Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. Skák Jón L. Arnason Við sáum í gær hvemig Dan Hansson, sigurvegarinn á boðsmóti TR, fléttaði til vinnings gegn Stefáni Þór Sigurjónssyni. Honum varð hins vegar iila á í messunni er hann var að innbyrða vinninginn. Dan hafði svart og átti leik í þessari stöðu: Svarta staðan er gjörunnin. Einfaldasta leiðin er 48. - De5! og riddarinn fellur, eða hvitur verður mát í fáum leikjum. Dan var hins vegar hættur að vanda sig: 48. - DfB+?? 49. Rf5 +! gxf5 50. Hg8 + ! Kxg8 51. DxfBStefán hefur unnið drottn- inguna fyrir hrók og riddara og nú er staðan jafntefli. Eftir 51. - Hf4+ 52. Ke2 He4+ 53. Kf3 He6 voru friðarsamning- amir undirritaðir. Bridge ísak Sigurðsson A-landshðið í bridge, sem keppa mun á EM í Turku í júUmánuði hefur æft stíft undanfamar vikur. Á æfingum hefur Uð- ið verið látið spUa forgefm spil sem kom- ið hafa fyrir á heimsmeistarakeppnum fyrir mörgum árum. Valur Sigurðsson, úr A-landsUðinu sýndi góða takta í sæti vesturs (áttum snúið) í þessu spiU í vöm gegn 5 tíglum suðurs. Sagnir gengu þann- ^ * K87 V ÁG5 ♦ K9843 + 76 ♦ V 10943 ♦ ÁG + KDG9432 * G109432 V 872 * 105 * 105 ♦ ÁD65 V KD6 ♦ D762 + Á8 Vestur Norður Austur Suður 2+ Pass Pass Dobl Pass 3* Pass 3* Pass 4* Pass 4« Pass 5♦ p/h Fjórir spaðar er mjög góður samningur ef spaöinn liggur ekki verr en 4-2, en ekki sérlega fýsUegur kostur í þessari legu. NS vom því lánsamir að spUa fimrn tigla sem eiga ágæta vinningsmöguleUta. ÚtspU Vals var laufakóngur, og við fyrstu sýn virðist svo sem vinningurinn byggist á því hvort hægt sé að sleppa með einn tapslag á tígul. Uti em aðeins 12 hápunkt- ar, og ef vestur á þá aUa þá er sentúlega réttast að spUa fyrst tíguldrottningu. En vestur gæti vel átt færri punkta fyrir opnuninni, og austur er líklegri tU að eiga lengd í tígh, vegna laufopnunar vest- urs. Hvaö um það, sagnhafi bætti ekki litlum aukamöguleika við, þ.e.a.s. að gefa Val fyrsta slaginn á laufkóng tíl að slíta samganginn hjá vöminni. Sagnhafi drap strax á laufás, spUaði lágum tígU, Valur fór strax upp með ás, spUaði laufníu og Jónas P. Erlingsson var í engum vand- ræðum með að skUja skUaboðin er hann fékk slag á lauftíu og gaf Val stungu í spaða. Krossgáta 7 T~ T~ "1 * z T~ 1 7T* )o TT 1 " J L wmmm )S r \to J □ 20 Zl irétt: 1 örlög, 5 þjálfa, 8 svefn, 9 heiðra, tré, 11 mynni, 13 Ulgresið, 15 reyta, 17 •aða, 18 snemma, 19 býsn, 21 sálmabók. iðrétt: 1 tuskast, 2 hnöttur, 3 fátæk, 4 oUa, 5 þýtur, 6 aula, 7 samtök, 12 sníki, tóbak, 16 heiður, 17 keyra, 18 spU, 20 la. jusn á síðustu krossgátu. irétt: 1 mær, 4 Æsir, 8 ívist, 9 lá, 10 Uði, alt, 13 amanum, 16 Margrét, 17 ár, 18 isla, 19 ský, 20 rein. áðrétt: 1 mUa, 2 ævi, 3 riðar, 4 æsing- -, 5 staurs, 6 Ul, 7 rá, 12 totan, 14 mark, ’méU, 16 más, 18 bý. í hvert sinn sem Lína vill fá mína skoðun, segir hún mér hana. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími. 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. v Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. júni - 22. júní 1989 er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19' Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sfma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 22. júní: Verður þríveldabandalagið undirskrifað á Laugardag? Halifax segir að Bretar hafi gengið eins langt og þeim sé unnt Spakmæli Sterkasti maðurinn á jörðinni er sá sem stendur einn. Henrik Ibsen Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814, Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aðíáaðstoðborgarstofiiana^^^^^^ Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gefðu erfiðu verki dálitla athygli og umhugsun. Fyrr gengur það ekki. Fjármálin ganga mjög vel fyrri partinn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þig skortir sjálfsöryggi í dag. Ef þú átt í vandræðum með að taka ákvörðun ættir þú að ræða málið við einhvem sem þú treystir. Happatölur em 10, 16 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Áður en þú ræðir hugmynd við einhvem gefðu þér þá tima til að hugsa allar hhðar gaumgæfilega. Farðu yfir kostnaðar- liöi því þeir gætu orðið hærri en þú reiknar með. Nautið (20. apriI-20. maí): Farðu mjög gætilega í allt sem varðar peninga í dag. Taktu enga áhættu. Eitthvað sem þú óvart heyrir gefur þér góða hugmynd. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ættir að þiggja ráðleggingu og fara eftir henni. Óvænt frétt er mjög spennandi en gæti kostað að þú verðir að breyta áætlunum þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Það gæti verið ráðlegt að kynna nýja og gamla kunningja. Þú nærð góðum árangri í að mgla saman skemmtun og við- skiptum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): - Persónuleg málefni þín em dálítið mglingsleg. Hafðu gát á einhverjum afskiptasömum. Haltu upplýsingum fyrir sjálfan þig. Happatölur em 3, 17 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur mikið að gera og hefur ekki mikinn tíma fyrir sjálf- an þig. Þetta líður hjá og þú ættir að geta gert ýmsar góðar breytingar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur best í dag ef þú gefur ekki gaum skoðunum ann- arra. Einbeittu þér að fjármálum og viðskiptum, þar nærðu góðum árangri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að vera vakandi fyrir öllum tækifærum sem bjóð- ast. Það verður einhver skoðanaágreiningur í ijármálum. Undirbúðu þig vel undir fund. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert uppteknari við persónuleg málefni en hefðbundin í dag. Þaö gæti komið sér illa því aðrir gætu verið tilbúnir að gera eitthvað sem kemur sér mjög vel fyrir þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að treysta á eigin dómgreind frekar en upplýsingar frá öðrum. Félagslífiö býður upp á eitthvað spennandi í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.