Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 32
 F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu *Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn Auglysingar - Askrift - Dreifing: Simi 27022 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. Egilsstaöir: Lagarfljót flæðir yfir nýja flugvall- arstæðið Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstööum; í hitanum og sólbráðinni að undan- fómu hefur vatn staðið mjög hátt í Lagarfljóti. Flæðir það upp á Egils- staðanes og það land, þar sem fram- lenging flugvallarins á að koma, er á kafi í vatni. Þar sem búið er að grafa upp úr nýju flugbrautinni er nú hin myndarlegasta sundlaug, mörg hundruð metrar á lengd. Ekki syndir fólk þó þarna enda áfrvatnið í kaldara lagi eða 4-6 stig. Þetta gerist á hvetju ári meðan leys- ing er örust til fjalla að mjög hátt veröur í fljótinu en enginn hefur áhyggjur af því. Fólk baöar sig í sól og sumaryl. Eftir svona hitadaga líta allir út eins og nýkomnir af sólar- ströndum en þetta er allt heimafeng- iö og ókeypis eða að minnsta kosti búið að greiða fyrir það með hret- viðmm vetrar. ^ Kókaírtmáliö: Rannsókn er ekki lokið Fíkniefnadeild lögreglunnar vinn- ur enn aö rannsókn kókaínmálsins. Um hálfur annar mánuöur er liðinn frá því að handtökur hófust vegna rannsóknarinnar. Karl og kona eru í gæsluvarðhaldi. Þeim hefur verið gert að vera í gæsluvarðhaldi til 12. júlí. Lögreglan hefur lagt hald á rúm 400 grömm af kókaíni. Amar Jens- son, deildarstjóri fíkniefnadeildar, sagði þetta vera mikið mál og að það tæki langan tíma að ljúka rannsókn. —"«.rnar sagðist ekki geta sagt til um hvenær rannsókn kæmi til með að verða lokið. -sme Heimsbikarmótiö í skák: Jóhann neðstur Jóhanni Hjartarsyni hefur ekki gengið vel á heimsbikarmótinu i Hollandi. Er Jóhann með 3 A vinning eftir 12 skákir. í gær geröi hann jafn- tefli við Englendinginn Niegel Short sem er í 6.-7. sæti. Efstur á mótinu er Karpov, með 9 'A vinning eftir 12 skákir. í öðm sæti er Hollendingurinn Timman, með vinning eftir 13 skákir. Alls verða tefldar 17 umferðir. -hlh LOKI Þá er bjargvætturinn orð- inn forsöngvari gengisfell- ingarkórsins. 4 prósent tap á rekstri fiskvinnslimnar: Gengisfellingin verdur skelfilegri ef beðið er - segir Einar Oddur Kristjánsson „Því lengur sem ríkisstjómin er plús. Þó afkoman sé betri en hún en söltunar um 1 prósenL Ástæöan stjómin ætlar aö standa við loforð bíðurmeðaðleiðréttagengiðþann- var þá segir þaö bara þá sögu eina fyrir meira tapi nú er fyrst og sitt þarf gengisbreytingin að verða ig að afkoman komist upp fyrir aðsjávarútvegurinnerennaðtapa fremst 4,2 prósent hækkun fisk- meiri eftir því sem hallareksturinn núllpunktinn því skelfllegri og og þaö tap leggst við tap margra verðs. heldur lengur áfram, þá þarf ekki óviöráöanlegri þarf gengisbreyt- undanfarinna mánaða.“ Efleiðréttaágengiíslenskukrón- bara að leiörétta afkomuna heldur ingin að vera,“ sagði Einar Oddur Samkvæmt mati Samtaka fisk- unnarþaimigaöafkomaísjávarút- einnigaðbætaupptapreksturfyrri Kristjánsson, formaður Vinnuveit- vinnslustöðva er vinnsla sjávaraf- vegi verði á núllpunktinum sam- mánaða. endasambandsins, í morgun. urða nú rekin með 4 prósent tapi kvæmt mati Samtaka fiskvinnslu- Þegar DV hafði saraband við „Ríkisstjómin hefúr ekki staöiö miðað viö 8 prósent ávöxtun stöðva þá þarf að fella gengið um Steingrím Hermannsson og bar viö loforð sitt sem hún gaf í samn- stofnfiár. Frystingin er rekin með rúm 3.8 prósent. kröfur fiskvínnslunar undir hann ingunum, Hún lofaði því að það 4,7 prósent tapi en söltunin ívið EinsogframkemurímáliEinars vildi.hann ekkert um málið segja, yrði viðunandi afkoma á öllum minna tapi eða 2,8 prósent. Odds þá telja talsmenn fiskvinnsl- -gse samningstímanum. Það er ekki I mati Þjóðhagsstofnunar frá unnar loforð ríkisstjórnarinnar hægt að misskilja það á nokkum byijun maí var tapið minna. Þá var eiga við allan samningstímann; það hátt Það hlýtur að vera tala sem tap frystingarinnar um 2 prósent er ffá maí og til ársloka. Ef ríkis- Slökkvilið Reykjavíkur var kallað að raðhúsi við Háberg í Breióholtshverfi í gærkvöld. Þar var eldur í risher- bergi. Reykkafarar fóru inn í herbergið og báru þaðan út lausamuni. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en hann hafði meðal annars komist í millivegg og loft. Skemmdir vegna elds urðu ekki miklar en meiri skemmdir urðu vegna reyks. Tveir slökkviliðsmenn voru á vakt við húsið fram á nótt. -sme/DV-mynd S Nýr vígslubiskup: Valið stendur milli þriggja í dag fæst úr því skorið hver mun verða tilnefndur vígslubiskup í Skál- holtsbiksupsdæmi í staö Ólafs Skúla- sonar sem verður settur inn í bisk- upsembætti um helgina. Tilnefna 109 prestar og guðfræðingar vígslubisk- up og eru þeir allir í kjöri. í gær höföu 100 tilnefningar borist á bisk- upsstofu. Eins og DV hefur þegar sagt frá virðist vahð ætla að verða á milli þeirra Sigurðar Sigurðarsonar á Sel- fossi, formanns prestafélagsins, Jón- asar Gíslasonar, dósents í guðfræði- deild Háskólans, og Sváfnis Svein- bjamarsonar á Breiðabólsstað í Rangárvallaprófastdæmi. Samkvæmt heimildum DV virðast örfá atkvæði ætla að skilja á milli þeirra en um leið er gefiö í skyn að Sigurður Sigurðarson gæti staðið uppi með pálmann í höndunum. Sig- urður er 45 ára gamall en Jónas og Sváfnir báðir rétt yfir sextugt. -hlh Reykjanesbraut: Bflvelta í morgun Bíll valt á Reykjanesbraut í morg- un. Óhappið varð skammt frá Kúa- gerði. Engin slys urðu á fólki. Bíllinn skemmdisttalsvert. -sme Veðrið á morgun: Áfram bjart ffyrir sunnan Á morgun er búist við vestan-og norðvestanátt á landinu. Við norðausturströndina verða sums staðar smáskúrir eða dálítil súld. Annars staðar verður þurrt og víða bjart veður. Hiti verður 7-14 stig, hlýjast á Suðausturlandi. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR GÆÐI - GLÆSILEIKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.