Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Page 23
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989. 35 Iþróttir ■ Kóngnum w m mt w muiao i Laugardal? Snorri Valsson, DV, Ansturrfld: Austurrískir íjölmiölar fara höröum oröum um landslið sitt í knattspymu eftir leikinn gegn íslendingum og flestir leikmenn liösins fá falleihkunn fyrh' frammistööuna. Það sem vekur mesta athygli í blöðunum eftir leikinn er þó samtal viö Herbert Prohaska sem lék sinn síðasta landsleik gegn íslendingum. nni sést hér lengst til Hægri og King, dómar- mynd. DV-mynd Brynjar Gauti í blaðinu, sem heitir Kurier, er eft- irfarandi samtai Prohaska og dóm- arans, King frá Wales, haft eftir Prohaska: „Dómarinn kom til mín fyrir leikinn og spurði mig hvort égværi reiðubúinn að gefa sérbún- inginn minn cftir landsleikinn. Ég sagðist vera tilbúinn til þess en með því skilyrði að leikurinn færi 0-0.“ „Hvaö er mikið eftir?“ Ennfremur er haft eftir Prohaska í austurríska blaðinu: „Þegar liða tókað lokum leiksins fór ég til dóm- arans og spurði hann hvaö væri mikið eftir. Hann sagði þrjár mín- úttir. Ég sagði þá sem svo: „Nú, er það svo mikið. Þá eru ekki miklir möguleikar á að þú fáir búninginn. Nokkrum sekúndum síðar flautaði dómarinn til leiksloka,“ sagði Pro- haska í áðurnefndu blaði. Óírúleg heppni og stig með aðstoð dómarans Miklu plássi er eytt í austurrísku blöðunum undir umijöllun um landsleikinn. Blöðin segja ótrúlega heppni og aðstoð dómara hafi þurft til að ná stigi gegn smáþjóöinni ís- landi. Um íslenska liðið er lítiö íjallaö, það fær ekki góða dórna fyrir leik sinn en bent er á að altént hafi lið- iö leikiö mun árangursríkari knatt- spyrnu en þaö austurríska sem ekkert færi hafi fengiö allan leik- iim. Blaðiö Kronen Zeitung klikkir út meö því að biðla til Herberts Prohaska að hætta ekki aö leika meö landsliðinu. Hann hefur ákveðið að leggja skóna á lúlluna eftir þetta keppnis- tímabil og hefur verið ráðinn þjálf- ari Austria Vín. Það má því teljast harla ólíklegt að hamt skipti um skoöun eins og málum er háttað. mn á toppinn ÍR-inga, 2-1, í Laugardalnum Sverrisson tók boltann á lofti, sneri síð- an á varnarmann og þrumaði af 25 metra færi efst í markhomið á marki Eyja- manna. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka náðu Eyjamenn að tryggja sér sigurinn þegar Jón Bragi Arnarsson skoraði með fóstu skoti af löngu færi eftir þunga sókn. Markalaust á Skaganum Á Akranesi mættust Skagamenn og KR-ingar í 1. deild kvenna. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Akur- nesingar réðu ferðinni í fyrri hálfleik en í þeim síðari var meira jafnræði á vellin- um. Víkverjar unnu einum færri Á gervigrasinu unnu Víkverjar 3-1 sigur á Leikni í 3. deild. Víkverjar léku einum leikmanni færri allan seinni hálfleik en unnu samt. Einum Víkverjamanna var vikið af leikvelli og þótti það mjög um- deilt atvik. Bergþór Magnússon gerði þrennu fyrir Víkverja en Davíö Garðars- son skoraði eina mark Breiðhyltinga. Augnablik vann Ægi í 4. deild vann Augnablik lið Ægis frá Þorláshöfn, 3-0. Vignir Baldursson gerði 2 mörk og Guðmundur Halldórsson eitt mark fyrir Blikana. • í D-riðlinum voru þrír leikir. UMSE-b sigraði Neista, 3-2. Rúnar Her- mannsson, Garðar Jónsson og Valþór Brynjarsson gerðu mörk UMSE-b en Oddur Jónsson skoraði bæði mörk Neistans. • Á Akureyri vann TBA lið SM, 3-0. Handboltakappamir Sigurpáll Aðal- steinsson, Pétur Bjamason og Friðjón Jónsson gerðu mörk TBA. • Jón B. Arnarsson skoraði fyrir ÍBV. • HSÞ-b vann 2-1 sigur á Æsk- unni í sama riðli og gerðu Viðar Sig- mjónsson og Ari Hallgrímsson mörk heimamanna en Amar Kristinsson skoraði fyrir Æskuna. • í Austurlandsriðlinum Leiknir lið KSH á Fáskrúðsfirði, 2-1. Ágúst Sigurðsson og Helgi Ingasön gerðu mörk Leiknir en Albert Jónsson hafði áður skorað fyrir KSH. -RR/KH/MHM Stórmót Stöðvar 2 Um næstu helgi fer fram stórmót Stöðvar 2 í Grafarholti, en bakhjarl mótsins er Stöð 2. Mót þetta hefur sérstöðu meðal golfmóta á íslandi, vegna þess að um sveitakeppni er að ræöa. I hverri sveit leika 4 kylfingar. 