MERSEY Hinir & þessir 15. (25) THE ONLY ONE Trasvision Vamp 16. (18) JUST KEEP ROCKIN' Double Trouble 17. (22) PINK SUNSHINE Fuzzbox 18. (11) HAND ON YOUR HEART Kylie Minogue 19. (16) FUNKY COLD MEDINA Tone Loc 20. (33) CRUEL SUMMER '89 Bananarama Gert út Allt sem einu sinni var hægt að græða á hér á íslandi er nú rústimar einar og vandfundin sú atvinnustarfsemi sem ekki er rekin með buhandi tapi. Meira að segja gulltryggð- ur útvegur eins og happdrætti, sem komið hefur fótunum undir margan félagsskapinn, er nú falhtt eins og allt ann- að. Nýir atvinnuvegir eins og loðdýrarækt og fiskeldi, sem áttu að bjarga þjóðinni úr hörmungunum og fleyta henni farsæhega inn í 21. öldina, eru nú í kalda koli og rekur þar hvert gjaldþrotið annað. En svo furðulega sem það er hjá þessari þjóð sem alla tíð hefur lifað af því sem hún gat skap- að með höndunum, ér nú allt í handaskolum nema banka- Cliff Richard - það besta dugir ekki. Roxette - glúrinn dúett.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.