Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Ofmæmi? Psoriasis? Ör? Bólur?
Hrukkur? Frunsur? Exem? Spurðu um
Banana Boat og GNC græðandi snyr-
tivörur. Heilsuval, Laugav. 92, s.
626275, 11275, Rvík, Stúdíó Dan, Isaf.,
Heilsuhomið, Akureyri, Bláa lónið,
Suðumesjum, Bergval, Kópavogi.
Til sölu vegna flutninga: nýlegur Snow-
cap ísskápur, kr. 15.000, hringlaga
borð á stálfæti, 120 cm í þvermál, verð
10.000, Candy þvottavél, verð 5000,
nýlegt fumsófasett með borði, verð
25.000, vagga, verð 3000, barnavagn
Emmaljunga, verð 8000. S. 15841.
Framieiði handrið úr járni, hringstiga
og alls konar stiga og hliðarfellihurð-
ir f/stærri hurðarop, möguleiki á raf-
drifnum búnaði. Jámsmiðja Jónasar,
s. 54468, einnig á kvöldin og um helg-
ar.
Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar
mýktir, svefhsófar, svefhstólar, marg-
ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra
húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna.
Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr.
Snæland, Skeifunni 8, s. 685588.
Til sölu: Zanussi ísskápur, tvískiptur,
ársgamall, einnig sænskur tauþurrk-
ari, nýr, verð 40.000, 3 sófaborð og 2
sófar, verð 35.000, og Candy þvottavél,
5 ára, verð 30.000. S. 672970.
AEG og svefnsófi. AEG helluborð, ofn
og vifte, 10-15 ára og 2ja ára gamall
svefnsófi frá Ikea til sölu, allt mjög
vel með farið, lítið notað. S. 61178017.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Golfsett til sölu. Wilson 100 á kr. 35.000.
Nylegt. Einnig nýjar álfelgur með
low profile undír Peugeot. Uppl. í síma
91-35496 og 985-23882. Gulli,________
Ikea hillur úr krómi og beyki á kr.
5.000, karlmannaleðurvesti á kr. 4.000
og Cabina tekkviðarklætt rúm, án
dýnu, kr. 25.000. Sími 91-29712 e. kl. 17.
Logsuðutæki og 'A golfsett. Ónotuð
logsuðutæki m/mælum og 10 m af
slöngum til sölu, á sama stað er 'A
golfsett til sölu. Sími 9142643 e. kl. 17.
Simo barnavagn, blár, kr. 7.000, Hókus
Pókus stóll, kr. 3.000, dýna í hjóna-
rúm, kr. 6.000, sjónvarpsskápur, svart-
ur, kr. 2.500, til sölu. Sími 77163.
Til sölu Ikea barnarimlarúm, gamall
Hókus pókus stóll fæst frítt með.
Einnig Amstrad CPC 6218 tölva með
leikjum. Uppl. í síma 688624.
Vegna brottflutnings er sem nýr stofu-
skápur, sá eini hér á landi, til sölu.
Sími 91-688116 og 38969 eftir kl. 18 öll
kvöld.
ísskápur, furuhillur, spegill, hlaðrúm,
eldhúsborð, Acom leikjatölva með
leikjum o.fl. til sölu. Úppl. í síma
91-35841.
Lyftingabekkur til sölu. Mjög góður
bekkur, verð 30.000 eða 20.000 stgr.
Uppl. í síma 98-34813.
MJög gott 4ra-6 manna hústjald til
sölu. Uppl. í síma 78605 milli kl. 17.30
og 19 daglega.
Nýlegt tvibreitt rúm frá Ikea til sölu,
ásamt 2 náttborðum. Uppl. í síma
91-22024.
Sambyggð trésmiðavél RGA til sölu,
með 3 mótumm og hallanlegu blaði.
Uppl. í síma 91-674800.
Til sölu tvískiptur tekk-klæðaskápur og
svefnbekkur, ódýrt. Uppl. í síma
91-51023.
