Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1989, Page 34
46 Laugardagur 17. júiií SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. Svipmyndir frá iþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið í knattspyrnu. 18.00 íkorninn Brúskur (26). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay).' Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá frétta- stofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.10 Hamrahlíðarkórinn i Lista- safni íslands. Þátturinn er ís- lenska framlagið i röð þátta um kóra á Norðurlöndum. Á efnis- skránni eru lög eftir íslensk tón- skáld. Stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 20.40 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). Bandariskur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndar- föðurinn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Blóð og blek. Hinn 18. maí sl. voru hundrað ár liðin frá faeð- ingu Gunnar skálds Gunnars- sonar. I því tilefni lét Sjónvarpið gera heimildarmynd um ævi hans. Umsjón Matthías Viðar Sæmundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 22.05 Sáiufélagar (All of Me). Bandarísk biómynd frá 1984. Leikstjóri Carl Reiner. Aðalhlut- verk Steve Martin og LilyToml- in. Ungur lögfrasðingur verður fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að andi nýlátinnar konu tekur sér bólstað í hálfum lík- ama hans. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.35 Inspector Morse - The Ghost In the Machine. Bresk sakamálamynd frá 1988 með John Thaw i hlutverki Morse lögregluforingja. Verð- mætum málverkum er stolið frá ættarsetri nokkru og eigandi þeirra hverfur einnig á dular- full- an hátt. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 1.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 MeðBeggufrænku. Þaðeraftur kominn laugardagur - enginn venjulegur laugardagur - nefni- lega þjóðhátlðardagur okkar Is- lendinga. 10.30Jógl. Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin barna- og ungl- ingamynd. 12.00 Ljáðu mér eyra... Við endur- sýnum þennan vinsæla tónlist- arþátt. 12.25 Fombflar á ferð. Fyrir áttatiu og fimm árum kom fyrsti billinn til Islands. I tilefni af þvi sýnir Stöð 2 (»nnan þátt sem tekinn var þegar félagar og áhuga- menn i Fornbilaklúbbi Islands fóru hringinn í kringum landið á tíu ára afmæli klúbbsins sum- ariö 1987. 12.55 Greystoke - goðsögnin um - Tarsan, The Legend of Tarsan. Einstaklega vel gerð mynd um Tarsan, byggð á hinni uppruna- iegu sögu eftir Edgar Rice Burrough. Aðalhlutverk: Chri- stopher Lambert Cheryl Camp- ell. James Fox og Nigel Da- venport. 15.05 Æltarveldið, Dynasty. Fram- haidsþáttur. 15.55 Alpha Beta. Athyglisvert leikrit eftir E.A. Whitehead og fjallar um upplausn hjónabands. Eig- inkonan vill ekki sifta samband- inu en hann hefur nagandi sam- viskubit yfir þvi að fara frá konu sinni og tveimur börnum þeirra. Frábær leikur hjá þeim Aibert Finney og Rachel Roberts. Leikritið var sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar árið 1978 og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Aðal- hlutverk: Albert Finney og Rachel Roberts. 17.00 IþrótUr á laugardegi. Heilar tvær klukkustundir af úrvals iþróttaefni, bæði innlendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karls- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamtveður- og íþróttafréttum. 20.00 Heimsmetabók Guinness, Spectacular World of Guinness. Ótrúlegustu met i heimi er að finna í Heimsmetabók Guin- ness. Kynnir: David Frost. 20.25 Ruglukollar, Marblehead Man- or. Snarruglaðir bandarískir gamanþættir með bresku yfir- bragði. Aðalhlutverk Bob Fras- er, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Pax- ton Whitehead. 20.55 Ustin að lifa. Mikil gleði- og söngvaskemmtun með Stuð- mönnum. 21.45 Við rætur eidfjallsins, Under the Volcano. Þetta er með þekktari myndum sem leikstjór- inn kunni, John Huston, hefur gert. Hún gerist í Mexíkó og segir frá lifi konsúls nokkurs sem er iðinn við að drekka frá sér ráð og rænu. Aðal- hlutvérk: Albert Finney, Jacqueline Bisset og Anthony Andrews. Leikstjóri: John Huston. 23.30 Herskyldan, Nam, Tour of Duty. SpennujMttaröð um her- flokk í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 00.20 Unudansinn, All that Jazz. Ein- stök dansmynd sem er lauslega byggð á Iffi leikstjóra myndar- innar, Bob Fosse. Joe Gideon er vel metinn leikstjóri en hald- inn fullkomnunaráráttu. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Rainking og Leland Palmer. 2.20 Dagskártok. 