Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. 9 Utlönd ar handlekiiir Hollenska lögreglan hefur handteklö tvo menn sem grunað- ir eru um þjófhað á verkum lista- mannsins van Goghs úr hol- lensku safiii á síðasta ári. Mennimir tveir voru hand- teknir í bænum Nijmegen á þriöjudag. Þeir halda fram sak- leysi slnu. Þremur verka van Goghs var stolið úr Kroeller-Mueller safn- inu í austurhluta Hollands i des- ember í fyrra og var þaö stærsti listaverkaþjófnaður sem átt hef- ur sér stað í Hollandi. Eitt verk- anna fjannst síðastliðinn april í bíl sem þjófamir notuðu. Verkin sem enn hafa-ekki fundist eru talin vera 100 railljón dollara virði. Reuter Loftárásir á Líbanon Israelskar sprengjuflaugar gerðu árás á stöðvar Palestínumanna í Líbanon 1 í gær. Simamynd Reuter ísraelskar sprengjuflugvélar gerðu loftárás á bækistöðvar Palestínu- manna nálægt Beirút í Líbanon í gær og er það þriðja árásin á einni viku. Árásir voru gerðar á bækistöðvar PFLP-GC, samtaka er berjast fyrir sjálfstæði Palestínu, í Maameh og Damour, suðaustur af Beirút. í samtali við Reuter-fréttastofuna sagði talsmaður PFLP-GC að einn hefði fallið í árásinni og sex aðrir særst. Sagði hanp að íbúðarhúsnæði óbreyttra borgara og verksmiðjur hefðu orðið verst úti í árásinni. Fréttamenn sögðu að skelfingu lostn- ir íbúamir hefðu þust út úr húsum sínum og farið í nærliggjandi neðan- jarðarbyrgi. PFLP-GC eru samtök er klofnuðu út úr PLO, Frelsissamtökum Palest- ínumanna. Liðsmenn þeirra hafa heitið því að halda vopnaðri baráttu gegn ísrael áfram og hafa fordæmt Yasser Arafat, leiðtoga PLO, fyrir „milda“ afstöðu hans til ísraels. Vélamar gerðu sjö árásir á einum klukkutíma í gær.' Árásin í gær er níunda árás ísraelshers á búðir Pal- estínumanna í Líbanon á þessu ári. Talið er að tuttugu og tveir hafi lát- ist og rúmlega 50 særst í fyrri árás- um. Reuter aður DV ■ Helgarmarkaður DV ■ Helgarmarkaður DV Skjólakjör Sörlaskjóli 42, s. 18555 Opið: mánud. - fimmtud. 9-18.30 föstudaga 9-19.30 laugardaga 9-13 ” Erum í leiðinni SELJAKAUP - Kleifarseli 18, s. 75644 - Opið laugardaga 10-16 Mikið vöruúrvai - Góð þjónusta - VERSL. HRAUNBERGI Breiðholti sími 72422 OPIÐ FRÁ KL. 10.00-22.00 Á LAUGARDÖGUM Hamborgari m/brauði kr. 66. VERSL. VÍNBERIÐ Laugavegi 43, sími 12475 OPIÐ kl. 10-14 laugardaga. Mikið úrval af ferskum ávöxtum. Kicppsvegi 150 simi 84860 0PIÐ laugardaga kl. 10-16 ALLA VIRKA DAGA TIL KL. 20 LÆKJARKJOR Brekkulæk 1 - sími 35525 - OPIÐ - Fimmtudaga 9.00 - 18.30 Föstudaga 9.00 - 19.00 Laugardaga 10.00 - 13.00 Kvöldsala til kl. 23.30 HOLTSKJOR Langholtsvegi 113 - sími 35435 /’Nnir). Mánud.-föstud. kl. 9-19. Ifc/- Laugardaga kl. 10-16. 1 I mjólk...........kr. 61,10 Ljómi..................kr. 97,- Libby'stómatsósa, stór.kr. 89,- Gæðakjötfars...kr. 297,- kg Kjúklingar....kr. 555,- kg Maryland kex...........kr. 56,- Libero barnableiur..kr. 659,- 1 ■ fl. egg....kr. 340,- kg Ykkar búð - okkar verð Verslunin Gæðakjör Seljabraut 54 og Leirubakka 36 OPIÐ 10-14 LAUGARADAGA Allt á grillið ★ Heimsendingarþjónusta ★ Laugavegi 2 - Sími 11112 OPIÐ MILLI 9.00 & 14.00 LAUGARDAG ÞU ÞARFT EKKI AÐ LEITA LENGRA Velkomin í Grundarkjör 6RUNDARKJÖR (fe*) 0pi8 allð virka daga frá kl. 9.00-20.00 iaugardaga fra Id. 10.00-14.00 Stakkahlíð 17 Sími 38121 Furaqrund i Sími 46955 - 42062i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.