Ársgamalt 5 manna tjald með himni til
sölu, lítið notað og vel með farið.
Uppl. í síma 95-24916.
40 rása talstöð til sölu. Verð 8.000.
Uppl. í síma 98-34813.
Búslóð til sölu vegna flutninga. Uppl. í
síma 91-38609 e. kl. 20.
Fellitjald til sölu, mjög vel með farið,
verð kr. 40.000. Uppl. í síma 642012.
Tveir afruglarar til sölu. Uppl. í síma
91-651376.
■ Oskast keypt
Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á
laugardaginn óska eftir að kaupa allt
milli himins og jarðar. Seljendur not-
aðra muna fá nú sölubása á aðeins
1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að
Laugavegi 66 er opin virka daga kl.
16-18, s. 621170, kvölds. 687063.
Poppkorns- og candytlossvél. Vil
kaupa eða leigja poppkoms- og candy-
flossvélar strax. Uppl. gefur Olafur í
síma 22293 á daginn og 73311 á kvöld-
in.
Bakarar athugið! Óska eftir notuðum
bakaraofni, helst blástursofhi á sann-
gjömu verði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5026.
Hjólhýsi. Óska eftir nýlegu fortjaldi
fyrir Kavalier 12 feta 1974. Uppl. í
síma 98-22389 efir kl. 13.
Pylsuvagn. Óska eftir að kaupa pylsu-
vagn, þarf ekki vera með leyfí. Uppl.
í síma 39480.
Sjónvarp. Óska eftir ódým svart/hvítu
eða litsjónvarpi í góðu lagi. Úppl. í
sima 91-18464 e.kl. 19.
Vil kaupa þvottavél, helst stóra amer-
íska, og þumkara, má vera bilað. Uppl.
í síma 91-670340.
Óska eftir tvibreiðum svefnbekk og
tjaldi. Uppl. í síma 91-20585.
■ Verslun
Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni,
lánum snið í stuttu jakkana með efn-
um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosfi, s. 666388.
■ Fyrir ungböm
Sparið þúsundir. Notaðir bamavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Bamaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
Til sölu nýleg, vel með farin Simo
kerra. Uppl. í síma 91-666609 eftir kl.
18.
Mjög vel með farin Simo bamakerra
til sölu. Uppl. í síma 667346.
Svalavagn. Óska eftir að kaupa ódýran
svalavagn. Uppl. í síma 656352.
■ Heimilistæki
ísskápur til sölu, Philips Tropical,
u.þ.b. eins árs og vel með farinn, 50%
afsláttur. Uppl. í síma 91-671902 e. kl.
20.
■ Hljóðfæri
Námskeið í upptökuvinnu, (Recording
engineering), hefst í næstu viku. Nám-
skeiðin em annars vegar ætluð byrj-
endum og hins vegar starfandi upp-
tökumönnum eða lengra komnum.
Uppl. í síma 91-28630. Hljóðaklettur.
Carisbro magnarakerfi fyrir hljóm-
sveitir, samkomuhús o.fl. Mix-
er/magnarar, 4, 6, 8 og 12 rása, hátal-
arabox í miklu úrvali. Tónabúðin
Akureyri, sími 96-22111.
Til sölu: Schimmel píanó, Kursweil k-
1000 synthesizer og Carlsbro 8 rása
söngkerfi með innbyggðum magnara
og reverb, 2xl50w. Uppl. í síma
91-25787 f. hádegi og 16-19 sídegis.
Roland S-10 sampler með 30 diskum
og Roland JX-8P hljóðgerfili til sölu,
einnig Atari 1040 ST tölva með skjá
og Notator tónlistarforriti. S. 622273.
Trommuleikari óskast i hobbíhljóm-
sveit, spilum rokk og margt fleira.
Uppl. í síma 38773 (Lárus), 84771 (Þór-
ir) eða e.kl. 23 652572.
Gítarnaglahálsmen úr silfri eða gyllt
til sölu, (handsmíðað). Sendum í póst-
kröfu. Sími 91-19209.
