Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. Tippaðátólf Halda Hafnfirð- ingar toppsætinu? 1 Valur-Fylkir I Nýliðamir í FyBá haía ekki sagt sitt síðasta orð í 1. deildinni. Þeir hafa komið á óvart, ekkert gefið eftir, þó stundum hafi verið á brattann að sækja. Valsmenn vilja ólmir komast á topp- inn á ný eftir tapið fyrir Fram nýlega. Hilmar Sighvatsson, mið- vallarspilarinn knái hjá Fylki, gæti gert sínum gömlu félögum hjá Val skráveifu með því aö skora með þrumuskoti. Valsmenn eru líklegri til sigurs á heimavelli sínum enda hafa andstæðing- ar þeirra ekki enn skoraö mark á Hlíðarenda í 1. deildinni í sumar. 2 Keflavík-Akranes 2 Akumesingar hafa tekið sig saman í andlitinu og unnið tvo síð- ustu leiki sína. Þeir eru því i sigurvímu. Heldur hefur hallað á Keflvíkinga sem hafa ekki enn unnið leik. Þeir hafa gert þrjú jafntefli og tapað tveimur leikjum. Þá vantar markaskorara, hafa einungis gert þrjú mörk til þessa. Akumesingar hafa skor- að sex mörk. 3 FH-KR X Fimleikafélag Hafnarfjarðar er efst í 1. deildinni. Þangað hafa Hafnfirðingar komist með mikilli baráttu, enda eru strákamir sprækir. KR-ingar eru einnig á sigurbraut en eru þó ekki eins sannfærandi og helstu sparksérfræðingar landsins trúöu í vor. Gfdr að hafa skorað þrjú mörk i síðasta leik gegn Keflvödngum verður Bjöm Rafnsson í miklum ham og honum til aöstoðar er Pétur Pétursson. Hafnfirðingar verða þvi að vera vel vakandi í Kaplakrika. 4 KJL-Víkmgar 1 Akureyringar eru erfiðir heim að sækja á knattspymusviðinu en annars alveg ljómandi góöir. KA hefur unnið báða heima- leiki sína til þessa, skoraö sjö mörk gegn tveimur. Ekki þykir Akureyringum það miöur að það voru stórveldin Fram og KR sem lágu á Akureyri og nú getur KA bætt um betur og skorað ,JHat Trick“ gegn Reykjavík með því að vinna Víking. Vfldngar unnu Fyfld, 4-0, nýlega. Sú tala segir þó ekki allan sannleikann um gang ieiksins. 5 Einherji-Selfoss X Þessi leikur er mfldlvægur báðum liðum. Einhetji tapaöi stórt um síðustu helgi, 2-8 fyrir Stjömuimi, og því er það nauðsyn- legt fyrir liðið að standa sig í þessum leik. Selfoss vann sinn fyreta leik um síðustu helgi en er samt sem áður í næstneðsta sæti. Það er því nauðsynlegt liðinu að gera vel i þessum leik og hífa sig upp af botninum. 6 ÍBV-Tmdastóll 1 Vestmannaeyingar em sterkir um þessar mundir. Liðið hefur unnið þxjá siðustu leiki sína. Tindastóll hefur ekki spilað af sann- feeringu. Liðið vann Breiöablik á útivefli og hefur auk þess stig úr jafnteflisleik gegn Einheija á heimavefli sinum á Sauðár- króki. Sigurlás Þorleifeson, markaskorari og fyrirliði Eyja- manna, virðist hafe þjappað liði sínu saman og em Vestmanna- eyingar lfldegri til sigure í þessum leik. 7 Grótta-Leiknir R. 1 Grótta er efat í Suðvestuniðli 3. deildar. Liðið hefur ekki enn tapað leflt, hefur unnið þijá lefld og gert eitt jafatefli. Leiknir er í næstneðsta sæti, hefur unnið einn leik af fjórum. Baráttan verð- ur hörö í 3. deildunum i sumar því einungis verða 10 lið eftir úr báðum deildunum næsta sumar. Á meðan Grótta er efet verður að spá liðinu sigri. 