Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989.
11
Felagi sa
ákærða við
Grandbíóið
Kunningi Christers Pettersson, Frá anddyri bíósins sagðist hann
sem ákærður er fyrir morðið á Olof hafa séð hinn ákærða standa fyrir
Palme, fullyrti fyrir rétti í gær að utan bíóið. Hann hafi verið frá-
hann hefði séð hinn ákærða fyrir hrindandi er vitnið reyndi að tala
utan Grandbíóið á Sveavagen þeg- við hann. Að sögn vitnisins gekk
ar Palmehjónin voru inni í bíóinu. hinn ákærði að sjoppu lengra frá.
Þessi kunningi hins ákærða er Vitni þetta hefur verið yfirheyrt
eitt mikilvægasta vitni saksóknar- mörgum sinnum af lögreglunni en
anna. Hann er eina vitnið sem þaðvarfyrstíjanúarsemþaðsagð-
þekkti hinn ákærða frá fyrri tíð. ist hafa séð hinn ákærða fyrir utan
Fyrir rúmum mánuði hótaði hann Grandbíóið. Það útskýrði vitnið
að taka til baka upplýsingar sínar með því að segja að það heföi verið
af óánægju með sex mánaða fang- fyrst í janúar sem það gegnum
elsisdóm sem hann hafði fengið kunningja hefði fengið vitneskju
vegna fikniefnabrots. um að maðurinn í gæsluvarðhald-
Morðkvöldinu sagöist vitnið hafa inu væri félagi hans.
eytt á mörgum stööum. Eftir aö Verjandinn vildi vita hvers vegna
hafa tekið inn amfetamín og drukk- maðurinn hefði betra minni í rétt-
ið vín síðdegis hafði hann verið arsal en við lögregluyfirheyrslur.
mjög þreyttur. Um kvöldið hafði Vitnið sagðist ekki hafa vitað hvað
hann skoriö sig í fmgur og reynt lögreglunni gekk til með yfir-
að fá plástur á mörgum stöðum. heyrslunum og viljað halda sig við
Rétt fyrir klukkan 23 heföi hann það sem það hefði sagt áöur.
farið í spilaklúbbinn Oxen en þar Af ótta viö aö vitnið myndi halda
hefði enginn viljaö hjálpa honum. því fram fyrir rétti að þaö hefði
Sagðist hann þá hafa farið heim til ekki verið fyrir utan Grandbíóið
eiturlyfjasalans og eiganda kiúbbs- morðkvöldið höfðu saksóknarar
insenenginnsvaraðídyrasimann. kallað annaö vitni Það var kona
Síðan lá leið hans til Grandbíósins og kvaðst hún hafa séð ákæröa fyr-
til þess að hringja þaðan til klúbb- ir utan bíóiö rétt eftir klukkan 23
eigandans. morðkvöldið. TT
Úflönd
Mannfall
í Burma
Talið er að a.m.k. einn hafi látist
þegar hermenn í Burma skutu á
mótmælendur sem safnast höfðu
saman til að minnast námsmanna
sem féllu í óeirðunum þar á síðasta
ári. Þá var einn helsti leiðtogi stjórn-
arandstöðunnar, Aung San Suu Kyi,
handtekinn ásamt þremur öðrum.
Kyi var sleppt úr haldi um klukku-
stund síðar síðar en síðdegis í gær
var talið að hinir þrír væru í haldi.
Aung San Suu Kyi er dóttir fyrrum
leiðtoga stjórnarandstöðunnar,
Aung San, sem féll fyrir hendi morð-
ingja. Hún var tekin í vörslu lögreglu
í gær þegar hún tók þátt í minningar-
athöfn í úthverfi Rangoon um þá er
létust á síðasta ári þegar námsmenn
stóðu fyrir gífurlegum mótmælum
Einn lét lífið þegar hermenn skutu
að hóp mótmælenda í úthverfi
Rangoon, höfuðborgar Burma, í
gær. SímamyrKl Reuter
VC'
gegn stjórnvöldum. Þá létust a.m.k.
eitt þúsund. Herinn tók völdin í
Burma í kjölfar mótmælanna.
Aung San Suu Kyi er leiðtogi
stærsta stjórnarandstöðuflokks
Burma og hefur gagnrýnt harðlega
herstjórnina í landinu og kosningar
þær sem fara eiga fram í maí á næsta
ári. Segir hún kosningamar geti
aldrei orðið lýðræðislegar eða frjáls-
ar svo framarlega sem herlög, sem
sett voru á í september í fyrra, séu í
gildi. Herlögin takmarka mjög mál-
og fundafrelsi og þar af leiðandi er
erfitt fyrir stjómarandstöðuna að
heyja áhrifaríka kosningabaráttu.
Reuter
BÍLLINN
MONO-SILAN
VATNSFÆLNI ER OKKAR FAG
\N 40 GRUN-SILAN 20
KISILL
Lækjargata 6B, sími 15960
Metsólu
Metsölu-
vélar
Glæsilegt úrval
reiöhjóla fyrir alla
fjölskylduna.
M.a.: Fjallahjól
frákr. 16.479,-
10 gíra hjól frá kr. 11.816,-
Sterkir kraftmiklir gæðagripir.
Fjöldi tegunda
mismunandi
stærðir og geröir garða.
M.a.: MURRAY 9-20201,
3,5 ha bensínmótor, 7" hjól,
51 sm sláttubreidd:
Verð aðeins kr. 15.350,-
Allt fyrir garöinn á einum staö:
fyrir allar stærðir garöa.
SLÁTTUVÉLAR
Vélorf * Raforf ★ Kantklippur ★ Hekkklippur ★ Traktorar ★
Einungis viöurkennd hágæðamerki: MURRAY,
ECHO, AL-KO o.fl. VISA og EURO-þjónusta. —
Póstsendum um land allt. Góð varahluta- og viögerðarþjónusta.
Sláttuvéla- & Hvellur
Hjólamarkaöur Smiðjuvegi 30, Kópavogi Sími 689 699 og 688 658
Á ÍSLANDI
Glæsilegustu bílar landsins
í Laugardalshöllinni
dagana 21.-25. júní
Sýningin er opin í dag og á morgun
frá 16-23 og um helgina frá 10-23.
Missið ekki af
stærstu bílasýningu ársins!