7.50 Bæn, séra Bragi Skúlason flyt- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnlr. 8.30 Þjóðlegir tónar. - Margrét Hjálmarsdóttir og Sveinbjörn Beinteinsson kveða rímur. - Engel Lund syngur fimm ís- lensk þjóðlög, Ferdind Rauter útsetti lögin og leikur með á pianó. - Friðbjörn G. Jónsson og Karlakór Reykjavíkur syngja íslensk þjóðlög: Páll P. Pálsson stjórnar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn á laugardegi ■ - Grimmsaevintýri. Flutt verður ævintýrið Skógarhúsið í þýð- ingu Theódórs Árnasonar. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 9.20 Karlakórinn Þrestir í Víðistaða- kirkju. Frá vortónleikum kórs- ins í april sl. Bjarni Jónatans- son leikur á pianó. Stjórnandi: Kjartan Sigurjónsson. 10.00 Fréttir. . 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavik. a Hátiðarathöfn á Austunrelli. b Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 V eðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Vor hugur fylgir gnoðum þeim. Eimskipafélag Islands i 75 ár.. Dagskrá f samantekt Ein- ars Kristjánssonar. 14.00 Ást sem brást. Um leit Þór- bergs Þórðarsonar að elskunni sinni i Islenskum aðli. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Bergþóra Jónsdóttir spjallar við Grétar Ivarsson jarðfræðing, sem velur tónlist að sinu skapi. 16.00 Fréttir.Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. Farið verður um Voga og Vatns- leysuströnd. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Alþingishátiðarkantata 1930 eftir Pál Isólfsson við Ijóð Dav- íðs Stefánssonar. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þor- steinn Ö. Stephensen, Karlakór- innfóstbræður, Söngsveitin Fil- harmonla og Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Róbert Abraham Ottósson stjórnar. 18.00 Af Iffl og sál. Viðtalsþáttur i umsjá Erlu B. Skúladóttur. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.32 Tónlist-Trló Guðmundar Ing- ólfssonar leikur. 20.00 Sagan: Vala eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (4.) 20.30 Vlsur og þjóðlög. 21.00 Fremstir meðal jafningja. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 islenskir einsöngvarar og kórar. Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Hallgrím Helgason og Jón Ásgeirsson,- Hrefna Egg- ertsdóttir leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. . 22.20 Dansað með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigriður Guðnadóttir (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá útvarpsins og sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson' 17.00 Fyrirmyndarfólk. - Lísa Páls- dóttir 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Daegurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndur- popp beint i græjurnar. (Einnig útvarpað nk.'föstudagskvöld á sama tima.) 00.10 Út á lifið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Gunn- ar Reyni Sveinsson tónlistar- mann, sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Úr gömlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 9.00 Ólafur Már Bjömsson. Það leynir sér ekki að helgin er byrj- uð þegar Ólafur mætir á vakt- ina. Hann kemur öllum i helgar- skap með skemmtilegri tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákomur og glens taka völd- in á laugardegi. Uppáhaldslög- in og kveðjur í síma 61 11 11. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum681900og6111 11. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband í síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans i bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturdagskrá. 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör við fóninn. Hress en þægi- leg tónlist í morgunsárið. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugardagur. Hressilegir þættir uppfullir af skemmtiefni, fróð- leik, upplýsingum og góðri tón- list. Gestir koma í heimsókn og gestahljómsveitir Stjörnunnar leika tónlist i beinni útsendingu úr hljóðstofu. Stórgóðir þættir með hressu ryksugurokki og skemmtilegum uppákomum. Magga i sannkölluðu helgar- stuði. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur i símum681900og611111. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband I síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans i bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturstjömur. 8.00 Stefán Baxfér. 12.00 Steinunn Halldórsdóttir. 16.00 Stefán Baxter. 18.00 Kristján Jónsson. 23.00- 8.00 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 LausL 19.00Laugardagur til lukku. Gunnlaug- ur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt ALFA FM-102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 22.30. KÁ-lykillinn. Blandaður tón- listarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.30 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 4.30 The Flying Kiwi. Ævintýraseria. 5.00 Poppþáttur. 6.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 íþróttaþáttur. 11.00 Fjölbragðaglíma. 12.00 Kvikmynd. 14.00 Planet of Apes. Spennu- myndaflokkur. 15.00 50 vinsælustu lögin. 16.00 Lítil kraftaverk. Gamanþáttur. 16.30 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 17.30 That’s Incredible. 18.30 The Love BoatGamanmynda- flokkur. 19.30 Sfgild kvikmynd. 21.30 Fjölbragðaglima. 22.30 Poppþáttur. 15.00 The Legend of the North WesL 17.00 WW and the Dixie Dancekings. 19.00 Outrageous Fortune. 21.00 Prizzi’s Honor. 23.00 Crimes of Passion. 01.00 Meatballs. EUROSPORT ★ . ★ 9.30 Frjálsar iþróttir. Stórmót i Sov- étrikjunum. 10.30 Tennis. Stella Artois mótið. 12.30 Show Jumping. 13.30 Hornabolti. Valin atriði úr leik í amerisku deildinni. 14.30 Hockey. Indland-Holland og Bretland-Pakistan. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Trans World Sport. 18.00 Tennis. Stella Artois mótið. 20.30 Rúgbý. Nýja Sjáland-Frakk- . land. 22.00 Hockey. Alþjóðleg keppni í Berlín. S U P E R C H A N N E L 5.00 Teiknimyndir. 9.00 Tónlist og tiska. 10.00 Tourist Magazine. Ferðaþátt- ur. 10.30 Tóniist og tiska. 11.00 Hollywood Insider. 11.30 Tónlist og tiska. 12.00 Big Valley. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Flying High. Gamanþáttur. 14.00 WantedDeadorAlive.Vestri. 14.30 Tónlist og tfska. 15.00 Dlck Turpin. Ævintýramynd. 15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16.30 Körfubotti. Úrslitakeppnin i NBA. 17.30 Tfskuþáttur. 18.00 The Spanish Main. Kvikmynd. 20.00 Twilight Zone. 20.55 Roving RepotL Fréttaskýringa- þáttur. 21.30 Angel on My Shoulder. Kvik- mynd. 22.30 PopptónlisL FÖ'S1!UD:AGUR 16. JÚNÍ 1989. Sjónvarp kl. 17.00: Frikki froskur Þetta er sænsk œynd fyrir yngstu áhorfenduma - þáttur án ofbeldis en með miklu fjöri. Hinir vinsælu Berti sperti og Frikki froskur, hænan og páfagaukurinn eru í aðal- hlutverkum. Þau eru i basli með skúrkana sem á sænsku ne&iast Fudding og Kalson. í myndinni er m.a. æsandi elt- ingarleikur á bílum sem endar þó vei fyrir alla kallana. Myndin er frá árinu 1987 og er unnin út frá nýju handriti eftir Thomas Funck. -ÓTT Stuömenn verða með skemmtiþátt á Stöð 2 17. júní og gefa sama dag út tímamótaplötuna Listin að lifa. Stöð 2 kl. 20.55: Iistinaðlifa-Stuð- menn á tímamótum í kvöld verður tónhstar- og skemmtiþáttur þar sem Stuð- menn og ýmsir góðir gestir koma fram. Einn þeirra er Flosi Ólafsson. Hinn ástsæh og landskunni poppfræðingur Hugo Thorarensen kynnir vinsælar hljómsveitir og popplög í „topp tíu“ stíl. Þátturinn mun verða fjölbreyttur en inni- hald hans er að mestu leyti ennþá óupplýst - Stuðmenn segja leyndardómsfullir að það komi í ljós þegar stundin rennur upp á þjóðhátíðardaginn. Plata þeirra, Listin að lifa, kemur út sama dag og mun hún vera tímamótaplata. Ramm- íslenskt og þjóðlegt siðabótar- og umvöndunarpopp verður á skjánum hjá Stöð 2 í kvöld - eitthvað „poppmóðins og tískutöff*. -ÓTT Pétur Már Ölafsson er umsjónarmaður þáttaríns Ást sem brást þar sem fjallað verður um telt Þórbergs Þórðarson- ar að elskunni sinni. Rás I kl. 14.00: Ást sem brást Ást sem brást neftiist þáttur sem er á dagskrá ríkisút- varpsins á þjóðhátíðardaginn. Þátturinn ijahar um íslensk- an aðal eftír meistara Þórberg Þórðarson - einkum ástarsög- una, leit Þórbergs að elskunni sinni. Einnig verður drepið á þann hugmyndaheim sem dreginn er upp í bókinni. í þættínum verða leiknar upptökur úr segulbandasafhi út- varpsins þar sem Þórbergur ies úr íslenskum aðh. Umsjón- armaöur þáttarins er Pétur Már Ólafsson. Sjónvarpið kl. 22.05: Sálufélagar Steve Martin er einhver fyndnasti gamanleikari Banda- ríkjanna um þessar mundir. Hann fer með aðalhlutverkið í Sálufélögum, laugardagsmynd Sjónvarpsins. Þar leikur hann Roger Cobb, ungan lögfræðing sem á sér þann draum æðstan að vera djassleikari. Á 38. afmæhsdegi sínum strengir hann þess heit að hætta ahri spilamennsku á kvöldin, giftast dóttur yfirmanns síns og verða venjulegur borgari. Á sama tíma ér kona nokkur að beijast við dauð- ann annars staðar í borginni. Austurlenskur fakír lofar konunni að flytja sál hennar yfir í hkama dóttur hesta- sveinsins. Eitthvað fer þó úrskeiðis því sál konunnar tekur sér bólfestu í hkama lögfræðingsins. Kvikmyndahandbókin fer fögrum orðum um myndina og segir að leikur Martins sé stórkostlegur. Á móti honum leikur engin ómerkari leikkona en Lily Tomlin. Leiksfjóri er Carl Reiner.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.