8 BÍ-Hveragerdi 1 Nýliöamir úr Hvergerði hafe komið á óvart það sem af er keppni. Þeir skora mfldð og hafe einungis tapað einum leik af fjórum tfl þessa. En nú er hveitibrauðsdögunum lokið og grimm barátta tekur við. Staða Badmintonfélagsins á ísafirði er frekar óljós. Þeir ísfirðingar hafe leikið fjóra lefld, tapað tveimur leikj- um og unnið tvo og markatalan er 5-8. Þeir hafe heimavöUinn aér tfl styrktar í þessum leik og eiga því aukamöguleika á Hver- gerðinga. 9 Aftareldixtg-Þróttux R 2 Leikmenn Aftureldingar úr Mosfellsbæ beijast vel í leikjum sinum en vömin hefúr fengið á sig 10 mörk i fjórum leikjum. Markvöröur liðsins, Eyjólfur Þórðareon, er liðinu mikfll styrkur. Þróttur í Reykjavik stefiúr aö því að fera upp í 2. defld á ný. Liðið er næstefet, hefur unnið þrjá leiki en tapað einum. Marka- talan er sannfærandi, 10-2. Sigurður Hallvarösson, einn sóknar- manna liðsins, hefur verið mjög markheppinn í undanfömum leikjum. Ekki skemmir það fyrir. 10 KormáJktir-Hugiim 2 Kormákur keppir í 3. deild í fyrsta sldpti í sögu félagsins en félagið hefur áður keppt í 4. deild í íslandsmóti þijú sumur. Leikmennimir eru ungir og frekar reynslulausir. Þeir keppa á malarvelli. Huginn frá Seyðisfirði hefur marga hildina háð á Austuxlandi. Þar er jafnan barist upp á líf eða dauða. Leflcmenn Hugins hafe ekki hug á því að fella niður í 4. deild og þvi verða þeir sérlega grimmir í þessum leik. 11 Reynir Á-Austxi E 1 Leikmenn Reynis frá Árskógsströnd hafe ekkd enn tapaö leik I 3. deildinni en Austri frá Eskifirði hefur efctd enn unnið leik. Staðan er því skýr hvað varðar þennan leik. Reynir tapar ekki mörgum leikjum á heimavelli sínum enda er yfirleitt þung brún- in á aðkomuknattspymumönnum er þeir ganga til leiks á Ár- akógsströndinni. 12 Skotf. R.-Njarövík 1 Skotfélagiö er efet í A-riðli 4. defldar með 10 stig eftir Qóra lefld. Liðið vaxui sirm riðil í fyrxasumar og virðist ætla að endur- taka það ævintýri. Njarðvflmrpiltamir hafa ekki enn náð að stifla saman strengi sína, þó svo aö markatalan só sannfær- andi, 32-3. Taka verður tfllit til þess að þeir Njarðvflcurmenn skoruðu 28 mörk 1 leik sínum gegn ögra nýverið. Leikmenn Skotfélagsins spila á gervigrasinu í Laugardalnum og háir þaö aðkomuliöum töluvert. I>V Atli Einarsson, Vikingi, og Valur Ragnarsson, Fylki, spila með félögum sinum í 1. deildinni um næstu helgi. DV-mynd GS Botnliðin eyddu út tólfunni Engum tippara tókst að ná tólfu um síðustu helgi. Nokkur úrslit í þýsku deildinni urðu til þess. Meðal annars vann Kaiserslautern fyrsta útisigur sinn, gegn Leverkusen sem var með ágætan árangur á heima- velli. Eins tapaði næstefsta liðið, Köln, í Mannheim. Önnur úrslit voru svipuð og við mátti búast en þess má geta að Branh vann Kongsvinger á útivelli og var það fyrsti útisigur Brann í ár. Alls seldust 55.540 raöir að þessu sinni og er það minnsta sala frá því að beinlínutengingin var tekin í notkun í nóvember síðasthðnum. 