Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 20
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vil kaupa 110 cc. fjórhjól staðgreitt. Uppl. í síma 98-33839. Yamaha YZ 490 ’84 til sölu, topphjól. Uppl. í síma 52821 á milli kl. 18 og 20. ■ Vagnar Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umboðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100. Tjaldvagn til sölu með fortjaldi, bama- kojum, borðum og stólum. Verð 150.000 stgr. Uppl. í síma 91-675525 eftir kl. 19. Hjólhýsi til sölu, eru bæði fyrir rafmagn og gas. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 96-26990.________________________ Til sölu 14 feta hjólhýsi með ísskáp og fortjaldi á fallegum stað í Þjórsárdal. Uppl. í síma 92-12564 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Milliveggir. Eigum allt í milliveggina svo sem Mátefni og nótaðar spónaplötur. Leitið tilboða. Mátveggir hf., sími 98-33900. Til sölu mótatimbur, 1x6", uppistöður, 2x4", vinnuskúr, rafinagnstöflur o.fl. Uppl. í símum 985-28360 og 985-28350 og við Aflagranda 33, Rvk. Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 35735. Vinnuskálar - veiðikofar. Gáskahús sf., Bíldshöfða 8, s. 673399 og 674344. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfími, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Óska eftir minkabyssu, 410 cal. eða ein- hverju ámóta handafl. Uppl. í síma 92-68372 e.kl. 19. ■ Sumarbústaðir Falieg og vönduö sumarhús til sölu nú þegar. Húsin er'u hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma 652502 kl. 10-17 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. Framleiðum allar stærðir sumarbú- staða og garðhúsa. Tökum sem greiðslur gamla sumarbústaði og bíla upp í ný hús. Seljum sumarbústaða- lönd (eignarlönd). Stoð trésmíðaverk- stæði, símar 50205 og bílas. 985-27941. Sumarhús - teikningar. Allar teikning- ar af stöðluðum sumarhúsum, ótal gerðir og stærðir, sérstaklega þægi- legar fyrir þá sem byggja sjálfir. Bækl- ingar á boðstólum. Teiknivangur, Súðavogur 4, s. 681317. Birta í sumarbústaðinn. Til sölu fyrir- ferðarlitlar, brúnar 20/50 vatta sólar- rafhlöður. Bemh. Petersen hf., Ána- naustum 15, sími 11570. Glæsileg og vönduð sumarhús til sölu, hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar- túni 29, sími 91-623106. Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk- smiðja Benna, Hamraborg 11, sími 91-45122.__________________________ Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- uin 3, Seltjamamesi, s. 91-612211. Ódýr gardínuefni, rúmteppi og sæng- ur, einnig amerísk handklæði og mott- ur. Saumalist, Síðumúla 31, sími 84222. (Áður Nafnlausa búðin.) National gaseldavélar með 2 hellum + grilli, kr. ■■12.900. Sendum í póstkröfu. Rafborg sf., sími 622130. Nokkur sumarbústaðarlönd á nýskipu- lögðu svæði til sölu í Grímsnesi. Uppl. í síma 91-621903 og 675356 eftir kl. 19. Sumarbústaöarlóö við Gíslholtsvatn til sölu, eignarland. Uppl. í símum 91- 671295 og 91-41531 eftir kl. 19. biknrerksfsedi HflBEtTS Allar tjónaviðgerðir Vagnhöfða 9, sími 36000 A fjallsbrúninni. Og Modesty er sú sem bjargaöi honum Þau lentu í ' Butch Cassidy þegar Matt var' ' skotinn í gær. r Þá eru þau sérlega velkomin; Anní. v'Já, mór sýnist þau ætla aö verða hjá Freemanshjónunum. Förum og segjum predíkaranum frá því lUlQQC-QyY íJake' MArta, óg kom með tvo vini í _ . _ . _ _ V heimsókn. BLAISE by PETER O’DONNELL dnwn br ROMERO O'saCt' • 656*5 A Við flýttum okkur aftur til kofans þar sem konurnar voru líklega í einhverjum vandræðum. CiLdARpO fnSrAWJitU&Bc > TARZAN® Trademark TARZAN owned by Edgsr Rlce Burroughs, Inc. and Used by Permlsslon | Dlstrlbuted by Unlted Feature Syndlcate, Inc. Ungi maðurinn fór svo hægt að ég ákvað að hjálpa honum áleiöis. COPYRIGHT © 1963 EDGAR RICE BURROUGHS. INC. All Rights Reserved

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.