■ Teppaþjónusta
Grasteppi.
Hvað er betra en fallegt iðjagrænt
grasteppi á svalimar, garðhúsið eða á
veröndina? Þau eru níðsterk og þægi-
leg að ganga á. Þau þola veður og
vind og er auðvelt að þrífa. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Verið vel-
komin í glæsilegan sýningarsal okkar.
Barr, Höfðabakka 3, sími 685290.
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, haífa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin
eftir veturinn. Erum með djúphreins-
unarvélar. Ema og Þorsteinn, 20888.
Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús-
gagnahreinsun. Sjúgum upp vatn.
Vönduð vinna. Fermetraverð eða föst
tilb. S. 42030 & 72057 kvöld og helgar.
Tökum að okkur stærrl og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Heimasími
28129.
Óskum eftir háum, gamaldags stofu-
skáp (ekki skenk), borðstofuborði og
stólum, þarf allt að vera í millibrúnum
lit, einnig óskast gamaldags ljósa-
króna. Uppl. í síma 91-651543.
Borðstofusett til sölu, sérlega glæsi-
legt, stækkanlegt borð á útskornum
fæti ásamt 6 stólum (rókókó). Uppl. í
sima 91-31894.
Hillusamstæða til sölu, 3 hillur í miðj-
unni + 3 skúffur, glerskápar sitt hvor-
um megin, kappi m/ljósum í. Uppl. í
síma 91-23224 eftir kl. 14.
Nýr, tvibreiður svefnsófi frá Linunni til
sölu, einnig nýlegt vatnsrúm, breidd
1,20 m, með bestu fáanlegri dýnu.
Uppl. í síma 92-15198 eftir kl. 19.
Til sölu: 8 sæta homsófi, hjónarúm,
eikarhillusamstæða, HiFi hljómflutn-
ingstæki, allt svo til nýtt. Uppl. í síma
91-73053.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstnm
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
■ Tölvur
Commodore 64 til sölu ásamt diskettu-
drifi, kassettutæki og mjög miklu af
leikjum. Hafið samband við Leif í síma
681278 e. kl. 17.
Commodore 64 með diskdr., prentara,
segulb., nokkrir leikir fylgja, hægt er
að fá 18" Nordmende sjónvarp með
(ekki nauðsynl.), selst ódýrt. S. 673957.
Macintosheigendur, takið eftir! Vantar
þig eitth. við Macintoshinn þinn, það
er sama hvað það er, þú færð það hjá
okkur, gott verð. Makkinn, s. 689426.
Victor VPC II 640 KB til sölu, tvö disk-
ettudrif og gulur skjár, Star LC-10
prentari og tölvuborð. Uppl. í síma
678191.
Vil kaupa notað aukadrif fyrir Mach-
intosh. Hringið í síma 77144 e.kl. 19.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson lltsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á ölliun tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefiii. Símar 84744 og 39994.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald____________________
Kæru hundavinir. Af alveg sérstökvim
ástæðum þurfum við að láta labra-
dor/golden-tíkina okkar, hana Blíðu.
Hún er 2ja ára og mjög falleg. Ef ein-
hver elskulegur hefur pláss og áhuga
þá vinsamlegast hringið í síma 51439
eða 16219. Ath., aðeins mjög trausfir
aðilar koma til greina.
Ragnheiöarstaðahátíð laugardaginn 1.
júlí. Hópferð verður farin frá Víðivöll-
um föstudaginn 30. júní. Nánari uppl.
á skrifstofu Fáks, símar 672166 og
672241. Hestamannafélagið Fákur.
Af sérstökum ástæðum fæst 6 mán.
gömul tík gefins á gott heimili. Hún
er þrifin, barngóð og skynsöm. Uppl.
í síma 674223.
Góður konuhestur óskast. Staðgreiðsla.
Aðeins taumléttur, fallegur og
skemmtilegur töltari kemur til greina.