1. vinningur var 147.736 krónur. Þar sem enginn náði tólf réttum fer 1. vinningur í pottinn um næstu helgi. Potturinn verður þá tvöfaldur. Sjö raðir komu fram með ellefu rétta og fær hver röð 9.045 krónur. Næsti seðill er alíslenskur. Leikir eru úr öllum deildum: fjórir leikir úr 1. deild, tveir úr 2. deild, fimm úr 3. deild og einn úr 4. deild. Leikirnir verða leiknir á laugardaginn og sunnudaginn og verður sölukerfinu lokað klukkan 13.25 á laugardaginn. Yfirferð seðla verður á mánudags- morgun. íslenskar getraunir hafa gert samning við Miðlun um að þeir birti gagnlegar upplýsingar á LUKKU- LÍNUNNI í síma 991002. Þar geta tipparar fengið úrslit leikja, rétta röð, næsta seðil, spá um rétta röð og fleira sem við kemur getraunum. SILENOS og TVB16 eru efstir SILENOS-hópurinn hefur komist á toppinn í hópkeppninni, er með 62 stig ásamt TVB16. GSB er með 61 stig, HULDA, S.Þ., C-12 og MAGIC- TIPP eru með 60 stig og DALVÍK, BOND, SOS og MARGRET eru með 59 stig eftir sex vikur. Mikil harka er í fjölmiðlakeppn- inni. Stöð 2 er efst með 33 stig, DV, Timinn og Rikisútvarpið eru með 31 stig, Dagur með 30 stig, Bylgjan og Þjóðviljinn með 28 stig, Mbl. með 27 stig og Stjarnan með 22 stig. ^WTM’AB Umsjón: Eiríkur Jónsson u Getraunaspá fjölmiðlanna = f ■- ra 5 g M •= O o, O) rn *o > ^ E 'O Jq' ^ .2, :o a55PiToDo‘cEc7><7> LEIKVIKA NR .: 25 Valur .... Fylkir 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Keflavík... ....Akranes 2 X X 2 X 2 X 2 X FH ,...KR. X 2 2 1 1 X 1 X 1 KA ....Víkingur 1 1 1 1 1 1 1 2 .1 Einherji... ....Selfoss X 1 2 1 X 1 1 1 1 Vestmannaeyjar ....Tindastóll 1 1 1 X 1 1 1 X 1 Grótta ....Leiknir R 1 1 1 1 1 2 1 1 1 B.isafj ....Hveragerði 1 2 1 2 X 1 1 1 1 Afturelding... ....Þróttur R 2 2 2 2 2 2 2 X 2 Kormákur ....Huginn 2 2 2 1 2 2 2 2 1 ReynirÁ.. ....Austri E 1 X 2 1 1 1 1 2 1 Skotf. R... ....Njarðvík 1 1 2 1 1 1 1 2 1 Hve margir réttir eftir 5 sumarvikur: 31 27 31 28 3Ó 28 31 22 33 íslenska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U T Mörk S 5 1 1 1 2 -1 FH 2 0 C 5 -3 10 5 2 0 0 3 -0 Valur 1 1 1 -1 10 5 1 0 1 2 -2 Akranes 2 0 1 4 -3 c 5 2 0 0 7 -2 KA 0 2 1 0 -2 8 5 1 1 1 6 -5 KR 1 0 1 2 -4 5 2 1 0 3 -1 Fram 0 0 1 -5 5 1 0 1 4-1 Víkingur 1 0 2 -2 . e 5 1 1 1 3 -3 Þór 0 1 2 -4 5 1 0 1 3-2 Fylkir 0 2 -7 4 5. 0 2 1 2-3 Keflavík 0 1 -4 Islenska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J 1 Mörk S 4 3 0 0 13-3 Stjarnan 0 1 1 -1 10 4 1 0 0 3 -1 Vestmannaeyjar.... 2 0 3 -4 4 1 1 0 2-1 Víðir 1 1 0 3 -2 8 4 0 1 1 2 -3 Breiðablik 2 0 0 6 -2 4 1 1 1 5 -4 Völsungur 0 0 1 -3 4 4 0 1 1 2-3 Tindastóll 1 0 3 -3 4 4 1 0 2 4-6 iR 0 1 0 1 -1 4 4 1 0 0 3 -1 Einherji 0 1 2 3 -11 4 4 1 0 1 3-2 Selfoss 0 0 2 0 -5 3 4 0 1 0 0 -0 Leiftur 0 1 2 2 -6 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.