1 leikur án forgjafar, og keppir hann jafnframt í einstaklingskeppninni, og í 3 leika með fullri forgjöf. Verðlaun á mótinu eru hin glæsilegustu. Leiknar verða 36 holur á laugardag og sunnudag. Ræst verður út kl. 8 báða dagana. • ÓG-bikarinn, opið golfmót fyrir öldunga verður á vegum GK um helgina. Mótiö er ætlað fyrir 55 ára og eldri. Ræst verður út frá kl. 9. Upplýsingar í síma 53360 á föstudag. Frétta- stúfar Sex Skagamörk Skagastúlkur unnu stórsigur á Þór á Ak- ureyri um síðustu helgi, 0-6, í 1. deild kvenna. Mörkin komu öll á 15 mínútna kafla í síðari hálfleik. Ásta Benediktsdóttir skoraði 2, Margrét Ákadóttir 2 og þær Jónína Víglundsdóttir og íris Steinsdóttir eitt hvor. • Á Hlíðarenda vann Valur öruggan sigur á Breiðabhki, 3-0. Arney Magnúsdóttir skor- aði á fyrstu mínútu og Magnea Magnúsdóttir og Guðrún Sæ- mundsdóttir bættu við töluna. • KR sigraði Stjörnuna létt, 5-1. Helena Ólafsdóttir 2, Jóna Kristjánsdóttir, Hrefna Harð- ardóttir og Elísabet Tómas- dóttir skoruðu fyrir KR en Anna Sigurðardóttir fyrir Stjömuna. -MHM Höttur sigraði Höttur frá Egilsstöð- um sigraði Sindra, 2-4, í E-riðli 4. deildar á Homafirði á þriðju- dag. Guttormur Pálsson skor- aði 3 marka Hattar og Jóhann Sigurðsson eitt en fyrir Sindra svöruðu Bjami Konráðsson og Elvar Grétarsson. -MJ Dregið í bikar Dregið hefur verið til 3. umferðar mjólkur- bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þar mætast eftirtalin félög dagana 19.-21. júní: Augnablik - ÍBV, Grindavík - Víðir, Stjaman - Selfoss, Þróttur, R-Víkverji, Tindastóll - Völsungur og Leiknir, F-Huginn. í 8-hða úrslitum bikarkeppni kvenna mætast þessi hð 10. júlí: Valur-KR, Daivík eða Þór- FH, KA-Stjarnan og ÍA- Breiðablik. Huginn fór áfram í mánudagsblaðinu var meinleg villa í umfjöllun um bikarleik Þróttar og Hugins sem háður var í Neskaupstað. Þar var sagt að Þróttarar hefðu unnið víta- spyrnukeppni og komist áfram en hið rétta er að Huginn sigraði og leikur í 3. umferð. Norðmenn úr leik Möguleikar Norð- manna á að komast í úrsht HM á Ítalíu eru nánast að engu orðn- ir eftir ósigur gegn Júgóslövum í Osló í fyrrakvöld, 1-2. Dragan Stojkovic og Zlatko Vujovic komu gestunum í 0-2 áður en Jan Aage Fjörtoft minnkaði muninn fyrir Norðmenn. Stað- an í riðhnum er þannig: Skotland...5 4 10 10-5 9 Júgóslavía 5 3 2 0 10-4 8 Noregur....5 2 0 3 8-6 4 Frakkland 5 1 2 2 4-6 4 Kýpur....6 0 1 5 5-16 1 leikir í kvöld í knattspyrnu. Fram- Valur á sunnudag unum og fari biliö upp í níu stig eflir Valur.....4 3 l 0 4-0 10 haxm er hætt við að íslandsmeistar- KA........4 2 2 0 7-2 8 anúr eigi á brattann að sækja þaö sem FH........4 2 114-2 7 eftir er sumars. Auk þess er hætt við Akranes...4 2 0 2 4-5 6 aðþeirsitjieftirífahsætideildarinnar Þór.......4 12 13-4 5 ef leikurinn tapast og sú staða heföi Fylkir.....4 112 5-54 þótt óhugsandi í upphafi mótsins. Fram......4 112 3-6 4 í kvöld fara fram tveir fyrstu leikirn- KR......4 112 5-9 4 ir í 5. umferð. ÍA og KA mætast á Akra- ----------------------- nesi og Þór fær FH i heimsókn til Ak- Keflavík..4 0 3 1 3-4 3 ureyrar, Búast má við harðri baráttu Vikingur..4 1 0 3 2-3 3 i báðum tilfehum enda eru þarna á í kvöld eru fjórir leikir á dagskrá í feröinni höin sem eru í 2.-5. sæti dehd- 2. deild en frá þeim og öðrum á íslands- arinnar eftir fjórar umferðir. mótinu um helgina er sagt á bls. 33. Staðan í l. deild er þannig: -VS STJÖRNUVÖLLUR - 2. DEILD KARLA í KVÖLD KL. 20.00 STJARNAN - EINHERJI Garðbæingar og aðrir stuðningsmenn Stjörnunnar! Fjölmennið og styðjið við bakið á ykkar mönnum mssnsxsM SJOVA-ALMENNAR Nýtt félag nieð aterkar rælur wnRMen 'WUwimufjeut.&utuuOuxÁaé&ut FÁLKINN* íslensku pottarnir og pönnurnar <rá Alpan hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.