Uppl. í síma 675582 eftir kl. 20.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Amarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, simi 614400.
2 hreinræktaðir Golden Retriver hvolp-
ar til sölu á gott heimili. Uppl. í síma
91-11278.
3 labradorhvolpar til sölu, svartur
hundur og gular tíkur. Uppl. í síma
98-34747 á kvöldin.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
scháferhvolpur, 3ja mánaða gamall,
með ættartölu. Uppl. í síma 92-16163.
Fjórir 6-8 vetra vet ættaðir hestar til
sölu. Athugandi að taka góðan bíl upp
í. Uppl. í síma 91-41550.
Hestaflutningar. Tökum að okkur
hestaflutninga um land allt. Uppl. í
síma 91-72724.
Notaður hnakkur, hnakktaska og
ábreiða á hest til sölu. Uppl. í'síma
74369 á kvöldin
Til sölu 6 vetra brúnstjörnóttur klár-
hestur, með góðu tölti, undan Fáfni
897. Uppl. í síma 95-37337 e.kl. 20.
Tveir gulifallegir angórablandaðir
kettlingar fást gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 19690.
Tek að mér hesta- og heyflutninga. Sími
91-44130. Guðmundur Sigurðsson.
Tveir fallegir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 91-82771.
■ Hjól___________________________
Mótorhjólafólk! Erum búin að opna
eina íjölbreytilegustu bíla- og hjóla-
sölu landsins að Skeifunni 8. Glæsileg
gervigrasaðstaða inni fyrir hjólin.
Vantar hjól á söluskrá.
Bílamiðstöðin hfi, Skeifunni 8, s.
678008.
Sölumenn: Ásgeir Ásgeirsson, Jón S.
Halldórsson, Jónas Gunnarsson.
Hjólhelmar, verkstæði. Viðgerðir á
flestum tegundum bifhjóla, vönduð
vinna, vanir menn, ábyrgð tekin á
allri vinnu. Vorum að taka upp nýja
sendingu af bremsuklossum í öll hjól.
Hjólheimar, verkstæði, sími 678393,
erum við öll kvöld frá kl. 18-21.30.
Karl H. Cooper, Njálsgötu 47. Vorum
að fá leðurhanska, mótocross-
hanska, leðurjakka, leðursmekk-
buxur. Póstsendum. Karl H. Cooper,
Njálsgötu 47, sími 91-10220.
Leðurgalli. Heingericke leðurgalli,
hæð ca 180 til sölu, mjög lítið notað-
ur. Uppl. í síma 91-50876 til kl. 21 eða
í 42742 eftir kl. 21._______________
Reiðhjól. Tökum reiðhjól í umboðs-
sölu, mikil eftirspum. Vantar fúllorð-
inshjól. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50C (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Suzuki Quadracer 500 '87 fjórhjól til
sölu, einnig Suzuki Quadracer 250 '87.
Topphjól með öllum aukahlutum.
Sími 92-15915, 92-13106 og 92-13507.
Til sölu Kawasaki GPZ 550, árg. '82,
svart, talsvert breytt, reffilegt hjól.
Mjög gott verð. Uppl. í síma 91-641081
eftir kl. 17.
Suzuki ER 125 til sölu, selst á 65 þús.
eða skipti á 50 cc hjóli. Uppl. í síma
91-79493.___________________
Reihjól með hjálparmótor til sölu.
Uppl. í síma 92-13839.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985.-22155
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílastmi 985-27760.
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bflasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
SELJUM OG LEIGJUM
VERKPALLA OG STIGA
Margar stærðir og gerðir
Opið alla virka daga frá kl. 8-18
og laugardaga kl. 10-1.
PALLALEIGAN
Síðumúla 22 - Sími 32280
wmW VERKPALiAR TENGIMOT UNDIRSTÖÐUR
Verkpallarf
Bíldshöfða 8, ,, ,
vlð Blfreiðaeftirlltið, /J
slml 6733S9 f L
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum