Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1989. 39 Kvikmyndir Tippatal Ég og minn (Me and Him) Aðalhlutverk: Griffin Dunne, Ellen Green Leikstjóri: Doris Dörrie Handrit: Warren D. Leight Sýnd f Laugarásbiói Bert Attanzi (Griffin Dunne) er arkitekt hjá stóru fyrirtæki. Skipu- lag smábátahafnar er nýjasta verk- efniö hjá honum og það tekur mik- iö á hann. Annette (Ellen Green), kona Berts, er aö hughreysta hann þegar Bert heyrir rödd tala til sín. Röddin kemur frá buxnaklaufinni og það líður yfir Bert. Bert vaknar en þetta er ekki draumur, „hann“ talar. Bert fer af stað í vinnuna og á leiðinni er „hann“ að tala við Bert og smám saman fær „hann“ Bert til að láta aö vilja sínum og Bert fer að elta ókunnugt kvenfólk. Fyrir vikið kemur hann of seint í vinnuna. Aramis (Craig T. Nelson) og Elenor (Kelly Bishop), kona hans, eiga stofuna og eru að meta hugmyndir arkitektanna um smá- bátahöfnina. Bert á að lýsa sinni hugmynd, þegar „hann“ fer að skiptá sér af og leggja Bert orð í munn. Það er ekki að sökum að spyija, hugmynd Berts er sam- þykkt. Nýr arkitekt er ráðinn til fyrirtækisins en það er ung og fög- ur kona, Janet Anderson (Cary Lowel) að nafni. „Hann“ vfil ólmur komast yfir hana og Bert reynir hvað hann getur en án árangurs. Bert þykist þurfa að flytja að heim- an til að fá frið vegna verkefnisins en ástæðan er sú að „hann“ vill leika sér. Það gengur ágætlega en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fær „hann“ ekki að leika við Janet. Frami Berts er upp á við innan fyr- irtækisins en það kemur aö því að „hann“ veldur því að framanum líkur snögglega og Bert er rekinn frá fyrirtækinu. Þetta reynist það besta sem fyrir Bert gat komið. Griffin Dunne hefur áður fengist við óvenjuleg hlutverk, t.d. í After Hours. Hann passar vel inn í hlut- verkið og gerir því ágæt skil. Ellen Green er frekar væmin í sínu hlut- verki en að öðru leyti komast leik- aramir ágætlega frá hlutverkum síniun. Doris Dörre sló í gegn í Þýskalandi með mynd sinni Menn (sýnd nýlega í sjónvarpinu) en nú er hún komin til Ameríku. Myndin ber þess vitni að leikstjórinn er ekki amerískur, kvikmyndatakan er óamerísk og efnið ekki beint það sem kemur frá Hollywood. Ádeilan um að það sé ákveðinn líkamshluti karlmanna sem ráði gerðum þeirra skín í gegn, enda koma ýmis vanda- mál í ljós þegar „þeir“ fara að ræð- ast við. Handritið er sveiflukennt, það eru góðir brandarar sem koma með jöfnu millibili en þegar fer að hða á myndina verður hún svohtið einhæf og endurtekningagjörn. Hugmyndin er frxunleg en það hefði mátt vinna betur úr henni. Stjörnugjöf: ** Hjalti Þór Kristjánsson Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bifreiðageymslunnar hf. ferfram opinbert uppboð á neðangreind- um bifreiðum fimmtudaginn 29. júní 1989 og hefst það kl. 18.00. Upp- boðið fer fram á athafnasvæði Bifreiðageymslunnar hf. við Vatnagarða (fyr- ir ofan Miklagarð). Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-26783, R-43640, P-1747, Ö-3894, Ö-11931. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða HJÚKRUNARFRÆÐINGA m.a. við skóla víðs vegar um bæinn frá og með 1. september nk. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Starfið er sjálfstætt og má skipuleggja og móta á ýmsa vegu og vinnutími getur verið sveigjanlegur. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur fyrir kl. 16.00 mánudaginn 3. júlí 1989. Nú er hægt aö hringja inn smáauglýsingar og greiða meó korti. ;ðpHSBPMHj ...Æ' j ViSA l (_cuwjocAsta Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimilisfang, síma, nafnnúmer og gildistíma og húmer greiðslukorts. • Hámark kortaúttektar í síma kr. 5.000,- • SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 , i ' i m Leikhús Þjóðleikhúsið Gestaleikur á stóra sviðinu: Itróttasamband Föroya og Havnar Sjónleik- arfélag sýna: FRAMÁ eftir Sigvard Olson í samvinnu við Fred Hjelm Þýðing: Asmundur Johannessen Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: Messíana Tómas- dóttir Laugardag kl. 20. . Sunnudag kl. 20. BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikferð: Miðgarði, Varmahlið, í kvöld kl. 21. Nýja bíói, Siglufirði, föstudag kl. 21. Samkomuhúsinu, Akureyri: Laugardag kl. 21. Sunnudag kl. 21. Mánudag kl. 21. Ýdölum, Aðaldal, þriðjudag kl. 21. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18. Sími 11200. 5E SAMKORT E ÞURRKUBLÖDIN VERBA AB VERA ÓSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. yUMFERÐAR RÁÐ FACO FACOl FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI I Nýtt á íslandi Pústkerfi úr ryðfríu qæðastáli i flest ókutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryðfríu gæöastáli 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. Hljoödeyfikerfihf STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SÍMI 652 777 Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir stórmyndina HIÐ VOLDUGA (THE BIG BLUE) Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Griffin Dunne. Leikstjóri Luc Besson. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. ATH. SETIÐ Á SVIKRÁÐUM nú sýnd í Bíóhöllinni. Bíóhöllin MEÐ ALLTl LAGI Splunkuný og frábaer grinmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Seleck i Three Men and a Baby þar sem hann sló raekilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leiksjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 5 og 7. SETIÐ A SVIKRÁÐUM Sýnd kl. 9. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 11.10. Háskólabíó GIFT MAFÍUNNI Frábær gamanmynd. Leikarar: Michelle Pfeiffer og Dean Stockwell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur ÉG OG MINN Ný, frábær gamanmynd um karla og konur og það sem stendur á milli þeirra. Bert er ungur lögfræðingur sem verður fyrir því ó- láni að vinur hans fyrir neðan belti byrjar að spjalla við hann. Þetta verður honum bæði til láns og óláns. Konan fer frá honum en léttúðugar konur hænast að honum. Það hefur alltaf verið „örlítiU" munur á konum og körlum. Núna loksins er þessi munur i aðalhlutverki. I öðrum hlutverkum: Griffin Dunne (After Hours) og Ellen Green (Hryllingsbúðin). Leikstjóri: David Dorrie. Framleiðandi: B. Eichinger („Christiane F", „Never Ending Story" og „Nafn Rósarinnar"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur TVÍBURAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn SVEITARFORINGINN Hvað getur verið verra en helvíti? „Þetta stríð". Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa biður hans ekki bara barátta við óvina- herinn. Hann verður líka að standa sig með- al sinna eigin manna sem flestir eru gamlir í hettunni og eiga erfitt að taka við skipunum frá ungum foringja frá West Point. Leik- stjóri: Aaron Norris. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Robert F. Lyons, Michael De Lor- enso. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ALLT Á HVOLFI I ÞJÓÐGARÐINUM Sýnd kl. 5, 7 og 9. SYNDAGJÖLD Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. '-Stjörnubíó STJÚPA MÍN GEIMVERAN Grinmynd. aðalleikarar: Kim’ Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. HEEDSOLUMAKKAÐUS Útsala á barna- og herrafatnaði er að Bíldshöfða 16 (gamla Saab-húsinu). Opið er frá kl. 14-18 virka daga og kl, 10-16 laugardaga. KOMIÐ, GERIÐ GÓÐ KAUP. Upplýsingasími 675070. \ Veður Vaxandi norðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi víða um landið þegar kemur fram á daginn. Um norðan- vert landið verður dálítil rigning, að minnsta kosti framan af degi, en létt- ir til um landið sunnanvert, heldur hægari og víðast þurrt í nótt. Kóln- andi veður í bili. Akureyri rigning 6 Hjaröames skýjaö 8 Galtarviti rigning 4 Kefiavikurílugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklausturj)okumóða 6 Raufarhöfn súld . 5 Reykjavik hálfskýjað 6 Sauðárkrókur súld 5 Vestmannaeyjar skúr 6 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 12 Helsinki léttskýjað 20 Kaupmannahöfn léttskýjað 23 Osló léttskýjað 21 Stokkhólmur skúr 17 Þórshöfn skýjað 9 Amsterdam skúr 16 Barcelona þokumóða 20 Berlín hálfskýjað 18 Chicago alskýjað 21 Feneyjar þokumóða 20 Frankfurt þrumuveð- ur 17 Glasgow skýjað 10 Hamborg léttskýjað 19 London alskýjaö 14 Lúxemborg skýjað 12 Malaga heiðskírt 16 Mallorca þokumóða 18 Montreal skýjað 24 New York þokumóða 22 Nuuk hálfskýjað 3 Orlando skýjað 22 Róm þokumóða 19 Vin skýjað 16 Valencia þokumóða 20 Gengið Gengisskráning nr. 116 - 22. júni 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,100 58,260 57,340 Pund 90,645 90.894 89,966 Kan.dollar 48,719 48,853 47,636 Dönsk kr. 7,6473 7,6683 7,3255 Norsk kr. 8,1773 8,1999 7,9265 Sænsk kr. 8,7990 8,8233 8,4999 Fi.mark 13,3104 13,3471 12,8277 Fra.franki 8,7665 8,7908 8,4305 Bclg.franki 1,4217 1,4256 1,3625 Svíss. franki 34,4807 34,5757 32,6631 Holl. gyllini 26,4271 26,4999 25,3118 Vþ.mark 29,7491 29,8310 28,5274 It. lira 0,04102 0,04113 0,03949 Aust.sch. 4,2285 4,2402 4,0527 Port. escudo 0,3542 0,3551 0,3457 Spá. peseti 0,4677 0.4690 0.4525 Jap.yen 0,41160 0,41274 0,40203 irskt pund 79,292 79,510 76.265 SDR 72,7226 72,9229 71,0127 ECU 61,5586 61,7381 59.3555 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21. júni seldust alls 152.228 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blálanga Fugl Grálúða Karfi lúða Koli Steinbitur Þorskur llfsi Ýsa 5,479 27,66 25,00 38.00 0,219 42,67 35,00 45.00 68.303 46,82 46,00 47,50 43,646 29,30 28,50 30,00 0,347 125.69 60,00 200,00 1,025 47,78 25,00 75,00 0,432 32,85 32,00 41,00 14,455 47,83 30,00 56,00 0,125 18,180 15,00 15,00 15,00 71,54 50,00 87,00 Á morgun verður selt úr Viðey, 35 tonn af ufsa, 120 tonn af karfa og óákveðið magn af þorski og ýsu. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. júni seldust alls 72,167 tonn. Þorskur Karfi Vsa Hlýri Koli Ufsi Skötuselur Steinbitur Lúða Langa 50,715 13,560 2,494 0,727 1,602 1,244 0,509 0,202 0,748 0,242 53,52 29,61 62,41 29,00 46,31 23,93 75,00 50.00 128,80 20,00 41,00 57,00 24,00 31,00 35.00 79,00 29,00 29,00 46,00 47.00 15.00 27,00 75,00 75,00 50,00 50.00 70,00 220,00 20,00 20,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 21. júni seldust alls 25,391 tonn. Þorskut 7,865 54,94 45,00 56,00 Ýsa 2,249 83,48 25,00 87,00 Karfi 2,329 30,46 29,50 31,50 Ufsi 7,110 31,71 29,50 33.00 Steinbitur 1,067 36,22 15,00 36.50 Hnisa 0,030 33,00 33,00 33,00 Langa 1.625 33,50 33,50 33,50 Lúða 0,173 191,01 185,00 195.00 Súlkoli 0,068 53,00 53,00 53.00 Skarkoli 2,800 31,41 19,00 50.00 Keila 0,075 12,00 12,00 12.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.